Gaf pabba sínum ferð á HM en verður svo með á mótinu Sindri Sverrisson skrifar 18. nóvember 2022 09:01 Thiago Almada í vináttulandsleik gegn Hondúras í haust. Getty/Eric Espada Lionel Scaloni, landsliðsþjálfari Argentínu, leit framhjá Manchester United-ungstirninu Alejandro Garnacho og valdi Thiago Almada þegar pláss losnaði í HM-hópi liðsins. Joaquin Correa, sóknarmaður Inter, varð að draga sig út úr argentínska hópnum vegna meiðsla. Scaloni hefur því kallað á Almada sem er 21 árs gamall leikmaður Atlanta United. Almada skoraði sex mörk og átti sjö stoðsendingar á síðustu leiktíð í MLS-deildinni og var í algjöru lykilhlutverki hjá Atlanta United. Hann hafði hins vegar afskrifað möguleikann á að komast á HM eftir að Scaloni tilkynnti 26 manna hópinn sinn og var í mikilli geðshræringu þegar hann fékk að vita að draumur sinn myndi rætast, eins og faðir hans benti á í útvarpsviðtali: „Thiago hringdi í mig grátandi og öskrandi, til að segja mér þetta. Hann var búinn að gefa mér miða til Katar á feðradaginn. Við trúum þessu ekki. Núna þurfum við öll að ferðast,“ sagði pabbinn í gær. Thiago Almada's dad Diego speaking with @radiolared "Thiago called me crying and shouting to tell me. He had given me tickets to Qatar for Father's Day. We can't believe it, now we're all going to have to travel." pic.twitter.com/cWZSomqAUZ— GOLAZO (@golazoargentino) November 17, 2022 Argentína spilar sinn fyrsta leik á HM gegn Sádi Arabíu eftir fjóra daga. Liðið er einnig í riðli með Mexíkó og Póllandi. HM 2022 í Katar Fótbolti Mest lesið Olga ætlar ekki í slag við Willum Sport Eygló Fanndal Evrópumeistari Sport „Hugur minn er bara hjá henni“ Íslenski boltinn Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Fótbolti Neymar fór grátandi af velli Fótbolti Rekinn út af eftir 36 sekúndur Handbolti Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Íslenski boltinn Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Enski boltinn Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sport Aubameyang syrgir fallinn félaga Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: ÍBV - Víkingur | Fyrsti heimaleikur Eyjamanna Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Veltu fyrir sér hvort það hafi verið rétt að taka Rashford af velli Uppbótartíminn: „Draumar eru til þess að stefna hátt“ Aubameyang syrgir fallinn félaga „Þetta var skrýtinn leikur“ „Höfum afsannað allar spár sem hafa komið og ætlum að halda því áfram“ Newcastle upp í þriðja sætið „Hugur minn er bara hjá henni“ Leik lokið: Valur - FH 0-0 | Markalaust í leik sem litaðist af ljótum meiðslum Tvö mörk á þremur mínútum sendu Inter í undanúrslit Skytturnar í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu Viðar Örn að glíma við meiðsli Uppgjörið: Víkingur - Þór/KA 1-4 | Engin hamingja hjá heimakonum Uppgjörið: Tindastóll - FHL 1-0 | Stólarnir sýndu enga miskunn Ætlar ekki að verja forystuna Bærinn seldi tækin úr ræktinni: „Vona að Fjarðabyggð sjái að sér“ Onana byrjar gegn Lyon en tímabilinu lokið hjá Zirkzee Vita af hverju rangt lag var spilað fyrir leikinn á Villa Park Segir vandræðalegt að Valur hafi ekki unnið KR Luis Suárez: Messi vill spila á HM 2026 Sjá meira
Joaquin Correa, sóknarmaður Inter, varð að draga sig út úr argentínska hópnum vegna meiðsla. Scaloni hefur því kallað á Almada sem er 21 árs gamall leikmaður Atlanta United. Almada skoraði sex mörk og átti sjö stoðsendingar á síðustu leiktíð í MLS-deildinni og var í algjöru lykilhlutverki hjá Atlanta United. Hann hafði hins vegar afskrifað möguleikann á að komast á HM eftir að Scaloni tilkynnti 26 manna hópinn sinn og var í mikilli geðshræringu þegar hann fékk að vita að draumur sinn myndi rætast, eins og faðir hans benti á í útvarpsviðtali: „Thiago hringdi í mig grátandi og öskrandi, til að segja mér þetta. Hann var búinn að gefa mér miða til Katar á feðradaginn. Við trúum þessu ekki. Núna þurfum við öll að ferðast,“ sagði pabbinn í gær. Thiago Almada's dad Diego speaking with @radiolared "Thiago called me crying and shouting to tell me. He had given me tickets to Qatar for Father's Day. We can't believe it, now we're all going to have to travel." pic.twitter.com/cWZSomqAUZ— GOLAZO (@golazoargentino) November 17, 2022 Argentína spilar sinn fyrsta leik á HM gegn Sádi Arabíu eftir fjóra daga. Liðið er einnig í riðli með Mexíkó og Póllandi.
HM 2022 í Katar Fótbolti Mest lesið Olga ætlar ekki í slag við Willum Sport Eygló Fanndal Evrópumeistari Sport „Hugur minn er bara hjá henni“ Íslenski boltinn Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Fótbolti Neymar fór grátandi af velli Fótbolti Rekinn út af eftir 36 sekúndur Handbolti Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Íslenski boltinn Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Enski boltinn Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sport Aubameyang syrgir fallinn félaga Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: ÍBV - Víkingur | Fyrsti heimaleikur Eyjamanna Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Veltu fyrir sér hvort það hafi verið rétt að taka Rashford af velli Uppbótartíminn: „Draumar eru til þess að stefna hátt“ Aubameyang syrgir fallinn félaga „Þetta var skrýtinn leikur“ „Höfum afsannað allar spár sem hafa komið og ætlum að halda því áfram“ Newcastle upp í þriðja sætið „Hugur minn er bara hjá henni“ Leik lokið: Valur - FH 0-0 | Markalaust í leik sem litaðist af ljótum meiðslum Tvö mörk á þremur mínútum sendu Inter í undanúrslit Skytturnar í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu Viðar Örn að glíma við meiðsli Uppgjörið: Víkingur - Þór/KA 1-4 | Engin hamingja hjá heimakonum Uppgjörið: Tindastóll - FHL 1-0 | Stólarnir sýndu enga miskunn Ætlar ekki að verja forystuna Bærinn seldi tækin úr ræktinni: „Vona að Fjarðabyggð sjái að sér“ Onana byrjar gegn Lyon en tímabilinu lokið hjá Zirkzee Vita af hverju rangt lag var spilað fyrir leikinn á Villa Park Segir vandræðalegt að Valur hafi ekki unnið KR Luis Suárez: Messi vill spila á HM 2026 Sjá meira