Mané meiddist þrettán dögum fyrir HM: Í myndatöku í dag Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 9. nóvember 2022 09:16 Sadio Mane sést hér sitja þjáður í grasinu eftir að hann meiddist í gær. Getty/Stefan Matzke Sengalska þjóðin er örugglega mjög áhyggjufull eftir fréttir gærkvöldsins frá Þýskalandi. Stærsta stjarna landsliðsins fór þá meiddur af velli eftir aðeins tuttugu mínútna leik. Sadio Mane meiddist í leik Bayern München og Werder Bremen og það leit út fyrir að hann ætti í vandræðum með hægra hnéð sitt. Það er ljóst að öll meiðsli á þessum tíma setja þátttöku á HM í mikið uppnám. Hann hafði meitt sig þegar hann hljóp til þess að pressa andstæðing sinn sem var með boltann. View this post on Instagram A post shared by ESPN FC (@espnfc) Mane fékk læknisaðstoð og gat síðan gengið sjálfur af velli. Bayern saknaði hans ekki mikið því liðið vann leikinn 6-1 og ná með því fjögurra stiga forskoti á toppnum. Julian Nagelsmann, þjálfari Bayern, sagði að Mane hefði fengið högg ofarlega sköflunginn en að myndataka myndi skera meira út um alvarleika meiðslanna. „Ég get ekki sagt neitt fyrir víst en hann fékk högg efst á sköflunginn. Það er mjög óþægilegur staður og sársaukinn leiðir út í vöðvanna. Hann þarf að fara í myndatöku til að fá það á hreint hvort að það sé eitthvað alvarlegt að. Ég vona að það sé ekkert en get ekkert fullyrt neitt um það,“ sagði Julian Nagelsmann. View this post on Instagram A post shared by Just Football (@__justfootball__) Á sínu fyrsta tímabili eftir að Bayern keypti Mane frá Liverpool þá hefur hann skorað 9 mörk og gefið 4 stoðsendingar í 20 leikjum í deild og Meistaradeild. Mane hefur líka spilað alla landsleiki Senegal á þessu ári og skoraði markið sem tryggði Egyptalandi sigur í Afríkukeppninni. Fyrsti leikur Senegals á HM er á móti Hollandi 21. nóvember næstkomandi. HM 2022 í Katar Mest lesið Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Enski boltinn Útsalah á mörkum í Lundúnum Enski boltinn Luke Littler grét eftir leik Sport Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Fótbolti Jackson komst upp fyrir Eið Smára Enski boltinn Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Enski boltinn Cullen stormaði út af blaðamannafundi Sport Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Fótbolti Versta frumraun í úrvalsdeild? Körfubolti Tapsár Tyson Fury: „Hann fékk jólagjöfina sína of snemma“ Sport Fleiri fréttir „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Juric tekinn við Southampton Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Isak með þrennu í stórsigri Newcastle Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Lengi getur vont versnað hjá Man. City Hólmbert og félagar náðu ekki að vinna fallslaginn Nú verður hægt að vinna Beckenbauer bikarinn Messi með eigin treyjur upp um alla veggi á heimilinu Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH „Orð geta ekki lýst því hversu eyðilagður ég er“ Sjá meira
Sadio Mane meiddist í leik Bayern München og Werder Bremen og það leit út fyrir að hann ætti í vandræðum með hægra hnéð sitt. Það er ljóst að öll meiðsli á þessum tíma setja þátttöku á HM í mikið uppnám. Hann hafði meitt sig þegar hann hljóp til þess að pressa andstæðing sinn sem var með boltann. View this post on Instagram A post shared by ESPN FC (@espnfc) Mane fékk læknisaðstoð og gat síðan gengið sjálfur af velli. Bayern saknaði hans ekki mikið því liðið vann leikinn 6-1 og ná með því fjögurra stiga forskoti á toppnum. Julian Nagelsmann, þjálfari Bayern, sagði að Mane hefði fengið högg ofarlega sköflunginn en að myndataka myndi skera meira út um alvarleika meiðslanna. „Ég get ekki sagt neitt fyrir víst en hann fékk högg efst á sköflunginn. Það er mjög óþægilegur staður og sársaukinn leiðir út í vöðvanna. Hann þarf að fara í myndatöku til að fá það á hreint hvort að það sé eitthvað alvarlegt að. Ég vona að það sé ekkert en get ekkert fullyrt neitt um það,“ sagði Julian Nagelsmann. View this post on Instagram A post shared by Just Football (@__justfootball__) Á sínu fyrsta tímabili eftir að Bayern keypti Mane frá Liverpool þá hefur hann skorað 9 mörk og gefið 4 stoðsendingar í 20 leikjum í deild og Meistaradeild. Mane hefur líka spilað alla landsleiki Senegal á þessu ári og skoraði markið sem tryggði Egyptalandi sigur í Afríkukeppninni. Fyrsti leikur Senegals á HM er á móti Hollandi 21. nóvember næstkomandi.
HM 2022 í Katar Mest lesið Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Enski boltinn Útsalah á mörkum í Lundúnum Enski boltinn Luke Littler grét eftir leik Sport Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Fótbolti Jackson komst upp fyrir Eið Smára Enski boltinn Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Enski boltinn Cullen stormaði út af blaðamannafundi Sport Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Fótbolti Versta frumraun í úrvalsdeild? Körfubolti Tapsár Tyson Fury: „Hann fékk jólagjöfina sína of snemma“ Sport Fleiri fréttir „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Juric tekinn við Southampton Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Isak með þrennu í stórsigri Newcastle Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Lengi getur vont versnað hjá Man. City Hólmbert og félagar náðu ekki að vinna fallslaginn Nú verður hægt að vinna Beckenbauer bikarinn Messi með eigin treyjur upp um alla veggi á heimilinu Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH „Orð geta ekki lýst því hversu eyðilagður ég er“ Sjá meira