Amazon birtir heimildarþátt um Kerecis Árni Sæberg skrifar 13. september 2022 18:15 Guðmundur Fertram, til hægri, kynnti Vestfirði fyrir Werner Vogels. Skjáskot af Amazon Prime Heimildarþáttur um íslenska lækningavörufyrirtækið Kerecis er nú aðgengilegur á streymisveitunni Amazon Prime. Aðstoðarforstjóri Amazon stýrir þáttaröðinni sem fjallar um áhugaverð fyrirtæki, sem hann telur eiga erindi við framtíðina. Þátturinn um Kerecis er hluti af þáttaröðinni Now Go Build, en í henni heimsækir Werner Vogels, hægri hönd Jeffs Bezos, valin nýsköpunarfyrirtæki. Í þættinum, sem birtist í gærkvöldi, er fjallað um sögu Kerecis, vöruþróun, frábæran árangur af notkun sáraroðs sem fyrirtækið framleiðir í hátæknisetri sínu á Ísafirði og selur að stærstum hluta til Bandaríkjanna. Yfirskrift þáttarins er „Put Waste to Work,“ sem vísar til þess að Kerecis hefur búið til verðmæta lækningavöru úr hráefni sem áður þótti einskis virði og var iðulega hent, að því er segir í fréttatilkynningu frá fyrirtækinu. Auðveldar sölustarfið „Umfjöllun af þessu tagi er mjög jákvæð fyrir Kerecis og auðveldar sölustarfið okkar. Með netinu og öllum upplýsingum sem eru tiltækar þar eru sjúklingar að verða meira og meira meðvitaðir um mismunandi meðferðarúrræði. Þáttur af þessu tagi nær til gríðarlega margra og eru eflaust margir sjúklingar sem eru að kljást við sykursýki í þeim hóp. Hver veit nema að þeir biðji lækninn sinn um íslenskt sáraroð!“ er haft eftir Guðmundi Fertram Sigurjónssyni, stofnanda og forstjóra Kerecis. Guðmundur sýndi Werner verksmiðju Kerecis á Ísafirði.Skjáskot af Amazon Prime Þátturinn var tekinn upp á Vestfjörðum síðastliðinn vetur, bæði á sjó og landi. Því er ljóst að í honum felst ekki aðeins kynning á starfsemi Kerecis heldur líka mikil landkynning. Nýsköpun Ísafjarðarbær Bíó og sjónvarp Amazon Mest lesið Misboðið hvernig staðið var að uppsögnum hjá nýjum eiganda Viðskipti innlent Stöðluðu húsin frá Límtré Vírneti hafa slegið í gegn Samstarf Dýrara að gera ekkert: „Erum öll að pissa í sömu laugina“ Atvinnulíf Sekta Google um meira en allan pening heimsins Viðskipti erlent Úrelt kerfi: „Síðan kom bara einhver bíll og tæmdi allt“ Atvinnulíf „Ekkert ósvipaður leikur og menn léku í bönkunum fyrir bankahrun“ Atvinnulíf Sorp: Fólk að hoppa niður plastið í tunnunum til að þjappa því Atvinnulíf „Fyrsta verk er án gríns að fá mér lýsi og tékka á Vísi“ Atvinnulíf Adidas og Ye sættast Viðskipti erlent Horyn nýr forstjóri kísilverksmiðjunnar á Bakka Viðskipti innlent Fleiri fréttir Misboðið hvernig staðið var að uppsögnum hjá nýjum eiganda Engin tilkynning um hópuppsögn í október Horyn nýr forstjóri kísilverksmiðjunnar á Bakka Breytt skipurit og nýir stjórnendur hjá Sýn Viðræðum slitið um samruna Samkaupa, Heimkaupa og Orkunnar Hagnaður Arion banka eykst um tæpa tvo milljarða Auknar líkur á annarri vaxtalækkun Bein útsending: Haustfundur Landsvirkjunar Ráðnir forstöðumenn hjá OK Reikna með tæplega þrjátíu milljarða minni fjárfestingu í Carbfix Verðbólga hjaðnar en kílómetragjaldið verður tekið inn í mælingu Ragnar, Pálmar og Haraldur til Verna Skellt í lás í Sambíóinu í Keflavík í kvöld Samkeppniseftirlitið í sáttaviðræðum við Festi Hlutdeildarlán dugðu fyrir 61 íbúð 97 brautskráðust frá HR Fundurinn virðist ekki hafa aukið trú fjárfesta Furðulegt að gjaldtaka taki ekki mið af styrkleika Fjögur erlend fyrirtæki keppa um rekstur Fríhafnarinnar Hagnaður dróst saman um þriðjung og skoða hlutafjáraukningu Bein útsending: Kynna afkomuna og fara nánar yfir breytingarnar Breki áfram formaður Bjarmi sest í stjórnina og Trausti tekur við Tekur við formennsku í hugverkaráði Samtaka iðnaðarins Framkvæmdir hafnar við Búrfellslund Nikótínpúðar gætu hækkað um 300 kall með nýju gjaldi Ætla að sækja einn og hálfan milljarð frá skemmtiferðaskipum Vaxtatekjur Íslandsbanka drógust saman milli ára Fjögur félög Bergvins gjaldþrota Gera langtímasamning við eitt stærsta fyrirtæki Noregs Sjá meira
Þátturinn um Kerecis er hluti af þáttaröðinni Now Go Build, en í henni heimsækir Werner Vogels, hægri hönd Jeffs Bezos, valin nýsköpunarfyrirtæki. Í þættinum, sem birtist í gærkvöldi, er fjallað um sögu Kerecis, vöruþróun, frábæran árangur af notkun sáraroðs sem fyrirtækið framleiðir í hátæknisetri sínu á Ísafirði og selur að stærstum hluta til Bandaríkjanna. Yfirskrift þáttarins er „Put Waste to Work,“ sem vísar til þess að Kerecis hefur búið til verðmæta lækningavöru úr hráefni sem áður þótti einskis virði og var iðulega hent, að því er segir í fréttatilkynningu frá fyrirtækinu. Auðveldar sölustarfið „Umfjöllun af þessu tagi er mjög jákvæð fyrir Kerecis og auðveldar sölustarfið okkar. Með netinu og öllum upplýsingum sem eru tiltækar þar eru sjúklingar að verða meira og meira meðvitaðir um mismunandi meðferðarúrræði. Þáttur af þessu tagi nær til gríðarlega margra og eru eflaust margir sjúklingar sem eru að kljást við sykursýki í þeim hóp. Hver veit nema að þeir biðji lækninn sinn um íslenskt sáraroð!“ er haft eftir Guðmundi Fertram Sigurjónssyni, stofnanda og forstjóra Kerecis. Guðmundur sýndi Werner verksmiðju Kerecis á Ísafirði.Skjáskot af Amazon Prime Þátturinn var tekinn upp á Vestfjörðum síðastliðinn vetur, bæði á sjó og landi. Því er ljóst að í honum felst ekki aðeins kynning á starfsemi Kerecis heldur líka mikil landkynning.
Nýsköpun Ísafjarðarbær Bíó og sjónvarp Amazon Mest lesið Misboðið hvernig staðið var að uppsögnum hjá nýjum eiganda Viðskipti innlent Stöðluðu húsin frá Límtré Vírneti hafa slegið í gegn Samstarf Dýrara að gera ekkert: „Erum öll að pissa í sömu laugina“ Atvinnulíf Sekta Google um meira en allan pening heimsins Viðskipti erlent Úrelt kerfi: „Síðan kom bara einhver bíll og tæmdi allt“ Atvinnulíf „Ekkert ósvipaður leikur og menn léku í bönkunum fyrir bankahrun“ Atvinnulíf Sorp: Fólk að hoppa niður plastið í tunnunum til að þjappa því Atvinnulíf „Fyrsta verk er án gríns að fá mér lýsi og tékka á Vísi“ Atvinnulíf Adidas og Ye sættast Viðskipti erlent Horyn nýr forstjóri kísilverksmiðjunnar á Bakka Viðskipti innlent Fleiri fréttir Misboðið hvernig staðið var að uppsögnum hjá nýjum eiganda Engin tilkynning um hópuppsögn í október Horyn nýr forstjóri kísilverksmiðjunnar á Bakka Breytt skipurit og nýir stjórnendur hjá Sýn Viðræðum slitið um samruna Samkaupa, Heimkaupa og Orkunnar Hagnaður Arion banka eykst um tæpa tvo milljarða Auknar líkur á annarri vaxtalækkun Bein útsending: Haustfundur Landsvirkjunar Ráðnir forstöðumenn hjá OK Reikna með tæplega þrjátíu milljarða minni fjárfestingu í Carbfix Verðbólga hjaðnar en kílómetragjaldið verður tekið inn í mælingu Ragnar, Pálmar og Haraldur til Verna Skellt í lás í Sambíóinu í Keflavík í kvöld Samkeppniseftirlitið í sáttaviðræðum við Festi Hlutdeildarlán dugðu fyrir 61 íbúð 97 brautskráðust frá HR Fundurinn virðist ekki hafa aukið trú fjárfesta Furðulegt að gjaldtaka taki ekki mið af styrkleika Fjögur erlend fyrirtæki keppa um rekstur Fríhafnarinnar Hagnaður dróst saman um þriðjung og skoða hlutafjáraukningu Bein útsending: Kynna afkomuna og fara nánar yfir breytingarnar Breki áfram formaður Bjarmi sest í stjórnina og Trausti tekur við Tekur við formennsku í hugverkaráði Samtaka iðnaðarins Framkvæmdir hafnar við Búrfellslund Nikótínpúðar gætu hækkað um 300 kall með nýju gjaldi Ætla að sækja einn og hálfan milljarð frá skemmtiferðaskipum Vaxtatekjur Íslandsbanka drógust saman milli ára Fjögur félög Bergvins gjaldþrota Gera langtímasamning við eitt stærsta fyrirtæki Noregs Sjá meira