Sjö létust í sprengingu á Írlandi Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 8. október 2022 09:31 Sprengingin reif í sig bensínstöðvarhúsið og nærliggjandi byggingar. PA/Brian Lawless Minnst sjö eru látnir eftir að sprenging varð á bensínstöð í Donegal á Írlandi. Átta til viðbótar liggjá á sjúkrahúsi vegna sára sem þeir hlutu í sprengingunni. Mikill viðbúnaður er enn á vettvangi en sprengingin varð síðdegis í gær í bænum Creeslough. Samkvæmt frétt Guardian var sprengingin svo öflug að hún reif í sig bensínstöðvarhúsið og nærliggjandi byggingar. Írska lögreglan hefur staðfest að fjórir hinna látnu hafi fundist í rústunum í morgun. Viðbragðsaðilar frá Norður-Írlandi hafa aðstoðað við leitina í nótt. Leitarhundar hafa verið notaðir við aðgerðirnar og á einum tímapunkti í gærkvöldi var slökkt á öllum vélum og almenningi, sem fylgdist með, sagt að hafa hljótt svo hægt væri að hlusta eftir fólki. Micheál Martin, forsætisráðherra Írlands, sagði í yfirlýsingu í gærkvöldi að þjóðin syrgi fórnarlömbin í Creeslough. Sprenginin hafi verið hræðileg og hann væri í sárum vegna atburðarins. „Það er alveg hræðilegt og raunar hryllilegt hvað þessi hræðilegi atburður hefur haft áhrif á marga. Sprenging sem reif í sundur heilt samfélag, þar sem fólk var á leiðinni í búðina og var að sinna sínu daglega amstri,“ sagði hann í samtali við RTÉ útvarpsstöðina. „Ég sendi íbúunum, fjölskyldu og vinum þeirra sem hafa farist og særst mínar innstu samúðarkveðjur.“ Írland Mest lesið Fær bætur vegna árásar grunnskólanema eftir allt saman Innlent Fjölskylduferðin hafi ekki haft úrslitaáhrif Innlent Ráðherra segist ekki skilja hvað þau hjá borginni eru að hugsa Innlent „Það getur enginn unnið við að laga neitt í svona veðri“ Innlent Makaði saur um allt á salerni fyrirtækis Innlent „Þetta hörmulega og sorglega atvik endurspeglar langvinnan vanda“ Innlent Sýrlendingar og Bosníumaður meðal látinna Erlent Þjófur náðist eftir að hafa haft í hótunum Innlent Trump beinir spjótum sínum gegn Alþjóðlega sakamáladómstólnum Erlent Dómari frystir biðlaunatilboð Trump fram yfir helgi Erlent Fleiri fréttir Trump beinir spjótum sínum gegn Alþjóðlega sakamáladómstólnum Dómari frystir biðlaunatilboð Trump fram yfir helgi Sýrlendingar og Bosníumaður meðal látinna „Pabbi, bjargaði ég systur minni?“ Skotflaugar frá Norður-Kóreu orðnar nákvæmari Sendu nöfn allra nýrra starfsmanna CIA í tölvupósti Skipa hernum að undirbúa brottflutning Palestínumanna Var vopnaður þremur byssum Þúsundir yfirgefa Santorini vegna skjálfta Ekkert eðlilegt við tillögur Bandaríkjaforseta Bannar trans konum að taka þátt í kvennaíþróttum Hundruðum kvenfanga nauðgað og þær brenndar lifandi Nafngreina árásarmanninn í Örebro Rivíerutal Trumps megi kalla etníska hreinsun Þetta er vitað um árásarmanninn í Örebro Ummæli Trumps harðlega gagnrýnd víða um heim Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Trump segir Bandaríkjamenn munu taka yfir og „eignast“ Gasa Ellefu létust í skotárásinni Segir engan vilja búa á Gasa „Versta fjöldaskotárás sem hefur verið gerð í okkar landi“ Kosningar í Grænlandi framundan Íslenskur skólastjóri meðal þeirra sem flúðu skotárásina Skotárás í sænskum skóla Vilja endurskoða dóm hjúkrunarfræðings vegna barnadauða Stoltenberg með óvænta endurkomu í norskum stjórnmálum Jafngildir það að eyða meðvitaðri gervigreind því að drepa dýr? El Salvador býðst til að taka við hættulegum glæpamönnum Kínverjar grípa til aðgerða mínútum eftir að nýir tollar taka gildi Blátt bann við erlendum fjárframlögum Sjá meira
Mikill viðbúnaður er enn á vettvangi en sprengingin varð síðdegis í gær í bænum Creeslough. Samkvæmt frétt Guardian var sprengingin svo öflug að hún reif í sig bensínstöðvarhúsið og nærliggjandi byggingar. Írska lögreglan hefur staðfest að fjórir hinna látnu hafi fundist í rústunum í morgun. Viðbragðsaðilar frá Norður-Írlandi hafa aðstoðað við leitina í nótt. Leitarhundar hafa verið notaðir við aðgerðirnar og á einum tímapunkti í gærkvöldi var slökkt á öllum vélum og almenningi, sem fylgdist með, sagt að hafa hljótt svo hægt væri að hlusta eftir fólki. Micheál Martin, forsætisráðherra Írlands, sagði í yfirlýsingu í gærkvöldi að þjóðin syrgi fórnarlömbin í Creeslough. Sprenginin hafi verið hræðileg og hann væri í sárum vegna atburðarins. „Það er alveg hræðilegt og raunar hryllilegt hvað þessi hræðilegi atburður hefur haft áhrif á marga. Sprenging sem reif í sundur heilt samfélag, þar sem fólk var á leiðinni í búðina og var að sinna sínu daglega amstri,“ sagði hann í samtali við RTÉ útvarpsstöðina. „Ég sendi íbúunum, fjölskyldu og vinum þeirra sem hafa farist og særst mínar innstu samúðarkveðjur.“
Írland Mest lesið Fær bætur vegna árásar grunnskólanema eftir allt saman Innlent Fjölskylduferðin hafi ekki haft úrslitaáhrif Innlent Ráðherra segist ekki skilja hvað þau hjá borginni eru að hugsa Innlent „Það getur enginn unnið við að laga neitt í svona veðri“ Innlent Makaði saur um allt á salerni fyrirtækis Innlent „Þetta hörmulega og sorglega atvik endurspeglar langvinnan vanda“ Innlent Sýrlendingar og Bosníumaður meðal látinna Erlent Þjófur náðist eftir að hafa haft í hótunum Innlent Trump beinir spjótum sínum gegn Alþjóðlega sakamáladómstólnum Erlent Dómari frystir biðlaunatilboð Trump fram yfir helgi Erlent Fleiri fréttir Trump beinir spjótum sínum gegn Alþjóðlega sakamáladómstólnum Dómari frystir biðlaunatilboð Trump fram yfir helgi Sýrlendingar og Bosníumaður meðal látinna „Pabbi, bjargaði ég systur minni?“ Skotflaugar frá Norður-Kóreu orðnar nákvæmari Sendu nöfn allra nýrra starfsmanna CIA í tölvupósti Skipa hernum að undirbúa brottflutning Palestínumanna Var vopnaður þremur byssum Þúsundir yfirgefa Santorini vegna skjálfta Ekkert eðlilegt við tillögur Bandaríkjaforseta Bannar trans konum að taka þátt í kvennaíþróttum Hundruðum kvenfanga nauðgað og þær brenndar lifandi Nafngreina árásarmanninn í Örebro Rivíerutal Trumps megi kalla etníska hreinsun Þetta er vitað um árásarmanninn í Örebro Ummæli Trumps harðlega gagnrýnd víða um heim Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Trump segir Bandaríkjamenn munu taka yfir og „eignast“ Gasa Ellefu létust í skotárásinni Segir engan vilja búa á Gasa „Versta fjöldaskotárás sem hefur verið gerð í okkar landi“ Kosningar í Grænlandi framundan Íslenskur skólastjóri meðal þeirra sem flúðu skotárásina Skotárás í sænskum skóla Vilja endurskoða dóm hjúkrunarfræðings vegna barnadauða Stoltenberg með óvænta endurkomu í norskum stjórnmálum Jafngildir það að eyða meðvitaðri gervigreind því að drepa dýr? El Salvador býðst til að taka við hættulegum glæpamönnum Kínverjar grípa til aðgerða mínútum eftir að nýir tollar taka gildi Blátt bann við erlendum fjárframlögum Sjá meira