250 manna flugslysaæfing á Akureyri Viktor Örn Ásgeirsson skrifar 16. október 2022 10:24 Bílar stóðu í ljósum logum. Isavia Fjölmargir tóku þátt í flugslysaæfingu Almannavarna og Isavia á Akureyrarflugvelli í gær. Líkt var eftir því að farþegaflugvél hafi bilað og rekist á aðra vél á flugbrautinni. 250 manns tóku þátt í æfingunni sem samanstóð af hinum ýmsu viðbragðsaðilum í nágrenni við Akureyri. Starfsfólk Isavia æfðu viðbúnað á flugvellinum auk Almannavarna, lögreglu og björgunarsveita. Rauði krossinn, Landhelgisgæslan og starfsfólk Fjórðungssjúkrahússins á Akureyri tóku einnig þátt. Fjölmargir viðbragðsaðilar tóku þátt.Isavia Eins og áður segir var líkt eftir því að farþegaflugvél hafi bilað. Þegar hún kom inn til lendingar var önnur flugvél á flugbrautinni sem hún rakst á. Æfðar voru björgunar- og slökkviaðgerðir og áhersla var lögð á flutning slasaðra, boðunarkerfi, stjórnun á vettvangi og samhæfingu. „Flugslysaæfingar eins og þessi sem haldin var í gær og þær sem við höfum haldið í Reykjavík og á Ísafirði fyrir nokkrum vikum skipta afskaplega miklu til að efla viðbúnað við flugslysum og öðrum alvarlegum slysum sem geta orðið í nærsamfélagi hvers flugvallar,“ segir Elva Tryggvadóttir, verkefnastjóri neyðarviðbúnaðar hjá Isavia og æfingastjóri í tilkynningu. Æfingin er sú fjórða og síðasta sem haldin er á þessu ári. Um fimmtíu leikarar léku slasaða farþega og áhöfn á vettvangi: „Það væri ekki hægt að halda æfingarnar með svona góðum hætti ef ekki væri fyrir þann hóp fólks sem er tilbúinn til að gefa af sínum tíma og leika slasað fólk á vettvangi. Þessum hópum eigum við mikið að þakka,“ segir Elva. Slökkvilið að störfum.Isavia Björgunarsveitir Akureyri Akureyrarflugvöllur Almannavarnir Mest lesið Icelandair hættir flugi til Ísafjarðar Innlent Þungt haldinn eftir að hafa farið í sjóinn Innlent Telur einnar nætur virði að reyna að fá Spasskí Innlent Páfinn glímir við mikil öndunarvandræði en þó með meðvitund Erlent Kona féll fram af svölum fjölbýlishúss í Breiðholti Innlent Slegin óhug vegna eyðileggingarmáttar náttúruaflanna Innlent Kennari mun ekki hlýða snjallsímabanni í skólum Innlent Enginn uppfyllti skilyrðin í upphafi Innlent Sérsveitaraðgerð í Kópavogi Innlent Telur tjónið nema milljarði: Mölbrotinn flygill og gólfið eins og sjávarbotn Innlent Fleiri fréttir Icelandair hættir flugi til Ísafjarðar Telur einnar nætur virði að reyna að fá Spasskí Slegin óhug vegna eyðileggingarmáttar náttúruaflanna Fljúga tveimur vikum lengur Enginn uppfyllti skilyrðin í upphafi Þungt haldinn eftir að hafa farið í sjóinn Staðan sé betri í dag en í fyrradag Eyðilegging eftir óveður og bolluóðir landsmenn Samfylkingin eykur fylgið Fékk blóðnasir í pontu Sögðu 23 starfsmönnum sláturhússins upp Kennari mun ekki hlýða snjallsímabanni í skólum Sérsveitaraðgerð í Kópavogi Helgi Seljan byrjaður að vinna á RÚV Reynir að greiða úr flækjunni standi Guðrún við stóru orðin Vill flýta þjóðaratkvæðagreiðslu um aðild að ESB Kona féll fram af svölum fjölbýlishúss í Breiðholti Gulli hafi loksins unnið formannsslag Vonskuveður víða um land og Anora kom á óvart Telur tjónið nema milljarði: Mölbrotinn flygill og gólfið eins og sjávarbotn Ekki óvanalegt að kennarar fengju meiri hækkanir „Auðvitað hefur þetta áhrif á formannskjörið“ Aldan hrifsaði bíla og fólk út í sjó Svona skimarðu fyrir krabbameini í ristli heima hjá þér Telur að psilocybin og MDMA fái markaðsleyfi á næstu árum Segir reynsluna úr atvinnulífinu hafi skipt sköpum fyrir sigurinn Bein útsending: Daði situr fyrir svörum um styrkjamálið Margrét Dóróthea Sigfúsdóttir er látin Sóttu mann í ógöngum á Hólmatindi Lokuðu mann inni á meðan beðið var eftir lögreglu Sjá meira
250 manns tóku þátt í æfingunni sem samanstóð af hinum ýmsu viðbragðsaðilum í nágrenni við Akureyri. Starfsfólk Isavia æfðu viðbúnað á flugvellinum auk Almannavarna, lögreglu og björgunarsveita. Rauði krossinn, Landhelgisgæslan og starfsfólk Fjórðungssjúkrahússins á Akureyri tóku einnig þátt. Fjölmargir viðbragðsaðilar tóku þátt.Isavia Eins og áður segir var líkt eftir því að farþegaflugvél hafi bilað. Þegar hún kom inn til lendingar var önnur flugvél á flugbrautinni sem hún rakst á. Æfðar voru björgunar- og slökkviaðgerðir og áhersla var lögð á flutning slasaðra, boðunarkerfi, stjórnun á vettvangi og samhæfingu. „Flugslysaæfingar eins og þessi sem haldin var í gær og þær sem við höfum haldið í Reykjavík og á Ísafirði fyrir nokkrum vikum skipta afskaplega miklu til að efla viðbúnað við flugslysum og öðrum alvarlegum slysum sem geta orðið í nærsamfélagi hvers flugvallar,“ segir Elva Tryggvadóttir, verkefnastjóri neyðarviðbúnaðar hjá Isavia og æfingastjóri í tilkynningu. Æfingin er sú fjórða og síðasta sem haldin er á þessu ári. Um fimmtíu leikarar léku slasaða farþega og áhöfn á vettvangi: „Það væri ekki hægt að halda æfingarnar með svona góðum hætti ef ekki væri fyrir þann hóp fólks sem er tilbúinn til að gefa af sínum tíma og leika slasað fólk á vettvangi. Þessum hópum eigum við mikið að þakka,“ segir Elva. Slökkvilið að störfum.Isavia
Björgunarsveitir Akureyri Akureyrarflugvöllur Almannavarnir Mest lesið Icelandair hættir flugi til Ísafjarðar Innlent Þungt haldinn eftir að hafa farið í sjóinn Innlent Telur einnar nætur virði að reyna að fá Spasskí Innlent Páfinn glímir við mikil öndunarvandræði en þó með meðvitund Erlent Kona féll fram af svölum fjölbýlishúss í Breiðholti Innlent Slegin óhug vegna eyðileggingarmáttar náttúruaflanna Innlent Kennari mun ekki hlýða snjallsímabanni í skólum Innlent Enginn uppfyllti skilyrðin í upphafi Innlent Sérsveitaraðgerð í Kópavogi Innlent Telur tjónið nema milljarði: Mölbrotinn flygill og gólfið eins og sjávarbotn Innlent Fleiri fréttir Icelandair hættir flugi til Ísafjarðar Telur einnar nætur virði að reyna að fá Spasskí Slegin óhug vegna eyðileggingarmáttar náttúruaflanna Fljúga tveimur vikum lengur Enginn uppfyllti skilyrðin í upphafi Þungt haldinn eftir að hafa farið í sjóinn Staðan sé betri í dag en í fyrradag Eyðilegging eftir óveður og bolluóðir landsmenn Samfylkingin eykur fylgið Fékk blóðnasir í pontu Sögðu 23 starfsmönnum sláturhússins upp Kennari mun ekki hlýða snjallsímabanni í skólum Sérsveitaraðgerð í Kópavogi Helgi Seljan byrjaður að vinna á RÚV Reynir að greiða úr flækjunni standi Guðrún við stóru orðin Vill flýta þjóðaratkvæðagreiðslu um aðild að ESB Kona féll fram af svölum fjölbýlishúss í Breiðholti Gulli hafi loksins unnið formannsslag Vonskuveður víða um land og Anora kom á óvart Telur tjónið nema milljarði: Mölbrotinn flygill og gólfið eins og sjávarbotn Ekki óvanalegt að kennarar fengju meiri hækkanir „Auðvitað hefur þetta áhrif á formannskjörið“ Aldan hrifsaði bíla og fólk út í sjó Svona skimarðu fyrir krabbameini í ristli heima hjá þér Telur að psilocybin og MDMA fái markaðsleyfi á næstu árum Segir reynsluna úr atvinnulífinu hafi skipt sköpum fyrir sigurinn Bein útsending: Daði situr fyrir svörum um styrkjamálið Margrét Dóróthea Sigfúsdóttir er látin Sóttu mann í ógöngum á Hólmatindi Lokuðu mann inni á meðan beðið var eftir lögreglu Sjá meira