„Núna erum við með Julio en vorum með Bjarna sjúkraþjálfara í vörninni í fyrra“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 20. nóvember 2022 22:58 Pétur Ingvarsson og Bjarni Geir Gunnarsson sjúkraþjálfari. vísir/vilhelm Pétur Ingvarsson, þjálfari Breiðabliks, var léttur í lund eftir sigurinn á Njarðvík, 91-88, í Smáranum í kvöld. „Þetta er planið. Markmaðurinn er frammi allan leikinn. En við reynum að þreyta andstæðinginn í fjörutíu mínútur. Þeir verða ekkert þreyttir eftir tuttugu mínútur þannig við héldum bara áfram, hamast og vona það besta og það gekk í kvöld,“ sagði Pétur í leikslok. Blikar voru duglegri að keyra á körfuna í seinni hálfleik en þeim fyrri. „Við hittum ekki vel úr þriggja stiga skotunum. Við vorum með einhverja fimmtán prósent þriggja stiga nýtingu í fyrri hálfleik. Menn réðust á körfuna. Svo voru þeir með gott varnarlið inn á en lélegt varnarlið þannig að við komumst alltaf á körfuna. Og það sama með þá,“ sagði Pétur. „Við náðum að saxa á forskotið og halda í við þá. Svo var þetta spurning í lokin að keyra okkar leik.“ Pétur skiptir ört en tekur ekki mörg leikhlé. Fyrir því er góð ástæða. „Leikurinn er alltaf stopp í tvær mínútur þegar leikhlé er tekið. Við erum að reyna að keyra upp hraðann og ef stóru mennirnir hjá þeim fá tvær auka mínútur gefur það þeim aukið tækifæri á að fá hvíld og setja upp sóknirnar sínar. Við viljum það ekki heldur keyra eins og við getum,“ sagði Pétur. „Þetta er skiptiplanið hjá okkur meðan aðrir eru kannski ekki vanir þessu.“ Blikar hafa spilað betri vörn á þessu tímabili en því síðasta. „Við erum með aðeins öðruvísi lið. Núna erum við með Julio [Calver] en vorum með Bjarna [Geir Gunnarsson] sjúkraþjálfara í vörninni í fyrra. Hann er geggjaður sjúkraþjálfari en ekki góður varnarmaður. Það er munur að vera með 2,05 metra háan gaur en 1,90 metra sjúkraþjálfara í miðherjastöðunni,“ sagði Pétur að lokum. Subway-deild karla Breiðablik UMF Njarðvík Mest lesið Glórulaus tækling Gylfa Þórs Íslenski boltinn „Síðast þegar ég sá svona atriði var það Petersson í Austurríki“ Handbolti „Get ekki setið við hliðina á þér lengur“ Fótbolti „Maður þarf að skora til að vinna leiki“ Fótbolti „Bæði svekktur en líka stoltur“ Íslenski boltinn „Góðir leikmenn sem taka góðar ákvarðanir“ Körfubolti „Hefðum þurft tvö til þrjú stemningsskot“ Körfubolti „Aldrei séð annan eins mun á villufjölda“ Körfubolti „Verðum bara að vona það besta en undirbúa okkur fyrir það versta“ Íslenski boltinn „Ég tek þetta bara á mig“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Hefðum þurft tvö til þrjú stemningsskot“ „Góðir leikmenn sem taka góðar ákvarðanir“ „Erfitt að vinna okkur þegar við spilum svona“ „Erfitt að spila við þessar aðstæður“ „Aldrei séð annan eins mun á villufjölda“ Hamar/Þór og KR í kjörstöðu Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 82-90 | Garðbæingar komnir með annan fótinn í undanúrslit Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 107-96 | Undanúrslitin í augsýn Sigursælastar í sögu háskólakörfuboltans Lögmál leiksins: Hver verður MVP í NBA? Lakers vann toppliðið í vestrinu „Vorum bara heppnir að landa þessu“ „Orkustigið var skrítið út af okkur“ Uppgjörið: Grindavík - Valur 90-86 | Einvígið í járnum eftir tæpan sigur Grindjána Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 93-96 | Stólarnir í góðri stöðu eftir dramatík Martin flottur í stórsigri Skelltu sér í jarðarför Hauka „Hvílíkur léttir að vera loksins komin inn á völlinn aftur“ Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 89-72 | Njarðvík með annan fótinn í undanúrslitum „Ég er mjög mikill fullkomnunarsinni“ Uppgjörið: Valur - Þór Ak. 102-75 | Valskonur komnar í draumastöðu Tólf ára fangelsi fyrir að svindla á NBA stjörnum Finnur Freyr framlengdi til 2028 „Erum í basli undir körfunni“ „Það erfiðasta er ennþá eftir“ Ármann, Fjölnir og Breiðablik kláruðu öll einvígin sín 3-0 Uppgjörið og viðtöl: Grindavík - Haukar 87-73 | Deildarmeistararnir komnir með bakið upp að veggnum Uppgjör: Tindastóll-Keflavík 78-90 | Keflavík ekki í vandræðum í Síkinu Martin með tíu stoðsendingar í Euroleague í kvöld Krossbandið hélt en „bland í poka“ af öðrum meiðslum Sjá meira
„Þetta er planið. Markmaðurinn er frammi allan leikinn. En við reynum að þreyta andstæðinginn í fjörutíu mínútur. Þeir verða ekkert þreyttir eftir tuttugu mínútur þannig við héldum bara áfram, hamast og vona það besta og það gekk í kvöld,“ sagði Pétur í leikslok. Blikar voru duglegri að keyra á körfuna í seinni hálfleik en þeim fyrri. „Við hittum ekki vel úr þriggja stiga skotunum. Við vorum með einhverja fimmtán prósent þriggja stiga nýtingu í fyrri hálfleik. Menn réðust á körfuna. Svo voru þeir með gott varnarlið inn á en lélegt varnarlið þannig að við komumst alltaf á körfuna. Og það sama með þá,“ sagði Pétur. „Við náðum að saxa á forskotið og halda í við þá. Svo var þetta spurning í lokin að keyra okkar leik.“ Pétur skiptir ört en tekur ekki mörg leikhlé. Fyrir því er góð ástæða. „Leikurinn er alltaf stopp í tvær mínútur þegar leikhlé er tekið. Við erum að reyna að keyra upp hraðann og ef stóru mennirnir hjá þeim fá tvær auka mínútur gefur það þeim aukið tækifæri á að fá hvíld og setja upp sóknirnar sínar. Við viljum það ekki heldur keyra eins og við getum,“ sagði Pétur. „Þetta er skiptiplanið hjá okkur meðan aðrir eru kannski ekki vanir þessu.“ Blikar hafa spilað betri vörn á þessu tímabili en því síðasta. „Við erum með aðeins öðruvísi lið. Núna erum við með Julio [Calver] en vorum með Bjarna [Geir Gunnarsson] sjúkraþjálfara í vörninni í fyrra. Hann er geggjaður sjúkraþjálfari en ekki góður varnarmaður. Það er munur að vera með 2,05 metra háan gaur en 1,90 metra sjúkraþjálfara í miðherjastöðunni,“ sagði Pétur að lokum.
Subway-deild karla Breiðablik UMF Njarðvík Mest lesið Glórulaus tækling Gylfa Þórs Íslenski boltinn „Síðast þegar ég sá svona atriði var það Petersson í Austurríki“ Handbolti „Get ekki setið við hliðina á þér lengur“ Fótbolti „Maður þarf að skora til að vinna leiki“ Fótbolti „Bæði svekktur en líka stoltur“ Íslenski boltinn „Góðir leikmenn sem taka góðar ákvarðanir“ Körfubolti „Hefðum þurft tvö til þrjú stemningsskot“ Körfubolti „Aldrei séð annan eins mun á villufjölda“ Körfubolti „Verðum bara að vona það besta en undirbúa okkur fyrir það versta“ Íslenski boltinn „Ég tek þetta bara á mig“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Hefðum þurft tvö til þrjú stemningsskot“ „Góðir leikmenn sem taka góðar ákvarðanir“ „Erfitt að vinna okkur þegar við spilum svona“ „Erfitt að spila við þessar aðstæður“ „Aldrei séð annan eins mun á villufjölda“ Hamar/Þór og KR í kjörstöðu Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 82-90 | Garðbæingar komnir með annan fótinn í undanúrslit Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 107-96 | Undanúrslitin í augsýn Sigursælastar í sögu háskólakörfuboltans Lögmál leiksins: Hver verður MVP í NBA? Lakers vann toppliðið í vestrinu „Vorum bara heppnir að landa þessu“ „Orkustigið var skrítið út af okkur“ Uppgjörið: Grindavík - Valur 90-86 | Einvígið í járnum eftir tæpan sigur Grindjána Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 93-96 | Stólarnir í góðri stöðu eftir dramatík Martin flottur í stórsigri Skelltu sér í jarðarför Hauka „Hvílíkur léttir að vera loksins komin inn á völlinn aftur“ Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 89-72 | Njarðvík með annan fótinn í undanúrslitum „Ég er mjög mikill fullkomnunarsinni“ Uppgjörið: Valur - Þór Ak. 102-75 | Valskonur komnar í draumastöðu Tólf ára fangelsi fyrir að svindla á NBA stjörnum Finnur Freyr framlengdi til 2028 „Erum í basli undir körfunni“ „Það erfiðasta er ennþá eftir“ Ármann, Fjölnir og Breiðablik kláruðu öll einvígin sín 3-0 Uppgjörið og viðtöl: Grindavík - Haukar 87-73 | Deildarmeistararnir komnir með bakið upp að veggnum Uppgjör: Tindastóll-Keflavík 78-90 | Keflavík ekki í vandræðum í Síkinu Martin með tíu stoðsendingar í Euroleague í kvöld Krossbandið hélt en „bland í poka“ af öðrum meiðslum Sjá meira
Uppgjörið og viðtöl: Grindavík - Haukar 87-73 | Deildarmeistararnir komnir með bakið upp að veggnum