Segist ekki búinn að ákveða hvað framtíðin ber í skauti sér: „Fjölskyldan tosar mig suður“ Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 12. september 2022 20:01 Arnar Grétarsson hefur náð frábærum árangri sem þjálfari KA. vísir/diego Þrátt fyrir frábæran árangur KA í Bestu deild karla í fótbolta á leiktíðinni er framtíð Arnars Grétarssonar, þjálfara liðsins, sögð í lausu lofti en samningur hans við félagið rennur út eftir tímabilið. Arnar ræddi við Ríkharð Óskar Guðnason í Sportpakka kvöldsins á Stöð 2 og spurði Ríkharð Arnar beint út hvort samningaviðræður milli hans og KA væru komnar af stað. „Stutta svarið er nei, það hefur ekkert verið rætt. Ég á von á því að eftir næstu helgi þá fari einhverjir hlutir í gang. Ekki bara hjá KA heldur hjá fullt af öðrum liðum, þegar menn átta sig á hvar þeir standa í deildinn og svo framvegis.“ „Ég er bara ekkert að velta mér upp úr því. Ég er fenginn hingað til að þjálfa liðið, ég er ekki hérna til að stjórna því hvernig félagið er rekið og þess háttar. Það er þeirra að gera þessa hluti og hversu pro-active menn eru er bara mismunandi milli félaga,“ sagði Arnar um stöðu mála. „Ég ætla bara að skoða það með opnum hug. Mér hefur liðið vel hérna þessi rúmu tvö ár sem ég hef verið hérna en ég ætli ekki að útiloka eitt eða neitt. Ætla bara að skoða það og sjá hvernig landið,“ sagði þjálfarinn aðspurður hvað gæti gerst að tímabilinu loknu. Ég veit að fjölskyldan tosar mig suður. Það verður bara að segjast alveg eins og er að það eru ansi margir dagar sem maður er einn hér þegar fjölskyldan er fyrir sunnan. Að því sögðu er ég ekki búinn að útiloka eitt eða neitt. Ætla bara að sjá hvað býðst, hvernig staðan verður og hvar við endum. Eins og staðan er núna er ég fyrst og fremst að hugsa um að klára þetta, enda í Evrópu og reyna gera eins vel og við getum með liðið og svo skoðum við bara hvað verður,“ sagði Arnar Grétarsson, þjálfari KA, að endingu. KA er í 3. sæti Bestu deildar karla með 40 stig þegar ein umferð er eftir af hefðbundinni deildarkeppni. Liðið getur lyft sér upp í annað sæti með sigri í lokaumferðinni áður en úrslitakeppnin tekur við. Fótbolti Íslenski boltinn Besta deild karla KA Mest lesið Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn Tólf leikmenn komnir til KR Íslenski boltinn Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Sport Tímabært að breyta til Handbolti Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Sport Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Fótbolti Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Enski boltinn Fleiri fréttir Tólf leikmenn komnir til KR Geir fer aftur í Vesturbæinn FH-ingar kynntu Birki og Braga Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Ágúst Orri aftur heim í Breiðablik Systur sömdu á sama tíma Katrín áfram í Kópavogi Bjarni áfram hjá KA Þórdís Elva semur við Þróttara Ritstjóri 433.is tekinn við Dalvík/Reyni Birkir Valur yfirgefur HK Enn kvarnast úr liði Vestra Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Kristófer áfram í Kópavogi Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Damir á leið til Asíu Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Sjá meira
Arnar ræddi við Ríkharð Óskar Guðnason í Sportpakka kvöldsins á Stöð 2 og spurði Ríkharð Arnar beint út hvort samningaviðræður milli hans og KA væru komnar af stað. „Stutta svarið er nei, það hefur ekkert verið rætt. Ég á von á því að eftir næstu helgi þá fari einhverjir hlutir í gang. Ekki bara hjá KA heldur hjá fullt af öðrum liðum, þegar menn átta sig á hvar þeir standa í deildinn og svo framvegis.“ „Ég er bara ekkert að velta mér upp úr því. Ég er fenginn hingað til að þjálfa liðið, ég er ekki hérna til að stjórna því hvernig félagið er rekið og þess háttar. Það er þeirra að gera þessa hluti og hversu pro-active menn eru er bara mismunandi milli félaga,“ sagði Arnar um stöðu mála. „Ég ætla bara að skoða það með opnum hug. Mér hefur liðið vel hérna þessi rúmu tvö ár sem ég hef verið hérna en ég ætli ekki að útiloka eitt eða neitt. Ætla bara að skoða það og sjá hvernig landið,“ sagði þjálfarinn aðspurður hvað gæti gerst að tímabilinu loknu. Ég veit að fjölskyldan tosar mig suður. Það verður bara að segjast alveg eins og er að það eru ansi margir dagar sem maður er einn hér þegar fjölskyldan er fyrir sunnan. Að því sögðu er ég ekki búinn að útiloka eitt eða neitt. Ætla bara að sjá hvað býðst, hvernig staðan verður og hvar við endum. Eins og staðan er núna er ég fyrst og fremst að hugsa um að klára þetta, enda í Evrópu og reyna gera eins vel og við getum með liðið og svo skoðum við bara hvað verður,“ sagði Arnar Grétarsson, þjálfari KA, að endingu. KA er í 3. sæti Bestu deildar karla með 40 stig þegar ein umferð er eftir af hefðbundinni deildarkeppni. Liðið getur lyft sér upp í annað sæti með sigri í lokaumferðinni áður en úrslitakeppnin tekur við.
Fótbolti Íslenski boltinn Besta deild karla KA Mest lesið Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn Tólf leikmenn komnir til KR Íslenski boltinn Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Sport Tímabært að breyta til Handbolti Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Sport Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Fótbolti Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Enski boltinn Fleiri fréttir Tólf leikmenn komnir til KR Geir fer aftur í Vesturbæinn FH-ingar kynntu Birki og Braga Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Ágúst Orri aftur heim í Breiðablik Systur sömdu á sama tíma Katrín áfram í Kópavogi Bjarni áfram hjá KA Þórdís Elva semur við Þróttara Ritstjóri 433.is tekinn við Dalvík/Reyni Birkir Valur yfirgefur HK Enn kvarnast úr liði Vestra Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Kristófer áfram í Kópavogi Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Damir á leið til Asíu Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Sjá meira