Fór í öskrandi panikk þegar hún fékk fréttirnar Kristín Ólafsdóttir skrifar 6. nóvember 2022 20:00 Sigrún Ásta Gunnarsdóttir, vinkona þeirra Yasameen og Zahra Hussein. Skjáskot Vinkona írösku systranna sem vísað var úr landi fyrir helgi segir þær nú búa við ömurlegar aðstæður í Grikklandi. Verkefnastjóri hjá Þroskahjálp krefst þess að fatlaður bróðir systranna, sem einnig var sendur brott, verði sóttur aftur. Mörg hundruð manns mótmæltu umdeildri fjöldabrottvísun á hælisleitendum í dag. Það var baráttuandi og talsverð reiði í þeim nokkur hundruð manns sem voru saman komin á Austurvelli í dag. Mörgum var heitt í hamsi og púað var á Jón Gunnarsson dómsmálaráðherra og Katrínu Jakobsdóttur og ríkisstjórn hennar. Þetta eru önnur mótmælin sem haldin eru eftir að fimmtán hælisleitendur voru fluttir til Grikklands í skjóli nætur á miðvikudag. „Þjóðin ætti að vera hér öll. Þetta er svívirða að það sé ekki búið að taka þannig á þessum málum þannig að þetta gerist aftur. Og þetta gerist iðulega. Við erum búin að fá okkur fullsödd af þessu. Bara, hættið þessu!“ sagði Þorsteinn Magnússon, mótmælandi, í samtali við fréttastofu á Austurvelli í dag. „Ég þekki persónulega fólk sem átti að vísa úr landi fyrir tíu árum, og lengra, og eru frábærir þegnar í dag. Af hverju má ekki gefa þessu fólki séns?“ spurði annar mótmælandi, Ágústa Harðardóttir. Eina í stöðunni að sækja manninn Mál írösku systkinanna Hussein, Yasameen og Zöhru Hussein, og fjölskyldu þeirra var í forgrunni. Anna Lára Steindal, verkefnastjóri hjá Þroskahjálp, efast um að samningur Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks hafi verið virtur í máli Husseins. „Og við bara skiljum þetta ekki. Í okkar huga er það eina sem hægt er að gera að sækja manninn. Svo það sé hægt að veita honum réttláta meðferð fyrir dómstólum,“ segir Anna Lára. Sigrún Ásta Gunnarsdóttir vinkona systranna var á meðal þeirra sem hélt tilfinningaþrungna ræðu á mótmælunum í dag. Hún lýsir algjöru áfalli á fimmtudagsmorgun þegar hún frétti af brottvísuninni. „Ég fór bara í algjört „panic“, öskrandi. Og brunaði upp í skóla. Mjög þakklát að hafa ekki lent í bílslysi,“ segir Sigrún, sem hefur verið í stopulu sambandi við vinkonur sínar í Grikklandi nú yfir helgina. „Það er bara allt ömurlegt, þær eru bara meiddar eftir handjárnin. Þær bara geta ekki lifað svona lífi.“ Ertu vongóð um að geta eitthvað hjálpað þeim? „Ég hef trú. Ég get ekki lifað án trúr,“ segir Sigrún. Hælisleitendur Flóttafólk á Íslandi Reykjavík Tengdar fréttir Vinnubrögð lögreglu hafi verið óásættanleg Félagsmálaráðherra segist vilja taka umræðuna um hvort Ísland vilji skera sig úr og hætta að senda flóttafólk til Grikklands. Hann segir vinnubrögð lögreglu í máli fatlaðs flóttamanns sem vísað var úr landi í vikunni óásættanleg. 6. nóvember 2022 16:20 Tóku síma af hælisleitendum til að gæta „öryggis“ þeirra Yfirlögfræðingur ríkislögreglustjóra segir að lögreglumenn hafi tekið síma af hælisleitendum sem var vísað úr landi í síðustu viku til þess að tryggja öryggi fólksins. Lærdóminn sem lögregla getur dregið af gagnrýni á aðgerðina telur hann vera að lögreglan þurfi að eiga bíl sem henti fyrir hjólastóla. 6. nóvember 2022 08:14 Grátbáðu um að fá að vera eftir: „Svo ómannúðleg framkoma að það er engu lagi líkt“ Skólastjóri Fjölbrautarskólans við Ármúla segir framkomu stjórnvalda við tvo íraska nemendur skólans svo ómannúðlega að það er engu lagi líkt. Nemendurnir voru teknir höndum af lögreglu á leið heim úr skólanum í gær og svo sendir úr landi, líkt og fjöldi annarra í umdeildri brottvísunarhrinu á hælisleitendum. 3. nóvember 2022 19:33 Mest lesið Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent Hafi ekki verið pínd dögum saman heldur vaknað með áverkana Innlent Ymur hafi stungið móður sína minnst 22 sinnum Innlent Býður upp á nýtt loforð fyrir Flokk fólksins til að svíkja Innlent Einn af hverjum 264 sem tóku ADHD lyf fór í fyrsta geðrofið innan árs Innlent Allir starfsmenn jafnréttisaðgerða sendir í leyfi fyrir lok dags Erlent Björn Þorláks segir sig úr Flokki fólksins Innlent Starfsfólk skólanna óttist kærur eða alvarleg viðbrögð foreldra Innlent Trump ósáttur við bón biskups um miskunn Erlent Yfirmaður strandgæslunnar látinn fjúka Erlent Fleiri fréttir Efnaslys varð í grunnskóla í Reykjanesbæ Engar töfralausnir við hegðunarvanda barna Minkurinn dó vegna fuglaflensu Slökkviliðs- og sjúkraflutningamenn bjartsýnir eftir fund dagsins Af þingi í skólamál á Austurlandi Hafi ekki verið pínd dögum saman heldur vaknað með áverkana Efast um niðurstöðu héraðsdóms í Hvammsvirkjunarmáli Björn Þorláks segir sig úr Flokki fólksins Hætta rannsókn á skipverjunum á Hugin „Ég held að það sé full ástæða til að óttast“ Ymur hafi stungið móður sína minnst 22 sinnum Einn af hverjum tuttugu fór í ljós á síðustu tólf mánuðum Bar fyrir sig að barnið hefði byrjað Starfsfólk skólanna óttist kærur eða alvarleg viðbrögð foreldra Fyrrverandi bæjarstjóri Árborgar tekur við í Grímsnes- og Grafningshreppi Kæra lögð fram vegna grænu skemmunnar Einn af hverjum 264 sem tóku ADHD lyf fór í fyrsta geðrofið innan árs Agaleysi í skólum og geðrof tengt ADHD lyfjum Býður upp á nýtt loforð fyrir Flokk fólksins til að svíkja Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ „Gímaldið“ á borði úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála Heitar umræður um lokun flugbrautar Eldur kviknaði í pappagámi í Skeifunni Prammi á ferðinni á Ölfusá vegna nýrrar brúar Sýklalyfjaónæmi raunveruleg ógn Kristrún væntir áframhaldandi náinna samskipta við Bandaríkin 155 milljónir til sviðslistaverkefna Dagur kveður eftir 23 ár í borginni Rýnt í fyrsta dag Trumps í embætti og deilt um Reykjavíkurflugvöll Sjúkraflug mikilvægara en „að rífast um einhver tré“ Sjá meira
Það var baráttuandi og talsverð reiði í þeim nokkur hundruð manns sem voru saman komin á Austurvelli í dag. Mörgum var heitt í hamsi og púað var á Jón Gunnarsson dómsmálaráðherra og Katrínu Jakobsdóttur og ríkisstjórn hennar. Þetta eru önnur mótmælin sem haldin eru eftir að fimmtán hælisleitendur voru fluttir til Grikklands í skjóli nætur á miðvikudag. „Þjóðin ætti að vera hér öll. Þetta er svívirða að það sé ekki búið að taka þannig á þessum málum þannig að þetta gerist aftur. Og þetta gerist iðulega. Við erum búin að fá okkur fullsödd af þessu. Bara, hættið þessu!“ sagði Þorsteinn Magnússon, mótmælandi, í samtali við fréttastofu á Austurvelli í dag. „Ég þekki persónulega fólk sem átti að vísa úr landi fyrir tíu árum, og lengra, og eru frábærir þegnar í dag. Af hverju má ekki gefa þessu fólki séns?“ spurði annar mótmælandi, Ágústa Harðardóttir. Eina í stöðunni að sækja manninn Mál írösku systkinanna Hussein, Yasameen og Zöhru Hussein, og fjölskyldu þeirra var í forgrunni. Anna Lára Steindal, verkefnastjóri hjá Þroskahjálp, efast um að samningur Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks hafi verið virtur í máli Husseins. „Og við bara skiljum þetta ekki. Í okkar huga er það eina sem hægt er að gera að sækja manninn. Svo það sé hægt að veita honum réttláta meðferð fyrir dómstólum,“ segir Anna Lára. Sigrún Ásta Gunnarsdóttir vinkona systranna var á meðal þeirra sem hélt tilfinningaþrungna ræðu á mótmælunum í dag. Hún lýsir algjöru áfalli á fimmtudagsmorgun þegar hún frétti af brottvísuninni. „Ég fór bara í algjört „panic“, öskrandi. Og brunaði upp í skóla. Mjög þakklát að hafa ekki lent í bílslysi,“ segir Sigrún, sem hefur verið í stopulu sambandi við vinkonur sínar í Grikklandi nú yfir helgina. „Það er bara allt ömurlegt, þær eru bara meiddar eftir handjárnin. Þær bara geta ekki lifað svona lífi.“ Ertu vongóð um að geta eitthvað hjálpað þeim? „Ég hef trú. Ég get ekki lifað án trúr,“ segir Sigrún.
Hælisleitendur Flóttafólk á Íslandi Reykjavík Tengdar fréttir Vinnubrögð lögreglu hafi verið óásættanleg Félagsmálaráðherra segist vilja taka umræðuna um hvort Ísland vilji skera sig úr og hætta að senda flóttafólk til Grikklands. Hann segir vinnubrögð lögreglu í máli fatlaðs flóttamanns sem vísað var úr landi í vikunni óásættanleg. 6. nóvember 2022 16:20 Tóku síma af hælisleitendum til að gæta „öryggis“ þeirra Yfirlögfræðingur ríkislögreglustjóra segir að lögreglumenn hafi tekið síma af hælisleitendum sem var vísað úr landi í síðustu viku til þess að tryggja öryggi fólksins. Lærdóminn sem lögregla getur dregið af gagnrýni á aðgerðina telur hann vera að lögreglan þurfi að eiga bíl sem henti fyrir hjólastóla. 6. nóvember 2022 08:14 Grátbáðu um að fá að vera eftir: „Svo ómannúðleg framkoma að það er engu lagi líkt“ Skólastjóri Fjölbrautarskólans við Ármúla segir framkomu stjórnvalda við tvo íraska nemendur skólans svo ómannúðlega að það er engu lagi líkt. Nemendurnir voru teknir höndum af lögreglu á leið heim úr skólanum í gær og svo sendir úr landi, líkt og fjöldi annarra í umdeildri brottvísunarhrinu á hælisleitendum. 3. nóvember 2022 19:33 Mest lesið Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent Hafi ekki verið pínd dögum saman heldur vaknað með áverkana Innlent Ymur hafi stungið móður sína minnst 22 sinnum Innlent Býður upp á nýtt loforð fyrir Flokk fólksins til að svíkja Innlent Einn af hverjum 264 sem tóku ADHD lyf fór í fyrsta geðrofið innan árs Innlent Allir starfsmenn jafnréttisaðgerða sendir í leyfi fyrir lok dags Erlent Björn Þorláks segir sig úr Flokki fólksins Innlent Starfsfólk skólanna óttist kærur eða alvarleg viðbrögð foreldra Innlent Trump ósáttur við bón biskups um miskunn Erlent Yfirmaður strandgæslunnar látinn fjúka Erlent Fleiri fréttir Efnaslys varð í grunnskóla í Reykjanesbæ Engar töfralausnir við hegðunarvanda barna Minkurinn dó vegna fuglaflensu Slökkviliðs- og sjúkraflutningamenn bjartsýnir eftir fund dagsins Af þingi í skólamál á Austurlandi Hafi ekki verið pínd dögum saman heldur vaknað með áverkana Efast um niðurstöðu héraðsdóms í Hvammsvirkjunarmáli Björn Þorláks segir sig úr Flokki fólksins Hætta rannsókn á skipverjunum á Hugin „Ég held að það sé full ástæða til að óttast“ Ymur hafi stungið móður sína minnst 22 sinnum Einn af hverjum tuttugu fór í ljós á síðustu tólf mánuðum Bar fyrir sig að barnið hefði byrjað Starfsfólk skólanna óttist kærur eða alvarleg viðbrögð foreldra Fyrrverandi bæjarstjóri Árborgar tekur við í Grímsnes- og Grafningshreppi Kæra lögð fram vegna grænu skemmunnar Einn af hverjum 264 sem tóku ADHD lyf fór í fyrsta geðrofið innan árs Agaleysi í skólum og geðrof tengt ADHD lyfjum Býður upp á nýtt loforð fyrir Flokk fólksins til að svíkja Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ „Gímaldið“ á borði úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála Heitar umræður um lokun flugbrautar Eldur kviknaði í pappagámi í Skeifunni Prammi á ferðinni á Ölfusá vegna nýrrar brúar Sýklalyfjaónæmi raunveruleg ógn Kristrún væntir áframhaldandi náinna samskipta við Bandaríkin 155 milljónir til sviðslistaverkefna Dagur kveður eftir 23 ár í borginni Rýnt í fyrsta dag Trumps í embætti og deilt um Reykjavíkurflugvöll Sjúkraflug mikilvægara en „að rífast um einhver tré“ Sjá meira
Vinnubrögð lögreglu hafi verið óásættanleg Félagsmálaráðherra segist vilja taka umræðuna um hvort Ísland vilji skera sig úr og hætta að senda flóttafólk til Grikklands. Hann segir vinnubrögð lögreglu í máli fatlaðs flóttamanns sem vísað var úr landi í vikunni óásættanleg. 6. nóvember 2022 16:20
Tóku síma af hælisleitendum til að gæta „öryggis“ þeirra Yfirlögfræðingur ríkislögreglustjóra segir að lögreglumenn hafi tekið síma af hælisleitendum sem var vísað úr landi í síðustu viku til þess að tryggja öryggi fólksins. Lærdóminn sem lögregla getur dregið af gagnrýni á aðgerðina telur hann vera að lögreglan þurfi að eiga bíl sem henti fyrir hjólastóla. 6. nóvember 2022 08:14
Grátbáðu um að fá að vera eftir: „Svo ómannúðleg framkoma að það er engu lagi líkt“ Skólastjóri Fjölbrautarskólans við Ármúla segir framkomu stjórnvalda við tvo íraska nemendur skólans svo ómannúðlega að það er engu lagi líkt. Nemendurnir voru teknir höndum af lögreglu á leið heim úr skólanum í gær og svo sendir úr landi, líkt og fjöldi annarra í umdeildri brottvísunarhrinu á hælisleitendum. 3. nóvember 2022 19:33
Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent
Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“
Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent