Hækka lágmark bifreiða- og vörugjalda Bjarki Sigurðsson skrifar 12. september 2022 10:22 Meðalvörugjald á bifreið hefur lækkað um tæplega 500 þúsund krónur síðan árið 2010. Vísir/Vilhelm Breytingar verða gerðar á vörugjaldi við innflutning ökutækja samkvæmt fjárlagafrumvarpi sem kynnt var fjölmiðlum í dag. Þá verða einnig gerðar breytingar á bifreiðagjaldi en tekjur ríkissjóðs vegna þessara flokka hefur dregist saman síðustu ár. Árið 2010 var meðalvörugjald á nýjum fólksbíl 642 þúsund krónur en var rétt rúmlega tvö hundruð þúsund krónur í fyrra. Gert er ráð fyrir því að auka meðalvörugjald um rúmlega áttatíu þúsund krónur á næsta ári. Losunarmörk vörugjalds verða lækkuð en mörkin hafa verið óbreytt síðan árið 2011. Til þess að milda áhrif lækkun losunarmarka er fyrirhugað að lækka skattprósentuna samhliða. Fimm prósent lágmark á losunarmörkum verður sett á. Gera má ráð fyrir því að verð á nýjum bílum hækki um allt að fimm prósent vegna breytinganna. Þá munu aðgerðirnar hafa bein áhrif á vísitölu neysluverðs en áhrifin eru metin um 0,2 prósent til hækkunar. Áætlað er að þessi breyting skili ríkissjóði 2,7 milljarða. Þá verður hækkun lágmarksgjalds og losunarmarka á bifreiðagjaldi hækkað. Tekjur af gjöldunum hafa dregist saman síðustu ár vegna fjölgunar á vistvænum og sparneytnum fólksbílum. Bifreiðagjald tekur mark á CO2-losun ökutækja. Áætlað er að breytingin skili 2,2 milljörðum í viðbótartekjum. Bílar Skattar og tollar Vistvænir bílar Fjárlagafrumvarp 2023 Alþingi Tengdar fréttir Gert ráð fyrir 89 milljarða króna halla Fjárlagafrumvarp ríkisstjórnarinnar gerir ráð fyrir 89 milljarða króna hallarekstri ríkissjóðs á næsta ári. Heildarútgjöld ríkissjóðs eru áætluð um 1.296,5 milljarðar á árinu 2023, sem er hækkun um 78,5 milljarða frá fjárlögum fyrra árs. 12. september 2022 09:21 Hækka gjald á áfengi og tóbak Gert er ráð fyrir að hækka gjald á áfengi á tóbak sem selt er í tollfrjálsum verslunum, samkvæmt fjárlagafrumvarpi ríkisstjórnarinnar sem kynnt var í morgun. Gert er ráð fyrir að hækkunin skili sér í tekjum fyrir ríkissjóð upp á 700 milljónir króna. 12. september 2022 10:15 Verðbólgan ein sú lægsta í Evrópu Verðbólgan á Íslandi er ein sú lægsta meðal Evrópuríkja samkvæmt fjárlagafrumvarpi sem kynnt var í dag. Þó er mikilvægt að standa vörð um hana. 12. september 2022 09:58 Mest lesið Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Innlent Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Innlent Allir farþegarnir látnir Erlent Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Innlent Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Innlent Klakastykki stórskemmdi bíl Innlent Baráttukonur minnast Ólafar Töru Innlent Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Innlent Ógnaði fólki með barefli í bænum Innlent Ólöf Tara Harðardóttir er látin Innlent
Árið 2010 var meðalvörugjald á nýjum fólksbíl 642 þúsund krónur en var rétt rúmlega tvö hundruð þúsund krónur í fyrra. Gert er ráð fyrir því að auka meðalvörugjald um rúmlega áttatíu þúsund krónur á næsta ári. Losunarmörk vörugjalds verða lækkuð en mörkin hafa verið óbreytt síðan árið 2011. Til þess að milda áhrif lækkun losunarmarka er fyrirhugað að lækka skattprósentuna samhliða. Fimm prósent lágmark á losunarmörkum verður sett á. Gera má ráð fyrir því að verð á nýjum bílum hækki um allt að fimm prósent vegna breytinganna. Þá munu aðgerðirnar hafa bein áhrif á vísitölu neysluverðs en áhrifin eru metin um 0,2 prósent til hækkunar. Áætlað er að þessi breyting skili ríkissjóði 2,7 milljarða. Þá verður hækkun lágmarksgjalds og losunarmarka á bifreiðagjaldi hækkað. Tekjur af gjöldunum hafa dregist saman síðustu ár vegna fjölgunar á vistvænum og sparneytnum fólksbílum. Bifreiðagjald tekur mark á CO2-losun ökutækja. Áætlað er að breytingin skili 2,2 milljörðum í viðbótartekjum.
Bílar Skattar og tollar Vistvænir bílar Fjárlagafrumvarp 2023 Alþingi Tengdar fréttir Gert ráð fyrir 89 milljarða króna halla Fjárlagafrumvarp ríkisstjórnarinnar gerir ráð fyrir 89 milljarða króna hallarekstri ríkissjóðs á næsta ári. Heildarútgjöld ríkissjóðs eru áætluð um 1.296,5 milljarðar á árinu 2023, sem er hækkun um 78,5 milljarða frá fjárlögum fyrra árs. 12. september 2022 09:21 Hækka gjald á áfengi og tóbak Gert er ráð fyrir að hækka gjald á áfengi á tóbak sem selt er í tollfrjálsum verslunum, samkvæmt fjárlagafrumvarpi ríkisstjórnarinnar sem kynnt var í morgun. Gert er ráð fyrir að hækkunin skili sér í tekjum fyrir ríkissjóð upp á 700 milljónir króna. 12. september 2022 10:15 Verðbólgan ein sú lægsta í Evrópu Verðbólgan á Íslandi er ein sú lægsta meðal Evrópuríkja samkvæmt fjárlagafrumvarpi sem kynnt var í dag. Þó er mikilvægt að standa vörð um hana. 12. september 2022 09:58 Mest lesið Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Innlent Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Innlent Allir farþegarnir látnir Erlent Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Innlent Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Innlent Klakastykki stórskemmdi bíl Innlent Baráttukonur minnast Ólafar Töru Innlent Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Innlent Ógnaði fólki með barefli í bænum Innlent Ólöf Tara Harðardóttir er látin Innlent
Gert ráð fyrir 89 milljarða króna halla Fjárlagafrumvarp ríkisstjórnarinnar gerir ráð fyrir 89 milljarða króna hallarekstri ríkissjóðs á næsta ári. Heildarútgjöld ríkissjóðs eru áætluð um 1.296,5 milljarðar á árinu 2023, sem er hækkun um 78,5 milljarða frá fjárlögum fyrra árs. 12. september 2022 09:21
Hækka gjald á áfengi og tóbak Gert er ráð fyrir að hækka gjald á áfengi á tóbak sem selt er í tollfrjálsum verslunum, samkvæmt fjárlagafrumvarpi ríkisstjórnarinnar sem kynnt var í morgun. Gert er ráð fyrir að hækkunin skili sér í tekjum fyrir ríkissjóð upp á 700 milljónir króna. 12. september 2022 10:15
Verðbólgan ein sú lægsta í Evrópu Verðbólgan á Íslandi er ein sú lægsta meðal Evrópuríkja samkvæmt fjárlagafrumvarpi sem kynnt var í dag. Þó er mikilvægt að standa vörð um hana. 12. september 2022 09:58