Stórskotaliðið í Covid kemur saman á ný til að heiðra Þórólf Fanndís Birna Logadóttir skrifar 20. september 2022 15:54 Alma Möller landlæknir stýrir málþinginu, sem er til heiðurs Þórólfs Guðnasonar sóttvarnalæknis. Vísir/Vilhelm Þríeykið verður sameinað á ný á málþingi til heiðurs Þórólfs Guðnasonar, fyrrverandi sóttvarnalæknis, í vikunni. Heilbrigðisráðherra, forstjóri Landspítala, forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar og nýr sóttvarnalæknir verða einnig með erindi þar sem litið verður yfir farinn veg. Embætti landlæknis stendur fyrir málþinginu Betur vinnur vit en strit – gildi vísinda og nýsköpunar í heimsfaraldri en málþingið fer fram á föstudag í sal Íslenskrar erfðagreiningar við Sturlugötu. Málþingið er til heiðurs Þórólfs Guðnasonar en hann hætti sem sóttvarnalæknir í lok ágúst. Fréttastofa náði tali af Þórólfi á síðasta vinnudegi hans en viðtalið má finna í spilaranum hér fyrir neðan. Gestalistinn er ekki af verri endanum en þar má meðal annars finna þríeykið sem stóð vörðinn í heimsfaraldrinum, Alma Möller landlæknir er fundastjóri og Víðir Reynisson, sem var yfirlögregluþjónn almannavarnadeildar ríkislögreglustjóra, er með erindi, þó hann beri reyndar titilinn sviðsstjóri almannavarna í dag. Þá sér Willum Þór Þórsson heilbrigðisráðherra um að setja málþingið, Kári Stefánsson, forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar, fjallar um mannlegan fjölbreytileika, og prófessorarnir Thor Aspelund og Unnur Anna Valdimarsdóttir fjalla um vöktun lýðheilsu og notkun spálíkana. Runólfur Pálsson, forstjóri Landspítala, fjallar um viðbrögð spítalans, vísindi og nýsköpun, og Jón Steinar Jónsson, yfirlæknir á Þróunarmiðstöð íslenskrar heilsugæslu, verður sömuleiðis með erindi. Sjálfur mun Þórólfur líta yfir farinn veg en Guðrún Aspelund, nýr sóttvarnalæknir, fer yfir það hver maðurinn er í raun. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Guðrún Aspelund tekur við af Þórólfi sem sóttvarnalæknir Guðrún Aspelund hefur verið ráðin sóttvarnalæknir frá og með 1. september. Guðrún starfar nú sem yfirlæknir á sviði sóttvarna hjá embætti landlæknis. Hún var eini umsækjandinn um starfið. 21. júní 2022 09:23 Þórólfur Guðnason segir upp störfum Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir hefur sagt upp störfum frá og með 1. september næstkomandi. Hann segir ástæður uppsagnarinnar bæði persónulegar og faglegar. 12. maí 2022 09:52 Mest lesið Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Innlent Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Innlent Allir farþegarnir látnir Erlent Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Innlent Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Innlent Klakastykki stórskemmdi bíl Innlent Baráttukonur minnast Ólafar Töru Innlent Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Innlent Ólöf Tara Harðardóttir er látin Innlent Ógnaði fólki með barefli í bænum Innlent Fleiri fréttir Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Ógnaði fólki með barefli í bænum Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Klakastykki stórskemmdi bíl Áfram óvissustig á Austfjörðum en aflétt á Vesturlandi Ærandi þögn í Karphúsinu, fangaskipti og biðlistar sem lengjast Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Loðnuleitin skilaði enn lægri mælingu og engar veiðar ráðlagðar Annasamt hjá björgunarsveitum vegna ofsaveðurs Landsvirkjun leitar að gistingu á Suðurlandi Óskandi að hægt væri að ljúka deilunni í dag Nokkur krapaflóð fallið yfir vegi og óvissustig vegna flóðahættu Baráttukonur minnast Ólafar Töru Bæjarskrifstofur og heimili rýmd „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Vatnsleki, fjúkandi þakplötur og ófærir ökumenn Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Stórir pollar leika bílstjóra grátt Hellisheiði opin á ný Vonskuveður framundan Gunnar Bragi starfsmaður Miðflokksins Um hundrað manns dvelja í Grindavík Snjóflóð féllu hjá Ólafsvík Sveitarfélögin samþykkja innanhússtillögu ríkissáttasemjara „Borgin átti að vita þetta fyrir löngu, löngu síðan“ Ólöf Tara Harðardóttir er látin Óveður í beinni, gímaldið og skemmdir eftir vatnstjón Hellisheiðin lokuð og óvissustig vegna snjóflóða Sjá meira
Embætti landlæknis stendur fyrir málþinginu Betur vinnur vit en strit – gildi vísinda og nýsköpunar í heimsfaraldri en málþingið fer fram á föstudag í sal Íslenskrar erfðagreiningar við Sturlugötu. Málþingið er til heiðurs Þórólfs Guðnasonar en hann hætti sem sóttvarnalæknir í lok ágúst. Fréttastofa náði tali af Þórólfi á síðasta vinnudegi hans en viðtalið má finna í spilaranum hér fyrir neðan. Gestalistinn er ekki af verri endanum en þar má meðal annars finna þríeykið sem stóð vörðinn í heimsfaraldrinum, Alma Möller landlæknir er fundastjóri og Víðir Reynisson, sem var yfirlögregluþjónn almannavarnadeildar ríkislögreglustjóra, er með erindi, þó hann beri reyndar titilinn sviðsstjóri almannavarna í dag. Þá sér Willum Þór Þórsson heilbrigðisráðherra um að setja málþingið, Kári Stefánsson, forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar, fjallar um mannlegan fjölbreytileika, og prófessorarnir Thor Aspelund og Unnur Anna Valdimarsdóttir fjalla um vöktun lýðheilsu og notkun spálíkana. Runólfur Pálsson, forstjóri Landspítala, fjallar um viðbrögð spítalans, vísindi og nýsköpun, og Jón Steinar Jónsson, yfirlæknir á Þróunarmiðstöð íslenskrar heilsugæslu, verður sömuleiðis með erindi. Sjálfur mun Þórólfur líta yfir farinn veg en Guðrún Aspelund, nýr sóttvarnalæknir, fer yfir það hver maðurinn er í raun.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Guðrún Aspelund tekur við af Þórólfi sem sóttvarnalæknir Guðrún Aspelund hefur verið ráðin sóttvarnalæknir frá og með 1. september. Guðrún starfar nú sem yfirlæknir á sviði sóttvarna hjá embætti landlæknis. Hún var eini umsækjandinn um starfið. 21. júní 2022 09:23 Þórólfur Guðnason segir upp störfum Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir hefur sagt upp störfum frá og með 1. september næstkomandi. Hann segir ástæður uppsagnarinnar bæði persónulegar og faglegar. 12. maí 2022 09:52 Mest lesið Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Innlent Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Innlent Allir farþegarnir látnir Erlent Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Innlent Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Innlent Klakastykki stórskemmdi bíl Innlent Baráttukonur minnast Ólafar Töru Innlent Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Innlent Ólöf Tara Harðardóttir er látin Innlent Ógnaði fólki með barefli í bænum Innlent Fleiri fréttir Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Ógnaði fólki með barefli í bænum Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Klakastykki stórskemmdi bíl Áfram óvissustig á Austfjörðum en aflétt á Vesturlandi Ærandi þögn í Karphúsinu, fangaskipti og biðlistar sem lengjast Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Loðnuleitin skilaði enn lægri mælingu og engar veiðar ráðlagðar Annasamt hjá björgunarsveitum vegna ofsaveðurs Landsvirkjun leitar að gistingu á Suðurlandi Óskandi að hægt væri að ljúka deilunni í dag Nokkur krapaflóð fallið yfir vegi og óvissustig vegna flóðahættu Baráttukonur minnast Ólafar Töru Bæjarskrifstofur og heimili rýmd „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Vatnsleki, fjúkandi þakplötur og ófærir ökumenn Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Stórir pollar leika bílstjóra grátt Hellisheiði opin á ný Vonskuveður framundan Gunnar Bragi starfsmaður Miðflokksins Um hundrað manns dvelja í Grindavík Snjóflóð féllu hjá Ólafsvík Sveitarfélögin samþykkja innanhússtillögu ríkissáttasemjara „Borgin átti að vita þetta fyrir löngu, löngu síðan“ Ólöf Tara Harðardóttir er látin Óveður í beinni, gímaldið og skemmdir eftir vatnstjón Hellisheiðin lokuð og óvissustig vegna snjóflóða Sjá meira
Guðrún Aspelund tekur við af Þórólfi sem sóttvarnalæknir Guðrún Aspelund hefur verið ráðin sóttvarnalæknir frá og með 1. september. Guðrún starfar nú sem yfirlæknir á sviði sóttvarna hjá embætti landlæknis. Hún var eini umsækjandinn um starfið. 21. júní 2022 09:23
Þórólfur Guðnason segir upp störfum Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir hefur sagt upp störfum frá og með 1. september næstkomandi. Hann segir ástæður uppsagnarinnar bæði persónulegar og faglegar. 12. maí 2022 09:52