Aron og Embla vinsælustu mannanöfnin í fyrra Kjartan Kjartansson skrifar 28. október 2022 14:21 Níu af hverjum tíu börnum sem fæddust í fyrra var gefið annað eiginnafn. Vísir/Getty Nafnið Aron var vinsælasta eiginnafnið á meðal nýfæddra drengja á Íslandi í fyrra, annað árið í röð Embla var vinsælasta stúlkunafnið. Samkvæmt tölum sem Þjóðskrá birti í gær hlaut 41 drengur nafnið Aron í fyrra. Næstvinsælasta nafnið var Jökull sem 36 drengjum var gefið. Alexander var þriðja vinsælasta karlmannsnafnið. Jökull tók stökk upp vinsældalistann en nafnið var það tuttugasta vinsælasta árið 2020. Nafnið Saga var sérstakur hástökkvari á meðal kvenmannsnafna, fór úr 80. sæti í það níunda. Embla var þriðja vinsælasta mannanafnið í fyrra, jafnt Alexander, og það vinsælasta fyrir stúlkubörn. Þrjátíu og einni stúlku var gefið nafnið í fyrra. Næstvinsælasta kvennafnið var Emilía og þar á eftir kom Sara. Tæpu 91 prósenti einstaklinga sem fæddust í fyrra var gefið annað eiginnafn. Langvinsælasta nafnið á meðal drengja var Þór en þar á eftir Freyr og Máni. Á meðal stúlkna var Rós vinsælasta en þar á eftir Björk og Ósk. Þegar litið er til fyrstu eiginnafna allra núlifandi Íslendingar eru „hefðbundnari“ nöfn þar enn efst á blaði. Anna er algengasta mannanafnið en 6.175 manns heita því. Þar á eftir kemur Jón sem 5.652 heita. Guðrún, Sigurður og Guðmundur eru í þriðja til fimmta sæti. Mannanöfn Börn og uppeldi Fréttir ársins 2021 Mest lesið Efast um skýringar Snorra á lækkandi fæðingartíðni Innlent Stjúpsonur norska krónprinsins aftur handtekinn Erlent Ný brú á Þjórsá talin kosta um fimmtung af verði Ölfusárbrúar Innlent Sýkna bæjarins staðfest: „Þetta er spillingarmál“ Innlent „Ekki stoltur af því að hafa verið partur af eitraðri menningu“ Innlent Hjálpargögnum stolið af tæplega hundrað flutningabifreiðum Erlent Endanleg fjárlög 2025: Hallinn jókst um 18 milljarða vegna kólnunar Innlent Börn Pelicot biðla til föður síns um að játa brot sín að fullu Erlent Fjölskylda komst lífs af fyrir ótrúlega tilviljun Innlent „Þetta er ofboðslega vond tilfinning - mjög vond“ Innlent Fleiri fréttir Borgarlínuvagnar þeir einu sem fái að aka Fríkirkju- og Skothúsveg Leiðindafæri á Austurlandi og víða þungfært Ný brú á Þjórsá talin kosta um fimmtung af verði Ölfusárbrúar Endanleg fjárlög 2025: Hallinn jókst um 18 milljarða vegna kólnunar Efast um skýringar Snorra á lækkandi fæðingartíðni Fyrsta skóflustunga tekin þótt enn eigi eftir að hanna brúna Þinginu til „ævarandi skammar“ að hafa samþykkt búvörulög Sýkna bæjarins staðfest: „Þetta er spillingarmál“ Ekki allir sem geta verið heima heilu og hálfu dagana Bjarni sér ekki eftir að hafa endurnýjað stjórnarsamstarfið Markmið og tilgangur laganna hafi aldrei breyst Fjölskylda komst lífs af fyrir ótrúlega tilviljun Ævarandi skömm og tilviljun sem bjargaði fjölskyldu Allir ráðherrar Sjálfstæðisflokksins auk matvælaráðherra voru fjarverandi Þörf á efnisreglum eftir fordæmalausan dóm Ekkert verður af verkfalli í Hafnarfirði „Ekki stoltur af því að hafa verið partur af eitraðri menningu“ Bein útsending: Samfélag á krossgötum „Áfellisdómur yfir vinnubrögðum Alþingis“ Lofsamlegar umsagnir um Svanhildi: „Leiðtogi, liðsmaður og drífandi dugnaðarforkur” Deila um Stálskipaauðinn fyrir Hæstarétt Braut bílrúðu með hnefanum og réðst á ökumanninn Fyrsta skóflustunga að Ölfusárbrú á miðvikudag Á sjöunda þúsund hafa kosið utankjörfundar Fuglaflensa greindist í mávi við Reykjavíkurtjörn Rýnt í hæðir og lægðir baráttunnar „Þetta er ofboðslega vond tilfinning - mjög vond“ Breyting á búvörulögum hefur ekkert gildi Kvikmyndagerðarfólk bænheyrt og sjóðnum komið til bjargar Kemur til greina að fara dómstólaleiðina Sjá meira
Samkvæmt tölum sem Þjóðskrá birti í gær hlaut 41 drengur nafnið Aron í fyrra. Næstvinsælasta nafnið var Jökull sem 36 drengjum var gefið. Alexander var þriðja vinsælasta karlmannsnafnið. Jökull tók stökk upp vinsældalistann en nafnið var það tuttugasta vinsælasta árið 2020. Nafnið Saga var sérstakur hástökkvari á meðal kvenmannsnafna, fór úr 80. sæti í það níunda. Embla var þriðja vinsælasta mannanafnið í fyrra, jafnt Alexander, og það vinsælasta fyrir stúlkubörn. Þrjátíu og einni stúlku var gefið nafnið í fyrra. Næstvinsælasta kvennafnið var Emilía og þar á eftir kom Sara. Tæpu 91 prósenti einstaklinga sem fæddust í fyrra var gefið annað eiginnafn. Langvinsælasta nafnið á meðal drengja var Þór en þar á eftir Freyr og Máni. Á meðal stúlkna var Rós vinsælasta en þar á eftir Björk og Ósk. Þegar litið er til fyrstu eiginnafna allra núlifandi Íslendingar eru „hefðbundnari“ nöfn þar enn efst á blaði. Anna er algengasta mannanafnið en 6.175 manns heita því. Þar á eftir kemur Jón sem 5.652 heita. Guðrún, Sigurður og Guðmundur eru í þriðja til fimmta sæti.
Mannanöfn Börn og uppeldi Fréttir ársins 2021 Mest lesið Efast um skýringar Snorra á lækkandi fæðingartíðni Innlent Stjúpsonur norska krónprinsins aftur handtekinn Erlent Ný brú á Þjórsá talin kosta um fimmtung af verði Ölfusárbrúar Innlent Sýkna bæjarins staðfest: „Þetta er spillingarmál“ Innlent „Ekki stoltur af því að hafa verið partur af eitraðri menningu“ Innlent Hjálpargögnum stolið af tæplega hundrað flutningabifreiðum Erlent Endanleg fjárlög 2025: Hallinn jókst um 18 milljarða vegna kólnunar Innlent Börn Pelicot biðla til föður síns um að játa brot sín að fullu Erlent Fjölskylda komst lífs af fyrir ótrúlega tilviljun Innlent „Þetta er ofboðslega vond tilfinning - mjög vond“ Innlent Fleiri fréttir Borgarlínuvagnar þeir einu sem fái að aka Fríkirkju- og Skothúsveg Leiðindafæri á Austurlandi og víða þungfært Ný brú á Þjórsá talin kosta um fimmtung af verði Ölfusárbrúar Endanleg fjárlög 2025: Hallinn jókst um 18 milljarða vegna kólnunar Efast um skýringar Snorra á lækkandi fæðingartíðni Fyrsta skóflustunga tekin þótt enn eigi eftir að hanna brúna Þinginu til „ævarandi skammar“ að hafa samþykkt búvörulög Sýkna bæjarins staðfest: „Þetta er spillingarmál“ Ekki allir sem geta verið heima heilu og hálfu dagana Bjarni sér ekki eftir að hafa endurnýjað stjórnarsamstarfið Markmið og tilgangur laganna hafi aldrei breyst Fjölskylda komst lífs af fyrir ótrúlega tilviljun Ævarandi skömm og tilviljun sem bjargaði fjölskyldu Allir ráðherrar Sjálfstæðisflokksins auk matvælaráðherra voru fjarverandi Þörf á efnisreglum eftir fordæmalausan dóm Ekkert verður af verkfalli í Hafnarfirði „Ekki stoltur af því að hafa verið partur af eitraðri menningu“ Bein útsending: Samfélag á krossgötum „Áfellisdómur yfir vinnubrögðum Alþingis“ Lofsamlegar umsagnir um Svanhildi: „Leiðtogi, liðsmaður og drífandi dugnaðarforkur” Deila um Stálskipaauðinn fyrir Hæstarétt Braut bílrúðu með hnefanum og réðst á ökumanninn Fyrsta skóflustunga að Ölfusárbrú á miðvikudag Á sjöunda þúsund hafa kosið utankjörfundar Fuglaflensa greindist í mávi við Reykjavíkurtjörn Rýnt í hæðir og lægðir baráttunnar „Þetta er ofboðslega vond tilfinning - mjög vond“ Breyting á búvörulögum hefur ekkert gildi Kvikmyndagerðarfólk bænheyrt og sjóðnum komið til bjargar Kemur til greina að fara dómstólaleiðina Sjá meira