Þorsteinn velur æfingahóp Smári Jökull Jónsson skrifar 2. nóvember 2022 23:01 Hópur Þorsteins samanstendur af leikmönnum sem leika í Bestu deild kvenna. Vísir/Vilhelm Þorsteinn Halldórsson, landsliðsþjálfari kvenna í knattspyrnu, hefur valið 29 leikmenn í æfingahóp sem kemur saman til æfinga í nóvember. Aðeins eru leikmenn úr félagsliðum hér á landi í hópnum. Hópurinn kemur saman til æfinga í næstu viku og mun æfa 9.-11.nóvember í knattspyrnuhúsinu Miðgarður í Garðabæ en nýlega gerði Knattspyrnusamband samning við Garðabæ um að æfingar landsliða færu fram þar næstu þrjú árin. Hópurinn sem Þorsteinn valdi í dag samanstendur af leikmönnum sem leika með félagsliðum hér á landi. Liðið mun ekki leik neinn landsleik heldur er aðeins um æfingahóp að ræða. Íslandsmeistarar Vals eiga flesta leikmenn í hópnum eða átta talsins. Sandra María Jessen úr Þór/KA og Katrín Ásbjörnsdóttir úr Stjörnunni eru leikreyndustu leikmenn hópsins og þeir einu sem leikið hafa fleiri en tíu landsleiki. Hópurinn er þannig skipaður: Auður Sveinbjörnsdóttir Scheving - Stjarnan - 1 leikur Íris Dögg Gunnarsdóttir - Þróttur R. Telma Ívarsdóttir - Breiðablik - 1 leikur Hafrún Rakel Halldórsdóttir - Breiðablik - 4 leikir Barbára Sól Gísladóttir - Selfoss - 3 leikir Áslaug Dóra Sigurbjörnsdóttir - Selfoss - 1 leikur Bergrós Ásgeirsdóttir - Selfoss Heiðdís Lillýardóttir - Breiðablik Lillý Rut Hlynsdóttir - Valur Arna Eiríksdóttir - Valur - 1 leikur Sunneva Hrönn Sigurvinsdóttir - FH Katla María Þórðardóttir - Selfoss - 1 leikur Anna Rakel Pétursdóttir - Valur - 7 leikir Andrea Mist Pálsdóttir - Stjarnan - 3 leikir Þórdís Elva Ágústsdóttir - Valur Unnur Dóra Bergsdóttir - Selfoss - 1 leikur Lára Kristín Pedersen - Valur - 2 leikir Karitas Tómasdóttir - Breiðablik - 9 leikir Ásdís Karen Halldórsdóttir - Valur - 1 leikur Jasmín Erla Ingadóttir - Stjarnan Þórdís Hrönn Sigfúsdóttir - Valur - 2 leikir Margrét Árnadóttir - Þór/KA Ólöf Sigríður Kristinsdóttir - Þróttur R. Katrín Ásbjörnsdóttir - Stjarnan - 19 leikir, 1 mark Bryndís Arna Níelsdóttir - Valur Sólveig Jóhannesdóttir Larsen - Valur - 1 leikur, 1 mark Gyða Kristín Gunnarsdóttir - Stjarnan - 1 leikur Sandra María Jessen - Þór/KA - 31 leikur, 6 mörk Andrea Rut Bjarnadóttir - Þróttur R. - 1 leikur Landslið kvenna í fótbolta Mest lesið Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Fótbolti Kristinn: Við vorum geggjaðir Körfubolti Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Enski boltinn Elvar: Við erum kannski bara svona skemmtilega vitlausir Körfubolti Uppgjör: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Körfubolti Elías Rafn hélt hreinu þegar meistararnir jöfnuðu toppliðið að stigum Fótbolti Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Íslenski boltinn Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Fótbolti Kveðst frekar vilja íslenskan þjálfara Fótbolti Hareide hættur með landsliðið Fótbolti Fleiri fréttir Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Elías Rafn hélt hreinu þegar meistararnir jöfnuðu toppliðið að stigum Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Kveðst frekar vilja íslenskan þjálfara Hamrarnir unnu óvæntan sigur í norðrinu Þríeykið rennur allt út á samning næsta sumar Potter orðaður við Leicester á nýjan leik Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Hareide hættur með landsliðið Grindvíkingar þétta raðirnar Ed Sheeran biðst afsökunar á að hafa verið óboðinn gestur í viðtali við Amorim Vinícius Júnior missir af leiknum á móti Liverpool Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Tólf leikmenn komnir til KR Roy Keane reiður: Hittu mig bara á bílastæðinu Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool Geir fer aftur í Vesturbæinn Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Dagur Dan og félagar í undanúrslit eftir sigur á liðinu sem stoppaði Messi „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ FH-ingar kynntu Birki og Braga „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Atli og Eiður í KR Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Sjá meira
Hópurinn kemur saman til æfinga í næstu viku og mun æfa 9.-11.nóvember í knattspyrnuhúsinu Miðgarður í Garðabæ en nýlega gerði Knattspyrnusamband samning við Garðabæ um að æfingar landsliða færu fram þar næstu þrjú árin. Hópurinn sem Þorsteinn valdi í dag samanstendur af leikmönnum sem leika með félagsliðum hér á landi. Liðið mun ekki leik neinn landsleik heldur er aðeins um æfingahóp að ræða. Íslandsmeistarar Vals eiga flesta leikmenn í hópnum eða átta talsins. Sandra María Jessen úr Þór/KA og Katrín Ásbjörnsdóttir úr Stjörnunni eru leikreyndustu leikmenn hópsins og þeir einu sem leikið hafa fleiri en tíu landsleiki. Hópurinn er þannig skipaður: Auður Sveinbjörnsdóttir Scheving - Stjarnan - 1 leikur Íris Dögg Gunnarsdóttir - Þróttur R. Telma Ívarsdóttir - Breiðablik - 1 leikur Hafrún Rakel Halldórsdóttir - Breiðablik - 4 leikir Barbára Sól Gísladóttir - Selfoss - 3 leikir Áslaug Dóra Sigurbjörnsdóttir - Selfoss - 1 leikur Bergrós Ásgeirsdóttir - Selfoss Heiðdís Lillýardóttir - Breiðablik Lillý Rut Hlynsdóttir - Valur Arna Eiríksdóttir - Valur - 1 leikur Sunneva Hrönn Sigurvinsdóttir - FH Katla María Þórðardóttir - Selfoss - 1 leikur Anna Rakel Pétursdóttir - Valur - 7 leikir Andrea Mist Pálsdóttir - Stjarnan - 3 leikir Þórdís Elva Ágústsdóttir - Valur Unnur Dóra Bergsdóttir - Selfoss - 1 leikur Lára Kristín Pedersen - Valur - 2 leikir Karitas Tómasdóttir - Breiðablik - 9 leikir Ásdís Karen Halldórsdóttir - Valur - 1 leikur Jasmín Erla Ingadóttir - Stjarnan Þórdís Hrönn Sigfúsdóttir - Valur - 2 leikir Margrét Árnadóttir - Þór/KA Ólöf Sigríður Kristinsdóttir - Þróttur R. Katrín Ásbjörnsdóttir - Stjarnan - 19 leikir, 1 mark Bryndís Arna Níelsdóttir - Valur Sólveig Jóhannesdóttir Larsen - Valur - 1 leikur, 1 mark Gyða Kristín Gunnarsdóttir - Stjarnan - 1 leikur Sandra María Jessen - Þór/KA - 31 leikur, 6 mörk Andrea Rut Bjarnadóttir - Þróttur R. - 1 leikur
Landslið kvenna í fótbolta Mest lesið Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Fótbolti Kristinn: Við vorum geggjaðir Körfubolti Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Enski boltinn Elvar: Við erum kannski bara svona skemmtilega vitlausir Körfubolti Uppgjör: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Körfubolti Elías Rafn hélt hreinu þegar meistararnir jöfnuðu toppliðið að stigum Fótbolti Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Íslenski boltinn Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Fótbolti Kveðst frekar vilja íslenskan þjálfara Fótbolti Hareide hættur með landsliðið Fótbolti Fleiri fréttir Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Elías Rafn hélt hreinu þegar meistararnir jöfnuðu toppliðið að stigum Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Kveðst frekar vilja íslenskan þjálfara Hamrarnir unnu óvæntan sigur í norðrinu Þríeykið rennur allt út á samning næsta sumar Potter orðaður við Leicester á nýjan leik Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Hareide hættur með landsliðið Grindvíkingar þétta raðirnar Ed Sheeran biðst afsökunar á að hafa verið óboðinn gestur í viðtali við Amorim Vinícius Júnior missir af leiknum á móti Liverpool Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Tólf leikmenn komnir til KR Roy Keane reiður: Hittu mig bara á bílastæðinu Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool Geir fer aftur í Vesturbæinn Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Dagur Dan og félagar í undanúrslit eftir sigur á liðinu sem stoppaði Messi „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ FH-ingar kynntu Birki og Braga „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Atli og Eiður í KR Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Sjá meira