Fólkið á Airwaves: Urðu ástfangnir af Júníusi Meyvant og fá tónlistina nú beint í æð Dóra Júlía Agnarsdóttir og Ellen Geirsdóttir Håkansson skrifa 3. nóvember 2022 22:00 Norsku Tónlistarmennirnir Roger Holthe Olsen og Trond Saure mættu á Airwaves til þess að hlusta á Júníus Meyvant. Vísir/Dóra Júlía Tveir norskir tónlistarmenn sem fundu Júníus Meyvant fyrst á Spotify eru komnir á Iceland Airwaves og fá loksins að sjá hann spila í beinni. Tónlistarhátíðin Iceland Airwaves er nú í fullum gangi. Uppselt er á hátíðina sem fer fram víðs vegar um höfuðborgarsvæðið. Fréttamaður Vísis mætti galvaskur á hátíðina og náði tali af tveimur norskum tónleikagestum í Listasafni Reykjavíkur, þeim Roger Holthe Olsen og Trond Saure. Olsen og Saure eru báðir tónlistarmenn og er þetta í fyrsta sinn sem þeir fara á Airvawes. Tónlistarmennirnir tveir segjast ferðast um Evrópu einu sinni á ári og fara á tónleika saman, það sé góð leið til þess að kynnast menningu annarra þjóða. „Ísland er stórkostlegt. Maturinn, fólkið, landið, náttúran, bara allt og ef það er hægt að blanda því saman við tónlist er það aldeilis frábært.“ Olsen og Saure segja Júníus Meyvant vera eina aðal ástæðuna á bak við það að þeir hafi ákveðið að heimsækja Ísland í ár. Þegar fréttamaður talaði við þá biðu þeir spenntir eftir að sjá tónlistarmanninn stíga á svið. „Ég held við höfum fyrst heyrt tónlistina hans í gegnum „explore“ virknina á Spotify. Annar okkar deildi tónlistinni með hinum og við urðum ástfangnir af honum og tónlistinni hans.“ Hér að ofan má heyra lag með Júníusi Meyvant sem nefnist „Gold Laces“ en það er eitt mest spilaðasta lag hans á tónlistarveitunni Spotify. Tónlist Menning Airwaves Tengdar fréttir Bylgjan órafmögnuð: Jón Jónsson flytur sín þekktustu lög Söngvarinn Jón Jónsson kemur fyrstur fram á Bylgjan órafmögnuð og flytur sín þekktustu lög. Tónleikarnir verða fara fram á Bylgjunni, Vísi og sjónvarpsstöðinni Stöð 2 Vísi og hefjast klukkan 20:00 í kvöld. 3. nóvember 2022 18:31 Fólkið á Airwaves: Hafa mætt á ýmsar tónlistarhátíðir síðastliðin 35 ár Tónlistarhátíðin Iceland Airwaves fór formlega af stað í dag og er margt um manninn í miðbæ Reykjavíkur þar sem fólk hvaðan af úr heiminum er mætt til að skemmta sér. Blaðamaður náði tali af tveimur konum sem nutu sín í danspartýi á Prikinu en þær koma báðar frá Wales. 3. nóvember 2022 17:01 Mest lesið Sex ára þegar hann var fyrst frelsissviptur Lífið Háleit markmið Katrínar: Sparar í mat og greiðir 10 milljónir inn á húsnæðislánið Lífið „Fyrir mér snýst þetta ekki bara um að sækjast eftir kórónu“ Lífið Ungir Framsóknarmenn safna fyrir neyðarsjóð Ragnars Þórs Lífið Fimm heillandi heimili í höfuðborginni Lífið Segir gott að elska Ara Lífið Var mjög heit fyrir lýtalækninum Lífið „Ég hef gert mig þannig tilbúna fyrir þetta að ég eigi titilinn skilið“ Lífið Fáðu að vita strax hvort þú hafir efni á draumaeigninni Lífið samstarf Elísabet fær uppreist æru Gagnrýni Fleiri fréttir Tjörnin trónir á toppnum Borgarstjórar og forsetar á ólgandi listasýningu Hendur sem káfa, snerta og breyta „Á fyrsta uppistandi er maður að skíta á sig“ Eiríkur og Þórdís tilnefnd til bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs Tvíburabræður með myndlistarsýningu „Hvenær er hægt að leita í óskilamun hjá ykkur?“ Uglumorð, auglýsingar og dauði internetsins Brynhildur hættir í Borgarleikhúsinu Mótsvar til að lifa af andlega og sökkva ekki í hyldýpið Líf og fjör meðal guða og manna Dægradvöl Benedikts meinfýsið rant biturs manns Kennir Instagram mökum að taka almennilegar myndir Úr drullumalli og nornaseiði í listnám í Bandaríkjunum Sjá meira
Tónlistarhátíðin Iceland Airwaves er nú í fullum gangi. Uppselt er á hátíðina sem fer fram víðs vegar um höfuðborgarsvæðið. Fréttamaður Vísis mætti galvaskur á hátíðina og náði tali af tveimur norskum tónleikagestum í Listasafni Reykjavíkur, þeim Roger Holthe Olsen og Trond Saure. Olsen og Saure eru báðir tónlistarmenn og er þetta í fyrsta sinn sem þeir fara á Airvawes. Tónlistarmennirnir tveir segjast ferðast um Evrópu einu sinni á ári og fara á tónleika saman, það sé góð leið til þess að kynnast menningu annarra þjóða. „Ísland er stórkostlegt. Maturinn, fólkið, landið, náttúran, bara allt og ef það er hægt að blanda því saman við tónlist er það aldeilis frábært.“ Olsen og Saure segja Júníus Meyvant vera eina aðal ástæðuna á bak við það að þeir hafi ákveðið að heimsækja Ísland í ár. Þegar fréttamaður talaði við þá biðu þeir spenntir eftir að sjá tónlistarmanninn stíga á svið. „Ég held við höfum fyrst heyrt tónlistina hans í gegnum „explore“ virknina á Spotify. Annar okkar deildi tónlistinni með hinum og við urðum ástfangnir af honum og tónlistinni hans.“ Hér að ofan má heyra lag með Júníusi Meyvant sem nefnist „Gold Laces“ en það er eitt mest spilaðasta lag hans á tónlistarveitunni Spotify.
Tónlist Menning Airwaves Tengdar fréttir Bylgjan órafmögnuð: Jón Jónsson flytur sín þekktustu lög Söngvarinn Jón Jónsson kemur fyrstur fram á Bylgjan órafmögnuð og flytur sín þekktustu lög. Tónleikarnir verða fara fram á Bylgjunni, Vísi og sjónvarpsstöðinni Stöð 2 Vísi og hefjast klukkan 20:00 í kvöld. 3. nóvember 2022 18:31 Fólkið á Airwaves: Hafa mætt á ýmsar tónlistarhátíðir síðastliðin 35 ár Tónlistarhátíðin Iceland Airwaves fór formlega af stað í dag og er margt um manninn í miðbæ Reykjavíkur þar sem fólk hvaðan af úr heiminum er mætt til að skemmta sér. Blaðamaður náði tali af tveimur konum sem nutu sín í danspartýi á Prikinu en þær koma báðar frá Wales. 3. nóvember 2022 17:01 Mest lesið Sex ára þegar hann var fyrst frelsissviptur Lífið Háleit markmið Katrínar: Sparar í mat og greiðir 10 milljónir inn á húsnæðislánið Lífið „Fyrir mér snýst þetta ekki bara um að sækjast eftir kórónu“ Lífið Ungir Framsóknarmenn safna fyrir neyðarsjóð Ragnars Þórs Lífið Fimm heillandi heimili í höfuðborginni Lífið Segir gott að elska Ara Lífið Var mjög heit fyrir lýtalækninum Lífið „Ég hef gert mig þannig tilbúna fyrir þetta að ég eigi titilinn skilið“ Lífið Fáðu að vita strax hvort þú hafir efni á draumaeigninni Lífið samstarf Elísabet fær uppreist æru Gagnrýni Fleiri fréttir Tjörnin trónir á toppnum Borgarstjórar og forsetar á ólgandi listasýningu Hendur sem káfa, snerta og breyta „Á fyrsta uppistandi er maður að skíta á sig“ Eiríkur og Þórdís tilnefnd til bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs Tvíburabræður með myndlistarsýningu „Hvenær er hægt að leita í óskilamun hjá ykkur?“ Uglumorð, auglýsingar og dauði internetsins Brynhildur hættir í Borgarleikhúsinu Mótsvar til að lifa af andlega og sökkva ekki í hyldýpið Líf og fjör meðal guða og manna Dægradvöl Benedikts meinfýsið rant biturs manns Kennir Instagram mökum að taka almennilegar myndir Úr drullumalli og nornaseiði í listnám í Bandaríkjunum Sjá meira
Bylgjan órafmögnuð: Jón Jónsson flytur sín þekktustu lög Söngvarinn Jón Jónsson kemur fyrstur fram á Bylgjan órafmögnuð og flytur sín þekktustu lög. Tónleikarnir verða fara fram á Bylgjunni, Vísi og sjónvarpsstöðinni Stöð 2 Vísi og hefjast klukkan 20:00 í kvöld. 3. nóvember 2022 18:31
Fólkið á Airwaves: Hafa mætt á ýmsar tónlistarhátíðir síðastliðin 35 ár Tónlistarhátíðin Iceland Airwaves fór formlega af stað í dag og er margt um manninn í miðbæ Reykjavíkur þar sem fólk hvaðan af úr heiminum er mætt til að skemmta sér. Blaðamaður náði tali af tveimur konum sem nutu sín í danspartýi á Prikinu en þær koma báðar frá Wales. 3. nóvember 2022 17:01