Vera opnar RIFF í ár Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 13. september 2022 10:44 Vera Gemma með verðlaunastyttu sína í Feneyjum. Getty/y Elisabetta A. Villa Verðlaunamyndin Vera er opnunarmynd RIFF í ár. Vera Gemma leikur sjálfa sig í titilhlutverki myndarinnar en hún hlaut um helgina verðlaun sem besta leikkonan á kvikmyndahátíðinni í Feneyjum, elstu kvikmyndahátíð í heiminum. Kvikmyndin er eftir leikstjórana Tizza Covi og Rainer Frimmel. Vera og leikstjórarnir tveir verða viðstödd frumsýningu myndarinnar í Háskólabíói 29. september klukkan 19:45 og svara spurningum að sýningu lokinni. Myndin kannar myrkar hliðar frændhygli, grimmra fegurðarviðmiða og mótun sjálfsmyndar af því að vera barn frægra foreldra fremur en einstaklingur með eigin drauma og þrár. Rainer Frimmel, Vera Gemma og leikstjórinn Tizza Covi.Getty/Stefania D'Alessandro Myndin fjallar um Veru, dóttur frægs ítalsk kvikmyndagerðarmanns. Hún býr í skugga föður síns í hástigum samfélagsins. „Þrátt fyrir mikinn vilja til að tengjast öðru fólki og eiga í merkingarbærum samskiptum sjá flestir Veru sem möguleika á að komast í álnir og góð tengsl við elítuna. Vera er þreytt á þessu yfirborðskennda lífi og þegar leigubíll, sem hún er farþegi í, keyrir á ungan dreng, myndar hún spennuþrungið samband við drenginn og föður hans. Þeir búa við veruleika, alls ólíkan hennar, fátækt og vatnsskort. Vera þarf fljótlega að spyrja sig sömu spurningar og áður um hvort hún hafi aðeins hagnýtt gildi fyrir aðra?“ Myndin var frumsýnd á alþjóðlegu kvikmyndahátíðinni í Feneyjum í september og er því um Norðurlandafrumsýningu á myndinni að ræða á RIFF. Hátíðin fer fram 29. september til 9. október. Bíó og sjónvarp RIFF Reykjavík Tengdar fréttir Þrettán íslenskar stuttmyndir keppa á RIFF í ár „Stuttmyndasamkeppni RIFF er sérlega spennandi í ár, fjölbreytt viðfangsefni og ólík efnistök einkenna myndirnar sem valdar hafa verið í flokkinn,“ segir í nýrri tilkynningu frá RIFF. Keppnin fer fram í tveimur hlutum og horft er á hvorn þeirra í heilu lagi. 9. september 2022 17:02 Fyrsta sýnishornið úr frumraun Sigurjóns Sighvatssonar sem leikstjóra Sigurjón Sighvatsson, sem er hvað þekktastur sem kvikmyndaframleiðandi, er sestur í stól leikstjóra. Heimildarmyndin Exxtinction Emergency verður frumsýnd á Alþjóðlegu kvikmyndahátíðinni RIFF í Reykjavík nú í september. 9. september 2022 11:01 RIFF setur frumbyggja í sviðsljósið RIFF hefur kynnt til leiks nýjan flokk stuttmynda í ár, sem setur frumbyggja í sviðsljósið.Úr þessum flokki tala stuttmyndirnar til heimsbyggðarinnar allrar en þær koma frá stöðum sem í dag nefnast Svíþjóð, Grænland, Bandaríkin og Mexíkó. 5. september 2022 16:30 Mest lesið Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Lífið Frumsýning á Vísi: Steindi og Saga með nýja sketsaseríu um jólin Bíó og sjónvarp Adele kveður sviðið um óákveðinn tíma Lífið Frambjóðendur stigu trylltan dans með unga fólkinu Lífið Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Lífið Sjáðu Nínu Dögg sem Vigdísi í fyrstu stiklunni Bíó og sjónvarp Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? Lífið Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Lífið Khalid kemur út úr skápnum Lífið Sykurlausar og dísætar smákökur Lífið Fleiri fréttir Frumsýning á Vísi: Steindi og Saga með nýja sketsaseríu um jólin Sjáðu Nínu Dögg sem Vigdísi í fyrstu stiklunni Stjörnufans þegar hundruð kíktu á forsýningu Iceguys 2 Sýn, Síminn og RÚV standa að baki nýjum sjónvarpsverðlaunum Halda til Spánar að smakka messuvín fyrir þjóðkirkjuna Hundrað ára viðkvæmni Íslendinga: „Leið daglega yfir 40 til 50 manns“ Stórstjörnur flykkjast í verkefni Baltasars Ljósbrot verðlaunuð af Evrópsku kvikmyndaakademíunni Stórstjarna úr tónlistarheiminum í nýrri seríu White Lotus Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Frumsýning á Vísi: IceGuys dæmdir til samfélagsþjónustu í seríu tvö Hrekkjavökumyndir til að hafa í huga fyrir kvöldið Ulf Pilgaard er látinn Vilja gefa út síðustu þættina með Payne Frumsýning á Vísi: Bannað að hlæja í boði sem er bannað börnum Bíó Paradís heiðrað af blindum Hollywood stjörnur við Höfða Lá beinast við að gera mynd um Laugavegshlaupið Lýsir augnablikinu þegar hann náði Örnu á sitt band Man ekki eftir öðru eins: Aldrei séð jafn marga falla í yfirlið yfir einni mynd Torfi vinnur að því að koma Minecraft á hvíta tjaldið Fögnuðu væntanlegri komu Eftirmála á sjónvarpsskjáinn Super Happy Forever hlaut Gullna lundann Fagnaðarfundir þegar Bong Joon-Ho hitti Dag Kára Óhappamynd Alec Baldwin brátt frumsýnd Sjá meira
Kvikmyndin er eftir leikstjórana Tizza Covi og Rainer Frimmel. Vera og leikstjórarnir tveir verða viðstödd frumsýningu myndarinnar í Háskólabíói 29. september klukkan 19:45 og svara spurningum að sýningu lokinni. Myndin kannar myrkar hliðar frændhygli, grimmra fegurðarviðmiða og mótun sjálfsmyndar af því að vera barn frægra foreldra fremur en einstaklingur með eigin drauma og þrár. Rainer Frimmel, Vera Gemma og leikstjórinn Tizza Covi.Getty/Stefania D'Alessandro Myndin fjallar um Veru, dóttur frægs ítalsk kvikmyndagerðarmanns. Hún býr í skugga föður síns í hástigum samfélagsins. „Þrátt fyrir mikinn vilja til að tengjast öðru fólki og eiga í merkingarbærum samskiptum sjá flestir Veru sem möguleika á að komast í álnir og góð tengsl við elítuna. Vera er þreytt á þessu yfirborðskennda lífi og þegar leigubíll, sem hún er farþegi í, keyrir á ungan dreng, myndar hún spennuþrungið samband við drenginn og föður hans. Þeir búa við veruleika, alls ólíkan hennar, fátækt og vatnsskort. Vera þarf fljótlega að spyrja sig sömu spurningar og áður um hvort hún hafi aðeins hagnýtt gildi fyrir aðra?“ Myndin var frumsýnd á alþjóðlegu kvikmyndahátíðinni í Feneyjum í september og er því um Norðurlandafrumsýningu á myndinni að ræða á RIFF. Hátíðin fer fram 29. september til 9. október.
Bíó og sjónvarp RIFF Reykjavík Tengdar fréttir Þrettán íslenskar stuttmyndir keppa á RIFF í ár „Stuttmyndasamkeppni RIFF er sérlega spennandi í ár, fjölbreytt viðfangsefni og ólík efnistök einkenna myndirnar sem valdar hafa verið í flokkinn,“ segir í nýrri tilkynningu frá RIFF. Keppnin fer fram í tveimur hlutum og horft er á hvorn þeirra í heilu lagi. 9. september 2022 17:02 Fyrsta sýnishornið úr frumraun Sigurjóns Sighvatssonar sem leikstjóra Sigurjón Sighvatsson, sem er hvað þekktastur sem kvikmyndaframleiðandi, er sestur í stól leikstjóra. Heimildarmyndin Exxtinction Emergency verður frumsýnd á Alþjóðlegu kvikmyndahátíðinni RIFF í Reykjavík nú í september. 9. september 2022 11:01 RIFF setur frumbyggja í sviðsljósið RIFF hefur kynnt til leiks nýjan flokk stuttmynda í ár, sem setur frumbyggja í sviðsljósið.Úr þessum flokki tala stuttmyndirnar til heimsbyggðarinnar allrar en þær koma frá stöðum sem í dag nefnast Svíþjóð, Grænland, Bandaríkin og Mexíkó. 5. september 2022 16:30 Mest lesið Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Lífið Frumsýning á Vísi: Steindi og Saga með nýja sketsaseríu um jólin Bíó og sjónvarp Adele kveður sviðið um óákveðinn tíma Lífið Frambjóðendur stigu trylltan dans með unga fólkinu Lífið Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Lífið Sjáðu Nínu Dögg sem Vigdísi í fyrstu stiklunni Bíó og sjónvarp Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? Lífið Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Lífið Khalid kemur út úr skápnum Lífið Sykurlausar og dísætar smákökur Lífið Fleiri fréttir Frumsýning á Vísi: Steindi og Saga með nýja sketsaseríu um jólin Sjáðu Nínu Dögg sem Vigdísi í fyrstu stiklunni Stjörnufans þegar hundruð kíktu á forsýningu Iceguys 2 Sýn, Síminn og RÚV standa að baki nýjum sjónvarpsverðlaunum Halda til Spánar að smakka messuvín fyrir þjóðkirkjuna Hundrað ára viðkvæmni Íslendinga: „Leið daglega yfir 40 til 50 manns“ Stórstjörnur flykkjast í verkefni Baltasars Ljósbrot verðlaunuð af Evrópsku kvikmyndaakademíunni Stórstjarna úr tónlistarheiminum í nýrri seríu White Lotus Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Frumsýning á Vísi: IceGuys dæmdir til samfélagsþjónustu í seríu tvö Hrekkjavökumyndir til að hafa í huga fyrir kvöldið Ulf Pilgaard er látinn Vilja gefa út síðustu þættina með Payne Frumsýning á Vísi: Bannað að hlæja í boði sem er bannað börnum Bíó Paradís heiðrað af blindum Hollywood stjörnur við Höfða Lá beinast við að gera mynd um Laugavegshlaupið Lýsir augnablikinu þegar hann náði Örnu á sitt band Man ekki eftir öðru eins: Aldrei séð jafn marga falla í yfirlið yfir einni mynd Torfi vinnur að því að koma Minecraft á hvíta tjaldið Fögnuðu væntanlegri komu Eftirmála á sjónvarpsskjáinn Super Happy Forever hlaut Gullna lundann Fagnaðarfundir þegar Bong Joon-Ho hitti Dag Kára Óhappamynd Alec Baldwin brátt frumsýnd Sjá meira
Þrettán íslenskar stuttmyndir keppa á RIFF í ár „Stuttmyndasamkeppni RIFF er sérlega spennandi í ár, fjölbreytt viðfangsefni og ólík efnistök einkenna myndirnar sem valdar hafa verið í flokkinn,“ segir í nýrri tilkynningu frá RIFF. Keppnin fer fram í tveimur hlutum og horft er á hvorn þeirra í heilu lagi. 9. september 2022 17:02
Fyrsta sýnishornið úr frumraun Sigurjóns Sighvatssonar sem leikstjóra Sigurjón Sighvatsson, sem er hvað þekktastur sem kvikmyndaframleiðandi, er sestur í stól leikstjóra. Heimildarmyndin Exxtinction Emergency verður frumsýnd á Alþjóðlegu kvikmyndahátíðinni RIFF í Reykjavík nú í september. 9. september 2022 11:01
RIFF setur frumbyggja í sviðsljósið RIFF hefur kynnt til leiks nýjan flokk stuttmynda í ár, sem setur frumbyggja í sviðsljósið.Úr þessum flokki tala stuttmyndirnar til heimsbyggðarinnar allrar en þær koma frá stöðum sem í dag nefnast Svíþjóð, Grænland, Bandaríkin og Mexíkó. 5. september 2022 16:30