Boltinn sem Maradona skoraði með hendi Guðs á leið á uppboð Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 13. október 2022 17:00 Diego Maradona skorar með hendi guðs. getty/Etsuo Hara Boltinn sem eitt frægasta mark fótboltasögunnar var skorað með er á leið á uppboð. Talið er að hann verði seldur á allt að 490 milljónir íslenskra króna. Diego Maradona skoraði tvö af frægustu mörkum fótboltasögunnar í sama leiknum, þegar Argentína og England áttust við í átta liða úrslitum HM í Mexíkó 1986. Seinna markið skoraði Maradona eftir mikinn einleik en það fyrra með höndinni; hönd guðs eins og hann sagði. Á 51. mínútu leiksins fyrir 36 árum stökk Maradona upp með Peter Shilton, markverði Englands, og sló boltann yfir hann og í markið. Túnisinn Ali Bin Nasser sá ekkert athugavert og dæmdi markið gilt. Fjórum mínútum síðar kom Maradona Argentínu í 2-0. Gary Lineker minnkaði muninn í 2-1 níu mínútum fyrir leikslok en nær komst England ekki. Argentínumenn fóru svo alla leið og urðu heimsmeistarar í annað sinn. Boltinn sem var notaður í leik Argentínu og Englands hefur hingað til verið í eigu Bin Nassars en nú hefur hann ákveðið að selja dýrgripinn. „Boltinn er hluti af fótboltasögunni og það er tími til kominn að deila honum með heimsbyggðinni,“ sagði Bin Nassar. Boltinn verður boðinn upp 16. nóvember, fjórum dögum áður en HM í Katar hefst. Hægt verður að bjóða í boltann frá og með 28. október. Talið er að boltinn muni seljast á allt að þrjár milljónir punda, eða tæplega 490 milljónir íslenskra króna. Í maí á þessu ári var treyjan sem Maradona spilaði leikinn gegn Englandi í seld á 7,4 milljónir punda á uppboði. Það gerir 1,2 milljarð íslenskra króna. Fótbolti Mest lesið Gengur út ef hann fær sömu meðferð og Glazerarnir Fótbolti Í beinni: Newcastle United - Liverpool | Úrslitaleikur á Wembley Enski boltinn Merino aftur hetja Arsenal Enski boltinn Sjáðu hetjudáðir Stefáns Teits í enska boltanum í gær Enski boltinn Haaland sló enn eitt metið í gær Fótbolti Sæmdu hvor aðra Gullmerki KKÍ Körfubolti Tvíburarnir áttu Arnars og Bjarka stund með unglingaliði Man. Utd Enski boltinn „Hver einasti blettur ætti að vera hluti af leiknum“ Enski boltinn Dallas Mavericks gæti þurft að gefa NBA leiki Körfubolti Fulham nær Evrópu eftir sigur á Tottenham Enski boltinn Fleiri fréttir Fulham nær Evrópu eftir sigur á Tottenham Í beinni: Fiorentina - Juventus | Skorar Albert þriðja leikinn í röð? Í beinni: Newcastle United - Liverpool | Úrslitaleikur á Wembley Brynjólfur í hetjuhlutverkinu í hollenska boltanum Merino aftur hetja Arsenal Karólína Lea lagði upp mark í stórsigri Cecilía fékk á sig tvö sjálfsmörk Fjórtán ára stelpa kom inn á í bandarísku atvinnumannadeildinni Íslendingaliðið tók dýrmæt stig af Napoli í toppbaráttunni Vantar fleiri klukkustundir í sólarhringinn Sjáðu hetjudáðir Stefáns Teits í enska boltanum í gær Fyrsti titill Slot í boði en Newcastle búið að biða í 56 ár Tvíburarnir áttu Arnars og Bjarka stund með unglingaliði Man. Utd Matraðarendurkoma Deli Alli entist bara í níu mínútur „Hver einasti blettur ætti að vera hluti af leiknum“ Gengur út ef hann fær sömu meðferð og Glazerarnir Haaland sló enn eitt metið í gær Býflugurnar kláruðu Bournemouth Stefán Teitur hetja Preston Madrídingar lyftu sér á toppinn Bæjarar töpuðu stigum í Berlín Fanney Inga í undanúrslit sænska bikarsins á fyrsta ári Vandræði meistaranna halda áfram Chelsea vann enska deildabikarinn á sjálfsmarki Lífsnauðsynlegur sigur hjá Íslendingaliði Düsseldorf Guardiola: „Ég hlusta á allt sem fólk segir um mig, passið ykkur“ Sjónvarpsbannið í enska boltanum pirrar prinsinn Skoraði Messi þá ólöglegt mark í úrslitaleik HM í Katar? Liðsfélaga landsliðsfyrirliðans var ekki hleypt inn í landið Englendingar gætu verið með sjö lið í Meistaradeildinni á næstu leiktíð Sjá meira
Diego Maradona skoraði tvö af frægustu mörkum fótboltasögunnar í sama leiknum, þegar Argentína og England áttust við í átta liða úrslitum HM í Mexíkó 1986. Seinna markið skoraði Maradona eftir mikinn einleik en það fyrra með höndinni; hönd guðs eins og hann sagði. Á 51. mínútu leiksins fyrir 36 árum stökk Maradona upp með Peter Shilton, markverði Englands, og sló boltann yfir hann og í markið. Túnisinn Ali Bin Nasser sá ekkert athugavert og dæmdi markið gilt. Fjórum mínútum síðar kom Maradona Argentínu í 2-0. Gary Lineker minnkaði muninn í 2-1 níu mínútum fyrir leikslok en nær komst England ekki. Argentínumenn fóru svo alla leið og urðu heimsmeistarar í annað sinn. Boltinn sem var notaður í leik Argentínu og Englands hefur hingað til verið í eigu Bin Nassars en nú hefur hann ákveðið að selja dýrgripinn. „Boltinn er hluti af fótboltasögunni og það er tími til kominn að deila honum með heimsbyggðinni,“ sagði Bin Nassar. Boltinn verður boðinn upp 16. nóvember, fjórum dögum áður en HM í Katar hefst. Hægt verður að bjóða í boltann frá og með 28. október. Talið er að boltinn muni seljast á allt að þrjár milljónir punda, eða tæplega 490 milljónir íslenskra króna. Í maí á þessu ári var treyjan sem Maradona spilaði leikinn gegn Englandi í seld á 7,4 milljónir punda á uppboði. Það gerir 1,2 milljarð íslenskra króna.
Fótbolti Mest lesið Gengur út ef hann fær sömu meðferð og Glazerarnir Fótbolti Í beinni: Newcastle United - Liverpool | Úrslitaleikur á Wembley Enski boltinn Merino aftur hetja Arsenal Enski boltinn Sjáðu hetjudáðir Stefáns Teits í enska boltanum í gær Enski boltinn Haaland sló enn eitt metið í gær Fótbolti Sæmdu hvor aðra Gullmerki KKÍ Körfubolti Tvíburarnir áttu Arnars og Bjarka stund með unglingaliði Man. Utd Enski boltinn „Hver einasti blettur ætti að vera hluti af leiknum“ Enski boltinn Dallas Mavericks gæti þurft að gefa NBA leiki Körfubolti Fulham nær Evrópu eftir sigur á Tottenham Enski boltinn Fleiri fréttir Fulham nær Evrópu eftir sigur á Tottenham Í beinni: Fiorentina - Juventus | Skorar Albert þriðja leikinn í röð? Í beinni: Newcastle United - Liverpool | Úrslitaleikur á Wembley Brynjólfur í hetjuhlutverkinu í hollenska boltanum Merino aftur hetja Arsenal Karólína Lea lagði upp mark í stórsigri Cecilía fékk á sig tvö sjálfsmörk Fjórtán ára stelpa kom inn á í bandarísku atvinnumannadeildinni Íslendingaliðið tók dýrmæt stig af Napoli í toppbaráttunni Vantar fleiri klukkustundir í sólarhringinn Sjáðu hetjudáðir Stefáns Teits í enska boltanum í gær Fyrsti titill Slot í boði en Newcastle búið að biða í 56 ár Tvíburarnir áttu Arnars og Bjarka stund með unglingaliði Man. Utd Matraðarendurkoma Deli Alli entist bara í níu mínútur „Hver einasti blettur ætti að vera hluti af leiknum“ Gengur út ef hann fær sömu meðferð og Glazerarnir Haaland sló enn eitt metið í gær Býflugurnar kláruðu Bournemouth Stefán Teitur hetja Preston Madrídingar lyftu sér á toppinn Bæjarar töpuðu stigum í Berlín Fanney Inga í undanúrslit sænska bikarsins á fyrsta ári Vandræði meistaranna halda áfram Chelsea vann enska deildabikarinn á sjálfsmarki Lífsnauðsynlegur sigur hjá Íslendingaliði Düsseldorf Guardiola: „Ég hlusta á allt sem fólk segir um mig, passið ykkur“ Sjónvarpsbannið í enska boltanum pirrar prinsinn Skoraði Messi þá ólöglegt mark í úrslitaleik HM í Katar? Liðsfélaga landsliðsfyrirliðans var ekki hleypt inn í landið Englendingar gætu verið með sjö lið í Meistaradeildinni á næstu leiktíð Sjá meira