Sjáðu hinn 62 ára Guðjón slá öllum við og komast í úrslit Sindri Sverrisson skrifar 20. október 2022 13:01 Guðjón Hauksson lenti í æsispennandi einvígi gegn Karli Helga Jónssyni í leik sem reyndist úrslitaleikur um að komast upp úr riðlinum. Hina tvo leikina sína vann Guðjón af miklu öryggi. Stöð 2 Sport Reynsluboltinn Guðjón Hauksson stóð uppi sem sigurvegari á þriðja keppniskvöldi Úrvalsdeildarinnar í pílukasti og tryggði sér þar með sæti á úrslitakvöldinu í desember. Hinn 62 ára gamli Guðjón sýndi hvers vegna hann hefur unnið ellefu Íslandsmeistaratitla í einmenningi. Hann vann tvo andstæðinga sinna af miklu öryggi en mikil spenna var í viðureign hans við Karl Helga Jónsson sem fór í fimm leggi. Guðjón lenti 2-1 undir gegn Karli Helga en jafnaði metin með öruggum sigri í fjórða legg. Spennan virtist bera menn ofurliði í síðasta leggnum sem dróst heldur betur á langinn en Guðjón marði að lokum sigur eins og sjá má á meðfylgjandi myndbandi með helstu atvikum kvöldsins, úr beinni útsendingu Stöðvar 2 Sports. Klippa: Hápunktar úr 3. riðli Úrvalsdeildarinnar í pílukasti Guðjón vann aftur á móti afar öruggan 3-0 sigur gegn þeim Birni Steinari Brynjólfssyni og Sigga Tomm. Í sigrinum gegn Birni, sem var síðasti andstæðingur Guðjóns í gærkvöld, fékk Guðjón 180 stig í byrjun þriðja og síðasta leggsins og kláraði kvöldið með viðeigandi hætti. Karl Helgi varð í 2. sæti eftir sigur gegn Birni og Sigga, og Siggi náði 3. sætinu með sigri á Birni í fimm leggja leik. Ásamt Guðjóni hafa þeir Vitor Charrua og Arnar Geir Hjartarson tryggt sér sæti á úrslitakvöldinu og nú er aðeins eitt sæti enn eftir í boði á því kvöldi. Fjórði riðillinn verður spilaður 9. nóvember og úrslitakvöldið fer svo fram 3. desember. Pílukast Mest lesið Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn Leik lokið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Körfubolti Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Fótbolti Leik lokið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Íslenski boltinn Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Enski boltinn Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Enski boltinn Valur og KR unnu Scania Cup Körfubolti Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi Sport „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Við stóðum af okkur storminn“ Í beinni: Stjarnan - Grindavík | Hörkueinvígi hefst Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Í beinni: Tottenham - Nott. Forest | Gestirnir á góðum stað FCK tímabundið á toppinn Höfðu betur eftir framlengdan leik Leik lokið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Aldís Ásta og stöllur einum sigri frá úrslitunum Leik lokið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur Guðrún og Katla með stoðsendingar í Íslendingaslag Valur og KR unnu Scania Cup Lewandowski frá næstu vikurnar og missir af stórleikjum Enn eitt jafnteflið hjá Lyngby Fimmtán ára bjargaði stigi fyrir Brøndby „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Fjörutíu mínútna hlé eftir að peningi var kastað í dómara „Þetta var hræðilegt og 2025 verður sársaukafullt“ Warriors vann leik sem var eins og frá 1997 Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Sjá meira
Hinn 62 ára gamli Guðjón sýndi hvers vegna hann hefur unnið ellefu Íslandsmeistaratitla í einmenningi. Hann vann tvo andstæðinga sinna af miklu öryggi en mikil spenna var í viðureign hans við Karl Helga Jónsson sem fór í fimm leggi. Guðjón lenti 2-1 undir gegn Karli Helga en jafnaði metin með öruggum sigri í fjórða legg. Spennan virtist bera menn ofurliði í síðasta leggnum sem dróst heldur betur á langinn en Guðjón marði að lokum sigur eins og sjá má á meðfylgjandi myndbandi með helstu atvikum kvöldsins, úr beinni útsendingu Stöðvar 2 Sports. Klippa: Hápunktar úr 3. riðli Úrvalsdeildarinnar í pílukasti Guðjón vann aftur á móti afar öruggan 3-0 sigur gegn þeim Birni Steinari Brynjólfssyni og Sigga Tomm. Í sigrinum gegn Birni, sem var síðasti andstæðingur Guðjóns í gærkvöld, fékk Guðjón 180 stig í byrjun þriðja og síðasta leggsins og kláraði kvöldið með viðeigandi hætti. Karl Helgi varð í 2. sæti eftir sigur gegn Birni og Sigga, og Siggi náði 3. sætinu með sigri á Birni í fimm leggja leik. Ásamt Guðjóni hafa þeir Vitor Charrua og Arnar Geir Hjartarson tryggt sér sæti á úrslitakvöldinu og nú er aðeins eitt sæti enn eftir í boði á því kvöldi. Fjórði riðillinn verður spilaður 9. nóvember og úrslitakvöldið fer svo fram 3. desember.
Pílukast Mest lesið Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn Leik lokið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Körfubolti Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Fótbolti Leik lokið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Íslenski boltinn Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Enski boltinn Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Enski boltinn Valur og KR unnu Scania Cup Körfubolti Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi Sport „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Við stóðum af okkur storminn“ Í beinni: Stjarnan - Grindavík | Hörkueinvígi hefst Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Í beinni: Tottenham - Nott. Forest | Gestirnir á góðum stað FCK tímabundið á toppinn Höfðu betur eftir framlengdan leik Leik lokið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Aldís Ásta og stöllur einum sigri frá úrslitunum Leik lokið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur Guðrún og Katla með stoðsendingar í Íslendingaslag Valur og KR unnu Scania Cup Lewandowski frá næstu vikurnar og missir af stórleikjum Enn eitt jafnteflið hjá Lyngby Fimmtán ára bjargaði stigi fyrir Brøndby „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Fjörutíu mínútna hlé eftir að peningi var kastað í dómara „Þetta var hræðilegt og 2025 verður sársaukafullt“ Warriors vann leik sem var eins og frá 1997 Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Sjá meira