Sjáðu Sádastuðið í klefanum eftir sigurinn frækna Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 22. nóvember 2022 16:16 Leikmenn Sádí-Arabíu fögnuðu vel og innilega í leikslok gegn Argentínu. getty/Lionel Hahn Gleðin var svo sannarlega alls ráðandi í búningsklefa sádí-arabíska karlalandsliðsins í fótbolta eftir sigurinn frækna á Argentínu, 1-2, á HM í Katar í dag. Lionel Messi kom Argentínumönnum yfir með marki úr vítaspyrnu eftir tíu mínútur og tvö mörk voru svo dæmd af argentínska liðinu í fyrri hálfleik. En í byrjun þess seinni sneru Sádarnir svo dæminu sér í vil. Saleh Al-Shehri jafnaði á 48. mínútu og fimm mínútum síðar kom Salem Al-Dawsari þeim yfir. Það reyndist vera sigurmark leiksins og Sádí-Arabíu tyllti sér þar með á topp C-riðils. Í seinni leik dagsins í honum eigast Pólland og Mexíkó við. Þetta var fjórði sigur Sáda á HM frá upphafi og sá langstærsti enda höfðu Argentínumenn ekki tapað í 36 leikjum í röð fyrir hann og Suður-Ameríkumeistararnir hefðu sett heimsmet ef þeir hefðu sloppið við tap í dag. Eins og við mátti búast stigu Sádar trylltan sigurdans í búningsklefa sínum eftir leikinn á Lusail leikvanginum. Þeir sungu og trölluðu eins og sjá má í myndbandinu hér fyrir neðan. A jubilant Saudi Arabia celebrate in the dressing room - and probably long into the night after beating Argentina... #KSA #FIFAWorldCup @itvfootballpic.twitter.com/wX2uXSmkYe— The Athletic | Football (@TheAthleticFC) November 22, 2022 Sigur Sádí-Arabíu á Argentínu er sá óvæntasti í sögu HM ef marka má útreikninga tölfræðiveitunnar Gracenote. Samkvæmt þeim áttu Sádar aðeins 8,7 prósent möguleika á að vinna leikinn. Næsti leikur Sádí-Arabíu er gegn Póllandi á laugardaginn. Í lokaumferð riðlakeppninnar á miðvikudaginn eftir viku mæta Sádar svo Mexíkóum. HM 2022 í Katar Mest lesið Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Enski boltinn Útsalah á mörkum í Lundúnum Enski boltinn Luke Littler grét eftir leik Sport Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Fótbolti Jackson komst upp fyrir Eið Smára Enski boltinn Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Enski boltinn Cullen stormaði út af blaðamannafundi Sport Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Fótbolti Versta frumraun í úrvalsdeild? Körfubolti Tapsár Tyson Fury: „Hann fékk jólagjöfina sína of snemma“ Sport Fleiri fréttir „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Juric tekinn við Southampton Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Isak með þrennu í stórsigri Newcastle Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Lengi getur vont versnað hjá Man. City Hólmbert og félagar náðu ekki að vinna fallslaginn Nú verður hægt að vinna Beckenbauer bikarinn Messi með eigin treyjur upp um alla veggi á heimilinu Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH „Orð geta ekki lýst því hversu eyðilagður ég er“ Sjá meira
Lionel Messi kom Argentínumönnum yfir með marki úr vítaspyrnu eftir tíu mínútur og tvö mörk voru svo dæmd af argentínska liðinu í fyrri hálfleik. En í byrjun þess seinni sneru Sádarnir svo dæminu sér í vil. Saleh Al-Shehri jafnaði á 48. mínútu og fimm mínútum síðar kom Salem Al-Dawsari þeim yfir. Það reyndist vera sigurmark leiksins og Sádí-Arabíu tyllti sér þar með á topp C-riðils. Í seinni leik dagsins í honum eigast Pólland og Mexíkó við. Þetta var fjórði sigur Sáda á HM frá upphafi og sá langstærsti enda höfðu Argentínumenn ekki tapað í 36 leikjum í röð fyrir hann og Suður-Ameríkumeistararnir hefðu sett heimsmet ef þeir hefðu sloppið við tap í dag. Eins og við mátti búast stigu Sádar trylltan sigurdans í búningsklefa sínum eftir leikinn á Lusail leikvanginum. Þeir sungu og trölluðu eins og sjá má í myndbandinu hér fyrir neðan. A jubilant Saudi Arabia celebrate in the dressing room - and probably long into the night after beating Argentina... #KSA #FIFAWorldCup @itvfootballpic.twitter.com/wX2uXSmkYe— The Athletic | Football (@TheAthleticFC) November 22, 2022 Sigur Sádí-Arabíu á Argentínu er sá óvæntasti í sögu HM ef marka má útreikninga tölfræðiveitunnar Gracenote. Samkvæmt þeim áttu Sádar aðeins 8,7 prósent möguleika á að vinna leikinn. Næsti leikur Sádí-Arabíu er gegn Póllandi á laugardaginn. Í lokaumferð riðlakeppninnar á miðvikudaginn eftir viku mæta Sádar svo Mexíkóum.
HM 2022 í Katar Mest lesið Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Enski boltinn Útsalah á mörkum í Lundúnum Enski boltinn Luke Littler grét eftir leik Sport Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Fótbolti Jackson komst upp fyrir Eið Smára Enski boltinn Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Enski boltinn Cullen stormaði út af blaðamannafundi Sport Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Fótbolti Versta frumraun í úrvalsdeild? Körfubolti Tapsár Tyson Fury: „Hann fékk jólagjöfina sína of snemma“ Sport Fleiri fréttir „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Juric tekinn við Southampton Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Isak með þrennu í stórsigri Newcastle Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Lengi getur vont versnað hjá Man. City Hólmbert og félagar náðu ekki að vinna fallslaginn Nú verður hægt að vinna Beckenbauer bikarinn Messi með eigin treyjur upp um alla veggi á heimilinu Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH „Orð geta ekki lýst því hversu eyðilagður ég er“ Sjá meira