Nýríkt Newcastle gerir atlögu að Meistaradeildarsæti Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 29. október 2022 17:30 Það er gaman að vera í Newcastle þessa dagana. EPA-EFE/PETER POWELL Gott gengi Newcastle United heldur áfram en liðið vann 4-0 sigur á Aston Villa í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta fyrr í dag. Þá vann Crystal Palace nauman sigur á Southampton á meðan Brentford og Úlfarnir gerðu 1-1 jafntefli. Staðan á St. James´ Park í Newcastle var markalaus þangað til fimm mínútur voru komnar fram yfir venjulegan leiktíma í fyrri hálfleik. Tíu mínútum áður hafði Emi Martinez, markvörður Villa, farið meiddur af velli og Robin Olsen kominn í markið. Hann kom engum vörnum við þegar Callum Wilson skoraði úr vítaspyrnu sem var dæmd þegar boltinn fór í hendina á Ashley Young innan vítateigs. Í síðari hálfleik gengu heimamenn á lagið. Wilson bætti við öðru marki sínu sem og Newcastle á 57. mínútu. Joelinton kom Newcastle í 3-0 tveimur mínútum síðar og Miguel Almiron skreytti kökuna með fjórða marki heimamanna á 67. mínútu. 7 - Miguel Almirón has scored seven goals in the Premier League this season, with Neymar (9) being the only South American player with more in the big five European leagues this season. Arriba.— OptaJoe (@OptaJoe) October 29, 2022 Newcastle er áfram í 4. sæti, nú með 24 stig að loknum 13 leikjum. Aston Villa er í 15. sæti með 12 stig. Odsonne Edouard skoraði eina markið í 1-0 sigri Palace á Southampton. Þá skoruðu Ben Mee og Rúben Neves í 1-1 jafntefli Brentford og Úlfanna. Diego Costa stimplaði sig inn í ensku úrvalsdeildina með því að næla sér í rautt spjald í uppbótartíma. Enski boltinn Fótbolti Tengdar fréttir Fyrsta tap Potter sem stjóri Chelsea kom gegn gamla félaginu Brighton & Hove Albion vann sterkan 4-1 sigur er liðið tók á móti sínum fyrrum stjóra, Graham Potter, og lærisveinum hans í Chelsea í dag. Þetta var fyrsta tap Chelsea eftir að Potter tók við stjórnartaumunum. 29. október 2022 15:50 Bentancur hetja Tottenham í ótrúlegum endurkomusigri Rodrigo Bentancur reyndist hetja Tottenham er liðið vann ótrúlegan endurkomusigur gegn nýliðum Bournemouth í dag. Lokatölur 2-3, en heimamenn höfðu náð tveggja marka forskoti snemma í síðari hálfleik. 29. október 2022 16:00 Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Enski boltinn „Hefurðu enga sómakennd?“ Fótbolti Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Enski boltinn ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Handbolti Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ Handbolti Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Körfubolti Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Handbolti Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Formúla 1 Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Sport Fleiri fréttir Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Guardiola samdi til ársins 2027 Rannsókn á hegðun David Coote enn í fullum gangi Tuchel „stelur“ Hilario frá Chelsea og tekur hann inn í teymið Amorim vill að United fái Gomes aftur Martröð fyrirliða Chelsea heldur áfram Neville gagnrýnir Bandaríkjaför Rashford og Casemiro Sagður hafa tvo leiki til að bjarga starfinu Fær ekki að eyða í leikmenn í janúar Liverpool og Newcastle berjast um Mbeumo Fengu ljót skilaboð eftir óléttumynd: „Fyrirmunað að skilja þessi viðbrögð“ Guardiola framlengir við Man. City Klopp vildi fá Antony í stað Salah Tengdasonur Keane skoraði fyrir enska landsliðið Heimildaþáttaröð um lið Rooney og Guðlaugs Victors Landsliðskonurnar eiga von á barni saman Amorim fékk loksins að stýra æfingu hjá Man. United Liverpool fær Van Dijk fyrr til baka Fékk sjö leikja bann fyrir það sem hann sagði um eigin fyrirliða Sjá meira
Staðan á St. James´ Park í Newcastle var markalaus þangað til fimm mínútur voru komnar fram yfir venjulegan leiktíma í fyrri hálfleik. Tíu mínútum áður hafði Emi Martinez, markvörður Villa, farið meiddur af velli og Robin Olsen kominn í markið. Hann kom engum vörnum við þegar Callum Wilson skoraði úr vítaspyrnu sem var dæmd þegar boltinn fór í hendina á Ashley Young innan vítateigs. Í síðari hálfleik gengu heimamenn á lagið. Wilson bætti við öðru marki sínu sem og Newcastle á 57. mínútu. Joelinton kom Newcastle í 3-0 tveimur mínútum síðar og Miguel Almiron skreytti kökuna með fjórða marki heimamanna á 67. mínútu. 7 - Miguel Almirón has scored seven goals in the Premier League this season, with Neymar (9) being the only South American player with more in the big five European leagues this season. Arriba.— OptaJoe (@OptaJoe) October 29, 2022 Newcastle er áfram í 4. sæti, nú með 24 stig að loknum 13 leikjum. Aston Villa er í 15. sæti með 12 stig. Odsonne Edouard skoraði eina markið í 1-0 sigri Palace á Southampton. Þá skoruðu Ben Mee og Rúben Neves í 1-1 jafntefli Brentford og Úlfanna. Diego Costa stimplaði sig inn í ensku úrvalsdeildina með því að næla sér í rautt spjald í uppbótartíma.
Enski boltinn Fótbolti Tengdar fréttir Fyrsta tap Potter sem stjóri Chelsea kom gegn gamla félaginu Brighton & Hove Albion vann sterkan 4-1 sigur er liðið tók á móti sínum fyrrum stjóra, Graham Potter, og lærisveinum hans í Chelsea í dag. Þetta var fyrsta tap Chelsea eftir að Potter tók við stjórnartaumunum. 29. október 2022 15:50 Bentancur hetja Tottenham í ótrúlegum endurkomusigri Rodrigo Bentancur reyndist hetja Tottenham er liðið vann ótrúlegan endurkomusigur gegn nýliðum Bournemouth í dag. Lokatölur 2-3, en heimamenn höfðu náð tveggja marka forskoti snemma í síðari hálfleik. 29. október 2022 16:00 Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Enski boltinn „Hefurðu enga sómakennd?“ Fótbolti Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Enski boltinn ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Handbolti Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ Handbolti Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Körfubolti Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Handbolti Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Formúla 1 Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Sport Fleiri fréttir Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Guardiola samdi til ársins 2027 Rannsókn á hegðun David Coote enn í fullum gangi Tuchel „stelur“ Hilario frá Chelsea og tekur hann inn í teymið Amorim vill að United fái Gomes aftur Martröð fyrirliða Chelsea heldur áfram Neville gagnrýnir Bandaríkjaför Rashford og Casemiro Sagður hafa tvo leiki til að bjarga starfinu Fær ekki að eyða í leikmenn í janúar Liverpool og Newcastle berjast um Mbeumo Fengu ljót skilaboð eftir óléttumynd: „Fyrirmunað að skilja þessi viðbrögð“ Guardiola framlengir við Man. City Klopp vildi fá Antony í stað Salah Tengdasonur Keane skoraði fyrir enska landsliðið Heimildaþáttaröð um lið Rooney og Guðlaugs Victors Landsliðskonurnar eiga von á barni saman Amorim fékk loksins að stýra æfingu hjá Man. United Liverpool fær Van Dijk fyrr til baka Fékk sjö leikja bann fyrir það sem hann sagði um eigin fyrirliða Sjá meira
Fyrsta tap Potter sem stjóri Chelsea kom gegn gamla félaginu Brighton & Hove Albion vann sterkan 4-1 sigur er liðið tók á móti sínum fyrrum stjóra, Graham Potter, og lærisveinum hans í Chelsea í dag. Þetta var fyrsta tap Chelsea eftir að Potter tók við stjórnartaumunum. 29. október 2022 15:50
Bentancur hetja Tottenham í ótrúlegum endurkomusigri Rodrigo Bentancur reyndist hetja Tottenham er liðið vann ótrúlegan endurkomusigur gegn nýliðum Bournemouth í dag. Lokatölur 2-3, en heimamenn höfðu náð tveggja marka forskoti snemma í síðari hálfleik. 29. október 2022 16:00