„Boltinn stoppar en ekki tilfinningarnar“ Sindri Sverrisson skrifar 21. október 2022 17:46 Franck Ribery vann tvöfalt með Bayern München árið 2019 áður en hann kvaddi félagið eftir afar sigursæla tíma. Getty/A. Hassenstein Franck Ribery hefur lagt knattspyrnuskóna á hilluna eftir afar farsælan feril. Þessi 39 ára gamli Frakki hefur slitið samningi sínum við ítalska félagið Salernitana eftir vandræði vegna hnémeiðsla. „Boltinn stoppar en ekki tilfinningarnar,“ skrifaði Ribery á Twitter og þakkaði fyrir samfylgdina í gegnum viðburðaríkan feril. Ribery skoraði 124 mörk og átti 182 stoðsendingar í 425 leikjum fyrir Bayern München á árunum 2007-2019. Hann kvaddi Bayern eftir sjöunda Þýskalandsmeistaratitilinn í röð. Alls vann Ribery níu Þýskalandsmeistaratitla með Bayern sem og Evrópumeistaratitilinn árið 2013. The ball stops. The feelings inside me do not. Der Ball ruht. Die Gefühle in mir nicht. Le ballon s arrette mais pas mes sentiments pour lui. Il pallone si ferma. Le emozioni dentro di me, no. Thanks to everyone for this great adventure. #FR7 #Elhamdoulillah pic.twitter.com/Ku4i1MeEbE— Franck Ribéry (@FranckRibery) October 21, 2022 Ribery var á sínum ferli þrisvar sinnum valinn leikmaður ársins í Frakklandi og hann skoraði 16 mörk og gaf 25 stoðsendingar í 81 landsleik fyrir Frakkland, áður en hann hætti í landsliðinu eftir að hafa misst af HM 2014 vegna bakmeiðsla. Eftir tíma sinn hjá Bayern fór Ribery til Fiorentina á Ítalíu og skipti svo yfir til Salernitana í fyrra. Hann lék einnig með Boulogne, Ales, Brest, Metz og Marseille í Frakklandi, sem og með Galatasaray í Tyrklandi árið 2005. Franck Ribery með verðlaunasafnið sitt hjá Bayern München.Getty/Alexander Hassenstein Fótbolti Franski boltinn Þýski boltinn Mest lesið Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn Körfubolti Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Körfubolti „Þetta er hreinn og klár glæpur“ Körfubolti TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Íslenski boltinn Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ Íslenski boltinn Gylfi valdið mestum vonbrigðum Íslenski boltinn Laugardalsvöllur tekur lit Fótbolti Þurftu að hætta keppni til að tryggja öryggi keppenda Sport Mesta rúst í sögu NBA Körfubolti Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu Íslenski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Arsenal - PSG | Undanúrslit Meistaradeildarinnar hefjast Henríetta lánuð til Þór/KA Í beinni: Víkingur R. - Þróttur R. | Reykjavíkurslagur í Víkinni Í beinni: Breiðablik - Fram | Nýliðarnir heimsækja meistarana Aftur heim í Stjörnuna eftir dvöl hjá FH Gylfi valdið mestum vonbrigðum Telma mætt aftur með gullhanskann í Breiðablik Fagnaði tvítugsafmæli í gær og lánaður til FH í dag Stærsti sigur KR á ÍA í deildarleik Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu Laugardalsvöllur tekur lit „Jæja Heimir, þú verður að hjálpa mér að enda þetta vel“ Draumur Brassa um Ancelotti að rætast Sjáðu vítin á Hlíðarenda, skrautleg mörk í Garðabæ og umdeilt mark Fram TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Leeds sló eigið stigamet Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu „Þetta var erfitt og maður var aldrei rólegur“ Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ „Ekki áhyggjuefni, þetta var bara hörkuleikur“ Uppgjörið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Dagur Örn sagður á leið til FH Leiksigur Wright vekur lukku Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Sjá meira
„Boltinn stoppar en ekki tilfinningarnar,“ skrifaði Ribery á Twitter og þakkaði fyrir samfylgdina í gegnum viðburðaríkan feril. Ribery skoraði 124 mörk og átti 182 stoðsendingar í 425 leikjum fyrir Bayern München á árunum 2007-2019. Hann kvaddi Bayern eftir sjöunda Þýskalandsmeistaratitilinn í röð. Alls vann Ribery níu Þýskalandsmeistaratitla með Bayern sem og Evrópumeistaratitilinn árið 2013. The ball stops. The feelings inside me do not. Der Ball ruht. Die Gefühle in mir nicht. Le ballon s arrette mais pas mes sentiments pour lui. Il pallone si ferma. Le emozioni dentro di me, no. Thanks to everyone for this great adventure. #FR7 #Elhamdoulillah pic.twitter.com/Ku4i1MeEbE— Franck Ribéry (@FranckRibery) October 21, 2022 Ribery var á sínum ferli þrisvar sinnum valinn leikmaður ársins í Frakklandi og hann skoraði 16 mörk og gaf 25 stoðsendingar í 81 landsleik fyrir Frakkland, áður en hann hætti í landsliðinu eftir að hafa misst af HM 2014 vegna bakmeiðsla. Eftir tíma sinn hjá Bayern fór Ribery til Fiorentina á Ítalíu og skipti svo yfir til Salernitana í fyrra. Hann lék einnig með Boulogne, Ales, Brest, Metz og Marseille í Frakklandi, sem og með Galatasaray í Tyrklandi árið 2005. Franck Ribery með verðlaunasafnið sitt hjá Bayern München.Getty/Alexander Hassenstein
Fótbolti Franski boltinn Þýski boltinn Mest lesið Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn Körfubolti Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Körfubolti „Þetta er hreinn og klár glæpur“ Körfubolti TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Íslenski boltinn Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ Íslenski boltinn Gylfi valdið mestum vonbrigðum Íslenski boltinn Laugardalsvöllur tekur lit Fótbolti Þurftu að hætta keppni til að tryggja öryggi keppenda Sport Mesta rúst í sögu NBA Körfubolti Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu Íslenski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Arsenal - PSG | Undanúrslit Meistaradeildarinnar hefjast Henríetta lánuð til Þór/KA Í beinni: Víkingur R. - Þróttur R. | Reykjavíkurslagur í Víkinni Í beinni: Breiðablik - Fram | Nýliðarnir heimsækja meistarana Aftur heim í Stjörnuna eftir dvöl hjá FH Gylfi valdið mestum vonbrigðum Telma mætt aftur með gullhanskann í Breiðablik Fagnaði tvítugsafmæli í gær og lánaður til FH í dag Stærsti sigur KR á ÍA í deildarleik Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu Laugardalsvöllur tekur lit „Jæja Heimir, þú verður að hjálpa mér að enda þetta vel“ Draumur Brassa um Ancelotti að rætast Sjáðu vítin á Hlíðarenda, skrautleg mörk í Garðabæ og umdeilt mark Fram TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Leeds sló eigið stigamet Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu „Þetta var erfitt og maður var aldrei rólegur“ Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ „Ekki áhyggjuefni, þetta var bara hörkuleikur“ Uppgjörið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Dagur Örn sagður á leið til FH Leiksigur Wright vekur lukku Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Sjá meira