„Fengum á okkur tvö ódýr mörk og það skildi liðin að“ Andri Már Eggertsson skrifar 23. september 2022 19:45 Brynjólfur Andersen Willumsson í leik kvöldsins. Hann var frekar einangraður upp á topp hjá íslenska liðinu. Vísir/Diego „Þetta var eiginlega bara stál í stál en þeir refsuðu okkur betur, tóku þau færi sem þeir fengu,“ sagði fyrirliðinn Brynjólfur Andersen Willumsson eftir súrt 2-1 tap Ú-21 árs landslið Íslands gegn Tékklandi í fyrri leik liðanna um sæti á Evrópumótinu sem fram fer á næsta ári. „Voru svo sem engin rosaleg færi, fengum tvo ódýr mörk á okkur og það skildi liðin að,“ bætti Brynjólfur við um leik kvöldsins sem fram fór í Víkinni. „Fyrri hálfleikurinn var fínn en við vorum ekki að ná að skapa nein færi. Vorum að komast í ágætar stöður en komum boltanum aldrei inn í vítateig. Við náðum að komast í gegnum fyrstu pressuna þeirra en náðum aldrei að komast í gegnum hinn pakkann. Þurfum að skoða hvað er hægt að laga og tökum það með okkur út,“ sagði fyrirliðinn einnig. Síðari leikur liðanna fer fram í Tékklandi á þriðjudaginn kemur. „Eins og ég segi, þetta var fyrirgjöf langt utan af kanti og við eigum að vera sterkir þar. Þeir bara refsa ef þú gefur þeim svona sénsa og þannig eru úrslitaleikir,“ sagði Brynjólfur um seinna mark Tékklands en hann var mjög einangraður á löngum köflum sem fremsti maður Íslands. „Maður er vanur því, hægt að enda einangraður upp á topp og það er erfitt en maður verður bara að taka slaginn. Þeir eru líkamlega sterkir en hefðum við náð að dæla fleiri boltum inn á teig hefði ég kannski getað fengið fleiri sénsa. Stundum verður bara að taka slaginn, þetta var svolítið einangrað hjá okkur öllum sem voru ofarlega á vellinum.“ „Menn finna hvernig er að tapa hérna og það hvetur menn áfram. Held það þurfi ekki að segja neitt, menn verða vel mótíveraðir fyrir leikinn úti,“ sagði Brynjólfur Andersen Willumsson, fyrirliði íslenska U-21 árs landsliðsins að endingu. Fótbolti EM U21 í fótbolta 2023 Landslið karla í fótbolta Mest lesið Sakaði syni sína um „fullkomið mannorðsmorð“ á leynilegri upptöku Sport Var kóngurinn 1995 en „algjörlega á botninum“ 1997 Íslenski boltinn „Meðvituð um að þetta er samfélagslegt vandamál“ Íslenski boltinn Jokic skoraði 61 stig en Westbrook eyðilagði allt Körfubolti Orri og félagar duttu út með hádramatískum hætti Fótbolti Bein útsending: Kynningarfundur Bestu deildar karla Íslenski boltinn „Hann virðist bara ekkert vera þannig þjálfari“ Íslenski boltinn Fimm fengu bann fyrir slagsmálin Körfubolti Besta-spáin 2025: Litað út fyrir Íslenski boltinn „Verður vonandi tilbúinn fyrir síðustu leiki tímabilsins“ Enski boltinn Fleiri fréttir Segir að það hafi ekki verið mistök að selja Elanga Bein útsending: Kynningarfundur Bestu deildar karla „Hann virðist bara ekkert vera þannig þjálfari“ Skelltu lærisveinum Alonso og ótrúlegt bikarævintýri heldur áfram Besta-spáin 2025: Litað út fyrir Var kóngurinn 1995 en „algjörlega á botninum“ 1997 „Meðvituð um að þetta er samfélagslegt vandamál“ „Verður vonandi tilbúinn fyrir síðustu leiki tímabilsins“ Segir Müller eiga skilið góða kveðjustund Orri og félagar duttu út með hádramatískum hætti Saka sneri aftur og skoraði í sigri Skyttnanna Sluppu með sigur og hafa haldið oftast hreinu Þjálfari Sveindísar segir starfi sínu lausu „Búin að taka mig inn í fjölskylduna“ Úthúðar þjálfaranum: Fékk betri æfingar í flóttamannabúðunum Stúkan fær liðsstyrk í þremur kanónum Besta auglýsing Fram: Rúnar kann öll vafasömu trixin „Var meira fyrir að borða nutella úr krukkunni og spila tölvuleiki“ „Stærsta í þessu er ef Rúnar Már nær að spila meira“ Besta-spáin 2025: Vindur í Skagaseglin Sagði Fernandes að hann færi hvergi Lífvörðurinn bannaður: „Leyfið mér að hjálpa Messi“ Tárin streymdu hjá gömlu United-hetjunni „Ég veit bara að þetta er mjög vont“ 570 milljóna uppsafnað tap hjá Everton Tekjur Wrexham í hæstu hæðum Haaland væntanlega úr leik í deildinni Saka klár í slaginn á ný Fékk fjóra bakka af eggjum fyrir að vera maður leiksins Heimsóttu Hásteinsvöll: „Það eru ekkert allir sáttir við þetta“ Sjá meira
„Voru svo sem engin rosaleg færi, fengum tvo ódýr mörk á okkur og það skildi liðin að,“ bætti Brynjólfur við um leik kvöldsins sem fram fór í Víkinni. „Fyrri hálfleikurinn var fínn en við vorum ekki að ná að skapa nein færi. Vorum að komast í ágætar stöður en komum boltanum aldrei inn í vítateig. Við náðum að komast í gegnum fyrstu pressuna þeirra en náðum aldrei að komast í gegnum hinn pakkann. Þurfum að skoða hvað er hægt að laga og tökum það með okkur út,“ sagði fyrirliðinn einnig. Síðari leikur liðanna fer fram í Tékklandi á þriðjudaginn kemur. „Eins og ég segi, þetta var fyrirgjöf langt utan af kanti og við eigum að vera sterkir þar. Þeir bara refsa ef þú gefur þeim svona sénsa og þannig eru úrslitaleikir,“ sagði Brynjólfur um seinna mark Tékklands en hann var mjög einangraður á löngum köflum sem fremsti maður Íslands. „Maður er vanur því, hægt að enda einangraður upp á topp og það er erfitt en maður verður bara að taka slaginn. Þeir eru líkamlega sterkir en hefðum við náð að dæla fleiri boltum inn á teig hefði ég kannski getað fengið fleiri sénsa. Stundum verður bara að taka slaginn, þetta var svolítið einangrað hjá okkur öllum sem voru ofarlega á vellinum.“ „Menn finna hvernig er að tapa hérna og það hvetur menn áfram. Held það þurfi ekki að segja neitt, menn verða vel mótíveraðir fyrir leikinn úti,“ sagði Brynjólfur Andersen Willumsson, fyrirliði íslenska U-21 árs landsliðsins að endingu.
Fótbolti EM U21 í fótbolta 2023 Landslið karla í fótbolta Mest lesið Sakaði syni sína um „fullkomið mannorðsmorð“ á leynilegri upptöku Sport Var kóngurinn 1995 en „algjörlega á botninum“ 1997 Íslenski boltinn „Meðvituð um að þetta er samfélagslegt vandamál“ Íslenski boltinn Jokic skoraði 61 stig en Westbrook eyðilagði allt Körfubolti Orri og félagar duttu út með hádramatískum hætti Fótbolti Bein útsending: Kynningarfundur Bestu deildar karla Íslenski boltinn „Hann virðist bara ekkert vera þannig þjálfari“ Íslenski boltinn Fimm fengu bann fyrir slagsmálin Körfubolti Besta-spáin 2025: Litað út fyrir Íslenski boltinn „Verður vonandi tilbúinn fyrir síðustu leiki tímabilsins“ Enski boltinn Fleiri fréttir Segir að það hafi ekki verið mistök að selja Elanga Bein útsending: Kynningarfundur Bestu deildar karla „Hann virðist bara ekkert vera þannig þjálfari“ Skelltu lærisveinum Alonso og ótrúlegt bikarævintýri heldur áfram Besta-spáin 2025: Litað út fyrir Var kóngurinn 1995 en „algjörlega á botninum“ 1997 „Meðvituð um að þetta er samfélagslegt vandamál“ „Verður vonandi tilbúinn fyrir síðustu leiki tímabilsins“ Segir Müller eiga skilið góða kveðjustund Orri og félagar duttu út með hádramatískum hætti Saka sneri aftur og skoraði í sigri Skyttnanna Sluppu með sigur og hafa haldið oftast hreinu Þjálfari Sveindísar segir starfi sínu lausu „Búin að taka mig inn í fjölskylduna“ Úthúðar þjálfaranum: Fékk betri æfingar í flóttamannabúðunum Stúkan fær liðsstyrk í þremur kanónum Besta auglýsing Fram: Rúnar kann öll vafasömu trixin „Var meira fyrir að borða nutella úr krukkunni og spila tölvuleiki“ „Stærsta í þessu er ef Rúnar Már nær að spila meira“ Besta-spáin 2025: Vindur í Skagaseglin Sagði Fernandes að hann færi hvergi Lífvörðurinn bannaður: „Leyfið mér að hjálpa Messi“ Tárin streymdu hjá gömlu United-hetjunni „Ég veit bara að þetta er mjög vont“ 570 milljóna uppsafnað tap hjá Everton Tekjur Wrexham í hæstu hæðum Haaland væntanlega úr leik í deildinni Saka klár í slaginn á ný Fékk fjóra bakka af eggjum fyrir að vera maður leiksins Heimsóttu Hásteinsvöll: „Það eru ekkert allir sáttir við þetta“ Sjá meira