Spreyjuðu kjól á Bellu Hadid á miðri sýningu Coperni Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 3. október 2022 20:01 Þessi aðferð var æfð mánuðum saman fyrir tískuvikuna í París. Getty/Estrop Bella Hadid er búin að vera stærsta stjarnan á tískuvikunni í París og gekk hún meðal annars fyrir Givenchy, Stellu McCartney, Sacai, Isabell Marant, Vivienne Westwood og fleiri. Á sýningu eftir sýningu hefur hún borið af og toppnum var náð á Coperni tískusýningunni. Kjóll Bellu var ekki tilbúinn þegar sýningin hófst. Áhorfendur fengu svo að sjá kjólinn verða til á miðjum sýningarpallinum. Fyrirsætan kom fram á nærbuxunum einum klæða. Bella Hadid mætti fáklædd inn á sviðið en gekk út í tilbúnum kjól.Getty/Pierre Suu Spreybrúsar voru svo notaðir til þess að búa til hvítan kjól á hana. Nokkrir listamenn tóku þátt í að skapa kjól Coperni og í lokin var hann klipptur til og mótaður. Þegar kjóllinn var klár gekk Hadid eftir sýningarpallinum og sýndi hann. Listamenn sáu um að þekja Bellu Hadid í málningu.Getty/Estrop Kjóllinn í vinnslu.Getty/Estrop Kjóllinn vakti mikla athygli á sýningunni.Getty/Estrop Það má segja að þetta hafi verið sögulegt augnablik í tískuheiminum, enda ný tækni sem ekki hefur verið notuð með þessum hætti áður. Vogue birti stutt myndband frá sýningunni. View this post on Instagram A post shared by Vogue (@voguemagazine) Tíska og hönnun Tengdar fréttir Kúrekastígvél og cargo buxur það allra heitasta Tískugyðjan Elísabet Gunnarsdóttir var stödd á tískuvikunni í Kaupmannahöfn og deilir með lesendum Vísis þeim trendum sem stóðu upp úr á tískupöllunum. Það kemur eflaust einhverjum á óvart að cargo buxur, kúreka stígvél og mini pils eru þar hæst á lista. 20. ágúst 2022 09:30 Mest lesið Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Lífið Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Lífið Krakkatían: Eyðimerkur, býflugur og kjólar Lífið Sjáðu Nínu Dögg sem Vigdísi í fyrstu stiklunni Bíó og sjónvarp Eins og að setja bensín á díselbíl Heilsa Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Lífið Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Lífið Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? Lífið Sykurlausar og dísætar smákökur Lífið Khalid kemur út úr skápnum Lífið Fleiri fréttir Heitustu tískuskvísur landsins fögnuðu Ógleymanlegt að vinna fyrir Rihönnu Flott klæddir feðgar Fagurfræði: Hvernig förðum við mismunandi húðtýpur? Hönnunarverðlaunin 2024: Verðlaunuð fyrir Smiðju Stappað á sjóðheitri tískusýningu hönnuða framtíðarinnar Galvaskar Gucci gellur á galakvöldi Líf og fjör hjá Íslendingum á virtri hátíð í Berlín Fagurfræði: Það sem flestir hræðast þegar kemur að förðun Laufey glæsileg í 400 þúsund króna kjól Bestu hrekkjavökubúningar stjarnanna Lítið um litadýrð en glamúrinn í hávegum hafður Kynntust í Mílanó og urðu sálarsystur í tískunni Nærfatamódelin sneru aftur eftir sex ára hlé Heitustu skvísur landsins skáluðu fyrir Ástrós Skelltu sér í rússíbana með James Franco á tískusýningu ársins Hvernig náum við fram okkar bestu andlitsdráttum? „Mér leið eins og alvöru prinsessu“ Sjá meira
Kjóll Bellu var ekki tilbúinn þegar sýningin hófst. Áhorfendur fengu svo að sjá kjólinn verða til á miðjum sýningarpallinum. Fyrirsætan kom fram á nærbuxunum einum klæða. Bella Hadid mætti fáklædd inn á sviðið en gekk út í tilbúnum kjól.Getty/Pierre Suu Spreybrúsar voru svo notaðir til þess að búa til hvítan kjól á hana. Nokkrir listamenn tóku þátt í að skapa kjól Coperni og í lokin var hann klipptur til og mótaður. Þegar kjóllinn var klár gekk Hadid eftir sýningarpallinum og sýndi hann. Listamenn sáu um að þekja Bellu Hadid í málningu.Getty/Estrop Kjóllinn í vinnslu.Getty/Estrop Kjóllinn vakti mikla athygli á sýningunni.Getty/Estrop Það má segja að þetta hafi verið sögulegt augnablik í tískuheiminum, enda ný tækni sem ekki hefur verið notuð með þessum hætti áður. Vogue birti stutt myndband frá sýningunni. View this post on Instagram A post shared by Vogue (@voguemagazine)
Tíska og hönnun Tengdar fréttir Kúrekastígvél og cargo buxur það allra heitasta Tískugyðjan Elísabet Gunnarsdóttir var stödd á tískuvikunni í Kaupmannahöfn og deilir með lesendum Vísis þeim trendum sem stóðu upp úr á tískupöllunum. Það kemur eflaust einhverjum á óvart að cargo buxur, kúreka stígvél og mini pils eru þar hæst á lista. 20. ágúst 2022 09:30 Mest lesið Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Lífið Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Lífið Krakkatían: Eyðimerkur, býflugur og kjólar Lífið Sjáðu Nínu Dögg sem Vigdísi í fyrstu stiklunni Bíó og sjónvarp Eins og að setja bensín á díselbíl Heilsa Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Lífið Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Lífið Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? Lífið Sykurlausar og dísætar smákökur Lífið Khalid kemur út úr skápnum Lífið Fleiri fréttir Heitustu tískuskvísur landsins fögnuðu Ógleymanlegt að vinna fyrir Rihönnu Flott klæddir feðgar Fagurfræði: Hvernig förðum við mismunandi húðtýpur? Hönnunarverðlaunin 2024: Verðlaunuð fyrir Smiðju Stappað á sjóðheitri tískusýningu hönnuða framtíðarinnar Galvaskar Gucci gellur á galakvöldi Líf og fjör hjá Íslendingum á virtri hátíð í Berlín Fagurfræði: Það sem flestir hræðast þegar kemur að förðun Laufey glæsileg í 400 þúsund króna kjól Bestu hrekkjavökubúningar stjarnanna Lítið um litadýrð en glamúrinn í hávegum hafður Kynntust í Mílanó og urðu sálarsystur í tískunni Nærfatamódelin sneru aftur eftir sex ára hlé Heitustu skvísur landsins skáluðu fyrir Ástrós Skelltu sér í rússíbana með James Franco á tískusýningu ársins Hvernig náum við fram okkar bestu andlitsdráttum? „Mér leið eins og alvöru prinsessu“ Sjá meira
Kúrekastígvél og cargo buxur það allra heitasta Tískugyðjan Elísabet Gunnarsdóttir var stödd á tískuvikunni í Kaupmannahöfn og deilir með lesendum Vísis þeim trendum sem stóðu upp úr á tískupöllunum. Það kemur eflaust einhverjum á óvart að cargo buxur, kúreka stígvél og mini pils eru þar hæst á lista. 20. ágúst 2022 09:30