Lögreglu grunar að kveikt hafi verið í strætisvagninum Hólmfríður Gísladóttir skrifar 14. nóvember 2022 06:27 Mikill reykur kom upp og var bílstjórinn fluttur á Landspítalann til aðhlynningar. Aðsend Eldur kviknaði í strætisvagni við Grensásveg um klukkan 17.30 í gær og samkvæmt yfirliti lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu yfir verkefni gærkvöldsins og næturinnar leikur grunur á að um íkveikju hafi verið að ræða. Fréttastofa greindi frá málinu í gær. Eldurinn kviknaði í sætum aftarlega í vagninum en búið var að slökkva hann þegar lögreglu bar að. Greindi vitni frá því að hafa sótt slökkvitæki á veitingastað nærri vettvangi og notað það til að slökkva eldinn. Lögregla segir ökumann strætisvagnsins hafa fengið mikið áfall og andað að sér reyk. Var hann fluttur á Landspítalann til aðhlynningar. Lögregla var einnig kölluð á vettvang í gærkvöldi þegar tilkynning barst um þjófnað á veitingastað í miðborginni. Þar var maður sagður hafa brotist inn á lager og stolið áfengisflöskum og bakpoka með „DJ-græjum“. Gerandinn náðist á upptökur í öryggiskerfi og var handtekinn seinna um nóttina. Viðurkenndi hann brotið. Hann var í annarlegu ástandi og var vistaður í fangageymslum. Um klukkan 22.30 voru afskipti höfð af öðrum manni í annarlegu ástandi í miðborginni. Sá var úti á miðri akbraut og neitaði fyrirmælum lögreglu um að fara af akbrautinni. Þá neitaði hann að segja til nafns eða gefa upp kennitölu. Hann var þá handtekinn og færður á lögreglustöð. Maðurinn upplýsti að lokum um kennitölu sína, var kærður fyrir brot á lögreglusamþykkt og látinn laus. Lögreglumál Strætó Reykjavík Mest lesið Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Innlent Hvít jól, gular viðvaranir og varasamt ferðaveður Innlent Lyklaskipti í máli og myndum: „Þetta er voldugur lykill“ Innlent Tvö tröllvaxin mál og sækja eigi tekjurnar í fiskinn Innlent Segir Helga Magnús óhæfan til að gegna embættinu Innlent Nýr flugvöllur opnar nýjar dyr fyrir Suður-Grænland Innlent „Ég fæ ekki séð hvaða rugl þetta er“ Innlent Yfirgaf jólatónleika í sjúkrabíl Innlent Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Erlent „Heimsins furðulegasti fiskur“ afhentur í fjármálaráðuneytinu Innlent Fleiri fréttir Lyklaskipti í máli og myndum: „Þetta er voldugur lykill“ Hvít jól, gular viðvaranir og varasamt ferðaveður Nýr flugvöllur opnar nýjar dyr fyrir Suður-Grænland Tvö tröllvaxin mál og sækja eigi tekjurnar í fiskinn „Heimsins furðulegasti fiskur“ afhentur í fjármálaráðuneytinu Kirkjutröppurnar opnaðar að nýju og hiti í hverju þrepi Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Umferðartafir vegna bílveltu á Mýrum Lyklaskipti og afmæli elsta Íslendingsins Segir Helga Magnús óhæfan til að gegna embættinu „Þannig að jólin komu snemma hjá mér“ „Ég fæ ekki séð hvaða rugl þetta er“ Fyrsti læknirinn í heilbrigðisráðuneytinu Það bráðvantar börn á leikskólann á Hvanneyri „Þú veist að ég er sú sem að passar best hérna inn“ „Ein allra besta jólagjöfin“ „Ég veit að þér mun sömuleiðis líða vel hér“ Skortur á sjúkragæslu á viðburðum hafi áhrif á neyðarþjónustu Eftirliti á viðburðum ábótavant og skynsemi í orkumálum Vegir víða hálir á morgun og blint á fjallvegum Stjórnarleiðtogar sitja fyrir svörum á Sprengisandi „Afskaplega róleg“ nótt hjá lögreglumönnum Þakklæti, auðmýkt, rok og söngur ríkisstjórnarinnar „Kurr í greininni í dag um að þetta skuli hvort tveggja vera á matseðlinum“ Breytingar á ráðuneytum taka ekki gildi fyrr en í mars Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Yfirgaf jólatónleika í sjúkrabíl Ný ríkisstjórn Íslands: „Við erum orðnar vinkonur“ Allt um nýja ríkisstjórn Íslands í kvöldfréttum Krónan muni veikjast og allir halda að sér höndum Sjá meira
Fréttastofa greindi frá málinu í gær. Eldurinn kviknaði í sætum aftarlega í vagninum en búið var að slökkva hann þegar lögreglu bar að. Greindi vitni frá því að hafa sótt slökkvitæki á veitingastað nærri vettvangi og notað það til að slökkva eldinn. Lögregla segir ökumann strætisvagnsins hafa fengið mikið áfall og andað að sér reyk. Var hann fluttur á Landspítalann til aðhlynningar. Lögregla var einnig kölluð á vettvang í gærkvöldi þegar tilkynning barst um þjófnað á veitingastað í miðborginni. Þar var maður sagður hafa brotist inn á lager og stolið áfengisflöskum og bakpoka með „DJ-græjum“. Gerandinn náðist á upptökur í öryggiskerfi og var handtekinn seinna um nóttina. Viðurkenndi hann brotið. Hann var í annarlegu ástandi og var vistaður í fangageymslum. Um klukkan 22.30 voru afskipti höfð af öðrum manni í annarlegu ástandi í miðborginni. Sá var úti á miðri akbraut og neitaði fyrirmælum lögreglu um að fara af akbrautinni. Þá neitaði hann að segja til nafns eða gefa upp kennitölu. Hann var þá handtekinn og færður á lögreglustöð. Maðurinn upplýsti að lokum um kennitölu sína, var kærður fyrir brot á lögreglusamþykkt og látinn laus.
Lögreglumál Strætó Reykjavík Mest lesið Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Innlent Hvít jól, gular viðvaranir og varasamt ferðaveður Innlent Lyklaskipti í máli og myndum: „Þetta er voldugur lykill“ Innlent Tvö tröllvaxin mál og sækja eigi tekjurnar í fiskinn Innlent Segir Helga Magnús óhæfan til að gegna embættinu Innlent Nýr flugvöllur opnar nýjar dyr fyrir Suður-Grænland Innlent „Ég fæ ekki séð hvaða rugl þetta er“ Innlent Yfirgaf jólatónleika í sjúkrabíl Innlent Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Erlent „Heimsins furðulegasti fiskur“ afhentur í fjármálaráðuneytinu Innlent Fleiri fréttir Lyklaskipti í máli og myndum: „Þetta er voldugur lykill“ Hvít jól, gular viðvaranir og varasamt ferðaveður Nýr flugvöllur opnar nýjar dyr fyrir Suður-Grænland Tvö tröllvaxin mál og sækja eigi tekjurnar í fiskinn „Heimsins furðulegasti fiskur“ afhentur í fjármálaráðuneytinu Kirkjutröppurnar opnaðar að nýju og hiti í hverju þrepi Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Umferðartafir vegna bílveltu á Mýrum Lyklaskipti og afmæli elsta Íslendingsins Segir Helga Magnús óhæfan til að gegna embættinu „Þannig að jólin komu snemma hjá mér“ „Ég fæ ekki séð hvaða rugl þetta er“ Fyrsti læknirinn í heilbrigðisráðuneytinu Það bráðvantar börn á leikskólann á Hvanneyri „Þú veist að ég er sú sem að passar best hérna inn“ „Ein allra besta jólagjöfin“ „Ég veit að þér mun sömuleiðis líða vel hér“ Skortur á sjúkragæslu á viðburðum hafi áhrif á neyðarþjónustu Eftirliti á viðburðum ábótavant og skynsemi í orkumálum Vegir víða hálir á morgun og blint á fjallvegum Stjórnarleiðtogar sitja fyrir svörum á Sprengisandi „Afskaplega róleg“ nótt hjá lögreglumönnum Þakklæti, auðmýkt, rok og söngur ríkisstjórnarinnar „Kurr í greininni í dag um að þetta skuli hvort tveggja vera á matseðlinum“ Breytingar á ráðuneytum taka ekki gildi fyrr en í mars Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Yfirgaf jólatónleika í sjúkrabíl Ný ríkisstjórn Íslands: „Við erum orðnar vinkonur“ Allt um nýja ríkisstjórn Íslands í kvöldfréttum Krónan muni veikjast og allir halda að sér höndum Sjá meira