„Við náðum að sigla þessu í land og gera vel“ Kristín Björk Ingimarsdóttir skrifar 2. október 2022 21:12 Sigurður Ragnar, þjálfari Keflavíkur, var sáttur í leikslok Vísir: Hulda Margrét Sigurður Ragnar Eyjólfsson, þjálfari Keflavíkur, var sáttur með frammistöðu sinna manna er þeir unnu ÍA 3-2 í fyrsta leik neðri hluta Bestu deildar karla í fótbolta í dag. „Mér fannst við spila vel. Ég hefði viljað halda boltanum stundum aðeins betur eða láta ganga betur. Við spiluðum vel, fengum góð færi í fyrri hálfleik, skot í stöng og skorum tvö góð mörk. Þetta var spurning um að vera þolinmóðir og brjóta þá niður. Skagamenn berjast og þeir eru með fljóta menn fram á við þannig að við þurftum að passa upp á það. Mér fannst við fá góð færi í leiknum og nýta færin vel sem er mikilvægt. Þetta var mjög góður sigur hjá strákunum.“ Sigurði fannst leikskipulagið ganga ágætlega en fór yfir með sínum mönnum í hálfleik hvað mætti gera betur. „Það gekk ágætlega það sem við lögðum upp með og auðvitað getur maður alltaf gert betur og við fórum yfir það í hálfleik hvað við vildum gera betur. Skaginn kom til baka og liðin eru að berjast fyrir lífi sínu og við vissum það að þeir kæmu sterkir inn í seinni hálfleikinn. Við náðum að sigla þessu í land og gera vel, ég er mjög ánægður.“ Sigurður vill að Keflavík haldi áfram þessum dampi og sýni sig og sanni að þeir eigi heima í efri hlutanum. „Núna er recovery og að ná sér. Við tökum létta æfingu á morgun og svo góða æfinga viku. Svo að mæta í næsta leik og að halda áfram þessum dampi. Það getur verið áskorun að halda sér mótiveruðum. Við erum í sjöunda sæti og komnir í mjög góða stöðu en hver einasti leikur skiptir máli fyrir okkur. Við viljum vera lang besta liðið í neðri hlutanum til þess að sýna og sanna fyrir okkur og öðrum að við eigum heima í efri hlutanum og þangað stefnum við á næsta ári.“ Fótbolti Íslenski boltinn Tengdar fréttir Leik lokið: Keflavík - ÍA 3-2| Á slóðum björgunarafreka Skagamenn sóttu Keflavík heim í fyrsta leik úrslitakeppninar. Það var mikið skemmtanagildi í leiknum þar sem fimm mörk litu dagsins ljós og þar af eitt úr víti. Lokatölur 3-2 fyrir Keflavík. Umfjöllun og viðtöl væntanleg seinna í kvöld. 2. október 2022 14:15 Mest lesið Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Enski boltinn Útsalah á mörkum í Lundúnum Enski boltinn Luke Littler grét eftir leik Sport Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Fótbolti Jackson komst upp fyrir Eið Smára Enski boltinn Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Enski boltinn Cullen stormaði út af blaðamannafundi Sport Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Fótbolti Versta frumraun í úrvalsdeild? Körfubolti Tapsár Tyson Fury: „Hann fékk jólagjöfina sína of snemma“ Sport Fleiri fréttir „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Juric tekinn við Southampton Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Isak með þrennu í stórsigri Newcastle Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Lengi getur vont versnað hjá Man. City Hólmbert og félagar náðu ekki að vinna fallslaginn Nú verður hægt að vinna Beckenbauer bikarinn Messi með eigin treyjur upp um alla veggi á heimilinu Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH „Orð geta ekki lýst því hversu eyðilagður ég er“ Sjá meira
„Mér fannst við spila vel. Ég hefði viljað halda boltanum stundum aðeins betur eða láta ganga betur. Við spiluðum vel, fengum góð færi í fyrri hálfleik, skot í stöng og skorum tvö góð mörk. Þetta var spurning um að vera þolinmóðir og brjóta þá niður. Skagamenn berjast og þeir eru með fljóta menn fram á við þannig að við þurftum að passa upp á það. Mér fannst við fá góð færi í leiknum og nýta færin vel sem er mikilvægt. Þetta var mjög góður sigur hjá strákunum.“ Sigurði fannst leikskipulagið ganga ágætlega en fór yfir með sínum mönnum í hálfleik hvað mætti gera betur. „Það gekk ágætlega það sem við lögðum upp með og auðvitað getur maður alltaf gert betur og við fórum yfir það í hálfleik hvað við vildum gera betur. Skaginn kom til baka og liðin eru að berjast fyrir lífi sínu og við vissum það að þeir kæmu sterkir inn í seinni hálfleikinn. Við náðum að sigla þessu í land og gera vel, ég er mjög ánægður.“ Sigurður vill að Keflavík haldi áfram þessum dampi og sýni sig og sanni að þeir eigi heima í efri hlutanum. „Núna er recovery og að ná sér. Við tökum létta æfingu á morgun og svo góða æfinga viku. Svo að mæta í næsta leik og að halda áfram þessum dampi. Það getur verið áskorun að halda sér mótiveruðum. Við erum í sjöunda sæti og komnir í mjög góða stöðu en hver einasti leikur skiptir máli fyrir okkur. Við viljum vera lang besta liðið í neðri hlutanum til þess að sýna og sanna fyrir okkur og öðrum að við eigum heima í efri hlutanum og þangað stefnum við á næsta ári.“
Fótbolti Íslenski boltinn Tengdar fréttir Leik lokið: Keflavík - ÍA 3-2| Á slóðum björgunarafreka Skagamenn sóttu Keflavík heim í fyrsta leik úrslitakeppninar. Það var mikið skemmtanagildi í leiknum þar sem fimm mörk litu dagsins ljós og þar af eitt úr víti. Lokatölur 3-2 fyrir Keflavík. Umfjöllun og viðtöl væntanleg seinna í kvöld. 2. október 2022 14:15 Mest lesið Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Enski boltinn Útsalah á mörkum í Lundúnum Enski boltinn Luke Littler grét eftir leik Sport Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Fótbolti Jackson komst upp fyrir Eið Smára Enski boltinn Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Enski boltinn Cullen stormaði út af blaðamannafundi Sport Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Fótbolti Versta frumraun í úrvalsdeild? Körfubolti Tapsár Tyson Fury: „Hann fékk jólagjöfina sína of snemma“ Sport Fleiri fréttir „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Juric tekinn við Southampton Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Isak með þrennu í stórsigri Newcastle Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Lengi getur vont versnað hjá Man. City Hólmbert og félagar náðu ekki að vinna fallslaginn Nú verður hægt að vinna Beckenbauer bikarinn Messi með eigin treyjur upp um alla veggi á heimilinu Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH „Orð geta ekki lýst því hversu eyðilagður ég er“ Sjá meira
Leik lokið: Keflavík - ÍA 3-2| Á slóðum björgunarafreka Skagamenn sóttu Keflavík heim í fyrsta leik úrslitakeppninar. Það var mikið skemmtanagildi í leiknum þar sem fimm mörk litu dagsins ljós og þar af eitt úr víti. Lokatölur 3-2 fyrir Keflavík. Umfjöllun og viðtöl væntanleg seinna í kvöld. 2. október 2022 14:15