Úkraína vill að FIFA hendi Íran út af HM í Katar Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 1. nóvember 2022 07:31 Heimsmeistaramótið í fótbolta í Katar hefst eftir aðeins þrjár vikur. Getty/Nicola Sua Knattspyrnusamband Úkraínu hefur sett pressu á Alþjóða knattspyrnusambandið að henda íranska landsliðinu út af heimsmeistaramótinu í Katar en mótið hefst eftir aðeins tuttugu daga. Úkraína sendi inn formlega beiðni í gær um að Íran fengi ekki að vera með á heimsmeistaramótinu. The Ukrainian football federation had urged FIFA to remove Iran from the World Cup next month, alleging human rights violations and supplying the Russian military with weapons. https://t.co/V5kQZwNzj5— ESPN FC (@ESPNFC) October 31, 2022 Ástæða þess að Úkraínumenn krefjast brottvísunar eru mannréttindabrot í landinu sem og að þeir saka Írana um að láta Rússa frá vopn sem þeir nýta í innrás sinni í Úkraínu. Þetta ákall frá Úkraínu kemur þremur vikum fyrir fyrsta leik Írana sem er á móti Englandi í B-riðli en í riðlinum eru einnig Bandaríkin og Wales. Forráðamenn úkraínska sambandsins báðu þó ekki um að fá að koma inn á mótið í staðinn fyrir Íran. Úkraína datt út á móti Wales í umspili í júní síðastliðinn. | The Executive committee of the Ukraine FA has just decided to appeal to FIFA to ban Iran from the World Cup. pic.twitter.com/NcPX7FzZh8— Football Daily (@footballdaily) October 31, 2022 Shakhtar Donetsk, stærsta félagið í Úkraínu, hafði lagt inn svipaða beiðni í síðustu viku en forráðamenn þar vildu að Úkraína kæmi inn í staðinn fyrir Íran. Rússland og Íran hafa bæði hafnað því að rússneski herinn sé að nota drónasprengjur frá Íran í árásum sínum. FIFA hefur ekki svarað beiðni Úkráinu en sambandið leggur það ekki í vana sinn að banna knattspyrnusambönd vegna ákvarðana í hernaði sem eru teknar af stjórnvöldum í viðkomandi löndum. Innrás Rússa í Úkraínu HM 2022 í Katar Mest lesið Átján ára skíðakona lést á æfingu Sport Sara ætlar að komast á heimsleikana í gegnum Afríku Sport Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Íslenski boltinn „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Íslenski boltinn Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Íslenski boltinn Ósáttur Ólafur á förum Íslenski boltinn Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Íslenski boltinn Stórstjarnan vildi ekki missa af vitnisburði móður sinnar Sport Rikki G mjög forvitinn um dularfullu dolluna hjá Mosfellingum Íslenski boltinn Læknir Maradona í réttarsalnum: Hann var mjög erfiður sjúklingur Fótbolti Fleiri fréttir Læknir Maradona í réttarsalnum: Hann var mjög erfiður sjúklingur Fótboltafélagið inn á borð hjá dýraeftilitinu og matvælastofnun Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Rikki G mjög forvitinn um dularfullu dolluna hjá Mosfellingum „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Mörkin úr Bestu deildinni: Vítið sem felldi Víkinga og markaveisla Eyjamanna Frestað vegna andláts sjúkraþjálfarans Kidd kominn í eigendahóp Everton „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Ósáttur Ólafur á förum Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Hlynur Freyr tryggði Brommapojkarna stig Kolbeinn vildi rautt á Arnór Ingva í dramatískum sigri Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Pjakkarnir erlendis þegar KR mætir Blikum „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Sjáðu hetjumark Höskuldar, kvartettinn í Kaplakrika og öll hin frá því í gær Hættir eftir langan tíma og Orri fær nýjan þjálfara Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Snýr aftur eftir lungnabólguna Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar Öruggt hjá Milan og þrennudraumur Inter úr sögunni Real Madrid pressar á Barcelona en Orri og félagar í vandræðum Sjá meira
Úkraína sendi inn formlega beiðni í gær um að Íran fengi ekki að vera með á heimsmeistaramótinu. The Ukrainian football federation had urged FIFA to remove Iran from the World Cup next month, alleging human rights violations and supplying the Russian military with weapons. https://t.co/V5kQZwNzj5— ESPN FC (@ESPNFC) October 31, 2022 Ástæða þess að Úkraínumenn krefjast brottvísunar eru mannréttindabrot í landinu sem og að þeir saka Írana um að láta Rússa frá vopn sem þeir nýta í innrás sinni í Úkraínu. Þetta ákall frá Úkraínu kemur þremur vikum fyrir fyrsta leik Írana sem er á móti Englandi í B-riðli en í riðlinum eru einnig Bandaríkin og Wales. Forráðamenn úkraínska sambandsins báðu þó ekki um að fá að koma inn á mótið í staðinn fyrir Íran. Úkraína datt út á móti Wales í umspili í júní síðastliðinn. | The Executive committee of the Ukraine FA has just decided to appeal to FIFA to ban Iran from the World Cup. pic.twitter.com/NcPX7FzZh8— Football Daily (@footballdaily) October 31, 2022 Shakhtar Donetsk, stærsta félagið í Úkraínu, hafði lagt inn svipaða beiðni í síðustu viku en forráðamenn þar vildu að Úkraína kæmi inn í staðinn fyrir Íran. Rússland og Íran hafa bæði hafnað því að rússneski herinn sé að nota drónasprengjur frá Íran í árásum sínum. FIFA hefur ekki svarað beiðni Úkráinu en sambandið leggur það ekki í vana sinn að banna knattspyrnusambönd vegna ákvarðana í hernaði sem eru teknar af stjórnvöldum í viðkomandi löndum.
Innrás Rússa í Úkraínu HM 2022 í Katar Mest lesið Átján ára skíðakona lést á æfingu Sport Sara ætlar að komast á heimsleikana í gegnum Afríku Sport Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Íslenski boltinn „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Íslenski boltinn Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Íslenski boltinn Ósáttur Ólafur á förum Íslenski boltinn Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Íslenski boltinn Stórstjarnan vildi ekki missa af vitnisburði móður sinnar Sport Rikki G mjög forvitinn um dularfullu dolluna hjá Mosfellingum Íslenski boltinn Læknir Maradona í réttarsalnum: Hann var mjög erfiður sjúklingur Fótbolti Fleiri fréttir Læknir Maradona í réttarsalnum: Hann var mjög erfiður sjúklingur Fótboltafélagið inn á borð hjá dýraeftilitinu og matvælastofnun Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Rikki G mjög forvitinn um dularfullu dolluna hjá Mosfellingum „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Mörkin úr Bestu deildinni: Vítið sem felldi Víkinga og markaveisla Eyjamanna Frestað vegna andláts sjúkraþjálfarans Kidd kominn í eigendahóp Everton „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Ósáttur Ólafur á förum Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Hlynur Freyr tryggði Brommapojkarna stig Kolbeinn vildi rautt á Arnór Ingva í dramatískum sigri Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Pjakkarnir erlendis þegar KR mætir Blikum „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Sjáðu hetjumark Höskuldar, kvartettinn í Kaplakrika og öll hin frá því í gær Hættir eftir langan tíma og Orri fær nýjan þjálfara Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Snýr aftur eftir lungnabólguna Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar Öruggt hjá Milan og þrennudraumur Inter úr sögunni Real Madrid pressar á Barcelona en Orri og félagar í vandræðum Sjá meira