Undir áhrifum á 164 kílómetra hraða á Kringlumýrarbraut Fanndís Birna Logadóttir skrifar 26. september 2022 06:23 Innbrot í hraðbanka og umferðarslys komu einnig á borð lögreglu hálfa sólarhringinn. Vísir/Vilhelm Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu stöðvaði ökumann á öðrum tímanum í nótt en sá hafði mælst á 164 kílómetra hraða á Kringlumýrarbraut í Kópavogi, þar sem hámarkshraði er 80 kílómetrar á klukkustund. Að því er kemur fram í dagbók lögreglu fór ökumaðurinn ekki strax að fyrirmælum lögreglu og var kominn í Garðabæ þegar hann stöðvaði loksins. Hann er grunaður um akstur undir áhrifum áfengis og fíkniefna, ítrekaðan akstur án gildra ökuréttinda og skjalafals, en á bílnum voru röng skráningarnúmer sem talið er að hafi verið stolin auk þess sem bíllinn var ótryggður. Þá var tilkynnt um tvö innbrot í miðbænum og í Hlíðunum en á fjórða tímanum í nótt var brotist inn á veitingastað í miðbænum þar sem sjóðsvélum var stolið og í Hlíðunum var brotist inn í hraðbanka skömmu eftir klukkan fimm þar sem þrír menn voru handteknir og vistaðir í fangageymslu fyrir rannsókn málsins. Einn til viðbótar gisti fangageymslu lögreglu sökum ástands eftir að tilkynnt var um að hann væri í annarlegu ástandi í kjallara hótels í miðbænum skömmu eftir klukkan ellefu í gær. Skömmu fyrir klukkan átta í gærkvöldi var tilkynnt um umferðarslys í Mosfellsbæ þar sem bíl var ekið á tíu ára stelpu á gangbraut. Móðir stelpunnar fór með hana á bráðadeild en slysið var ekki tilkynnt til lögreglu eða óskað eftir sjúkrabíl á vettvangi. Vitni var að óhappinu og er málið í rannsókn en áverkar voru ekki skráðir að sögn lögreglu. Lögreglumál Reykjavík Mest lesið Vaktin: Aftakaveður gengur yfir landið Veður Pottur fyrrverandi þingmanns hvarf í óveðrinu Innlent Ekkert eðlilegt við tillögur Bandaríkjaforseta Erlent Bannar trans konum að taka þátt í kvennaíþróttum Erlent Hundruðum kvenfanga nauðgað og þær brenndar lifandi Erlent Létu rauða viðvörun ekki stoppa sig Innlent Bent á rangan mann eftir að lýst var eftir meintum kynferðisbrotamanni Innlent Vill fá svör um hvað fór úrskeiðis um helgina Innlent Með tvær „barnakynlífsdúkkur“ í barnarúmi í svefnherberginu Innlent Eldingar víða um land: Litlar sem engar skemmdir í Hallgrímskirkju Veður Fleiri fréttir Létu rauða viðvörun ekki stoppa sig Bent á rangan mann eftir að lýst var eftir meintum kynferðisbrotamanni Pottur fyrrverandi þingmanns hvarf í óveðrinu Vill fá svör um hvað fór úrskeiðis um helgina Veðurofsi, þrumur og eldingar í beinni útsendingu Gengur vel á óvænta fundinum Enn bætist í verkföllin Stefnuræðu Kristrúnar frestað Með tvær „barnakynlífsdúkkur“ í barnarúmi í svefnherberginu Hátt í fimm milljónir fiska drápust í sjókvíaeldi í fyrra Verkföll boðuð í fimm framhaldsskólum Formaður BÍ æfur vegna ummæla Sigurjóns Ný Þjórsárbrú bíður í sömu óvissu og Hvammsvirkjun Lýsa yfir hættustigi almannavarna Hnýta í fullyrðingar RÚV um kolefnisbindingu skóga Halla sendir Svíakonungi samúðarkveðju Lýsa yfir óvissustigi Almannavarna vegna óveðursins Fyrrverandi ráðherra Viðreisnar fordæmir orð Sigurjóns Skellur á með látum, versnar hratt og hviður jafnvel yfir 50 m/s Óvænt boðaður til fundar hjá sáttasemjara Þórdís Kolbrún gætir úkraínskra barna Guðrún boðar til fundar Þau tala í umræðum um stefnuræðu Kristrúnar Bein útsending: Áskoranir í náttúruvernd á Íslandi Óveðursskýin hrannast upp og vextir áfram á niðurleið Pallborðið: Tókust á um umdeilt verkfall kennara Hafna beiðninni þar sem nafnið gæti orðið nafnbera til ama Neita öll sök og einn segist ósakhæfur Vill endurskoða styrki til Morgunblaðsins eftir umfjöllun um Flokk fólksins Ólíklegt að hægt verði að opna Holtavörðuheiði í dag Sjá meira
Hann er grunaður um akstur undir áhrifum áfengis og fíkniefna, ítrekaðan akstur án gildra ökuréttinda og skjalafals, en á bílnum voru röng skráningarnúmer sem talið er að hafi verið stolin auk þess sem bíllinn var ótryggður. Þá var tilkynnt um tvö innbrot í miðbænum og í Hlíðunum en á fjórða tímanum í nótt var brotist inn á veitingastað í miðbænum þar sem sjóðsvélum var stolið og í Hlíðunum var brotist inn í hraðbanka skömmu eftir klukkan fimm þar sem þrír menn voru handteknir og vistaðir í fangageymslu fyrir rannsókn málsins. Einn til viðbótar gisti fangageymslu lögreglu sökum ástands eftir að tilkynnt var um að hann væri í annarlegu ástandi í kjallara hótels í miðbænum skömmu eftir klukkan ellefu í gær. Skömmu fyrir klukkan átta í gærkvöldi var tilkynnt um umferðarslys í Mosfellsbæ þar sem bíl var ekið á tíu ára stelpu á gangbraut. Móðir stelpunnar fór með hana á bráðadeild en slysið var ekki tilkynnt til lögreglu eða óskað eftir sjúkrabíl á vettvangi. Vitni var að óhappinu og er málið í rannsókn en áverkar voru ekki skráðir að sögn lögreglu.
Lögreglumál Reykjavík Mest lesið Vaktin: Aftakaveður gengur yfir landið Veður Pottur fyrrverandi þingmanns hvarf í óveðrinu Innlent Ekkert eðlilegt við tillögur Bandaríkjaforseta Erlent Bannar trans konum að taka þátt í kvennaíþróttum Erlent Hundruðum kvenfanga nauðgað og þær brenndar lifandi Erlent Létu rauða viðvörun ekki stoppa sig Innlent Bent á rangan mann eftir að lýst var eftir meintum kynferðisbrotamanni Innlent Vill fá svör um hvað fór úrskeiðis um helgina Innlent Með tvær „barnakynlífsdúkkur“ í barnarúmi í svefnherberginu Innlent Eldingar víða um land: Litlar sem engar skemmdir í Hallgrímskirkju Veður Fleiri fréttir Létu rauða viðvörun ekki stoppa sig Bent á rangan mann eftir að lýst var eftir meintum kynferðisbrotamanni Pottur fyrrverandi þingmanns hvarf í óveðrinu Vill fá svör um hvað fór úrskeiðis um helgina Veðurofsi, þrumur og eldingar í beinni útsendingu Gengur vel á óvænta fundinum Enn bætist í verkföllin Stefnuræðu Kristrúnar frestað Með tvær „barnakynlífsdúkkur“ í barnarúmi í svefnherberginu Hátt í fimm milljónir fiska drápust í sjókvíaeldi í fyrra Verkföll boðuð í fimm framhaldsskólum Formaður BÍ æfur vegna ummæla Sigurjóns Ný Þjórsárbrú bíður í sömu óvissu og Hvammsvirkjun Lýsa yfir hættustigi almannavarna Hnýta í fullyrðingar RÚV um kolefnisbindingu skóga Halla sendir Svíakonungi samúðarkveðju Lýsa yfir óvissustigi Almannavarna vegna óveðursins Fyrrverandi ráðherra Viðreisnar fordæmir orð Sigurjóns Skellur á með látum, versnar hratt og hviður jafnvel yfir 50 m/s Óvænt boðaður til fundar hjá sáttasemjara Þórdís Kolbrún gætir úkraínskra barna Guðrún boðar til fundar Þau tala í umræðum um stefnuræðu Kristrúnar Bein útsending: Áskoranir í náttúruvernd á Íslandi Óveðursskýin hrannast upp og vextir áfram á niðurleið Pallborðið: Tókust á um umdeilt verkfall kennara Hafna beiðninni þar sem nafnið gæti orðið nafnbera til ama Neita öll sök og einn segist ósakhæfur Vill endurskoða styrki til Morgunblaðsins eftir umfjöllun um Flokk fólksins Ólíklegt að hægt verði að opna Holtavörðuheiði í dag Sjá meira