Vaktin: Talið upp úr kössunum vestanhafs Samúel Karl Ólason, Hólmfríður Gísladóttir og Kjartan Kjartansson skrifa 9. nóvember 2022 09:50 Bandaríkjamenn gengu til kosninga í gær. AP/Ringo H.W. Chiu Bandaríkjamenn gengu til þingkosninga í gær og eru yfirráð í báðum deildum þingsins í húfi. Vísir fylgist með helstu vendingum vestanhafs í Vaktinni í dag. Í sögulegu samhengi kemur flokkur sitjandi forseta yfirleitt alltaf illa út úr þingkosningum og höfðu kannanir vestanhafs ýtt stoðum undir að svo færi aftur að þessu sinni. Það gæti enn gerst en útlitið er mun betra en á horfðist fyrir Demókrata. Sjá einnig: Útlit fyrir varnarsigur demókrata í þingkosningunum Eins og staðan er núna, samkvæmt AP fréttaveitunni, eru yfirráð í öldungadeildinni óljós. Repúblikanar hafi nú tryggt sér 49 sæti á móti 48 sætum Demókrata en 51 þarf til að mynda meirihluta þar. Demókratar gætu tryggt sér meirihluta með 50 atkvæðum þar sem varaforsetinn, sem er Demókrati, hefur úrstlitaatkvæði. Demókrötum hefur tekist að snúa einu sæti í öldungadeildinni og John Fetterman sigraði Dr. Mehmet Oz í Pennsylvaníu. Þá hafa Repúblikanar, samkvæmt AP, tryggt sér 203 sæti í fulltrúadeildinni og Demókratar 176 sæti. Þar þarf 218 þingsæti til að tryggja sér meirihluta. Hér að neðan má fylgjast með beinni útsendingu NBC News. Fylgjast má með vendingum dagsins í vaktinni hér að neðan.
Í sögulegu samhengi kemur flokkur sitjandi forseta yfirleitt alltaf illa út úr þingkosningum og höfðu kannanir vestanhafs ýtt stoðum undir að svo færi aftur að þessu sinni. Það gæti enn gerst en útlitið er mun betra en á horfðist fyrir Demókrata. Sjá einnig: Útlit fyrir varnarsigur demókrata í þingkosningunum Eins og staðan er núna, samkvæmt AP fréttaveitunni, eru yfirráð í öldungadeildinni óljós. Repúblikanar hafi nú tryggt sér 49 sæti á móti 48 sætum Demókrata en 51 þarf til að mynda meirihluta þar. Demókratar gætu tryggt sér meirihluta með 50 atkvæðum þar sem varaforsetinn, sem er Demókrati, hefur úrstlitaatkvæði. Demókrötum hefur tekist að snúa einu sæti í öldungadeildinni og John Fetterman sigraði Dr. Mehmet Oz í Pennsylvaníu. Þá hafa Repúblikanar, samkvæmt AP, tryggt sér 203 sæti í fulltrúadeildinni og Demókratar 176 sæti. Þar þarf 218 þingsæti til að tryggja sér meirihluta. Hér að neðan má fylgjast með beinni útsendingu NBC News. Fylgjast má með vendingum dagsins í vaktinni hér að neðan.
Bandaríkin Þingkosningar í Bandaríkjunum Mest lesið Vaktin: Totur farnar að teygja sig til norðurs Innlent Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Innlent Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Innlent Eigandi gistiheimilis handtekinn í gengslum við metanóleitrun Erlent Segir notkun eldflaugarinnar fela í sér stigmögnun átaka Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Innlent Bættu krakkpípu við styttu Nínu Sæmundsson í Los Angeles Erlent Kostnaðurinn við krýningu Karls konungs 13 milljarðar króna Erlent Hótaði heimilismönnum með skærum Innlent Fleiri fréttir Útlit fyrir að Scholz leiði flokk sinn til kosninga þrátt fyrir óvinsældir Eigandi gistiheimilis handtekinn í gengslum við metanóleitrun Kostnaðurinn við krýningu Karls konungs 13 milljarðar króna Pam Bondi kemur í stað Matt Gaetz Segir notkun eldflaugarinnar fela í sér stigmögnun átaka Bættu krakkpípu við styttu Nínu Sæmundsson í Los Angeles Gaetz ætlar sér ekki að verða dómsmálaráðherra Tóku tíu úkraínska fanga af lífi Meina fyrstu trans þingkonunni að fara á kvennaklósettið Fyrsta nærmyndin af stjörnu utan Vetrarbrautarinnar Gefa út handtökuskipun á hendur Netanjahú Fjögur ungmenni nú látin af völdum tréspírans Skutu fyrstu langdrægu skotflauginni að Úkraínu Hugmynd um banana á vegg seldist á 850 milljónir John Prescott fallinn frá Siðanefndin klofin í máli Gaetz en gögn farin að leka Høiby í vikulangt gæsluvarðhald Fara fram á tveggja vikna gæsluvarðhald yfir stjúpsyninum NATO tryggi lykilinnviði eftir ætluð spellvirki í Eystrasalti Hlaut dauðadóm fyrir að eitra fyrir fjórtán vinum með blásýru Hótar að fella stjórnina í skugga „pólitísks dauðadóms“ Mafíuforingi sækist eftir þingsæti í Dyflinni Heitir peningaverðlaunum og lausn þeim sem frelsa gísla Fyrsta trans konan á þingi sætir aðför af hálfu kollega sinna Stofnandi World Wrestling Entertainment verður menntamálaráðherra Úkraínuforseti hvetur Vesturlönd til einbeittari stuðnings Ungar danskar konur taldar hafa látist af metanóleitrun Þúsund dagar af grimmd og eyðileggingu Börn Pelicot biðla til föður síns um að játa brot sín að fullu Stjúpsonur norska krónprinsins aftur handtekinn Sjá meira