„Sé hina vélina skuggalega nálægt“ Ólafur Björn Sverrisson skrifar 28. september 2022 22:35 Nemendur í Verzló bíða eftir töskum sínum á Heathrow flugvelli eftir að hafa lent í árekstri á flugvellinum. Góður andi er í hópnum þrátt fyrir óhappið. þórlaug þórhallsdóttir „Þetta var alveg mikill skellur,“ segir Evalilja Bjarnadóttir, ein þeirra farþega sem sátu í flugvél Icelandair sem lenti í árekstri á Heathrow fyrr í kvöld. „Ég leit út um gluggann og sá hina vélina skuggalega nálægt. Við töluðum öll saman og vorum að spá hvað hefði gerst en fengum ekki staðfest fyrr en við fórum úr vélinni,“ segir Evalilja sem er ásamt skólafélögum sínum við Verzlunarskóla Íslands í London, sem er hluti af svokölluðum Harry Potter-valáfanga. Flugvél Icelandair lenti í minniháttar árekstri við flugvél frá Koreanair á flugvellinum Heathrow í London í í kringum klukkan átta í kvöld. Enginn slasaðist og engar tafir eru á flugi til og frá flugvellinum. Hún lýsir árekstrinum þannig að vængur flugvélar Koreanair hafi rekist á stél flugvélar Icelandair. „Maður hristist alveg í sætinu til beggja hliða,“ segir Evalilja og bætir við að nokkur skelfing hafi gripið um sig þó að allir hafi verið rólegir skömmu síðar. Mikill viðbúnaður var við vélina í kjölfar árekstursins.evalilja bjarnadóttir „Annars erum við erum nokkuð góð, fyrir utan það að við fengum ekki töskurnar okkar. Við vitum í raun ekki af hverju við fengum ekki töskurnar en við biðum í hátt í tvo tíma. Við fengum líka mismunandi skilaboð og biðum þangað til við vorum send heim en við fáum töskurnar vonandi á morgun.“ Ljóst er að tafir verða á áætluðu flugi með viðkomandi flugvél og bætir Evalilja því við að henni hafi borist þær fregnir að næsta flugi með vélinni frá Heathrow hafi verið frestað um óákveðinn tíma. Icelandair Íslendingar erlendis Fréttir af flugi Mest lesið Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Engar ruslatunnur í Grindavík Innlent Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Fleiri fréttir Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Sjá meira
„Ég leit út um gluggann og sá hina vélina skuggalega nálægt. Við töluðum öll saman og vorum að spá hvað hefði gerst en fengum ekki staðfest fyrr en við fórum úr vélinni,“ segir Evalilja sem er ásamt skólafélögum sínum við Verzlunarskóla Íslands í London, sem er hluti af svokölluðum Harry Potter-valáfanga. Flugvél Icelandair lenti í minniháttar árekstri við flugvél frá Koreanair á flugvellinum Heathrow í London í í kringum klukkan átta í kvöld. Enginn slasaðist og engar tafir eru á flugi til og frá flugvellinum. Hún lýsir árekstrinum þannig að vængur flugvélar Koreanair hafi rekist á stél flugvélar Icelandair. „Maður hristist alveg í sætinu til beggja hliða,“ segir Evalilja og bætir við að nokkur skelfing hafi gripið um sig þó að allir hafi verið rólegir skömmu síðar. Mikill viðbúnaður var við vélina í kjölfar árekstursins.evalilja bjarnadóttir „Annars erum við erum nokkuð góð, fyrir utan það að við fengum ekki töskurnar okkar. Við vitum í raun ekki af hverju við fengum ekki töskurnar en við biðum í hátt í tvo tíma. Við fengum líka mismunandi skilaboð og biðum þangað til við vorum send heim en við fáum töskurnar vonandi á morgun.“ Ljóst er að tafir verða á áætluðu flugi með viðkomandi flugvél og bætir Evalilja því við að henni hafi borist þær fregnir að næsta flugi með vélinni frá Heathrow hafi verið frestað um óákveðinn tíma.
Icelandair Íslendingar erlendis Fréttir af flugi Mest lesið Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Engar ruslatunnur í Grindavík Innlent Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Fleiri fréttir Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Sjá meira