WhatsApp lá niðri á heimsvísu tímabundið Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 25. október 2022 08:39 WhatsApp er einn helsti samskiptamáti heimsins. Rafael Henrique/SOPA Images/LightRocket via Getty Images) Samskiptaforritið WhatsApp liggur niðri á heimsvísu. Um tveir milljarðar manns nota forritið daglega. Fjallað er um málið á tæknivefnum The Verge þar sem fram kemur að bilunarinnar hafi fyrst orðið vart í nótt. Þar er vísað í síðuna DownDetector, sem mælir stöðuna á helstu vefþjónustum heimsins. Þar hafa um sextíu þúsund tilkynningar um að WhatsApp sé ekki að virka sem skyldi borist síðustu klukkutímana. Tilkynningarnar hafa komið úr flestum heimshornum. Svo virðist sem að notendur eigi í erfiðleikum með að tengjast þjónustu WhatsApp. Í yfirlýsingu Meta, áður Facebook, til Verge segir talsmaður að vitað sé af vandamálinu. Unnið sé að því að komast fyrir bilunina eins fljótt og auðið er. Bilanatíðni WhatsApp er ekki há. Þó lá þjónustan niðri á síðasta ári þegar uppfærsla varð til þess að allar helstu þjónustur Meta, þá Facebook, láu niðri í um sex tíma. Uppfært 10:55 Whatsapp segir að þjónustan sé komin aftur í loftið. Ef marka má tilkynningar á Downdetector varði sambandsleysið í um tvær klukkustundir. Facebook Netöryggi Tækni Samfélagsmiðlar Mest lesið Prakkarastrik loks opinberað: „Það leiðréttist hér með!“ Atvinnulíf 40 prósent dýrara að leigja á almennum húsnæðismarkaði Viðskipti innlent Vænta þess að eigendur hússins leysi málið Viðskipti innlent Milla ráðin rekstrarstjóri hjá Ólafi Darra og félögum Viðskipti innlent Vænta 50 punkta lækkunar en telja 25 punkta líklega Viðskipti innlent 37,5 milljarðar í hagnað og nítján í arð Viðskipti innlent „Alltaf hægt að sjá tækifæri og fleira gott í stöðunni“ Atvinnulíf Leggja til lagabreytingu sem leysir af penna og pappír Viðskipti innlent Um fimmtíu verið sektuð fyrir að greiða ekki rétt fargjald Neytendur Fólk muni eiga meira eftir í buddunni um mánaðamótin Neytendur Fleiri fréttir Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira
Fjallað er um málið á tæknivefnum The Verge þar sem fram kemur að bilunarinnar hafi fyrst orðið vart í nótt. Þar er vísað í síðuna DownDetector, sem mælir stöðuna á helstu vefþjónustum heimsins. Þar hafa um sextíu þúsund tilkynningar um að WhatsApp sé ekki að virka sem skyldi borist síðustu klukkutímana. Tilkynningarnar hafa komið úr flestum heimshornum. Svo virðist sem að notendur eigi í erfiðleikum með að tengjast þjónustu WhatsApp. Í yfirlýsingu Meta, áður Facebook, til Verge segir talsmaður að vitað sé af vandamálinu. Unnið sé að því að komast fyrir bilunina eins fljótt og auðið er. Bilanatíðni WhatsApp er ekki há. Þó lá þjónustan niðri á síðasta ári þegar uppfærsla varð til þess að allar helstu þjónustur Meta, þá Facebook, láu niðri í um sex tíma. Uppfært 10:55 Whatsapp segir að þjónustan sé komin aftur í loftið. Ef marka má tilkynningar á Downdetector varði sambandsleysið í um tvær klukkustundir.
Facebook Netöryggi Tækni Samfélagsmiðlar Mest lesið Prakkarastrik loks opinberað: „Það leiðréttist hér með!“ Atvinnulíf 40 prósent dýrara að leigja á almennum húsnæðismarkaði Viðskipti innlent Vænta þess að eigendur hússins leysi málið Viðskipti innlent Milla ráðin rekstrarstjóri hjá Ólafi Darra og félögum Viðskipti innlent Vænta 50 punkta lækkunar en telja 25 punkta líklega Viðskipti innlent 37,5 milljarðar í hagnað og nítján í arð Viðskipti innlent „Alltaf hægt að sjá tækifæri og fleira gott í stöðunni“ Atvinnulíf Leggja til lagabreytingu sem leysir af penna og pappír Viðskipti innlent Um fimmtíu verið sektuð fyrir að greiða ekki rétt fargjald Neytendur Fólk muni eiga meira eftir í buddunni um mánaðamótin Neytendur Fleiri fréttir Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira