Verið sýnd nógu mikil vanvirðing til að búið sé að kveikja í okkur Gunnar Gunnarsson skrifar 13. október 2022 22:26 Viðar Örn var sótillur að leik loknum. Vísir/Bára Dröfn Viðar Örn Hafsteinsson, þjálfari Hattar í Subway deild karla í körfubolta, sagði sitt lið aðeins hafa vantað ögn upp á að klára leik kvöldsins en hans menn töpuðu naumlega fyrir Njarðvík í kvöld. Hann var hins vegar allt annað en ánægður með dómara leiksins. „Þetta var ekki nógu gott, við töpuðum. Það munar einu play-i hér og þar. Leikurinn verður erfiðari þegar við komum okkur í svona vandræði í byrjun en við gerðum vel í að koma til baka og síðan vantaði bara herslumuninn.“ Þið eruð yfir þegar tvær mínútur eru eftir, hvað vantar upp á? „Það er komið. Körfuboltasamband Reykjavíkur, dómarar og aðrir sem koma að körfubolta hér á Íslandi hafa sýnt okkur nógu mikla vanvirðingu til að búið sé að kveikja í okkur. Það er komið gott af þessu bulli og við munum svara því inni á vellinum. Við vældum of mikið framan af og vorum kannski of litlir í okkur en þetta er skítaframkoma og henni verður bara svarað með frammistöðu.“ Hvað meinarðu með því? „Þú hlýtur að hafa séð það. Það var bara verið að verja annað liðið á vellinum eins og prinsessur. Við fengum ekki nokkurn skapaðan hlut. Síðan er manni sagt að þegja um leið og maður talar við þessa menn, þeir eru litlir í sér. Það er ekki sama hver er. Ég get vælt undan því hér og fæ eflaust eitthvert píp fyrir það. En við munum svara þessu inn á vellinum og mínir menn munu berja sig saman í því. Við erum fimm á móti átta.“ Hvað sérðu sem bæta þarf fyrir næsta leik? „Það koma dýfur inn á milli, sérstaklega varnarlega. Þegar allt smellur sóknarlega getum við búið til körfur. Við vinnum áfram í þessu.“ Körfubolti Subway-deild karla Höttur Mest lesið Misreiknaði sig á mjög mikilvægum tímapunkti Sport Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Enski boltinn Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Enski boltinn Eftirmaður Amorim strax á útleið Fótbolti Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Enski boltinn Fótbrotnaði í fyrra, varð fyrir skotárás í vor og var að slíta krossband Sport Inter þremur stigum frá toppnum og með leik til góða Fótbolti Stórsigur í toppslag og Melsungen með fjögurra stiga forystu Handbolti Svekkjandi tap hjá Alberti og félögum eftir að hafa komist yfir Fótbolti Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Enski boltinn Fleiri fréttir Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið Martin og félagar burstuðu botnslaginn Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Versta frumraun í úrvalsdeild? Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Selfoss fær leikmann sem hefur spilað meira en hundrað NBA leiki „Sást frekar bersýnilega að það er ekki mikið sjálfstraust í liðinu“ „Valsararnir voru bara betri“ „Við þurfum að girða okkur í jólafríinu“ Enn eitt tapið og Martin í minna hlutverki en vanalega Uppgjörið: Valur - Tindastóll 89-80 | Meistararnir upp úr fallsæti „Fyrirgefðu að ég var ekki pabbinn sem þú vildir að ég værir“ Körfuboltakvöld í beinni frá Minigarðinum „Nánast afsökuðu meðdómara sinn“ „Setjið stóra mynd af honum á skjáinn og leyfið fólki að horfa“ „Spiluðum glimrandi vel í sókn“ Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 105-86 | Keflavík fór illa með Jordan-lausa Þórsara „Við þurfum bara að finna lausnir og bæta okkar leik“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 90-100 | Hilmar Smári í ham Uppgjörið: Álftanes - Höttur 89-92 | Ótrúleg endurkoma hjá Hetti „Leikurinn þróaðist eins og við hefðum viljað að hann þróist“ Uppgjörið: KR - Grindavík 120-112 | KR fór með sigur úr framlengingu gegn fáliðuðum Grindvíkingum Thelma og Tryggvi best í fyrsta sinn Hornets gaf dreng PlayStation 5 en tók gjöfina síðan til baka Pippen stríddi dómurunum á NBA leik Ho You Fat vill spila áfram á Íslandi: „Ég er að skoða hvað er í boði“ Þorleifur: Þetta er ákveðin skita Uppgjörið: ÍR - Haukar 93-96 | Haukar enduðu sigurgöngu ÍR Haukamaðurinn Ho You Fat í tveggja leikja bann Uppgjör og viðtöl: Valur - Grindavík 69-67 | Valssigur í háspennuleik Sjá meira
„Þetta var ekki nógu gott, við töpuðum. Það munar einu play-i hér og þar. Leikurinn verður erfiðari þegar við komum okkur í svona vandræði í byrjun en við gerðum vel í að koma til baka og síðan vantaði bara herslumuninn.“ Þið eruð yfir þegar tvær mínútur eru eftir, hvað vantar upp á? „Það er komið. Körfuboltasamband Reykjavíkur, dómarar og aðrir sem koma að körfubolta hér á Íslandi hafa sýnt okkur nógu mikla vanvirðingu til að búið sé að kveikja í okkur. Það er komið gott af þessu bulli og við munum svara því inni á vellinum. Við vældum of mikið framan af og vorum kannski of litlir í okkur en þetta er skítaframkoma og henni verður bara svarað með frammistöðu.“ Hvað meinarðu með því? „Þú hlýtur að hafa séð það. Það var bara verið að verja annað liðið á vellinum eins og prinsessur. Við fengum ekki nokkurn skapaðan hlut. Síðan er manni sagt að þegja um leið og maður talar við þessa menn, þeir eru litlir í sér. Það er ekki sama hver er. Ég get vælt undan því hér og fæ eflaust eitthvert píp fyrir það. En við munum svara þessu inn á vellinum og mínir menn munu berja sig saman í því. Við erum fimm á móti átta.“ Hvað sérðu sem bæta þarf fyrir næsta leik? „Það koma dýfur inn á milli, sérstaklega varnarlega. Þegar allt smellur sóknarlega getum við búið til körfur. Við vinnum áfram í þessu.“
Körfubolti Subway-deild karla Höttur Mest lesið Misreiknaði sig á mjög mikilvægum tímapunkti Sport Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Enski boltinn Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Enski boltinn Eftirmaður Amorim strax á útleið Fótbolti Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Enski boltinn Fótbrotnaði í fyrra, varð fyrir skotárás í vor og var að slíta krossband Sport Inter þremur stigum frá toppnum og með leik til góða Fótbolti Stórsigur í toppslag og Melsungen með fjögurra stiga forystu Handbolti Svekkjandi tap hjá Alberti og félögum eftir að hafa komist yfir Fótbolti Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Enski boltinn Fleiri fréttir Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið Martin og félagar burstuðu botnslaginn Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Versta frumraun í úrvalsdeild? Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Selfoss fær leikmann sem hefur spilað meira en hundrað NBA leiki „Sást frekar bersýnilega að það er ekki mikið sjálfstraust í liðinu“ „Valsararnir voru bara betri“ „Við þurfum að girða okkur í jólafríinu“ Enn eitt tapið og Martin í minna hlutverki en vanalega Uppgjörið: Valur - Tindastóll 89-80 | Meistararnir upp úr fallsæti „Fyrirgefðu að ég var ekki pabbinn sem þú vildir að ég værir“ Körfuboltakvöld í beinni frá Minigarðinum „Nánast afsökuðu meðdómara sinn“ „Setjið stóra mynd af honum á skjáinn og leyfið fólki að horfa“ „Spiluðum glimrandi vel í sókn“ Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 105-86 | Keflavík fór illa með Jordan-lausa Þórsara „Við þurfum bara að finna lausnir og bæta okkar leik“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 90-100 | Hilmar Smári í ham Uppgjörið: Álftanes - Höttur 89-92 | Ótrúleg endurkoma hjá Hetti „Leikurinn þróaðist eins og við hefðum viljað að hann þróist“ Uppgjörið: KR - Grindavík 120-112 | KR fór með sigur úr framlengingu gegn fáliðuðum Grindvíkingum Thelma og Tryggvi best í fyrsta sinn Hornets gaf dreng PlayStation 5 en tók gjöfina síðan til baka Pippen stríddi dómurunum á NBA leik Ho You Fat vill spila áfram á Íslandi: „Ég er að skoða hvað er í boði“ Þorleifur: Þetta er ákveðin skita Uppgjörið: ÍR - Haukar 93-96 | Haukar enduðu sigurgöngu ÍR Haukamaðurinn Ho You Fat í tveggja leikja bann Uppgjör og viðtöl: Valur - Grindavík 69-67 | Valssigur í háspennuleik Sjá meira
Uppgjörið: KR - Grindavík 120-112 | KR fór með sigur úr framlengingu gegn fáliðuðum Grindvíkingum