Nokkur fjöldi í haldi lögreglu á flugvellinum grunaður um tengsl við glæpasamtök Ellen Geirsdóttir Håkansson skrifar 11. nóvember 2022 22:57 Mikill viðbúnaður var á Keflavíkurflugvelli vegna málsins. Vísir/Vilhelm Mikill viðbúnaður var á Keflavíkurflugvelli þegar meðlimir vélahjólaklúbba komu til landsins. Nokkur fjöldi sem talinn er tengjast slíkum klúbbum er í haldi lögreglu á flugstöðinni á meðan er til skoðunar hvort eigi að hleypa þeim inn í landið eða vísa þeim á brott. Í samtali við fréttamann segir Ásmundur Rúnar Gylfason, aðstoðaryfirlögregluþjónn á löggæslusviði lögreglustjórans á Suðurnesjum málið vera til skoðunar. Enginn hafi verið handtekinn á landamærunum. Hann vildi hvorki tjá sig um það hve margir væru í haldi né hvaðan flugvélin kom. „Við virkjuðum verklag sem snýr að vélhjólaklúbbum eða gengjum í dag vegna komu einstaklinga sem að tengjast vélhjólaklúbbum og erum bara að skoða þetta mál eins og staðan er núna með tilliti til þess hvort að það verði farið í frávísunarferli,“ segir Ásmundur. Samkvæmt heimildum fréttastofu stöðvaði lögreglan á höfuðborgarsvæðinu einstaklinga úr sama hóp á Reykjanesbraut og handtók þá í kjölfarið. Ásmundur segir mál utan flugstöðvarinnar til meðferðar hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu. Hann segir Lögregluna á Suðurnesjum hafa notið aðstoðar sérsveitar og lögreglumanna af höfuðborgarsvæðinu við aðgerðirnar. Málið sé í „skoðunarfasa“, verið sé að afla gagna og meta hvernig verði farið í málið. Einnig sé verið að skoða hvort óskað verði eftir áhættumati hjá ríkislögreglustjóra. Keflavíkurflugvöllur Lögreglumál Mest lesið „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Innlent Reyndist vera eftirlýstur Innlent Stór skjálfti í Bárðarbungu Innlent Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Innlent „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Vilja breyta Landsbankanum í samfélagsbanka Innlent Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Innlent Framkvæmd við heljarstórt hús geti orðið mikil lyftistöng Innlent Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Innlent Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Erlent Fleiri fréttir Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Reyndist vera eftirlýstur „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Stór skjálfti í Bárðarbungu Framkvæmd við heljarstórt hús geti orðið mikil lyftistöng Vilja breyta Landsbankanum í samfélagsbanka Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Veðmál barna og verslunarmiðstöð í Vogum Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Segir málefnasamninginn ófjármagnað orðagjálfur Ákvörðun tekin án samráðs við nokkurn nema MS og Bændasamtökin Vilja skýrslu frá ráðherra um lokun flugbrautar Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Tíu ára stelpa frá Vík í úrslitum í Eurovision barna í Danmörku Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Stjórnsýsluúttekt á lokun flugbrautarinnar og endurgreiðsla styrkja Skora á fulltrúa sveitarfélaganna að greina frá sinni afstöðu „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Vilja byggja 30 þúsund fermetra verslunarkjarna Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni „Flokkur fólksins virðist hafa látið plata sig algjörlega“ Sellur Sjálfstæðis- og Framsóknarflokks hafi komið í veg fyrir að samningar næðust Kennarar gengu út og nýr borgarstjórnarmeirihluti Nýr borgarstjóri studdi tillögu sáttasemjara Fyrrverandi þingmenn fá ekki sendiherrastöður „Óhjákvæmilega mikil sorg og vanlíðan“ þegar svona mál komi upp Svona skipta oddvitarnir stólunum Voru búin að segja að þeim hugnaðist ekki tillaga Ástráðs Sjá meira
Í samtali við fréttamann segir Ásmundur Rúnar Gylfason, aðstoðaryfirlögregluþjónn á löggæslusviði lögreglustjórans á Suðurnesjum málið vera til skoðunar. Enginn hafi verið handtekinn á landamærunum. Hann vildi hvorki tjá sig um það hve margir væru í haldi né hvaðan flugvélin kom. „Við virkjuðum verklag sem snýr að vélhjólaklúbbum eða gengjum í dag vegna komu einstaklinga sem að tengjast vélhjólaklúbbum og erum bara að skoða þetta mál eins og staðan er núna með tilliti til þess hvort að það verði farið í frávísunarferli,“ segir Ásmundur. Samkvæmt heimildum fréttastofu stöðvaði lögreglan á höfuðborgarsvæðinu einstaklinga úr sama hóp á Reykjanesbraut og handtók þá í kjölfarið. Ásmundur segir mál utan flugstöðvarinnar til meðferðar hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu. Hann segir Lögregluna á Suðurnesjum hafa notið aðstoðar sérsveitar og lögreglumanna af höfuðborgarsvæðinu við aðgerðirnar. Málið sé í „skoðunarfasa“, verið sé að afla gagna og meta hvernig verði farið í málið. Einnig sé verið að skoða hvort óskað verði eftir áhættumati hjá ríkislögreglustjóra.
Keflavíkurflugvöllur Lögreglumál Mest lesið „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Innlent Reyndist vera eftirlýstur Innlent Stór skjálfti í Bárðarbungu Innlent Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Innlent „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Vilja breyta Landsbankanum í samfélagsbanka Innlent Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Innlent Framkvæmd við heljarstórt hús geti orðið mikil lyftistöng Innlent Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Innlent Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Erlent Fleiri fréttir Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Reyndist vera eftirlýstur „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Stór skjálfti í Bárðarbungu Framkvæmd við heljarstórt hús geti orðið mikil lyftistöng Vilja breyta Landsbankanum í samfélagsbanka Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Veðmál barna og verslunarmiðstöð í Vogum Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Segir málefnasamninginn ófjármagnað orðagjálfur Ákvörðun tekin án samráðs við nokkurn nema MS og Bændasamtökin Vilja skýrslu frá ráðherra um lokun flugbrautar Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Tíu ára stelpa frá Vík í úrslitum í Eurovision barna í Danmörku Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Stjórnsýsluúttekt á lokun flugbrautarinnar og endurgreiðsla styrkja Skora á fulltrúa sveitarfélaganna að greina frá sinni afstöðu „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Vilja byggja 30 þúsund fermetra verslunarkjarna Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni „Flokkur fólksins virðist hafa látið plata sig algjörlega“ Sellur Sjálfstæðis- og Framsóknarflokks hafi komið í veg fyrir að samningar næðust Kennarar gengu út og nýr borgarstjórnarmeirihluti Nýr borgarstjóri studdi tillögu sáttasemjara Fyrrverandi þingmenn fá ekki sendiherrastöður „Óhjákvæmilega mikil sorg og vanlíðan“ þegar svona mál komi upp Svona skipta oddvitarnir stólunum Voru búin að segja að þeim hugnaðist ekki tillaga Ástráðs Sjá meira