Stundin runnin upp sem fólkið hennar Brittney Griner kveið svo fyrir Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 9. nóvember 2022 08:30 Brittney Griner á bak við rimla í fangelsinu í Moskvu. Nú er hún á leiðinni á nýjan stað. Getty/Pavel Pavlov Áfrýjun bandarísku körfuboltakonunnar Brittney Griner skilaði engu og hennar bíður nú níu ára fangelsisvist í Rússlandi. Hvar hún mun þurfa dúsa veit enginn. Verið er að flytja hana á þennan nýjan stað. Fjölskylda og aðstandendur Griner hafa barist fyrir því að fá hana aftur heim til Bandaríkjanna en það hefur engan árangur borið þrátt fyrir að bandarísk yfirvöld hafi reynt að blanda sér í málið. Í stað þess er nú runnin upp stundin sem fólkið hennar Brittney Griner kveið svo fyrir. Þau hafa hingað vitað af henni í fangelsi í Moskvu en nú vita þau ekki hver hún verður. BREAKING: Brittney Griner is in the process of being transferred to a Russian penal colony a move her family has dreaded but her lawyers don t know where she is or where she s headed, her Russian legal team says.Full story: https://t.co/dkbG5ItdP6— T.J. Quinn (@TJQuinnESPN) November 9, 2022 Griner verður flutt í fanganýlendu einhvers staðar í Rússlandi en ekkert er vitað um þá flutninga annað en að þeir hófust daginn eftir að lögfræðingar Griner hittu hana síðast. Lögfræðingarnir bjuggust ekki við því að hún yrði flutt svo snemma en Rússar sýna henni enga miskunn. Fjölskylda Griner mun ekki vita hvar hún verður í nokkurn tíma. Það er líka ljóst að fangelsið sem hún hefur verið í Moskvu er mun betra en það fangelsi sem bíður hennar. Fangabúðir Rússa hafa allt annað en gott orð á sér og það er búist við því að þar gæti körfuboltakonan upplifað erfiða tíma. BREAKING: Jailed American basketball star Brittney Griner has been moved to a penal colony in Russia, her legal team said. A Russian court rejected her appeal of her nine-year sentence for drug possession last month. https://t.co/hkaBCY3BIO— The Associated Press (@AP) November 9, 2022 Griner sem var handtekin á flugvelli í Moskvu með minna en eitt gramm af hassolíu í farangri sínum á leið um Moskvu flugvöll 17. febrúar síðastliðinn. Hassolíuna notaði hún í rafrettu sína. Hún var svo dæmd sek fyrir eiturlyfjasmygl. Griner var þarna á leiðinni til Rússlands til að spila körfubolta en margar af stærstu körfuboltakonum heims hafa spilað í landinu til að auka tekjur sínar. Hún er einn besti miðherji heims og lykilmaður í öllum sínum liðum. Mál Griner varð um leið að pólitísku máli eftir innrás Rússa í Úkraínu og viðbrögð Bandaríkjanna við henni. Bandarísk stjórnvöld hafa reynt að vinna að lausn Griner en það hefur ekki borið árangur. Körfubolti Mál Brittney Griner Rússland Bandaríkin Mest lesið Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 94-82 | Einvígið jafnt eftir mikinn hasar Körfubolti Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn Körfubolti Átján ára skíðakona lést á æfingu Sport Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Íslenski boltinn „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Íslenski boltinn Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Íslenski boltinn Sara ætlar að komast á heimsleikana í gegnum Afríku Sport Ósáttur Ólafur á förum Íslenski boltinn Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Hann er tekinn út úr leiknum“ „Ég get ekki lýst þessu, ég á engin orð“ Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 94-82 | Einvígið jafnt eftir mikinn hasar Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Treyja Bryants margfaldast í verði og varð sú fjórða dýrasta í sögunni Klósettpappír út um allt á vellinum „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn „Mjög auðveld aðlögun fyrir mig“ Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Hvergerðingar í úrslit umspilsins „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ Jón Axel og félagar upp í spænsku úrvalsdeildina Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Fyrrum nýliði ársins í NBA reynir fyrir sér í hnefaleikum „Þessar stelpur kalla ekki allt ömmu sína“ „Vonandi nær maður að grípa í einn svona bikar“ Hörður undir feldinn Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum „LeBron þarf að fara í P. J. Washington hlutverkið“ Stólarnir afar öflugir þegar glittir í lokaúrslitin Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Nico Harrison: Áttaði mig ekki á hversu sterk ást þeirra á Luka var Sjá meira
Fjölskylda og aðstandendur Griner hafa barist fyrir því að fá hana aftur heim til Bandaríkjanna en það hefur engan árangur borið þrátt fyrir að bandarísk yfirvöld hafi reynt að blanda sér í málið. Í stað þess er nú runnin upp stundin sem fólkið hennar Brittney Griner kveið svo fyrir. Þau hafa hingað vitað af henni í fangelsi í Moskvu en nú vita þau ekki hver hún verður. BREAKING: Brittney Griner is in the process of being transferred to a Russian penal colony a move her family has dreaded but her lawyers don t know where she is or where she s headed, her Russian legal team says.Full story: https://t.co/dkbG5ItdP6— T.J. Quinn (@TJQuinnESPN) November 9, 2022 Griner verður flutt í fanganýlendu einhvers staðar í Rússlandi en ekkert er vitað um þá flutninga annað en að þeir hófust daginn eftir að lögfræðingar Griner hittu hana síðast. Lögfræðingarnir bjuggust ekki við því að hún yrði flutt svo snemma en Rússar sýna henni enga miskunn. Fjölskylda Griner mun ekki vita hvar hún verður í nokkurn tíma. Það er líka ljóst að fangelsið sem hún hefur verið í Moskvu er mun betra en það fangelsi sem bíður hennar. Fangabúðir Rússa hafa allt annað en gott orð á sér og það er búist við því að þar gæti körfuboltakonan upplifað erfiða tíma. BREAKING: Jailed American basketball star Brittney Griner has been moved to a penal colony in Russia, her legal team said. A Russian court rejected her appeal of her nine-year sentence for drug possession last month. https://t.co/hkaBCY3BIO— The Associated Press (@AP) November 9, 2022 Griner sem var handtekin á flugvelli í Moskvu með minna en eitt gramm af hassolíu í farangri sínum á leið um Moskvu flugvöll 17. febrúar síðastliðinn. Hassolíuna notaði hún í rafrettu sína. Hún var svo dæmd sek fyrir eiturlyfjasmygl. Griner var þarna á leiðinni til Rússlands til að spila körfubolta en margar af stærstu körfuboltakonum heims hafa spilað í landinu til að auka tekjur sínar. Hún er einn besti miðherji heims og lykilmaður í öllum sínum liðum. Mál Griner varð um leið að pólitísku máli eftir innrás Rússa í Úkraínu og viðbrögð Bandaríkjanna við henni. Bandarísk stjórnvöld hafa reynt að vinna að lausn Griner en það hefur ekki borið árangur.
Körfubolti Mál Brittney Griner Rússland Bandaríkin Mest lesið Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 94-82 | Einvígið jafnt eftir mikinn hasar Körfubolti Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn Körfubolti Átján ára skíðakona lést á æfingu Sport Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Íslenski boltinn „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Íslenski boltinn Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Íslenski boltinn Sara ætlar að komast á heimsleikana í gegnum Afríku Sport Ósáttur Ólafur á förum Íslenski boltinn Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Hann er tekinn út úr leiknum“ „Ég get ekki lýst þessu, ég á engin orð“ Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 94-82 | Einvígið jafnt eftir mikinn hasar Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Treyja Bryants margfaldast í verði og varð sú fjórða dýrasta í sögunni Klósettpappír út um allt á vellinum „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn „Mjög auðveld aðlögun fyrir mig“ Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Hvergerðingar í úrslit umspilsins „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ Jón Axel og félagar upp í spænsku úrvalsdeildina Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Fyrrum nýliði ársins í NBA reynir fyrir sér í hnefaleikum „Þessar stelpur kalla ekki allt ömmu sína“ „Vonandi nær maður að grípa í einn svona bikar“ Hörður undir feldinn Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum „LeBron þarf að fara í P. J. Washington hlutverkið“ Stólarnir afar öflugir þegar glittir í lokaúrslitin Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Nico Harrison: Áttaði mig ekki á hversu sterk ást þeirra á Luka var Sjá meira
Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn Körfubolti
Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn Körfubolti