„Þetta er uppgjör og upprisa“ Dóra Júlía Agnarsdóttir skrifar 27. september 2022 15:31 Listakonan Mæja Sif Daníelsdóttir opnar listasýningu næstkomandi fimmtudag. Aðsend „Síðustu tvö ár hef ég lítið málað og ég fann í byrjun árs að ég var hreinlega að springa úr þörf til að skapa,“ segir listakonan Mæja Sif Daníelsdóttir, sem opnar sýninguna Upprisa í Núllinu Gallerý næstkomandi fimmtudag. Tilfinningar og tónlist Í samtali við blaðamann segir Mæja að í kjölfar sköpunarþrárinnar hafi hún aðeins byrjað að mála á nóttinni. „Ég byrjaði að skora á sjálfa mig að fara út fyrir rammann minn. Þess vegna heitir sýningin Upprisa. Ég er að rísa upp úr lægð og hlakka til að sýna fólki fjölbreytileika í listsköpun minni, en uppsprettan hjá mér er alltaf tilfinningar mínar og tónlist. Þetta er uppgjör og upprisa.“ View this post on Instagram A post shared by Mæja Sif Danielsdottir (@mayasif) Aðspurð hvaðan hún sækir innblástur segist Mæja fá hann frá fólki og tónlist. „Ég sé oft málverk og liti þegar ég hlusta á tónlist. Ég vinn á Bakabaka og er mikið í kringum fólk.“ View this post on Instagram A post shared by Mæja Sif Danielsdottir (@mayasif) Hugleiðsla og heilun Sýningin hefur verið í vinnslu allt árið og segist Mæja hafa unnið að henni í hægum skrefum. Myndlistin veitir henni vellíðan. „Að mála og vera ein er mín hugleiðsla og heilun. Það eru miklir litir og gleði í verkunum.“ View this post on Instagram A post shared by Mæja Sif Danielsdottir (@mayasif) Nánari upplýsingar um sýninguna má finna hér. Myndlist Menning Tengdar fréttir Vélsmiðja og myndlist í mögnuðum samruna Nokkrar af helstu perlum íslenskrar myndlistar verða sýndar á afar sérstæðri sýningu laugardaginn 1. október. Hún stendur aðeins yfir í fjórar klukkustundir og er í vélasölum Héðins í Helluhverfinu í Hafnarfirði. 26. september 2022 15:48 Veislugestir í sendiráðinu í Vín steinhissa á píanóspili Snorra Myndlistarmaðurinn og stjórnmálamaðurinn Snorri Ásmundsson kom virðulegum menningarvitum í Austurríki í opna skjöldu með Vínartónleikum sínum. 26. september 2022 10:23 KÚNST: Kvenlæga mýktin í forgrunni Fjöllistakonan Júlíanna Ósk Hafberg er óhrædd við að fara eigin leiðir í sinni listsköpun og takmarkar sig ekki við ákveðinn listmiðil. Þegar henni fannst striginn farinn að hafa áhrif á flæði listsköpunarinnar tók hún málin í eigin hendur og fór sjálf að smíða striga og ramma. Júlíanna Ósk Hafberg er viðmælandi í nýjasta þætti af Kúnst. 25. september 2022 10:00 Hannaði listrænan skúlptúr úr yfir 100 titrurum Listamaðurinn Dafne Blade fer eigin leiðir í sinni listsköpun en skúlptúr verk háns á Erotic Heritage Museum í Las Vegas hefur vakið mikla athygli að undanförnu. Í forgrunni verksins er eitt vinsælasta kynlífsleikfang dægurmenningar, töfrasprotinn, í rúmlega hundrað stykkjum sem saman mynda eina listræna heild. 27. september 2022 11:30 Einhleypan: „Ég sver að ég lenti bara í þessu“ Hún vill kaffið sitt svart og sykurlaust, horfir aldrei á sjónvarp og er óhrædd við að prófa nýja hluti. María Sif Daníelsdóttir, oftast kölluð Mæja Sif, er Einhleypa vikunnar. 7. nóvember 2021 16:00 Mest lesið Brostnar væntingar á Frostrósum Gagnrýni „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Lífið Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Lífið Frægir fundu ástina 2024 Lífið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Lífið Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Lífið Límdi fyrir munninn á öllum við borðið Lífið Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Lífið Að velja rangan maka: „Við gerum oft svo lítið úr ástarmálunum“ Áskorun Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn Lífið Fleiri fréttir Jói Pé og Króli skrifa söngleik Féll í myndlist en fann sig sem myndlistarmaður Bestu vinkonur sameinast í listinni Bjarni og Sigurður verði ekki myrtir í bók Borgarleikhúsið setur upp Moulin Rouge 250 sýningar af Elly: „Án hennar væri Íslandssagan öðruvísi“ Heitustu stjörnur listarinnar saman í Ásmundarsal Snorri skein skært í hátíðarbrókinni Engin sé uppskeran ef kartöflurnar eru ekki settar niður Verður ýmist í leyfi eða hlutastarfi á listamannalaunum Þessi fá listamannalaun 2025 Gleðilegir gestir í hátíðarskapi á safninu „Spurning um að fara að sækja réttu kokteilboðin“ Geir og Arnaldur í fangbrögðum á toppnum Í beinni: Dagur íslenskrar tónlistar Reykjavík samdi til þriggja ára við Borgarleikhúsið Bróðir Díönu Prinsessu naut sín í Reykjavík Leikstjóri Forrest Gump mættur til Reykjavíkur 52 ár á milli þeirra og þrjár bækur Ballettdansarinn Vladimir Shklyarov látinn Einar og Sigga á Grund gerð að heiðurslistamönnum Skaðlegt geðheilsunni að reyna að geðjast öðrum Leikfélag Hafnarfjarðar lagt niður Víkingur Heiðar tilnefndur til Grammy-verðlauna Frambjóðendur, sjónvarpsstjörnur og gamlir félagar fögnuðu með Geir Setja upp árekstur og hefja saman rekstur „Þetta eru mjög vondir samningar við Storytel“ Varpa ljósi á mikilvægi og gæði íslenskrar hönnunar „Við þurfum öll að halda í barnið innra með okkur“ Menningarritstjóri ráðinn framkvæmdastjóri Sjá meira
Tilfinningar og tónlist Í samtali við blaðamann segir Mæja að í kjölfar sköpunarþrárinnar hafi hún aðeins byrjað að mála á nóttinni. „Ég byrjaði að skora á sjálfa mig að fara út fyrir rammann minn. Þess vegna heitir sýningin Upprisa. Ég er að rísa upp úr lægð og hlakka til að sýna fólki fjölbreytileika í listsköpun minni, en uppsprettan hjá mér er alltaf tilfinningar mínar og tónlist. Þetta er uppgjör og upprisa.“ View this post on Instagram A post shared by Mæja Sif Danielsdottir (@mayasif) Aðspurð hvaðan hún sækir innblástur segist Mæja fá hann frá fólki og tónlist. „Ég sé oft málverk og liti þegar ég hlusta á tónlist. Ég vinn á Bakabaka og er mikið í kringum fólk.“ View this post on Instagram A post shared by Mæja Sif Danielsdottir (@mayasif) Hugleiðsla og heilun Sýningin hefur verið í vinnslu allt árið og segist Mæja hafa unnið að henni í hægum skrefum. Myndlistin veitir henni vellíðan. „Að mála og vera ein er mín hugleiðsla og heilun. Það eru miklir litir og gleði í verkunum.“ View this post on Instagram A post shared by Mæja Sif Danielsdottir (@mayasif) Nánari upplýsingar um sýninguna má finna hér.
Myndlist Menning Tengdar fréttir Vélsmiðja og myndlist í mögnuðum samruna Nokkrar af helstu perlum íslenskrar myndlistar verða sýndar á afar sérstæðri sýningu laugardaginn 1. október. Hún stendur aðeins yfir í fjórar klukkustundir og er í vélasölum Héðins í Helluhverfinu í Hafnarfirði. 26. september 2022 15:48 Veislugestir í sendiráðinu í Vín steinhissa á píanóspili Snorra Myndlistarmaðurinn og stjórnmálamaðurinn Snorri Ásmundsson kom virðulegum menningarvitum í Austurríki í opna skjöldu með Vínartónleikum sínum. 26. september 2022 10:23 KÚNST: Kvenlæga mýktin í forgrunni Fjöllistakonan Júlíanna Ósk Hafberg er óhrædd við að fara eigin leiðir í sinni listsköpun og takmarkar sig ekki við ákveðinn listmiðil. Þegar henni fannst striginn farinn að hafa áhrif á flæði listsköpunarinnar tók hún málin í eigin hendur og fór sjálf að smíða striga og ramma. Júlíanna Ósk Hafberg er viðmælandi í nýjasta þætti af Kúnst. 25. september 2022 10:00 Hannaði listrænan skúlptúr úr yfir 100 titrurum Listamaðurinn Dafne Blade fer eigin leiðir í sinni listsköpun en skúlptúr verk háns á Erotic Heritage Museum í Las Vegas hefur vakið mikla athygli að undanförnu. Í forgrunni verksins er eitt vinsælasta kynlífsleikfang dægurmenningar, töfrasprotinn, í rúmlega hundrað stykkjum sem saman mynda eina listræna heild. 27. september 2022 11:30 Einhleypan: „Ég sver að ég lenti bara í þessu“ Hún vill kaffið sitt svart og sykurlaust, horfir aldrei á sjónvarp og er óhrædd við að prófa nýja hluti. María Sif Daníelsdóttir, oftast kölluð Mæja Sif, er Einhleypa vikunnar. 7. nóvember 2021 16:00 Mest lesið Brostnar væntingar á Frostrósum Gagnrýni „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Lífið Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Lífið Frægir fundu ástina 2024 Lífið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Lífið Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Lífið Límdi fyrir munninn á öllum við borðið Lífið Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Lífið Að velja rangan maka: „Við gerum oft svo lítið úr ástarmálunum“ Áskorun Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn Lífið Fleiri fréttir Jói Pé og Króli skrifa söngleik Féll í myndlist en fann sig sem myndlistarmaður Bestu vinkonur sameinast í listinni Bjarni og Sigurður verði ekki myrtir í bók Borgarleikhúsið setur upp Moulin Rouge 250 sýningar af Elly: „Án hennar væri Íslandssagan öðruvísi“ Heitustu stjörnur listarinnar saman í Ásmundarsal Snorri skein skært í hátíðarbrókinni Engin sé uppskeran ef kartöflurnar eru ekki settar niður Verður ýmist í leyfi eða hlutastarfi á listamannalaunum Þessi fá listamannalaun 2025 Gleðilegir gestir í hátíðarskapi á safninu „Spurning um að fara að sækja réttu kokteilboðin“ Geir og Arnaldur í fangbrögðum á toppnum Í beinni: Dagur íslenskrar tónlistar Reykjavík samdi til þriggja ára við Borgarleikhúsið Bróðir Díönu Prinsessu naut sín í Reykjavík Leikstjóri Forrest Gump mættur til Reykjavíkur 52 ár á milli þeirra og þrjár bækur Ballettdansarinn Vladimir Shklyarov látinn Einar og Sigga á Grund gerð að heiðurslistamönnum Skaðlegt geðheilsunni að reyna að geðjast öðrum Leikfélag Hafnarfjarðar lagt niður Víkingur Heiðar tilnefndur til Grammy-verðlauna Frambjóðendur, sjónvarpsstjörnur og gamlir félagar fögnuðu með Geir Setja upp árekstur og hefja saman rekstur „Þetta eru mjög vondir samningar við Storytel“ Varpa ljósi á mikilvægi og gæði íslenskrar hönnunar „Við þurfum öll að halda í barnið innra með okkur“ Menningarritstjóri ráðinn framkvæmdastjóri Sjá meira
Vélsmiðja og myndlist í mögnuðum samruna Nokkrar af helstu perlum íslenskrar myndlistar verða sýndar á afar sérstæðri sýningu laugardaginn 1. október. Hún stendur aðeins yfir í fjórar klukkustundir og er í vélasölum Héðins í Helluhverfinu í Hafnarfirði. 26. september 2022 15:48
Veislugestir í sendiráðinu í Vín steinhissa á píanóspili Snorra Myndlistarmaðurinn og stjórnmálamaðurinn Snorri Ásmundsson kom virðulegum menningarvitum í Austurríki í opna skjöldu með Vínartónleikum sínum. 26. september 2022 10:23
KÚNST: Kvenlæga mýktin í forgrunni Fjöllistakonan Júlíanna Ósk Hafberg er óhrædd við að fara eigin leiðir í sinni listsköpun og takmarkar sig ekki við ákveðinn listmiðil. Þegar henni fannst striginn farinn að hafa áhrif á flæði listsköpunarinnar tók hún málin í eigin hendur og fór sjálf að smíða striga og ramma. Júlíanna Ósk Hafberg er viðmælandi í nýjasta þætti af Kúnst. 25. september 2022 10:00
Hannaði listrænan skúlptúr úr yfir 100 titrurum Listamaðurinn Dafne Blade fer eigin leiðir í sinni listsköpun en skúlptúr verk háns á Erotic Heritage Museum í Las Vegas hefur vakið mikla athygli að undanförnu. Í forgrunni verksins er eitt vinsælasta kynlífsleikfang dægurmenningar, töfrasprotinn, í rúmlega hundrað stykkjum sem saman mynda eina listræna heild. 27. september 2022 11:30
Einhleypan: „Ég sver að ég lenti bara í þessu“ Hún vill kaffið sitt svart og sykurlaust, horfir aldrei á sjónvarp og er óhrædd við að prófa nýja hluti. María Sif Daníelsdóttir, oftast kölluð Mæja Sif, er Einhleypa vikunnar. 7. nóvember 2021 16:00