„Hann er fáránlega ungur“ Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 15. nóvember 2022 07:00 Hversu góður getur þessi orðið? Christian Petersen/Getty Images „Nei eða Já“ var að sjálfsögðu á sínum stað í Lögmál leiksins sem sýndur var í gær, mánudag. Gæði Luka Dončić voru til umræðu sem og hvort Austrið væri sterkara en Vestrið, hvort töp ungra leikmanna snemma á ferlinum væru slæm og að endingu hvort NBA deildin hefði einhvern tímann verið jafn opin og í dag. Ásamt Kjartani Atla Kjartanssyni, þáttastjórnanda, voru þeir Sigurður Orri Kristjánsson og Tómas Steindórsson að þessu sinni. Fyrsta spurningin var svo hljóðandi: Luka Dončić mun enda ferilinn sem einn af bestu tíu leikmönnum í sögu NBA? Svar Sigurðar Orra var stutt og laggott en hann benti á að bestu leikmenn í sögu deildarinnar hefðu hið minnsta þurft að landa tveimur titlum til að komast vera taldir meðal bestu tíu leikmanna í sögu NBA.Í kjölfarið myndaðist mikil umræða um hvaða tíu leikmenn væru á listanum nú þegar. „Hann er náttúrulega bara 23 ára, hann er fáránlega ungur,“ sagði Kjartan Atli um möguleika Dončić. Hann spurði svo bæði Sigurð Orra og Tómas hvort þeir teldu að Slóveninn yrði hjá Dallas út ferilinn í NBA. Austrið er loksins orðið sterkara en vestrið? „Var það vona næstum í fyrra,“ sagði Tómas og bætti við „Austrið á tvö bestu liðin núna.“ Þá var spurt hvort „endalaus töp leikmanna snemma á ferli þeirra væru slæm“ og hvort „NBA deildin hefði einhvern tímann verið jafn opin og hún er í ár.“ Svörin má finna í spilaranum hér að neðan. Klippa: Lögmál leiksins: Nei eða Já Körfubolti NBA Lögmál leiksins Mest lesið Átján ára skíðakona lést á æfingu Sport Ósáttur Ólafur á förum Íslenski boltinn Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Íslenski boltinn Kidd kominn í eigendahóp Everton Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikur á Álftanesi og alvöru knattspyrna á Englandi Sport „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ Körfubolti „Magnús Öder hefði fengið þrjú rauð fyrir sömu brot“ Handbolti „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ Íslenski boltinn Stórstjarnan vildi ekki missa af vitnisburði móður sinnar Sport „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn „Mjög auðveld aðlögun fyrir mig“ Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Hvergerðingar í úrslit umspilsins „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ Jón Axel og félagar upp í spænsku úrvalsdeildina Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Fyrrum nýliði ársins í NBA reynir fyrir sér í hnefaleikum „Þessar stelpur kalla ekki allt ömmu sína“ „Vonandi nær maður að grípa í einn svona bikar“ Hörður undir feldinn Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum „LeBron þarf að fara í P. J. Washington hlutverkið“ Stólarnir afar öflugir þegar glittir í lokaúrslitin Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Nico Harrison: Áttaði mig ekki á hversu sterk ást þeirra á Luka var Falko áfram í Breiðholtinu Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð „Stemmningin í húsinu hjálpar“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Sjá meira
Ásamt Kjartani Atla Kjartanssyni, þáttastjórnanda, voru þeir Sigurður Orri Kristjánsson og Tómas Steindórsson að þessu sinni. Fyrsta spurningin var svo hljóðandi: Luka Dončić mun enda ferilinn sem einn af bestu tíu leikmönnum í sögu NBA? Svar Sigurðar Orra var stutt og laggott en hann benti á að bestu leikmenn í sögu deildarinnar hefðu hið minnsta þurft að landa tveimur titlum til að komast vera taldir meðal bestu tíu leikmanna í sögu NBA.Í kjölfarið myndaðist mikil umræða um hvaða tíu leikmenn væru á listanum nú þegar. „Hann er náttúrulega bara 23 ára, hann er fáránlega ungur,“ sagði Kjartan Atli um möguleika Dončić. Hann spurði svo bæði Sigurð Orra og Tómas hvort þeir teldu að Slóveninn yrði hjá Dallas út ferilinn í NBA. Austrið er loksins orðið sterkara en vestrið? „Var það vona næstum í fyrra,“ sagði Tómas og bætti við „Austrið á tvö bestu liðin núna.“ Þá var spurt hvort „endalaus töp leikmanna snemma á ferli þeirra væru slæm“ og hvort „NBA deildin hefði einhvern tímann verið jafn opin og hún er í ár.“ Svörin má finna í spilaranum hér að neðan. Klippa: Lögmál leiksins: Nei eða Já
Körfubolti NBA Lögmál leiksins Mest lesið Átján ára skíðakona lést á æfingu Sport Ósáttur Ólafur á förum Íslenski boltinn Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Íslenski boltinn Kidd kominn í eigendahóp Everton Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikur á Álftanesi og alvöru knattspyrna á Englandi Sport „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ Körfubolti „Magnús Öder hefði fengið þrjú rauð fyrir sömu brot“ Handbolti „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ Íslenski boltinn Stórstjarnan vildi ekki missa af vitnisburði móður sinnar Sport „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn „Mjög auðveld aðlögun fyrir mig“ Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Hvergerðingar í úrslit umspilsins „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ Jón Axel og félagar upp í spænsku úrvalsdeildina Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Fyrrum nýliði ársins í NBA reynir fyrir sér í hnefaleikum „Þessar stelpur kalla ekki allt ömmu sína“ „Vonandi nær maður að grípa í einn svona bikar“ Hörður undir feldinn Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum „LeBron þarf að fara í P. J. Washington hlutverkið“ Stólarnir afar öflugir þegar glittir í lokaúrslitin Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Nico Harrison: Áttaði mig ekki á hversu sterk ást þeirra á Luka var Falko áfram í Breiðholtinu Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð „Stemmningin í húsinu hjálpar“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Sjá meira