Willum Þór og Hákon Arnar á skotskónum Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 6. nóvember 2022 17:01 Willum Þór Willumsson og félagar fagna stiginu. Twitter@GAEagles Willum Þór Willumsson reyndist hetja Go Ahead Eagles í hollensku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag þegar hann tryggði liðinu stig með marki úr vítaspyrnu í uppbótartíma. Í Danmörku heldur slæmt gengi Lyngby áfram en liðið tapaði 3-0 fyrir Danmerkurmeisturum FCK á útivelli í dag. Hákon Arnar Haraldsson skoraði annað mark FCK í dag. Ernirnir sóttu Twente heim og stefndi allt í tap eftir að Ricky van Wolfswinkel kom heimamönnum yfir með marki úr vítaspyrnu í fyrri hálfleik. Það var ekki fyrr en venjulegur leiktími var liðinn sem gestirnir fengu einnig vítaspyrnu. Willum Þór fór á punktinn og jafnaði metin í 1-1, reyndust það lokatölur leiksins. Ernirnir sitja nú í 11. sæti deildarinnar með 14 stig að loknum 13 leikjum. Ákveðið afrek miðað við að liðið tapaði fyrstu fimm leikjum tímabilsins. Nú hafa Ernirnir hins vegar leikið átta leiki án taps. ! #TWEGAE pic.twitter.com/siC5nb625D— Go Ahead Eagles (@GAEagles) November 6, 2022 Í Danmörku var sannkallaður Íslendingaslagur þegar Freyr Alexandersson mætti með sína pilta í Lyngby á Parken, heimavöll FC Kaupmannahafnar. Sævar Atli Magnússon var í byrjunarliði gestanna en Alfreð Finnboga er frá vegna meiðsla og verður það út þetta ár. Bæði Hákon Arnar Haraldsson og Ísak Bergmann Jóhannesson voru á varamannabekk FCK. Eina mark fyrri hálfleiksins skoraði hinn 16 ára gamli Roony Bardghji eftir undirbúning Mohamed Daramy. Í síðari hálfleik tvöfaldaði Hákon Arnar kom inn af bekknum þegar klukkutími var liðinn og tvöfaldaði forystuna tíu mínútum síðar. Skömmu síðar bætti Viktor Claesson við þriðja markinu en hann var svo tekinn af velli fyrir Ísak Bergmann Jóhannesson. Mörkin urðu þó ekki fleiri og lokatölur 3-0 FCK í vil. Meistararnir hafa verið að rétta úr kútnum og eru komnir upp í 3. sæti með 24 stig eftir 16 leiki. Lyngby er á sama tíma á botni deildarinnar með aðeins fimm stig. Hákon Arnar skoraði annan leikinn í röð.FC Kaupmannahöfn Fótbolti Danski boltinn Mest lesið Beckham kærður í tengslum við mál Diddy Sport Umræðan væri önnur ef um Rashford væri að ræða en ekki Grealish Enski boltinn Baðst afsökunar á tæklingunni í Garðabænum Íslenski boltinn Rotaðist eftir að hafa dottið í miðju hlaupi Sport Kyssti mótherja eftir að hafa sleikt annan um daginn Sport Liverpool tilkynnir um risasamning við Adidas Enski boltinn Keane gagnrýndi Arsenal: „Hvað gerir annað sætið fyrir þig? Þú vilt vinna titla“ Enski boltinn Sjáðu markið hans Alberts gegn Napoli Fótbolti Stjórnarformaður BBC vill breytingar á Match of the Day Enski boltinn Ter Stegen nafngreinir blaðamenn og segir þá lygara Fótbolti Fleiri fréttir Segir suma leikmenn Man Utd ekki nógu góða og suma með of góð laun Manchester City rak stjórann sinn fimm dögum fyrir bikarúrslitaleik Hákon hjálpaði liði sínu að setja met í frönsku deildinni Kveður Selfyssinga óvænt: „Það er synd að kveðja á þennan hátt“ Þjálfarinn lofaði Mikael: „Var okkar besti maður“ Ter Stegen nafngreinir blaðamenn og segir þá lygara Mitrovic fór á spítala vegna óreglulegs hjartsláttar Sonur Buffons spilaði sinn fyrsta leik Sjáðu stórleik Cecilíu gegn meisturunum Kynnir fyrsta hópinn á miðvikudag Baðst afsökunar á tæklingunni í Garðabænum Liverpool tilkynnir um risasamning við Adidas Stjórnarformaður BBC vill breytingar á Match of the Day Arteta gekk út úr viðtali Sjáðu markið hans Alberts gegn Napoli Keane gagnrýndi Arsenal: „Hvað gerir annað sætið fyrir þig? Þú vilt vinna titla“ Umræðan væri önnur ef um Rashford væri að ræða en ekki Grealish Barnalegir og hefðu getað kastað leiknum frá sér Atalanta batt enda á sigurgöngu Juventus „Þetta félag mun aldrei deyja“ „Opnuðum á möguleikann að tapa leiknum“ Ísak Andri á skotskónum þegar Norrköping komst í undanúrslit Real Madríd jafnaði topplið Barcelona að stigum Skrautlegt mark, glæsimark og allt brjálað í sigri KR Mikael tryggði AGF stig gegn Viborg Laglegt mark Alberts gegn Napoli sem vildi láta reka hann af velli David Raya bjargaði stigi á Old Trafford Cucurella sendi Chelsea upp fyrir meistarana Son tryggði Spurs stig úr víti „Ljótasta tækling ársins komin í íslenska boltanum“ Sjá meira
Ernirnir sóttu Twente heim og stefndi allt í tap eftir að Ricky van Wolfswinkel kom heimamönnum yfir með marki úr vítaspyrnu í fyrri hálfleik. Það var ekki fyrr en venjulegur leiktími var liðinn sem gestirnir fengu einnig vítaspyrnu. Willum Þór fór á punktinn og jafnaði metin í 1-1, reyndust það lokatölur leiksins. Ernirnir sitja nú í 11. sæti deildarinnar með 14 stig að loknum 13 leikjum. Ákveðið afrek miðað við að liðið tapaði fyrstu fimm leikjum tímabilsins. Nú hafa Ernirnir hins vegar leikið átta leiki án taps. ! #TWEGAE pic.twitter.com/siC5nb625D— Go Ahead Eagles (@GAEagles) November 6, 2022 Í Danmörku var sannkallaður Íslendingaslagur þegar Freyr Alexandersson mætti með sína pilta í Lyngby á Parken, heimavöll FC Kaupmannahafnar. Sævar Atli Magnússon var í byrjunarliði gestanna en Alfreð Finnboga er frá vegna meiðsla og verður það út þetta ár. Bæði Hákon Arnar Haraldsson og Ísak Bergmann Jóhannesson voru á varamannabekk FCK. Eina mark fyrri hálfleiksins skoraði hinn 16 ára gamli Roony Bardghji eftir undirbúning Mohamed Daramy. Í síðari hálfleik tvöfaldaði Hákon Arnar kom inn af bekknum þegar klukkutími var liðinn og tvöfaldaði forystuna tíu mínútum síðar. Skömmu síðar bætti Viktor Claesson við þriðja markinu en hann var svo tekinn af velli fyrir Ísak Bergmann Jóhannesson. Mörkin urðu þó ekki fleiri og lokatölur 3-0 FCK í vil. Meistararnir hafa verið að rétta úr kútnum og eru komnir upp í 3. sæti með 24 stig eftir 16 leiki. Lyngby er á sama tíma á botni deildarinnar með aðeins fimm stig. Hákon Arnar skoraði annan leikinn í röð.FC Kaupmannahöfn
Fótbolti Danski boltinn Mest lesið Beckham kærður í tengslum við mál Diddy Sport Umræðan væri önnur ef um Rashford væri að ræða en ekki Grealish Enski boltinn Baðst afsökunar á tæklingunni í Garðabænum Íslenski boltinn Rotaðist eftir að hafa dottið í miðju hlaupi Sport Kyssti mótherja eftir að hafa sleikt annan um daginn Sport Liverpool tilkynnir um risasamning við Adidas Enski boltinn Keane gagnrýndi Arsenal: „Hvað gerir annað sætið fyrir þig? Þú vilt vinna titla“ Enski boltinn Sjáðu markið hans Alberts gegn Napoli Fótbolti Stjórnarformaður BBC vill breytingar á Match of the Day Enski boltinn Ter Stegen nafngreinir blaðamenn og segir þá lygara Fótbolti Fleiri fréttir Segir suma leikmenn Man Utd ekki nógu góða og suma með of góð laun Manchester City rak stjórann sinn fimm dögum fyrir bikarúrslitaleik Hákon hjálpaði liði sínu að setja met í frönsku deildinni Kveður Selfyssinga óvænt: „Það er synd að kveðja á þennan hátt“ Þjálfarinn lofaði Mikael: „Var okkar besti maður“ Ter Stegen nafngreinir blaðamenn og segir þá lygara Mitrovic fór á spítala vegna óreglulegs hjartsláttar Sonur Buffons spilaði sinn fyrsta leik Sjáðu stórleik Cecilíu gegn meisturunum Kynnir fyrsta hópinn á miðvikudag Baðst afsökunar á tæklingunni í Garðabænum Liverpool tilkynnir um risasamning við Adidas Stjórnarformaður BBC vill breytingar á Match of the Day Arteta gekk út úr viðtali Sjáðu markið hans Alberts gegn Napoli Keane gagnrýndi Arsenal: „Hvað gerir annað sætið fyrir þig? Þú vilt vinna titla“ Umræðan væri önnur ef um Rashford væri að ræða en ekki Grealish Barnalegir og hefðu getað kastað leiknum frá sér Atalanta batt enda á sigurgöngu Juventus „Þetta félag mun aldrei deyja“ „Opnuðum á möguleikann að tapa leiknum“ Ísak Andri á skotskónum þegar Norrköping komst í undanúrslit Real Madríd jafnaði topplið Barcelona að stigum Skrautlegt mark, glæsimark og allt brjálað í sigri KR Mikael tryggði AGF stig gegn Viborg Laglegt mark Alberts gegn Napoli sem vildi láta reka hann af velli David Raya bjargaði stigi á Old Trafford Cucurella sendi Chelsea upp fyrir meistarana Son tryggði Spurs stig úr víti „Ljótasta tækling ársins komin í íslenska boltanum“ Sjá meira