Kanté missir að öllum líkindum af HM Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 15. október 2022 08:01 N'Golo Kanté er að glíma við meiðsli aftan í læri. Darren Walsh/Getty Images Það virðast litlar sem engar líkur á því að N‘Golo Kanté geta hjálpað Frakklandi að verja heimsmeistaratitil sinn í knattspyrnu þegar HM fer fram í Katar undir lok þessa árs. Talið er að miðjumaðurinn öflugi verði frá næstu þrjá mánuðina vegna meiðsla aftan í læri. Hinn 31 árs gamli Kanté hefur verið frá keppni síðan Chelsea gerði 2-2 jafntefli við Tottenham Hotspur í ensku úrvalsdeildinni þann 14. ágúst síðastliðinn. Samkvæmt heimildum The Athletic hafði leikmaðurinn hafið æfingar að nýju en bakslag kom í meiðslin og nú er talið að hann verði frá í þrjá mánuði til viðbótar. Chelsea midfielder N Golo Kante will miss the World Cup with a hamstring injury he suffered in training, which is expected to rule him out for around three months.More from @David_Ornsteinhttps://t.co/B10YXEMJlf— The Athletic UK (@TheAthleticUK) October 14, 2022 Kanté hefur glímt við meiðsli undanfarin misseri og er það talin ástæða þess að Chelsea sé ekki tilbúið að bjóða honum nýjan langtíma samning. Miðjumaðurinn verður samningslaus næsta sumar. Sem stendur verður að teljast ólíklegt að Kanté verði hluti af franska landsliðinu sem reynir að verja heimsmeistaratitil sinn í Katar. Hann er ekki eini miðjumaðurinn sem verður fjarri góðu gamni en litlar líkur eru á að Paul Pogba, leikmaður Juventus, verði með þar sem hann er einnig að glíma við meiðsli. HM hefst þann 21. nóvember næstkomandi og er Frakkland í D-riðli ásamt Ástralíu, Danmörku og Túnis. Fótbolti Enski boltinn HM 2022 í Katar Mest lesið Fjármálastjórinn hágrét þegar hann gekk frá uppsögninni Fótbolti Misreiknaði sig á mjög mikilvægum tímapunkti Sport Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Enski boltinn Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Enski boltinn Aldrei eins margir á heimslistanum fallið úr leik fyrir jól Sport Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Enski boltinn Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Enski boltinn Eftirmaður Amorim strax á útleið Fótbolti Embiid rekinn af velli fyrir reiðiskast eftir að hafa rutt Wembanyama Körfubolti Músaskítur í leikhúsi draumanna Enski boltinn Fleiri fréttir Músaskítur í leikhúsi draumanna Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Jackson komst upp fyrir Eið Smára Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Lengi getur vont versnað hjá Man. City „Orð geta ekki lýst því hversu eyðilagður ég er“ Englendingar syrgja mann úr heimsmeistaraliðinu frá 1966 Rice og Calafiori klárir en Crystal Palace verður án Eze Dele Alli ekki í leikformi og farinn frá Everton Áfall bætist við ógöngur Man. City Króatíski metalhausinn á að bjarga málunum „Ekki það góður leikmaður miðað hvað við tölum mikið um hann“ „Höfum við séð tvo markverði spila jafn illa í sama leik?“ Tottenham áfram í undanúrslit eftir sjö marka leik með mörgum mistökum Loks búið að ganga frá sölu Everton Segir að það sé erfiðara að vera þjálfari en forsætisráðherra Sjá meira
Hinn 31 árs gamli Kanté hefur verið frá keppni síðan Chelsea gerði 2-2 jafntefli við Tottenham Hotspur í ensku úrvalsdeildinni þann 14. ágúst síðastliðinn. Samkvæmt heimildum The Athletic hafði leikmaðurinn hafið æfingar að nýju en bakslag kom í meiðslin og nú er talið að hann verði frá í þrjá mánuði til viðbótar. Chelsea midfielder N Golo Kante will miss the World Cup with a hamstring injury he suffered in training, which is expected to rule him out for around three months.More from @David_Ornsteinhttps://t.co/B10YXEMJlf— The Athletic UK (@TheAthleticUK) October 14, 2022 Kanté hefur glímt við meiðsli undanfarin misseri og er það talin ástæða þess að Chelsea sé ekki tilbúið að bjóða honum nýjan langtíma samning. Miðjumaðurinn verður samningslaus næsta sumar. Sem stendur verður að teljast ólíklegt að Kanté verði hluti af franska landsliðinu sem reynir að verja heimsmeistaratitil sinn í Katar. Hann er ekki eini miðjumaðurinn sem verður fjarri góðu gamni en litlar líkur eru á að Paul Pogba, leikmaður Juventus, verði með þar sem hann er einnig að glíma við meiðsli. HM hefst þann 21. nóvember næstkomandi og er Frakkland í D-riðli ásamt Ástralíu, Danmörku og Túnis.
Fótbolti Enski boltinn HM 2022 í Katar Mest lesið Fjármálastjórinn hágrét þegar hann gekk frá uppsögninni Fótbolti Misreiknaði sig á mjög mikilvægum tímapunkti Sport Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Enski boltinn Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Enski boltinn Aldrei eins margir á heimslistanum fallið úr leik fyrir jól Sport Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Enski boltinn Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Enski boltinn Eftirmaður Amorim strax á útleið Fótbolti Embiid rekinn af velli fyrir reiðiskast eftir að hafa rutt Wembanyama Körfubolti Músaskítur í leikhúsi draumanna Enski boltinn Fleiri fréttir Músaskítur í leikhúsi draumanna Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Jackson komst upp fyrir Eið Smára Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Lengi getur vont versnað hjá Man. City „Orð geta ekki lýst því hversu eyðilagður ég er“ Englendingar syrgja mann úr heimsmeistaraliðinu frá 1966 Rice og Calafiori klárir en Crystal Palace verður án Eze Dele Alli ekki í leikformi og farinn frá Everton Áfall bætist við ógöngur Man. City Króatíski metalhausinn á að bjarga málunum „Ekki það góður leikmaður miðað hvað við tölum mikið um hann“ „Höfum við séð tvo markverði spila jafn illa í sama leik?“ Tottenham áfram í undanúrslit eftir sjö marka leik með mörgum mistökum Loks búið að ganga frá sölu Everton Segir að það sé erfiðara að vera þjálfari en forsætisráðherra Sjá meira