KÚNST: Ákvað að verða myndlistarmaður þegar hann var tíu ára Dóra Júlía Agnarsdóttir skrifar 4. október 2022 06:31 Sigurður Sævar er viðmælandi í nýjasta þætti af Kúnst. Einar Árnason Sigurður Sævar Magnúsarson er listamaður sem segir listina hafa fylgt sér nánast allt sitt líf. Hann festi nýverið kaup á gamla Argentínuhúsinu á Barónsstíg þar sem hann hyggst setja upp ýmsa menningar- og listviðburði á næstu árum. Sigurður Sævar er viðmælandi vikunnar í nýjasta þætti af KÚNST. Í spilaranum hér að neðan má sjá þáttinn í heild sinni: Klippa: KÚNST - Sigurður Sævar Byrjaði fjögurra ára að skapa list Aðspurður hvenær hann ákvað fyrst að hann vildi verða myndlistarmaður svaraði Sigurður Sævar eftirfarandi: „Ég var tíu ára gamall þegar ég ákvað það. Ég var samt alltaf skapandi. Ég held ég hafi verið fjögurra ára gamall þegar ég stofnaði mitt eigið smíðaverkstæði í garðinum á Sólvallagötu þar sem ég ólst upp. Svona eftir á að hyggja held ég að það sem ég smíðaði þar hafi trúlega verið meira listaverk eða einhverjir skúlptúrar heldur en eitthvað nothæft.“ Mikið vatn hefur runnið til sjávar síðan þá og hefur fólk getað fylgst með listrænni þróun Sigurðar Sævars skref fyrir skref. Hann ákvað að halda út árið 2019 og stundar nám við Konunglegu listaakademíuna í Den Haag, sem hann segir mjög gefandi. Frá Fabrikkunni til Argentínu „Svo var ég sjö ára gamall þegar ég fer á eina sýningu og áhuginn á myndlist kviknar. Þá áttaði ég mig að það sem ég var búinn að vera að gera á smíðaverkstæðinu var í raun myndlist og þá fer ég að pæla líka í teikningunni og málverkinu.“ View this post on Instagram A post shared by Sigurður Sævar Magnu sarson (@sigurdursaevar) Undanfarin fimmtán ár hefur Sigurður Sævar því unnið sem myndlistarmaður og sett upp margar einkasýninga en sú allra fyrsta var haldin á Hamborgarafabrikkunni þegar hann var þrettán ára gamall í tengslum við Menningarnótt. View this post on Instagram A post shared by Sigurður Sævar Magnu sarson (@sigurdursaevar) Þættirnir KÚNST með Dóru Júlíu rannsaka hinar ýmsu víddir listsköpunar, ólíka listmiðla og sköpunargleði hjá íslenskum samtíma listamönnum ásamt því að fá að skyggnast bak við tjöldin og heyra um persónulegt líf þeirra. Kúnst Menning Myndlist Tengdar fréttir KÚNST: „Við erum öll í grunninn nakin“ Fjöllistakonan Júlíanna Ósk Hafberg er hugfangin af mjúkri, berskjaldaðri og kvenlægri orku en vinnustofa hennar og verk endurspegla það með sanni. Júlíanna Ósk notast við fjölbreytta miðla í listsköpun sinni, smíðar sína eigin ramma, opnaði vinnustofu í miðbænum og lætur ekkert stoppa sig en hún er viðmælandi í nýjasta þætti af Kúnst. 22. september 2022 06:30 Listasýningar með ömmu í æsku kveiktu á sköpunargleðinni Lágmyndir hafa heillað listamanninn Pétur Geir Magnússon frá ungum aldri og í dag hefur hann fært þær inn í nútímalegt form í listsköpun sinni. Pétur Geir, sem er búsettur og starfræktur í Stokkhólmi, er með bakgrunn í grafískri hönnun en kallar sig hagnýtan myndlistarmann og nálgast listaverk sín á einstakan hátt. Pétur Geir er viðmælandi í nýjasta þætti af KÚNST, sem er jafnframt fyrsti þáttur í seríu tvö. 6. september 2022 07:58 Mest lesið Stjörnulífið: Hrekkjavaka og seiðandi kroppar Lífið Kom út úr skápnum er hún lýsti yfir stuðningi við Harris Lífið Einhleypan: Fangavörður, einlæg og skemmtileg Makamál Segja aðra kaupa gervispilanir til að hafa áhrif á veðmál Tónlist Dó í 33 mínútur og 3 sekúndur Lífið Íbúðin gjörbreyttist eftir að hafa fært eldhúsið Lífið Mennirnir sem allir eru að tala um: Hverjir eru Costco-gæjarnir og Rizzlerinn? Lífið Tveggja barna foreldrar eftir erfiða áhættumeðgöngu Lífið Segist aldrei myndu deita Depp Lífið Tapaði miklum peningum í vínbransanum Lífið Fleiri fréttir Menningarritstjóri ráðinn framkvæmdastjóri Fullt út úr dyrum þegar Eiríkur Bergmann kynnti ferðafélagann Tínu Hvað gerist þegar Laddi hittir Eirík Fjalar, Skrám og Elsu Lund? „Alltaf að fylgja hjartanu í stað þess að velja einföldu leiðina“ Usli og glæsileiki á Kjarvalsstöðum Valgeir sár og Bubbi og Bó hneykslaðir Stappfullt á eina stærstu menningarhátíð ársins Sjóðheitt menningarrými á Baldursgötu Asifa Majid hlýtur Vigdísarverðlaunin 2024 Bjarni Ben fagnaði 140 ára afmæli Listasafns Íslands Han Kang hlýtur bókmenntaverðlaun Nóbels Bein útsending: Hver hlýtur bókmenntaverðlaun Nóbels? „Þetta er móðgun gegn Íslandi“ Henti listaverkinu í ruslið Kúltúrkettir landsins létu sig ekki vanta í Portið „Hrátt háþróað krass, langt leitt krot“ Bjóða landsmönnum nauðbeygð til messu Allt í banönum á Brút Bríet lét sig ekki vanta á sýningaropnun Ynju Blævar Út um allar koppagrundir Alþingis: „Froðan flæðir endalaust, það er bara froða froða“ Sjá meira
Í spilaranum hér að neðan má sjá þáttinn í heild sinni: Klippa: KÚNST - Sigurður Sævar Byrjaði fjögurra ára að skapa list Aðspurður hvenær hann ákvað fyrst að hann vildi verða myndlistarmaður svaraði Sigurður Sævar eftirfarandi: „Ég var tíu ára gamall þegar ég ákvað það. Ég var samt alltaf skapandi. Ég held ég hafi verið fjögurra ára gamall þegar ég stofnaði mitt eigið smíðaverkstæði í garðinum á Sólvallagötu þar sem ég ólst upp. Svona eftir á að hyggja held ég að það sem ég smíðaði þar hafi trúlega verið meira listaverk eða einhverjir skúlptúrar heldur en eitthvað nothæft.“ Mikið vatn hefur runnið til sjávar síðan þá og hefur fólk getað fylgst með listrænni þróun Sigurðar Sævars skref fyrir skref. Hann ákvað að halda út árið 2019 og stundar nám við Konunglegu listaakademíuna í Den Haag, sem hann segir mjög gefandi. Frá Fabrikkunni til Argentínu „Svo var ég sjö ára gamall þegar ég fer á eina sýningu og áhuginn á myndlist kviknar. Þá áttaði ég mig að það sem ég var búinn að vera að gera á smíðaverkstæðinu var í raun myndlist og þá fer ég að pæla líka í teikningunni og málverkinu.“ View this post on Instagram A post shared by Sigurður Sævar Magnu sarson (@sigurdursaevar) Undanfarin fimmtán ár hefur Sigurður Sævar því unnið sem myndlistarmaður og sett upp margar einkasýninga en sú allra fyrsta var haldin á Hamborgarafabrikkunni þegar hann var þrettán ára gamall í tengslum við Menningarnótt. View this post on Instagram A post shared by Sigurður Sævar Magnu sarson (@sigurdursaevar) Þættirnir KÚNST með Dóru Júlíu rannsaka hinar ýmsu víddir listsköpunar, ólíka listmiðla og sköpunargleði hjá íslenskum samtíma listamönnum ásamt því að fá að skyggnast bak við tjöldin og heyra um persónulegt líf þeirra.
Kúnst Menning Myndlist Tengdar fréttir KÚNST: „Við erum öll í grunninn nakin“ Fjöllistakonan Júlíanna Ósk Hafberg er hugfangin af mjúkri, berskjaldaðri og kvenlægri orku en vinnustofa hennar og verk endurspegla það með sanni. Júlíanna Ósk notast við fjölbreytta miðla í listsköpun sinni, smíðar sína eigin ramma, opnaði vinnustofu í miðbænum og lætur ekkert stoppa sig en hún er viðmælandi í nýjasta þætti af Kúnst. 22. september 2022 06:30 Listasýningar með ömmu í æsku kveiktu á sköpunargleðinni Lágmyndir hafa heillað listamanninn Pétur Geir Magnússon frá ungum aldri og í dag hefur hann fært þær inn í nútímalegt form í listsköpun sinni. Pétur Geir, sem er búsettur og starfræktur í Stokkhólmi, er með bakgrunn í grafískri hönnun en kallar sig hagnýtan myndlistarmann og nálgast listaverk sín á einstakan hátt. Pétur Geir er viðmælandi í nýjasta þætti af KÚNST, sem er jafnframt fyrsti þáttur í seríu tvö. 6. september 2022 07:58 Mest lesið Stjörnulífið: Hrekkjavaka og seiðandi kroppar Lífið Kom út úr skápnum er hún lýsti yfir stuðningi við Harris Lífið Einhleypan: Fangavörður, einlæg og skemmtileg Makamál Segja aðra kaupa gervispilanir til að hafa áhrif á veðmál Tónlist Dó í 33 mínútur og 3 sekúndur Lífið Íbúðin gjörbreyttist eftir að hafa fært eldhúsið Lífið Mennirnir sem allir eru að tala um: Hverjir eru Costco-gæjarnir og Rizzlerinn? Lífið Tveggja barna foreldrar eftir erfiða áhættumeðgöngu Lífið Segist aldrei myndu deita Depp Lífið Tapaði miklum peningum í vínbransanum Lífið Fleiri fréttir Menningarritstjóri ráðinn framkvæmdastjóri Fullt út úr dyrum þegar Eiríkur Bergmann kynnti ferðafélagann Tínu Hvað gerist þegar Laddi hittir Eirík Fjalar, Skrám og Elsu Lund? „Alltaf að fylgja hjartanu í stað þess að velja einföldu leiðina“ Usli og glæsileiki á Kjarvalsstöðum Valgeir sár og Bubbi og Bó hneykslaðir Stappfullt á eina stærstu menningarhátíð ársins Sjóðheitt menningarrými á Baldursgötu Asifa Majid hlýtur Vigdísarverðlaunin 2024 Bjarni Ben fagnaði 140 ára afmæli Listasafns Íslands Han Kang hlýtur bókmenntaverðlaun Nóbels Bein útsending: Hver hlýtur bókmenntaverðlaun Nóbels? „Þetta er móðgun gegn Íslandi“ Henti listaverkinu í ruslið Kúltúrkettir landsins létu sig ekki vanta í Portið „Hrátt háþróað krass, langt leitt krot“ Bjóða landsmönnum nauðbeygð til messu Allt í banönum á Brút Bríet lét sig ekki vanta á sýningaropnun Ynju Blævar Út um allar koppagrundir Alþingis: „Froðan flæðir endalaust, það er bara froða froða“ Sjá meira
KÚNST: „Við erum öll í grunninn nakin“ Fjöllistakonan Júlíanna Ósk Hafberg er hugfangin af mjúkri, berskjaldaðri og kvenlægri orku en vinnustofa hennar og verk endurspegla það með sanni. Júlíanna Ósk notast við fjölbreytta miðla í listsköpun sinni, smíðar sína eigin ramma, opnaði vinnustofu í miðbænum og lætur ekkert stoppa sig en hún er viðmælandi í nýjasta þætti af Kúnst. 22. september 2022 06:30
Listasýningar með ömmu í æsku kveiktu á sköpunargleðinni Lágmyndir hafa heillað listamanninn Pétur Geir Magnússon frá ungum aldri og í dag hefur hann fært þær inn í nútímalegt form í listsköpun sinni. Pétur Geir, sem er búsettur og starfræktur í Stokkhólmi, er með bakgrunn í grafískri hönnun en kallar sig hagnýtan myndlistarmann og nálgast listaverk sín á einstakan hátt. Pétur Geir er viðmælandi í nýjasta þætti af KÚNST, sem er jafnframt fyrsti þáttur í seríu tvö. 6. september 2022 07:58