„Ég er bara helvíti sáttur með þetta“ Árni Gísli Magnússon skrifar 17. september 2022 18:51 Gauti Gunnarsson gekk í raðir KA frá ÍBV í sumar KA.is KA og ÍBV gerðu dramatíkst 35-35 jafntefli í KA-heimilinu í dag. KA leiddi í fyrri hálfleik en Eyjamenn komu sterkir inn í síðari hálfleik og úr varð alvöru leikur. Gauti Gunnarsson, hægri hornamaður KA, gekk til liðsins frá ÍBV í sumar og átti heldur betur flottan leik en hann skoraði 8 mörk úr 8 skotum. Hvernig er fyrir hann að fá svona spennuþrunginn leik í frumraun sinni í KA-heimilinu? „Þetta er bara einstök upllifun en maður þekkir þetta í Eyjum, að vera með geggjaða stuðningsmenn, og glæsilegir stuðningsmenn hérna líka, ekkert verri. Hörkuleikir og bara ánægður með allt eins og það var.” Hvernig var að mæta sínu fyra félagi strax í fyrsta heimaleik? „Ég myndi segja að það sé kannsk fullsnemmt en bara frábært að klára það.” „Ég er bara helvíti sáttur með þetta. Ég þekki Petar (Jokanovic) það vel og skotið á hann það oft að ég ætti að vita svona sirka hvaða hreyfingar hann tekur”, sagði Gauti en hann skoraði átta mörk úr jafn mörgum skotum á sinn fyrrum liðsfélaga í dag. Gauti segir að það sé frábært að spila á hægri vængnum með Einari Rafni og Allan Norðberg. „Þetta er bara geðveikt, Einar leitar mikið niður í horn, sem er bara geðveikt. Allan líka og er frábær einn á einn. Þetta eru bara frábærir leikmenn.” Einar Rafn Eiðsson á það til að skipta skapi en hann hafði enga ástæðu til að skamma Gauta í dag. „Nei nei, heldur betur ekki, hann á sín móment, bæði á æfingum og í leikjum”, sagði Gauti að lokum léttur í bragði. Olís-deild karla KA Tengdar fréttir Leik lokið: KA-ÍBV 35-35 | Dramatískt jafntefli tryggði liðunum sín fyrstu stig KA og ÍBV gerðu 35-35 jafntefli í annari umferð Olís-deildar karla í handbolta í KA-heimilinu í dag. Heimamenn leiddu með þremur mörkum í hálfleik en Eyjamenn sýndu styrk sinn í þeim seinni og komust yfir þegar fjórar mínútur voru eftir. KA tókst þó að jafna og liðin skiptu því stigunum á milli sín. 17. september 2022 19:10 Mest lesið Hrædd vegna ástandsins og þorði ekki í landsleikina Fótbolti „Þungu fargi létt eftir afar tilfinningaþrungna viku“ Handbolti Vilja reka liðsfélaga Rúnars Alex úr landi Fótbolti „Alsæl með að skilja við liðið á leiðinni á HM“ Handbolti „Þeir spila mjög fast og komast upp með það“ Körfubolti Svona verður enski boltinn á Stöð 2 Sport Enski boltinn Rose með þriggja högga forystu á Mastersmótinu Golf „Hann er langbesti varnarmaðurinn í þessari deild“ Körfubolti Markvörður Frankfurt átti stórleik á móti Tottenham Fótbolti Uppgjörið: Valur-Grindavík 75-86 | Grindvíkingar í lykilstöðu Körfubolti Fleiri fréttir „Alsæl með að skilja við liðið á leiðinni á HM“ „Þungu fargi létt eftir afar tilfinningaþrungna viku“ Steinunn hætt í landsliðinu Uppgjörið: Ísrael - Ísland 21-31 | Íslenska liðið á leið á sitt þriðja stórmót í röð Magdeburg nálgast toppinn eftir stórsigur í Íslendingaslag Sænsku stelpurnar voru 28-8 yfir í hálfleik Handboltastjarna hættir 31 árs: Með tilboð en langar að gera eitthvað annað „Gekk vel að þjappa hópnum saman“ „Stelpurnar hafa mátt þola margt ósanngjarnt“ Uppgjörið: Ísland - Ísrael 39-27 | Reynt að sparka upp hurðum er stelpurnar pökkuðu Ísrael saman Strákarnir hans Guðmundar með frábæran stórsigur á GOG Allir Íslendingarnir skoruðu þegar Kolstad byrjaði úrslitakeppnina með stæl Utan vallar: Með harpix á höndunum – ekki blóð Sniðganga var rædd innan HSÍ Afturelding mætir Val í undanúrslitum Óðinn Þór byrjaði úrslitakeppnina með stæl „Við völdum okkur ekki andstæðinga“ Landsliðskonum borist skilaboð og sagðar styðja Ísrael Tekjur Handboltapassans tvöfaldist: „Mjög raunhæf áætlun“ Gæti HSÍ orðið gjaldþrota: „Okkar að sjá til þess að svo verði ekki“ „Síðast þegar ég sá svona atriði var það Petersson í Austurríki“ Íslandsmeistararnir örugglega í undanúrslit Uppgjörið: Haukar - Fram 25-28 | Framarar í undanúrslit Ekki með gegn Ísrael þar sem hún er ólétt Ísland - Ísrael: Aðgengi fjölmiðla að íslenska liðinu til skoðunar „Höfum orðið þess áskynja að það sé mikil ólga útaf leiknum“ „Ferli sem fer í gegnum yfirvöld en ekki íþróttahreyfinguna“ Lögreglan bannar áhorfendur á leikjum Íslands gegn Ísrael Stórleikur Andra Más dugði ekki gegn Magdeburg Jón Halldórsson kjörinn formaður HSÍ Sjá meira
Gauti Gunnarsson, hægri hornamaður KA, gekk til liðsins frá ÍBV í sumar og átti heldur betur flottan leik en hann skoraði 8 mörk úr 8 skotum. Hvernig er fyrir hann að fá svona spennuþrunginn leik í frumraun sinni í KA-heimilinu? „Þetta er bara einstök upllifun en maður þekkir þetta í Eyjum, að vera með geggjaða stuðningsmenn, og glæsilegir stuðningsmenn hérna líka, ekkert verri. Hörkuleikir og bara ánægður með allt eins og það var.” Hvernig var að mæta sínu fyra félagi strax í fyrsta heimaleik? „Ég myndi segja að það sé kannsk fullsnemmt en bara frábært að klára það.” „Ég er bara helvíti sáttur með þetta. Ég þekki Petar (Jokanovic) það vel og skotið á hann það oft að ég ætti að vita svona sirka hvaða hreyfingar hann tekur”, sagði Gauti en hann skoraði átta mörk úr jafn mörgum skotum á sinn fyrrum liðsfélaga í dag. Gauti segir að það sé frábært að spila á hægri vængnum með Einari Rafni og Allan Norðberg. „Þetta er bara geðveikt, Einar leitar mikið niður í horn, sem er bara geðveikt. Allan líka og er frábær einn á einn. Þetta eru bara frábærir leikmenn.” Einar Rafn Eiðsson á það til að skipta skapi en hann hafði enga ástæðu til að skamma Gauta í dag. „Nei nei, heldur betur ekki, hann á sín móment, bæði á æfingum og í leikjum”, sagði Gauti að lokum léttur í bragði.
Olís-deild karla KA Tengdar fréttir Leik lokið: KA-ÍBV 35-35 | Dramatískt jafntefli tryggði liðunum sín fyrstu stig KA og ÍBV gerðu 35-35 jafntefli í annari umferð Olís-deildar karla í handbolta í KA-heimilinu í dag. Heimamenn leiddu með þremur mörkum í hálfleik en Eyjamenn sýndu styrk sinn í þeim seinni og komust yfir þegar fjórar mínútur voru eftir. KA tókst þó að jafna og liðin skiptu því stigunum á milli sín. 17. september 2022 19:10 Mest lesið Hrædd vegna ástandsins og þorði ekki í landsleikina Fótbolti „Þungu fargi létt eftir afar tilfinningaþrungna viku“ Handbolti Vilja reka liðsfélaga Rúnars Alex úr landi Fótbolti „Alsæl með að skilja við liðið á leiðinni á HM“ Handbolti „Þeir spila mjög fast og komast upp með það“ Körfubolti Svona verður enski boltinn á Stöð 2 Sport Enski boltinn Rose með þriggja högga forystu á Mastersmótinu Golf „Hann er langbesti varnarmaðurinn í þessari deild“ Körfubolti Markvörður Frankfurt átti stórleik á móti Tottenham Fótbolti Uppgjörið: Valur-Grindavík 75-86 | Grindvíkingar í lykilstöðu Körfubolti Fleiri fréttir „Alsæl með að skilja við liðið á leiðinni á HM“ „Þungu fargi létt eftir afar tilfinningaþrungna viku“ Steinunn hætt í landsliðinu Uppgjörið: Ísrael - Ísland 21-31 | Íslenska liðið á leið á sitt þriðja stórmót í röð Magdeburg nálgast toppinn eftir stórsigur í Íslendingaslag Sænsku stelpurnar voru 28-8 yfir í hálfleik Handboltastjarna hættir 31 árs: Með tilboð en langar að gera eitthvað annað „Gekk vel að þjappa hópnum saman“ „Stelpurnar hafa mátt þola margt ósanngjarnt“ Uppgjörið: Ísland - Ísrael 39-27 | Reynt að sparka upp hurðum er stelpurnar pökkuðu Ísrael saman Strákarnir hans Guðmundar með frábæran stórsigur á GOG Allir Íslendingarnir skoruðu þegar Kolstad byrjaði úrslitakeppnina með stæl Utan vallar: Með harpix á höndunum – ekki blóð Sniðganga var rædd innan HSÍ Afturelding mætir Val í undanúrslitum Óðinn Þór byrjaði úrslitakeppnina með stæl „Við völdum okkur ekki andstæðinga“ Landsliðskonum borist skilaboð og sagðar styðja Ísrael Tekjur Handboltapassans tvöfaldist: „Mjög raunhæf áætlun“ Gæti HSÍ orðið gjaldþrota: „Okkar að sjá til þess að svo verði ekki“ „Síðast þegar ég sá svona atriði var það Petersson í Austurríki“ Íslandsmeistararnir örugglega í undanúrslit Uppgjörið: Haukar - Fram 25-28 | Framarar í undanúrslit Ekki með gegn Ísrael þar sem hún er ólétt Ísland - Ísrael: Aðgengi fjölmiðla að íslenska liðinu til skoðunar „Höfum orðið þess áskynja að það sé mikil ólga útaf leiknum“ „Ferli sem fer í gegnum yfirvöld en ekki íþróttahreyfinguna“ Lögreglan bannar áhorfendur á leikjum Íslands gegn Ísrael Stórleikur Andra Más dugði ekki gegn Magdeburg Jón Halldórsson kjörinn formaður HSÍ Sjá meira
Leik lokið: KA-ÍBV 35-35 | Dramatískt jafntefli tryggði liðunum sín fyrstu stig KA og ÍBV gerðu 35-35 jafntefli í annari umferð Olís-deildar karla í handbolta í KA-heimilinu í dag. Heimamenn leiddu með þremur mörkum í hálfleik en Eyjamenn sýndu styrk sinn í þeim seinni og komust yfir þegar fjórar mínútur voru eftir. KA tókst þó að jafna og liðin skiptu því stigunum á milli sín. 17. september 2022 19:10