Guðrún og Hildur taka við sem forstöðumenn hjá Landsbankanum Auður Ösp Guðmundsdóttir skrifar 11. nóvember 2022 11:10 Guðrún S. Ólafsdóttir og Hildur Sveinsdóttir hafa báðar mikla reynslu af störfum á fjármálamarkaði. Guðrún S. Ólafsdóttir og Hildur Sveinsdóttir hafa tekið við sem forstöðumenn á Einstaklingssviði Landsbankans. Báðar hafa þær mikla reynslu af störfum á fjármálamarkaði. Guðrún verður forstöðumaður útibúakjarna höfuðborgarsvæðisins. Landsbankinn er með sex útibú á höfuðborgarsvæðinu og stýrir Guðrún m.a. ábyrgri og öflugri markaðssókn útibúanna og stuðlar að góðu samstarfi og samræmi í starfsemi þeirra. Undir útibúakjarnann fellur einnig bíla- og tækjafjármögnun fyrir einstaklinga. Þetta kemur fram í tilkynningu Landsbankans. Guðrún hefur starfað hjá Landsbankanum frá árinu 1984. Hún var útibússtjóri á árunum 2001-2014 þegar hún tók við sem svæðisstjóri. Guðrún er með meistaragráðu í alþjóðlegum fjármálum og bankastarfsemi frá Háskólanum á Bifröst. Hildur Sveinsdóttir verður forstöðumaður Viðskiptalausna einstaklinga en hlutverk einingarinnar er m.a. að vinna að framúrskarandi gæðum í þjónustu við einstaklinga, stýra samskiptaleiðum og hafa umsjón með vildarkerfum, sölu og ráðgjöf. Einingin ber ábyrgð á umbreytingu þjónustu, reiðufjárþjónustu og þjálfun á framlínustarfsfólki. Hildur starfaði í Markaðs- og samskiptadeild bankans frá 2007 til ársins 2018 þegar hún tók við sem deildarstjóri Viðskiptatengsla á Einstaklingssviði. Áður var hún vörumerkjastjóri Clarins á Íslandi á árunum 2005-2007. Hildur er með B.Sc.-gráðu í viðskiptafræði frá Háskólanum í Reykjavík. Vistaskipti Landsbankinn Íslenskir bankar Tengdar fréttir Landsbankinn hagnast um 11,3 milljarða á árinu Landsbankinn hagnaðist um 11,3 milljarða á fyrstu þremur ársfjórðungum ársins, þar af um 5,8 milljarða króna á þriðja ársfjórðungi. 27. október 2022 12:51 Landsbankinn mætir aukinni samkeppni með hærri innlánsvöxtum Landsbankinn býður nú viðskiptavinum sem spara í appi 5,25 prósent innlánsvexti. Það eru hæstu vextir sem bankinn býður á óbundnum innlánsreikningum, óháð fjárhæð. Bankinn hækkaði innlánsvexti á óbundnum innlánum um 1,35 prósent úr 3,9 prósentum. 13. október 2022 16:18 Mest lesið Byggja hótel og 1.500 fermetra baðlón í Vestmannaeyjum Viðskipti innlent „Græni punkturinn“ allt að helmingi dýrari en í Bónus og Prís Neytendur Um 550 milljónum deilt til 27 einkarekinna fjölmiðla Viðskipti innlent Linda ráðin framkvæmdastjóri háttsemiseftirlits Viðskipti innlent Daði og Hrefna nýir deildarstjórar hjá Veitum Viðskipti innlent Snúrunni lokað fyrir fullt og allt Viðskipti innlent Ráðinn framkvæmdastjóri Marel Fish Viðskipti innlent „Okkur langar til að búa til nýja tegund af bjórmenningu“ Atvinnulíf Skipti máli fyrir rekstur iðnfyrirtækja að lækka vexti og verðbólgu Viðskipti innlent Fjögur ráðin í stjórnendastöður hjá Íslandsbanka Viðskipti innlent Fleiri fréttir Linda ráðin framkvæmdastjóri háttsemiseftirlits Ráðinn framkvæmdastjóri Marel Fish Daði og Hrefna nýir deildarstjórar hjá Veitum Skipti máli fyrir rekstur iðnfyrirtækja að lækka vexti og verðbólgu Um 550 milljónum deilt til 27 einkarekinna fjölmiðla Byggja hótel og 1.500 fermetra baðlón í Vestmannaeyjum Eybjörg Helga ráðin forstjóri Eirar, Skjóls og Hamra Akademias tekur yfir rekstur Avia Fjögur ráðin í stjórnendastöður hjá Íslandsbanka Lyfjastofnun Evrópu tekur umsókn Alvotech til umsagnar Spá auknu atvinnuleysi og hagvexti Snúrunni lokað fyrir fullt og allt Misboðið hvernig staðið var að uppsögnum hjá nýjum eiganda Engin tilkynning um hópuppsögn í október Horyn nýr forstjóri kísilverksmiðjunnar á Bakka Breytt skipurit og nýir stjórnendur hjá Sýn Viðræðum slitið um samruna Samkaupa, Heimkaupa og Orkunnar Hagnaður Arion banka eykst um tæpa tvo milljarða Auknar líkur á annarri vaxtalækkun Bein útsending: Haustfundur Landsvirkjunar Ráðnir forstöðumenn hjá OK Reikna með tæplega þrjátíu milljarða minni fjárfestingu í Carbfix Verðbólga hjaðnar en kílómetragjaldið verður tekið inn í mælingu Ragnar, Pálmar og Haraldur til Verna Skellt í lás í Sambíóinu í Keflavík í kvöld Samkeppniseftirlitið í sáttaviðræðum við Festi Hlutdeildarlán dugðu fyrir 61 íbúð 97 brautskráðust frá HR Fundurinn virðist ekki hafa aukið trú fjárfesta Furðulegt að gjaldtaka taki ekki mið af styrkleika Sjá meira
Guðrún verður forstöðumaður útibúakjarna höfuðborgarsvæðisins. Landsbankinn er með sex útibú á höfuðborgarsvæðinu og stýrir Guðrún m.a. ábyrgri og öflugri markaðssókn útibúanna og stuðlar að góðu samstarfi og samræmi í starfsemi þeirra. Undir útibúakjarnann fellur einnig bíla- og tækjafjármögnun fyrir einstaklinga. Þetta kemur fram í tilkynningu Landsbankans. Guðrún hefur starfað hjá Landsbankanum frá árinu 1984. Hún var útibússtjóri á árunum 2001-2014 þegar hún tók við sem svæðisstjóri. Guðrún er með meistaragráðu í alþjóðlegum fjármálum og bankastarfsemi frá Háskólanum á Bifröst. Hildur Sveinsdóttir verður forstöðumaður Viðskiptalausna einstaklinga en hlutverk einingarinnar er m.a. að vinna að framúrskarandi gæðum í þjónustu við einstaklinga, stýra samskiptaleiðum og hafa umsjón með vildarkerfum, sölu og ráðgjöf. Einingin ber ábyrgð á umbreytingu þjónustu, reiðufjárþjónustu og þjálfun á framlínustarfsfólki. Hildur starfaði í Markaðs- og samskiptadeild bankans frá 2007 til ársins 2018 þegar hún tók við sem deildarstjóri Viðskiptatengsla á Einstaklingssviði. Áður var hún vörumerkjastjóri Clarins á Íslandi á árunum 2005-2007. Hildur er með B.Sc.-gráðu í viðskiptafræði frá Háskólanum í Reykjavík.
Vistaskipti Landsbankinn Íslenskir bankar Tengdar fréttir Landsbankinn hagnast um 11,3 milljarða á árinu Landsbankinn hagnaðist um 11,3 milljarða á fyrstu þremur ársfjórðungum ársins, þar af um 5,8 milljarða króna á þriðja ársfjórðungi. 27. október 2022 12:51 Landsbankinn mætir aukinni samkeppni með hærri innlánsvöxtum Landsbankinn býður nú viðskiptavinum sem spara í appi 5,25 prósent innlánsvexti. Það eru hæstu vextir sem bankinn býður á óbundnum innlánsreikningum, óháð fjárhæð. Bankinn hækkaði innlánsvexti á óbundnum innlánum um 1,35 prósent úr 3,9 prósentum. 13. október 2022 16:18 Mest lesið Byggja hótel og 1.500 fermetra baðlón í Vestmannaeyjum Viðskipti innlent „Græni punkturinn“ allt að helmingi dýrari en í Bónus og Prís Neytendur Um 550 milljónum deilt til 27 einkarekinna fjölmiðla Viðskipti innlent Linda ráðin framkvæmdastjóri háttsemiseftirlits Viðskipti innlent Daði og Hrefna nýir deildarstjórar hjá Veitum Viðskipti innlent Snúrunni lokað fyrir fullt og allt Viðskipti innlent Ráðinn framkvæmdastjóri Marel Fish Viðskipti innlent „Okkur langar til að búa til nýja tegund af bjórmenningu“ Atvinnulíf Skipti máli fyrir rekstur iðnfyrirtækja að lækka vexti og verðbólgu Viðskipti innlent Fjögur ráðin í stjórnendastöður hjá Íslandsbanka Viðskipti innlent Fleiri fréttir Linda ráðin framkvæmdastjóri háttsemiseftirlits Ráðinn framkvæmdastjóri Marel Fish Daði og Hrefna nýir deildarstjórar hjá Veitum Skipti máli fyrir rekstur iðnfyrirtækja að lækka vexti og verðbólgu Um 550 milljónum deilt til 27 einkarekinna fjölmiðla Byggja hótel og 1.500 fermetra baðlón í Vestmannaeyjum Eybjörg Helga ráðin forstjóri Eirar, Skjóls og Hamra Akademias tekur yfir rekstur Avia Fjögur ráðin í stjórnendastöður hjá Íslandsbanka Lyfjastofnun Evrópu tekur umsókn Alvotech til umsagnar Spá auknu atvinnuleysi og hagvexti Snúrunni lokað fyrir fullt og allt Misboðið hvernig staðið var að uppsögnum hjá nýjum eiganda Engin tilkynning um hópuppsögn í október Horyn nýr forstjóri kísilverksmiðjunnar á Bakka Breytt skipurit og nýir stjórnendur hjá Sýn Viðræðum slitið um samruna Samkaupa, Heimkaupa og Orkunnar Hagnaður Arion banka eykst um tæpa tvo milljarða Auknar líkur á annarri vaxtalækkun Bein útsending: Haustfundur Landsvirkjunar Ráðnir forstöðumenn hjá OK Reikna með tæplega þrjátíu milljarða minni fjárfestingu í Carbfix Verðbólga hjaðnar en kílómetragjaldið verður tekið inn í mælingu Ragnar, Pálmar og Haraldur til Verna Skellt í lás í Sambíóinu í Keflavík í kvöld Samkeppniseftirlitið í sáttaviðræðum við Festi Hlutdeildarlán dugðu fyrir 61 íbúð 97 brautskráðust frá HR Fundurinn virðist ekki hafa aukið trú fjárfesta Furðulegt að gjaldtaka taki ekki mið af styrkleika Sjá meira
Landsbankinn hagnast um 11,3 milljarða á árinu Landsbankinn hagnaðist um 11,3 milljarða á fyrstu þremur ársfjórðungum ársins, þar af um 5,8 milljarða króna á þriðja ársfjórðungi. 27. október 2022 12:51
Landsbankinn mætir aukinni samkeppni með hærri innlánsvöxtum Landsbankinn býður nú viðskiptavinum sem spara í appi 5,25 prósent innlánsvexti. Það eru hæstu vextir sem bankinn býður á óbundnum innlánsreikningum, óháð fjárhæð. Bankinn hækkaði innlánsvexti á óbundnum innlánum um 1,35 prósent úr 3,9 prósentum. 13. október 2022 16:18