Bandaríkin leiða eftir annan hring forsetabikarsins Atli Arason skrifar 24. september 2022 10:37 Jordan Spieth og Justin Thomas unnu sína viðureign á örðum hring forsetabikarsins. Getty Images Lið Bandaríkjanna fylgdi á eftir góðum fyrsta hring gegn heimsúrvalinu með þremur vinningum á öðrum hring í forsetabikarnum í golfi í gær. Bandaríkin leiða nú með átta vinningum gegn tveimur fyrir þriðja hring sem hefst klukkan 11.00 í dag. Af viðureignunum fimm í gær voru tvær sem enduðu jafnar. Bandaríkjamennirnir Kevin Kisner og Cameron Young gerðu jafntefli við þá Mito Pereira og Christiaan Bezuidenhout, á sama tíma og Scottie Scheffler og Sam Burns gerðu jafntefli við Sungjae Im og Sebastián Muñoz hjá heimsúrvalinu. Jordan Spieth og Justin Thomas, frá Bandaríkjunum, áttu ekki í vandræðum með þá Adam Scott og Cam Davis frá Ástralíu. Spieth og Thomas unnu með tveimur höggum eftir 17 holur. Patrick Cantlay og Xander Schauffele þurftu heldur ekki allar 18 holurnar til að vinna sitt einvígi gegn Tom Kim og Hideki Matsuyama í liði heimsúrvalsins. Cantlay og Schauffele unnu með þremur höggum eftir 16 holur. Að lokum voru það Billy Horschel og Max Homa sem fullkomnuðu 3-0 sigur Bandaríkjanna á öðrum degi. Horschel og Homa unnu eins höggs sigur á Taylor Pendrith og Corey Conners eftir 18 holur. MAX HOMA FOR THE WIN!What a moment from @MaxHoma23 to secure the final match of the day @PresidentsCup. pic.twitter.com/bihHgY2M2P— PGA TOUR (@PGATOUR) September 23, 2022 Bandaríkin leiða því einvígið 8-2 eftir tvo hringi. Fyrsta viðureign 3. hrings í dag er á milli þeirra Jordan Spieth og Justin Thomas gegn Corey Conners og Sungjae Im. Einvígið fer af stað klukkan 11.12 en bein útsending Stöð 2 Sport 5 hefst klukkan 11.00. Öll stærstu golfmótin eru á Stöð 2 Golf en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Stöð 2 Golf kostar 3.990 krónur á mánuði en er einnig hluti af Sportpakkanum. Golf Tengdar fréttir Steinninn í liði með Bandaríkjunum Bandaríkjamenn eru 4-1 yfir eftir fyrsta keppnisdag Forsetabikarsins í golfi, þar sem þeir keppa við aðra bestu kylfinga heims sem ekki eru frá Bandaríkjunum eða Evrópu. 23. september 2022 13:00 Mest lesið McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Körfubolti Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Enski boltinn Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar Körfubolti Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti „Auðvitað söknum við okkar besta og reynslumesta manns“ Körfubolti „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ Körfubolti Olís-deild karla: FH vann stórsigur í Breiðholti og önnur úrslit Handbolti Uppgjörið: Haukar - Valur 29-33 | Valur heldur í við toppliðin með sigri gegn Haukum Handbolti Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Körfubolti Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Af viðureignunum fimm í gær voru tvær sem enduðu jafnar. Bandaríkjamennirnir Kevin Kisner og Cameron Young gerðu jafntefli við þá Mito Pereira og Christiaan Bezuidenhout, á sama tíma og Scottie Scheffler og Sam Burns gerðu jafntefli við Sungjae Im og Sebastián Muñoz hjá heimsúrvalinu. Jordan Spieth og Justin Thomas, frá Bandaríkjunum, áttu ekki í vandræðum með þá Adam Scott og Cam Davis frá Ástralíu. Spieth og Thomas unnu með tveimur höggum eftir 17 holur. Patrick Cantlay og Xander Schauffele þurftu heldur ekki allar 18 holurnar til að vinna sitt einvígi gegn Tom Kim og Hideki Matsuyama í liði heimsúrvalsins. Cantlay og Schauffele unnu með þremur höggum eftir 16 holur. Að lokum voru það Billy Horschel og Max Homa sem fullkomnuðu 3-0 sigur Bandaríkjanna á öðrum degi. Horschel og Homa unnu eins höggs sigur á Taylor Pendrith og Corey Conners eftir 18 holur. MAX HOMA FOR THE WIN!What a moment from @MaxHoma23 to secure the final match of the day @PresidentsCup. pic.twitter.com/bihHgY2M2P— PGA TOUR (@PGATOUR) September 23, 2022 Bandaríkin leiða því einvígið 8-2 eftir tvo hringi. Fyrsta viðureign 3. hrings í dag er á milli þeirra Jordan Spieth og Justin Thomas gegn Corey Conners og Sungjae Im. Einvígið fer af stað klukkan 11.12 en bein útsending Stöð 2 Sport 5 hefst klukkan 11.00. Öll stærstu golfmótin eru á Stöð 2 Golf en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Stöð 2 Golf kostar 3.990 krónur á mánuði en er einnig hluti af Sportpakkanum.
Öll stærstu golfmótin eru á Stöð 2 Golf en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Stöð 2 Golf kostar 3.990 krónur á mánuði en er einnig hluti af Sportpakkanum.
Golf Tengdar fréttir Steinninn í liði með Bandaríkjunum Bandaríkjamenn eru 4-1 yfir eftir fyrsta keppnisdag Forsetabikarsins í golfi, þar sem þeir keppa við aðra bestu kylfinga heims sem ekki eru frá Bandaríkjunum eða Evrópu. 23. september 2022 13:00 Mest lesið McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Körfubolti Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Enski boltinn Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar Körfubolti Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti „Auðvitað söknum við okkar besta og reynslumesta manns“ Körfubolti „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ Körfubolti Olís-deild karla: FH vann stórsigur í Breiðholti og önnur úrslit Handbolti Uppgjörið: Haukar - Valur 29-33 | Valur heldur í við toppliðin með sigri gegn Haukum Handbolti Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Körfubolti Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Steinninn í liði með Bandaríkjunum Bandaríkjamenn eru 4-1 yfir eftir fyrsta keppnisdag Forsetabikarsins í golfi, þar sem þeir keppa við aðra bestu kylfinga heims sem ekki eru frá Bandaríkjunum eða Evrópu. 23. september 2022 13:00
Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti
Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti