„Algjör eyðilegging“ vegna Fionu Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 24. september 2022 21:48 Fiona hefur valdið miklum usla. Vaughan Merchant /The Canadian Press via AP) Hitabeltisstormurinn Fiona hefur valdið mikilli eyðileggingu á húsum og vegum á Atlantshafsströnd Kanada. smábæjar á Nýfundnalandi segir algjöra eyðileggingu hafa átt sér stað í bænum Fiona hefur skollið á Atlantshafsströnd Kanada af miklum krafti í gær og í dag. Stormurinn hefur meðal annars gert það að verkum að hundruð þúsunda hafa verið án rafmagns. Storminum hefur fylgt gríðarlegt úrhelli og afar kröftugt hvassviðri sem lamið hefur samfélög við ströndina. Unbelievable video of storm surge from Superstorm #Fiona in Newfoundland, Canada. Shows you the extreme power and danger of storm surge at the coast. pic.twitter.com/uyvwAXaTKA— Colin McCarthy (@US_Stormwatch) September 24, 2022 Áhrifa stormsins hefur hvergi gætt meira en í smábænum Port aux Basques á suðvesturodda Nýfundnalands. Þar hefur húsum skolað á haf út, vegir eyðilagst og ráðhúsið fyllst af flóðvatni. Í gær var mælt með því að íbúar bæjarins sem búa við strandlengjuna myndu yfirgefa heimili sín. Í dag var þess krafist af hálfu yfirvalda. Brian Button, bæjarstjórinn sagði í viðtali við kanadíska ríkisútvarpið CBC að íbúar yrðu fluttir brutt með valdi ef á þyrfti að halda. „Það sem hefur átt sér stað hér er algjör eyðilegging,“ er haft eftir Button. Það sama má segja um aðra bæi á svæðinu en meðfylgjandi myndband er frá bænum Burego á Nýfundnalanndi. Eins og sjá má hefur sjórinn gengið langt á land og miklar skemmdir orðið. Ekki er búist við að veðrinu sloti fyrr en eftir helgi. Veður Kanada Mest lesið Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Innlent Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Innlent Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Innlent Allir farþegarnir látnir Erlent Klakastykki stórskemmdi bíl Innlent Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Innlent Baráttukonur minnast Ólafar Töru Innlent Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Innlent Ógnaði fólki með barefli í bænum Innlent Landsvirkjun leitar að gistingu á Suðurlandi Innlent Fleiri fréttir Mexíkó og Kanada svara tollum Trump með sínum eigin Allir farþegarnir látnir Hamas lætur þrjá gísla lausa Sjúkraflugvél hrapaði í Fíladelfíu Læknir ákærður fyrir að ávísa þungunarrofslyfi Trump leggur háa tolla á nágrannaþjóðirnar Morð á kóranbrennumanni gæti tengst erlendu ríki Líkfundur í ánni þar sem síðast sást til tvíburasystra Segja að flytja þurfi 2.500 börn frá Gasa til að bjarga lífi þeirra Nærri helmingur segir Danmörku standa ógn af Bandaríkjunum Búið að ná upp gögnum úr flugstjórnarklefa farþegavélarinnar Kenndi Biden, flugmönnum, flugumferðarstjórum og „DEI“ um slysið Þyrlan í hefðbundnu æfingarflugi Merkel setur ofan í við arftaka sinn vegna stuðnings öfgahægrimanna Taka norsku stjórnina úr sambandi vegna orkumála Búið að ná 28 líkum upp úr ísilögðu vatninu Íhaldsmenn taka höndum saman við öfgamenn í aðdraganda kosninga Rússneskir heimsmeistarar meðal farþega vélarinnar Norska stjórnin gæti sprungið í dag Fjórðungur barna enn í bleyju í aðlögun fyrir grunnskóla Kóranbrennumaður skotinn til bana í beinni í Svíþjóð UNRWA hættir líklega allri starfsemi á Gasa og Vesturbakkanum í dag Nítján lík sögð hafa fundist eftir flugslys í Washington Gruna að DeepSeek byggi á gögnum ChatGPT Tekur formlega völd í Sýrlandi en heitir kosningum Fjórir Norðmenn látnir eftir snjóflóð í Ölpunum Vill senda þrjátíu þúsund innflytjendur til Guantánamo Draga minnisblað til baka eftir mikla óreiðu Fjöldi rúmenskra málaliða gafst upp í Rúanda Tengja hrinu sprenginga í Svíþjóð við glæpasamtök Sjá meira
Fiona hefur skollið á Atlantshafsströnd Kanada af miklum krafti í gær og í dag. Stormurinn hefur meðal annars gert það að verkum að hundruð þúsunda hafa verið án rafmagns. Storminum hefur fylgt gríðarlegt úrhelli og afar kröftugt hvassviðri sem lamið hefur samfélög við ströndina. Unbelievable video of storm surge from Superstorm #Fiona in Newfoundland, Canada. Shows you the extreme power and danger of storm surge at the coast. pic.twitter.com/uyvwAXaTKA— Colin McCarthy (@US_Stormwatch) September 24, 2022 Áhrifa stormsins hefur hvergi gætt meira en í smábænum Port aux Basques á suðvesturodda Nýfundnalands. Þar hefur húsum skolað á haf út, vegir eyðilagst og ráðhúsið fyllst af flóðvatni. Í gær var mælt með því að íbúar bæjarins sem búa við strandlengjuna myndu yfirgefa heimili sín. Í dag var þess krafist af hálfu yfirvalda. Brian Button, bæjarstjórinn sagði í viðtali við kanadíska ríkisútvarpið CBC að íbúar yrðu fluttir brutt með valdi ef á þyrfti að halda. „Það sem hefur átt sér stað hér er algjör eyðilegging,“ er haft eftir Button. Það sama má segja um aðra bæi á svæðinu en meðfylgjandi myndband er frá bænum Burego á Nýfundnalanndi. Eins og sjá má hefur sjórinn gengið langt á land og miklar skemmdir orðið. Ekki er búist við að veðrinu sloti fyrr en eftir helgi.
Veður Kanada Mest lesið Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Innlent Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Innlent Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Innlent Allir farþegarnir látnir Erlent Klakastykki stórskemmdi bíl Innlent Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Innlent Baráttukonur minnast Ólafar Töru Innlent Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Innlent Ógnaði fólki með barefli í bænum Innlent Landsvirkjun leitar að gistingu á Suðurlandi Innlent Fleiri fréttir Mexíkó og Kanada svara tollum Trump með sínum eigin Allir farþegarnir látnir Hamas lætur þrjá gísla lausa Sjúkraflugvél hrapaði í Fíladelfíu Læknir ákærður fyrir að ávísa þungunarrofslyfi Trump leggur háa tolla á nágrannaþjóðirnar Morð á kóranbrennumanni gæti tengst erlendu ríki Líkfundur í ánni þar sem síðast sást til tvíburasystra Segja að flytja þurfi 2.500 börn frá Gasa til að bjarga lífi þeirra Nærri helmingur segir Danmörku standa ógn af Bandaríkjunum Búið að ná upp gögnum úr flugstjórnarklefa farþegavélarinnar Kenndi Biden, flugmönnum, flugumferðarstjórum og „DEI“ um slysið Þyrlan í hefðbundnu æfingarflugi Merkel setur ofan í við arftaka sinn vegna stuðnings öfgahægrimanna Taka norsku stjórnina úr sambandi vegna orkumála Búið að ná 28 líkum upp úr ísilögðu vatninu Íhaldsmenn taka höndum saman við öfgamenn í aðdraganda kosninga Rússneskir heimsmeistarar meðal farþega vélarinnar Norska stjórnin gæti sprungið í dag Fjórðungur barna enn í bleyju í aðlögun fyrir grunnskóla Kóranbrennumaður skotinn til bana í beinni í Svíþjóð UNRWA hættir líklega allri starfsemi á Gasa og Vesturbakkanum í dag Nítján lík sögð hafa fundist eftir flugslys í Washington Gruna að DeepSeek byggi á gögnum ChatGPT Tekur formlega völd í Sýrlandi en heitir kosningum Fjórir Norðmenn látnir eftir snjóflóð í Ölpunum Vill senda þrjátíu þúsund innflytjendur til Guantánamo Draga minnisblað til baka eftir mikla óreiðu Fjöldi rúmenskra málaliða gafst upp í Rúanda Tengja hrinu sprenginga í Svíþjóð við glæpasamtök Sjá meira