Innblásinn af píanói úr Góða hirðinum Dóra Júlía Agnarsdóttir skrifar 19. október 2022 14:01 JóiPé og Valdimar voru að senda frá sér tónlistarmyndband við lagið Herbergi. Marsibil Sól Þórarinsdóttir Ástsælu tónlistarmennirnir JóiPé og Valdimar sameinuðu krafta sína við gerð á nýju lagi sem ber nafnið Herbergi. Tónlistarmyndband við lagið var frumsýnt í dag og er í leikstjórn Tómasar Sturlusonar sem segir það meira en bara hefðbundið tónlistarmyndband: „Fyrir mér er þetta miklu frekar heildstætt listaverk.“ Hér má sjá tónlistarmyndbandið: Klippa: JóiPé - Herbergi (ft. Valdimar) Blaðamaður tók púlsinn á JóaPé og fékk að heyra nánar frá. View this post on Instagram A post shared by Jo iPe (@joiipe) Hvaðan sóttirðu innblástur fyrir lagið? Lagið varð til sumarið 2019 svo það er orðið svolítið langt síðan, en ég man að ég var mjög innblásinn af Högna og stílnum hans. Ég reyndi þá að samtvinna hráum hip hop stílnum mínum við mjúkar laglínur. Sömuleiðis var ég nýbúinn að kaupa mér píanó í Góða hirðinum sem ég var mjög innblásinn af. Píanóið úr Góða hirðinum sést í bakgrunni myndar en það veitti Jóa innblástur við gerð lagsins.Sigurður Erik Hafliðason Hefur lengi staðið til að gera lag með Valdimari? Valdimar kom mjög seint inn í ferlið, sú pæling að fá hann datt bara inn á lokasprettinum, áður söng ég viðlagið. Mig hefur lengi langað til þess að vinna með honum svo það er mikill heiður að hafa fengið að gera það. View this post on Instagram A post shared by Jo iPe (@joiipe) Hvernig gekk samstarfið? Það gekk bara mjög vel og tók ekki nema eitt sessjón. Hafsteinn Þráinsson sá til þess að allt gekk smurt fyrir sig, en hann hljóðblandaði plötuna og vann öll lögin með mér ásamt Magnúsi Jóhanni Ragnarssyni. Valdimar þurfti ekki margar tilraunir til þess að negla tökuna enda var hann ekkert að syngja í fyrsta skiptið. Valdimar og Hafsteinn í góðu flæði.Axel Magnús Hvernig var ferlið við gerð myndbandsins? Það var ótrúlega skemmtilegt, myndbandið var tekið upp í Prag í fyrra. Hæfileikabúntið Tómas Sturluson sá um allt frá A til Ö. Hann var í kvikmyndargerðarnámi þarna í Prag og vildi nota lagið mitt fyrir lokaverkið sitt og slóum við þá tvær flugur í einu höggi, lokaverkefni fyrir Tomma og tónlistarmyndband fyrir mig. Þetta voru að mig minnir þrír tökudagar og það var allt skipulagt í þaula, mér var bara sagt hvað ég átti að gera og ég gerði það. Þetta var geggjuð upplifun og eftirminnileg ferð og ekki er myndbandið síðra. Tómas Sturluson er leikstjóri myndbandsins.Axel Magnús Hvað er á döfinni? Fyrsta sóló platan mín, Fram í rauðan dauðann, kemur út á föstudaginn og síðan föstudaginn eftir það er ég að spila með Kidda og Sinfóníuhljómsveit Norðurlands. Það verður brjálað stuð og hvet ég alla til þess að næla sér í miða á meðan þeir eru ennþá til. Menning Tengdar fréttir Setur upp listasýningu til heiðurs ömmu sinni Fjöllistamaðurinn JóiPé hefur löngum verið tengdur við íslensku tónlistarsenuna en ásamt því að semja og flytja tónlist er hann myndlistarmaður. JóiPé opnar listasýningu á morgun í Gróskusal á Garðatorgi sem er tileinkuð ömmu hans, Margréti Thorlacius, en þau hafa alltaf átt sterkt og gott samband að sögn Jóa. 16. september 2022 13:30 „Bless í bili“ Tónlistarmennirnir Kristinn Óli Haraldsson og Jóhannes Damian Patreksson, einnig þekktir sem Króli og JóiPé ætla að gera upp síðustu sex árin á lokatónleikum sínum saman, í bili. Þeir verða þó ekki einir á sviðinu en Sinfóníuhljómsveit Norðurlands ætlar einnig að spila með þeim. 8. ágúst 2022 11:31 Mest lesið Helena var krýnd Ungfrú Ísland í kvöld Lífið Héldu að hún væri rokkstjarna eða gift ríkum gaur Tíska og hönnun „Ég vissi að ég væri ekki fara að skila honum“ Makamál Spegill, spegill, herm þú mér, hve léleg endurgerðin er Gagnrýni „Var fljót að henda kjólnum aftur niður og labba inn á sviðið“ Lífið Keppast um titilinn Ungfrú Ísland í beinni útsendingu í kvöld Lífið Drógu úr almennri neyslu um 1,1 milljón á mánuði Lífið Öskraði úr sársauka í næstum klukkutíma Lífið Halla Hrund og Kristján selja íbúðina í Fossvogi Lífið Óhefðbundin leið til að halda upp á sextugsafmælið Lífið Fleiri fréttir Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Í skýjunum með að vera fyrstir Önnur platan komin út: Kyrrstæður heimur Kára Egils Varð að fara gubbandi í Herjólf Aldrei fór ég suður í endurbættri útgáfu Lærði að byggja sig upp og elska úr fjarlægð Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Útskrifaðist úr verkfræði og gerðist tónlistarmaður Samstarfsverkefni Loreen og Ólafs Arnalds lítur dagsins ljós Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi Sjá meira
Hér má sjá tónlistarmyndbandið: Klippa: JóiPé - Herbergi (ft. Valdimar) Blaðamaður tók púlsinn á JóaPé og fékk að heyra nánar frá. View this post on Instagram A post shared by Jo iPe (@joiipe) Hvaðan sóttirðu innblástur fyrir lagið? Lagið varð til sumarið 2019 svo það er orðið svolítið langt síðan, en ég man að ég var mjög innblásinn af Högna og stílnum hans. Ég reyndi þá að samtvinna hráum hip hop stílnum mínum við mjúkar laglínur. Sömuleiðis var ég nýbúinn að kaupa mér píanó í Góða hirðinum sem ég var mjög innblásinn af. Píanóið úr Góða hirðinum sést í bakgrunni myndar en það veitti Jóa innblástur við gerð lagsins.Sigurður Erik Hafliðason Hefur lengi staðið til að gera lag með Valdimari? Valdimar kom mjög seint inn í ferlið, sú pæling að fá hann datt bara inn á lokasprettinum, áður söng ég viðlagið. Mig hefur lengi langað til þess að vinna með honum svo það er mikill heiður að hafa fengið að gera það. View this post on Instagram A post shared by Jo iPe (@joiipe) Hvernig gekk samstarfið? Það gekk bara mjög vel og tók ekki nema eitt sessjón. Hafsteinn Þráinsson sá til þess að allt gekk smurt fyrir sig, en hann hljóðblandaði plötuna og vann öll lögin með mér ásamt Magnúsi Jóhanni Ragnarssyni. Valdimar þurfti ekki margar tilraunir til þess að negla tökuna enda var hann ekkert að syngja í fyrsta skiptið. Valdimar og Hafsteinn í góðu flæði.Axel Magnús Hvernig var ferlið við gerð myndbandsins? Það var ótrúlega skemmtilegt, myndbandið var tekið upp í Prag í fyrra. Hæfileikabúntið Tómas Sturluson sá um allt frá A til Ö. Hann var í kvikmyndargerðarnámi þarna í Prag og vildi nota lagið mitt fyrir lokaverkið sitt og slóum við þá tvær flugur í einu höggi, lokaverkefni fyrir Tomma og tónlistarmyndband fyrir mig. Þetta voru að mig minnir þrír tökudagar og það var allt skipulagt í þaula, mér var bara sagt hvað ég átti að gera og ég gerði það. Þetta var geggjuð upplifun og eftirminnileg ferð og ekki er myndbandið síðra. Tómas Sturluson er leikstjóri myndbandsins.Axel Magnús Hvað er á döfinni? Fyrsta sóló platan mín, Fram í rauðan dauðann, kemur út á föstudaginn og síðan föstudaginn eftir það er ég að spila með Kidda og Sinfóníuhljómsveit Norðurlands. Það verður brjálað stuð og hvet ég alla til þess að næla sér í miða á meðan þeir eru ennþá til.
Menning Tengdar fréttir Setur upp listasýningu til heiðurs ömmu sinni Fjöllistamaðurinn JóiPé hefur löngum verið tengdur við íslensku tónlistarsenuna en ásamt því að semja og flytja tónlist er hann myndlistarmaður. JóiPé opnar listasýningu á morgun í Gróskusal á Garðatorgi sem er tileinkuð ömmu hans, Margréti Thorlacius, en þau hafa alltaf átt sterkt og gott samband að sögn Jóa. 16. september 2022 13:30 „Bless í bili“ Tónlistarmennirnir Kristinn Óli Haraldsson og Jóhannes Damian Patreksson, einnig þekktir sem Króli og JóiPé ætla að gera upp síðustu sex árin á lokatónleikum sínum saman, í bili. Þeir verða þó ekki einir á sviðinu en Sinfóníuhljómsveit Norðurlands ætlar einnig að spila með þeim. 8. ágúst 2022 11:31 Mest lesið Helena var krýnd Ungfrú Ísland í kvöld Lífið Héldu að hún væri rokkstjarna eða gift ríkum gaur Tíska og hönnun „Ég vissi að ég væri ekki fara að skila honum“ Makamál Spegill, spegill, herm þú mér, hve léleg endurgerðin er Gagnrýni „Var fljót að henda kjólnum aftur niður og labba inn á sviðið“ Lífið Keppast um titilinn Ungfrú Ísland í beinni útsendingu í kvöld Lífið Drógu úr almennri neyslu um 1,1 milljón á mánuði Lífið Öskraði úr sársauka í næstum klukkutíma Lífið Halla Hrund og Kristján selja íbúðina í Fossvogi Lífið Óhefðbundin leið til að halda upp á sextugsafmælið Lífið Fleiri fréttir Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Í skýjunum með að vera fyrstir Önnur platan komin út: Kyrrstæður heimur Kára Egils Varð að fara gubbandi í Herjólf Aldrei fór ég suður í endurbættri útgáfu Lærði að byggja sig upp og elska úr fjarlægð Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Útskrifaðist úr verkfræði og gerðist tónlistarmaður Samstarfsverkefni Loreen og Ólafs Arnalds lítur dagsins ljós Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi Sjá meira
Setur upp listasýningu til heiðurs ömmu sinni Fjöllistamaðurinn JóiPé hefur löngum verið tengdur við íslensku tónlistarsenuna en ásamt því að semja og flytja tónlist er hann myndlistarmaður. JóiPé opnar listasýningu á morgun í Gróskusal á Garðatorgi sem er tileinkuð ömmu hans, Margréti Thorlacius, en þau hafa alltaf átt sterkt og gott samband að sögn Jóa. 16. september 2022 13:30
„Bless í bili“ Tónlistarmennirnir Kristinn Óli Haraldsson og Jóhannes Damian Patreksson, einnig þekktir sem Króli og JóiPé ætla að gera upp síðustu sex árin á lokatónleikum sínum saman, í bili. Þeir verða þó ekki einir á sviðinu en Sinfóníuhljómsveit Norðurlands ætlar einnig að spila með þeim. 8. ágúst 2022 11:31