Aston Villa vann stórsigur í fyrsta leiknum án Gerrard og Refirnir völtuðu yfir Úlfana Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 23. október 2022 15:00 Aston Villa vann öruggan sigur í dag. Catherine Ivill/Getty Images Aston Villa vann öruggan 4-0 sigur í dag er liðið tók á móti Brentford í sínum fyrsta leik eftir að félagið lét Steven Gerrard fara frá félaginu. Þá vann Leicester einnig 0-4 sigur er liðið heimsótti Wolves, en sigurinn lyfti liðinu upp úr fallsæti. Leon Bailey kom Aston Villa yfir gegn Brentford strax á annarri mínútu leiksins og fimm mínútum síðar var staðan orðin 2-0 eftir að áðurnefndur Bailey lagði upp mark fyrir Danny Ings. Ings var svo aftur á ferðinni á 14. mínútu þegar hann skoraði af vítapunktinum og staðan orðin 3-0 áður en stundarfjórðungur var liðinn af leiknum. Þannig var staðan í hálfleik, een Ollie Watkins skoraði fjórða mark heimamanna eftir um klukkutíma leik og niðurstaðan því öruggur 4-0 sigur Aston Villa sem situr nú í 14. sæti deildarinnar með 12 stig, tveimur stigum minna en Brentford sem situr í tíunda sæti. What a performance! 😍#AVLBRE pic.twitter.com/XONj9Z4X2f— Aston Villa (@AVFCOfficial) October 23, 2022 Þá vann Leicester einnig öruggan 0-4 sigur er liðið heimsótti Wolves á sama tíma. Youri Tielemans og Harvey Barnes sáu um markaskorunina í fyrri hálfleik áður en James Maddison og Jamie Vardy bættu sínu markinu hvor við í þeim síðari. Sigurinn lyftir Leicester upp af botni deildarinnar og upp í 16. sæti með 11 stig, en Wolves situr hins vegar í næst neðsta sæti með aðeins níu stig. Að lokum vann Fulham 2-3 sigur gegn Leeds þar sem Aleksandar Mitrovic jafnaði metin fyrir Fulham í fyrri hálfleik eftir að Rodrigo Moreno hafði komið Leeds yfir eftir tuttugu mínútna leik. Bobby Reid og Willian sáu svo um markaskorun gestanna í síðari hálfleik áður en Crysencio Summerville klóraði í bakkann fyrir heimamenn í uppbótartíma. Enski boltinn Mest lesið Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 Atli og Eiður í KR Fótbolti Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Fótbolti Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Sport Dagskráin í dag: Tími fyrir endurheimt Sport Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Fótbolti Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Fótbolti Fleiri fréttir „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Atli og Eiður í KR Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Framarar sótt fjóra bita í næstu deild „Hefurðu enga sómakennd?“ Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Sjá meira
Leon Bailey kom Aston Villa yfir gegn Brentford strax á annarri mínútu leiksins og fimm mínútum síðar var staðan orðin 2-0 eftir að áðurnefndur Bailey lagði upp mark fyrir Danny Ings. Ings var svo aftur á ferðinni á 14. mínútu þegar hann skoraði af vítapunktinum og staðan orðin 3-0 áður en stundarfjórðungur var liðinn af leiknum. Þannig var staðan í hálfleik, een Ollie Watkins skoraði fjórða mark heimamanna eftir um klukkutíma leik og niðurstaðan því öruggur 4-0 sigur Aston Villa sem situr nú í 14. sæti deildarinnar með 12 stig, tveimur stigum minna en Brentford sem situr í tíunda sæti. What a performance! 😍#AVLBRE pic.twitter.com/XONj9Z4X2f— Aston Villa (@AVFCOfficial) October 23, 2022 Þá vann Leicester einnig öruggan 0-4 sigur er liðið heimsótti Wolves á sama tíma. Youri Tielemans og Harvey Barnes sáu um markaskorunina í fyrri hálfleik áður en James Maddison og Jamie Vardy bættu sínu markinu hvor við í þeim síðari. Sigurinn lyftir Leicester upp af botni deildarinnar og upp í 16. sæti með 11 stig, en Wolves situr hins vegar í næst neðsta sæti með aðeins níu stig. Að lokum vann Fulham 2-3 sigur gegn Leeds þar sem Aleksandar Mitrovic jafnaði metin fyrir Fulham í fyrri hálfleik eftir að Rodrigo Moreno hafði komið Leeds yfir eftir tuttugu mínútna leik. Bobby Reid og Willian sáu svo um markaskorun gestanna í síðari hálfleik áður en Crysencio Summerville klóraði í bakkann fyrir heimamenn í uppbótartíma.
Enski boltinn Mest lesið Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 Atli og Eiður í KR Fótbolti Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Fótbolti Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Sport Dagskráin í dag: Tími fyrir endurheimt Sport Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Fótbolti Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Fótbolti Fleiri fréttir „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Atli og Eiður í KR Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Framarar sótt fjóra bita í næstu deild „Hefurðu enga sómakennd?“ Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Sjá meira