Segir að valið á Gabriel Martinelli í HM-hópinn sé vanvirðing við fótbolta Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 10. nóvember 2022 14:30 Gabriel Martinelli í einum af þremur landsleikjum sínum fyrir Brasilíu. getty/Javier Mamani Fyrrverandi landsliðsmaður Brasilíu í fótbolta segir að landsliðsþjálfarinn Tite hafi sýnt fótboltanum vanvirðingu með því að velja Gabriel Martinelli í HM-hóp Brassa. Baráttan um sæti í HM-hópnum var hörð og margir sterkir leikmenn sátu eftir með sárt ennið, þeirra á meðal Roberto Firmino og Gabigol. Sá síðarnefndi baunaði á Tite á samfélagsmiðlum eftir að valið var kunngjört og hann á hauk í horni í fyrrverandi landsliðsmanni Brasilíu, Neto. „Þetta er synd, algjört grín! Ég skammast mín! Hver er saga Martinellis? Hann hefur skorað 33 mörk á ferlinum,“ sagði Neto sem lék sextán landsleiki og skoraði sjö mörk á árunum 1988-93. „Að velja Martinelli en ekki Gabigol er virðingarleysi. Mesta ruglið af öllu,“ bætti Neto við. Hann segir að heima í Brasilíu viti enginn hver Martinelli sé. „Martinelli skorar fimm mörk á tímabili og ef hann labbar um hérna þekkir hann enginn. Að taka ekki Gabigol sem skoraði sigurmarkið í úrslitaleik Copa Libertadores og var með 29 mörk á tímabilinu. Hvað hefur Martinelli gert í evrópskum bolta? Arsenal er ekki einu sinni í Meistaradeild Evrópu. Þetta er skandall!“ Hinn 26 ára Gabigol hefur skorað grimmt fyrir Flamengo undanfarin ár eftir misheppnaða dvöl hjá Inter á Ítalíu. Hann hefur leikið átján landsleiki og skorað fimm mörk. Martinelli lék sinn fyrsta landsleik fyrr á þessu ári og hefur síðan bætt tveimur við. Hann hefur skorað fimm mörk í átján leikjum fyrir Arsenal í öllum keppnum á tímabilinu. HM 2022 í Katar Enski boltinn Mest lesið Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 Atli og Eiður í KR Fótbolti Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Fótbolti Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Sport Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Fótbolti Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Fótbolti Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Enski boltinn Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Enski boltinn Fleiri fréttir Atli og Eiður í KR Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Framarar sótt fjóra bita í næstu deild „Hefurðu enga sómakennd?“ Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Sjá meira
Baráttan um sæti í HM-hópnum var hörð og margir sterkir leikmenn sátu eftir með sárt ennið, þeirra á meðal Roberto Firmino og Gabigol. Sá síðarnefndi baunaði á Tite á samfélagsmiðlum eftir að valið var kunngjört og hann á hauk í horni í fyrrverandi landsliðsmanni Brasilíu, Neto. „Þetta er synd, algjört grín! Ég skammast mín! Hver er saga Martinellis? Hann hefur skorað 33 mörk á ferlinum,“ sagði Neto sem lék sextán landsleiki og skoraði sjö mörk á árunum 1988-93. „Að velja Martinelli en ekki Gabigol er virðingarleysi. Mesta ruglið af öllu,“ bætti Neto við. Hann segir að heima í Brasilíu viti enginn hver Martinelli sé. „Martinelli skorar fimm mörk á tímabili og ef hann labbar um hérna þekkir hann enginn. Að taka ekki Gabigol sem skoraði sigurmarkið í úrslitaleik Copa Libertadores og var með 29 mörk á tímabilinu. Hvað hefur Martinelli gert í evrópskum bolta? Arsenal er ekki einu sinni í Meistaradeild Evrópu. Þetta er skandall!“ Hinn 26 ára Gabigol hefur skorað grimmt fyrir Flamengo undanfarin ár eftir misheppnaða dvöl hjá Inter á Ítalíu. Hann hefur leikið átján landsleiki og skorað fimm mörk. Martinelli lék sinn fyrsta landsleik fyrr á þessu ári og hefur síðan bætt tveimur við. Hann hefur skorað fimm mörk í átján leikjum fyrir Arsenal í öllum keppnum á tímabilinu.
HM 2022 í Katar Enski boltinn Mest lesið Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 Atli og Eiður í KR Fótbolti Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Fótbolti Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Sport Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Fótbolti Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Fótbolti Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Enski boltinn Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Enski boltinn Fleiri fréttir Atli og Eiður í KR Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Framarar sótt fjóra bita í næstu deild „Hefurðu enga sómakennd?“ Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Sjá meira