Sigur Sádanna sá óvæntasti í sögu HM Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 22. nóvember 2022 13:30 Abdulellah Al-Malki trúði ekki sínum eigin augum eftir að lokaflautið í leik Sádí-Arabíu og Argentínu gall. getty/Charlotte Wilson Sigur Sádí-Arabíu á Argentínu eru óvæntustu úrslit í sögu heimsmeistaramóts karla í fótbolta samkvæmt útreikningum Gracenote tölfræðiþjónustunnar. Þrátt fyrir að lenda undir gegn Argentínumönnum gerðu Sádí-Arabar sér lítið fyrir og unnu Suður-Ameríkumeistarana í fyrsta leik dagsins á HM. Sádí-Arabía batt þar með endi á 36 ósigraða hrinu Argentínu sem hefði sett nýtt heimsmet ef liðið hefði ekki tapað í dag. Saleh Al-Shehri og Salem Al-Dawsari skoruðu mörk Sádí-Araba með fimm mínútna millibili í upphafi seinni hálfleiks. Samkvæmt tölfræðingum Gracenote átti Sádí-Arabía aðeins 8,7 prósent möguleika á að vinna leikinn í dag. Aldrei í 92 ára sögu heimsmeistaramótsins hefur lið átt minni möguleika á sigri í leik. Gamla metið var 72 ára, eða frá því Bandaríkin unnu England, 1-0, á HM 1950 í Brasilíu. Bandaríkjamenn áttu aðeins 9,5 prósent möguleika á að vinna þann leik. Í 3. sæti lista Gracenote yfir óvæntustu úrslit í sögu HM var sigur Sviss á Spáni, 1-0, 2010. Þrátt fyrir tapið urðu Spánverjar heimsmeistarar í fyrsta og eina sinn. Þeir eru eina liðið sem hefur unnið HM þrátt fyrir að tapa fyrsta leik sínum. Óvæntustu úrslit í sögu HM Sádí-Arabía 2-1 Argentína, HM 2022 - 8,7% Bandaríkin 1-0 England, HM 1950 - 9,5% Sviss 1-0 Spánn, HM 2010 - 10,3% Alsír 2-1 Vestur-Þýskaland, HM 1982 - 13,2% Gana 2-0 Tékkland, HM 2006 - 13,9% Úrúgvæ 2-1 Brasilía, HM 1950 - 14,2% Suður-Kórea 2-0 Þýskaland, HM 2018 - 14,4% Wales 2-1 Ungverjaland, HM 1958 - 16,2% Norður-Írland 1-0 Spánn, HM 1982 - 16,5% Senegal 1-0 Frakkland, HM 2002 - 17,3% HM 2022 í Katar Sádi-Arabía Mest lesið María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Íslenski boltinn Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Fótbolti „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Fótbolti Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Íslenski boltinn Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Enski boltinn Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Körfubolti Fleiri fréttir Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Skytturnar skutu sér í úrslit Meistaradeildarinnar Tíu Juventusmenn kláruðu sitt Stefán Ingi og Sveinn Aron skoruðu í Íslendingaslögum „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Ísak Andri með tvær stoðsendingar í sigri Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Uppgjörið: KA - FH 3-2 | Fyrsti sigur KA en FH-ingar enn á botninum Albert lagði upp mark í sigri Fiorentina City í úrslit þriðja árið í röð Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Hákon með mark og stoðsendingu í sigri Lille Sævar skoraði í fyrsta sigrinum í einn og hálfan mánuð Glódís Perla innsiglaði sigur og meistaratitil Bayern Hlutir sem Skagamenn sætta sig alls ekki við Sjá meira
Þrátt fyrir að lenda undir gegn Argentínumönnum gerðu Sádí-Arabar sér lítið fyrir og unnu Suður-Ameríkumeistarana í fyrsta leik dagsins á HM. Sádí-Arabía batt þar með endi á 36 ósigraða hrinu Argentínu sem hefði sett nýtt heimsmet ef liðið hefði ekki tapað í dag. Saleh Al-Shehri og Salem Al-Dawsari skoruðu mörk Sádí-Araba með fimm mínútna millibili í upphafi seinni hálfleiks. Samkvæmt tölfræðingum Gracenote átti Sádí-Arabía aðeins 8,7 prósent möguleika á að vinna leikinn í dag. Aldrei í 92 ára sögu heimsmeistaramótsins hefur lið átt minni möguleika á sigri í leik. Gamla metið var 72 ára, eða frá því Bandaríkin unnu England, 1-0, á HM 1950 í Brasilíu. Bandaríkjamenn áttu aðeins 9,5 prósent möguleika á að vinna þann leik. Í 3. sæti lista Gracenote yfir óvæntustu úrslit í sögu HM var sigur Sviss á Spáni, 1-0, 2010. Þrátt fyrir tapið urðu Spánverjar heimsmeistarar í fyrsta og eina sinn. Þeir eru eina liðið sem hefur unnið HM þrátt fyrir að tapa fyrsta leik sínum. Óvæntustu úrslit í sögu HM Sádí-Arabía 2-1 Argentína, HM 2022 - 8,7% Bandaríkin 1-0 England, HM 1950 - 9,5% Sviss 1-0 Spánn, HM 2010 - 10,3% Alsír 2-1 Vestur-Þýskaland, HM 1982 - 13,2% Gana 2-0 Tékkland, HM 2006 - 13,9% Úrúgvæ 2-1 Brasilía, HM 1950 - 14,2% Suður-Kórea 2-0 Þýskaland, HM 2018 - 14,4% Wales 2-1 Ungverjaland, HM 1958 - 16,2% Norður-Írland 1-0 Spánn, HM 1982 - 16,5% Senegal 1-0 Frakkland, HM 2002 - 17,3%
Sádí-Arabía 2-1 Argentína, HM 2022 - 8,7% Bandaríkin 1-0 England, HM 1950 - 9,5% Sviss 1-0 Spánn, HM 2010 - 10,3% Alsír 2-1 Vestur-Þýskaland, HM 1982 - 13,2% Gana 2-0 Tékkland, HM 2006 - 13,9% Úrúgvæ 2-1 Brasilía, HM 1950 - 14,2% Suður-Kórea 2-0 Þýskaland, HM 2018 - 14,4% Wales 2-1 Ungverjaland, HM 1958 - 16,2% Norður-Írland 1-0 Spánn, HM 1982 - 16,5% Senegal 1-0 Frakkland, HM 2002 - 17,3%
HM 2022 í Katar Sádi-Arabía Mest lesið María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Íslenski boltinn Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Fótbolti „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Fótbolti Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Íslenski boltinn Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Enski boltinn Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Körfubolti Fleiri fréttir Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Skytturnar skutu sér í úrslit Meistaradeildarinnar Tíu Juventusmenn kláruðu sitt Stefán Ingi og Sveinn Aron skoruðu í Íslendingaslögum „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Ísak Andri með tvær stoðsendingar í sigri Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Uppgjörið: KA - FH 3-2 | Fyrsti sigur KA en FH-ingar enn á botninum Albert lagði upp mark í sigri Fiorentina City í úrslit þriðja árið í röð Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Hákon með mark og stoðsendingu í sigri Lille Sævar skoraði í fyrsta sigrinum í einn og hálfan mánuð Glódís Perla innsiglaði sigur og meistaratitil Bayern Hlutir sem Skagamenn sætta sig alls ekki við Sjá meira