„Það er alltaf gott að vinna, sérstaklega Hauka Kristín Björk Ingimarsdóttir skrifar 20. október 2022 21:45 Sigursteinn Arndal, þjálfari FH, var sáttur í leikslok Vísir: Hulda Margrét „Ég er ofboðslega glaður. Það er alltaf gott að vinna, sérstaklega Hauka,“ sagði Sigursteinn Arndal, þjálfari FH, sáttur eftir eins marks sigur á Haukum 27-26. FH hafði yfir höndina bróðurpart leiksins og eftir æsispennandi lokamínútur náðu þeir að sigla þessu í höfn. „Við óskuðum eftir frammistöðu á móti Haukum, þú þarft alvöru liðs frammistöðu og við fengum það í dag. Það var margt sem að var ekki frábært en það voru allir alltaf á fullu og við unnum upp mistökin með vinnusemi og dugnaði.“ Þegar um fimm mínútur voru til leiksloka leiddi FH með þremur mörkum en Haukum tókst að jafna þegar tæplega ein mínúta var eftir. FH-ingar skoruðu í lokasókninni og unnu leikinn. „Mér leið náttúrulega stórkostlega í stöðunni 13-10, er það ekki eitthvað happa? Heyrðu nei, maður veit alveg á móti Haukum að þessir leikir sveiflast alltaf fram og til baka. Þrjú yfir og eitthvað smá eftir, maður er aldrei rólegur,“ sagði Sigursteinn aðspurður hvernig tilfinningin var að missa þetta niður í jafntefli þegar lítið var til leiksloka. „Við mætum og við reynum að taka frumkvæðið í leikjunum. Svo er þetta bara vinnusemi og að vilja.“ Sigursteinn vill halda áfram að vinna í að púsla leik FH saman og búa til góðar frammistöður. „Við þurfum að halda áfram að vinna í leik okkar. Í dag komu nýir menn inn því það vantaði einhverja og þeir stóðu sig alveg frábærlega. Við þurfum að halda áfram að púsla okkar leik og búa til frammistöðu.“ FH Olís-deild karla Handbolti Tengdar fréttir Leik lokið: FH - Haukar 27-26 | FH-ingar unnu slaginn um Hafnarfjörð með minnsta mun FH tryggði sér montréttinn er liðið vann dramatískan sigur gegn Haukum í Hafnarfjarðarslag 6. umferðar Olís-deildar karla í handbolta í kvöld, 27-26. 20. október 2022 21:04 Mest lesið Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Handbolti „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Handbolti Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Handbolti Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Sport Orri Freyr er Orri óstöðvandi Handbolti Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina Handbolti „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Handbolti „Kannski er ég orðinn frekur“ Handbolti Fleiri fréttir Einkunnir Strákanna okkar á móti Egyptalandi: Nokkrir með fullt hús „Ég held að við höfum ekki verið svona góðir í áratug“ „Þurfum að halda okkur á jörðinni“ „Leið eins og þeir kæmust ekki í gegn“ „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Tölfræðin á móti Egyptum: Aron og Viggó fóru fyrir sókninni þegar mest á reyndi Noregur marði Spán „Kannski er ég orðinn frekur“ Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Valur ekki í teljandi vandræðum með Gróttu „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Lærisveinar Dags unnu Grænhöfðaeyjar með tuttugu marka mun Loksins komu treyjur og þær ruku út Slóvenía ekki í miklum vandræðum með Argentínu Ekkert vesen á sókninni Líkurnar á að Ísland komist í átta liða úrslit aukist um 66 prósent Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Orri Freyr er Orri óstöðvandi Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina „Þetta er miklu skemmtilegra“ „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Gætið ykkar: Dodo-skortur en Egypski Omar ætlar að vinna HM Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Mögulega leikþáttur hjá Egyptum „Það er einhver ára yfir liðinu“ „Alltaf óþolandi að klikka“ Danir ekki í vandræðum með Þjóðverja „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Holland marði Katar Sjá meira
„Við óskuðum eftir frammistöðu á móti Haukum, þú þarft alvöru liðs frammistöðu og við fengum það í dag. Það var margt sem að var ekki frábært en það voru allir alltaf á fullu og við unnum upp mistökin með vinnusemi og dugnaði.“ Þegar um fimm mínútur voru til leiksloka leiddi FH með þremur mörkum en Haukum tókst að jafna þegar tæplega ein mínúta var eftir. FH-ingar skoruðu í lokasókninni og unnu leikinn. „Mér leið náttúrulega stórkostlega í stöðunni 13-10, er það ekki eitthvað happa? Heyrðu nei, maður veit alveg á móti Haukum að þessir leikir sveiflast alltaf fram og til baka. Þrjú yfir og eitthvað smá eftir, maður er aldrei rólegur,“ sagði Sigursteinn aðspurður hvernig tilfinningin var að missa þetta niður í jafntefli þegar lítið var til leiksloka. „Við mætum og við reynum að taka frumkvæðið í leikjunum. Svo er þetta bara vinnusemi og að vilja.“ Sigursteinn vill halda áfram að vinna í að púsla leik FH saman og búa til góðar frammistöður. „Við þurfum að halda áfram að vinna í leik okkar. Í dag komu nýir menn inn því það vantaði einhverja og þeir stóðu sig alveg frábærlega. Við þurfum að halda áfram að púsla okkar leik og búa til frammistöðu.“
FH Olís-deild karla Handbolti Tengdar fréttir Leik lokið: FH - Haukar 27-26 | FH-ingar unnu slaginn um Hafnarfjörð með minnsta mun FH tryggði sér montréttinn er liðið vann dramatískan sigur gegn Haukum í Hafnarfjarðarslag 6. umferðar Olís-deildar karla í handbolta í kvöld, 27-26. 20. október 2022 21:04 Mest lesið Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Handbolti „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Handbolti Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Handbolti Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Sport Orri Freyr er Orri óstöðvandi Handbolti Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina Handbolti „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Handbolti „Kannski er ég orðinn frekur“ Handbolti Fleiri fréttir Einkunnir Strákanna okkar á móti Egyptalandi: Nokkrir með fullt hús „Ég held að við höfum ekki verið svona góðir í áratug“ „Þurfum að halda okkur á jörðinni“ „Leið eins og þeir kæmust ekki í gegn“ „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Tölfræðin á móti Egyptum: Aron og Viggó fóru fyrir sókninni þegar mest á reyndi Noregur marði Spán „Kannski er ég orðinn frekur“ Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Valur ekki í teljandi vandræðum með Gróttu „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Lærisveinar Dags unnu Grænhöfðaeyjar með tuttugu marka mun Loksins komu treyjur og þær ruku út Slóvenía ekki í miklum vandræðum með Argentínu Ekkert vesen á sókninni Líkurnar á að Ísland komist í átta liða úrslit aukist um 66 prósent Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Orri Freyr er Orri óstöðvandi Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina „Þetta er miklu skemmtilegra“ „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Gætið ykkar: Dodo-skortur en Egypski Omar ætlar að vinna HM Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Mögulega leikþáttur hjá Egyptum „Það er einhver ára yfir liðinu“ „Alltaf óþolandi að klikka“ Danir ekki í vandræðum með Þjóðverja „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Holland marði Katar Sjá meira
Leik lokið: FH - Haukar 27-26 | FH-ingar unnu slaginn um Hafnarfjörð með minnsta mun FH tryggði sér montréttinn er liðið vann dramatískan sigur gegn Haukum í Hafnarfjarðarslag 6. umferðar Olís-deildar karla í handbolta í kvöld, 27-26. 20. október 2022 21:04
Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti
Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti