Sjáðu þrumuræðu Renards sem kveikti í Sádum Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 25. nóvember 2022 17:00 Herve Renard í loftköstunum. getty/Clive Brunskill Hervé Renard, þjálfari sádí-arabíska fótboltalandsliðsins, vann heldur betur fyrir kaupinu sínu í hálfleik í leiknum gegn Argentínu á HM 2022. Sádar voru 1-0 undir í hálfleik en þrumuræða Renards kveikti heldur betur í þeim og þeir skoruðu tvö mörk í byrjun seinni hálfleiks og tryggði sér sigurinn. Samkvæmt útreikningum Gracenote tölfræðiveitunnar var sigur Sádí-Arabíu á Argentínu sá óvæntasti í sögu HM. Í hálfleik benti samt lítið til þess að Sádar myndu fara með sigur af hólmi enda Argentínumenn með forystuna eftir mark Lionels Messi úr vítaspyrnu. Í hálfleik hélt Renard innblásna ræðu sem kveikti svo sannarlega í hans mönnum. Renard þrumaði yfir sínum mönnum á frönsku og ensku og ræðan var svo tilfinningaþrungin að túlkurinn var líka orðinn æstur. Þrumuræðu Renards má sjá hér fyrir neðan. Arabia Saudí perdía 1-0 contra Argentina al descanso. Y apareció Hervé Renard. El resto es historia. @SaudiNT pic.twitter.com/TpZvGsQIvs— Relevo (@relevo) November 24, 2022 22 2022 # _ pic.twitter.com/qnLF2nxv48— (@SaudiNT) November 24, 2022 Sádarnir mættu útblásnir af sjálfstrausti til leiks í seinni hálfleik eftir ræðuna mögnuðu. Saleh Al-Shehri jafnaði metin á 48. mínútu og fimm mínútum síðar kom Salem Al-Dawsari Sádí-Arabíu yfir, 1-2. Þrátt fyrir að hafa um fjörutíu mínútur til að jafna varð Argentínu ekki kápan úr því klæðinu og Sádí-Arabía fagnaði fræknum sigri. Gleðin inni á vellinum og í stúkunni á Lusail leikvanginum var mikil og ekki var hún minni heima fyrir. Yfirvöld í Sádí-Arabíu gáfu svo landsmönnum frí daginn eftir leikinn gegn Argentínu til að fagna sigrinum. „Sú ákvörðun hefur verið tekin að á morgun, miðvikudag, munu allir starfsmenn fá frí frá vinnu, bæði hjá ríkinu og í einkageiranum, ásamt bæði karlkyns og kvenkyns nemendum,“ sagði í yfirlýsingu frá Mohammed bin Salman, krónprins Sádi-Arabíu. Sádí-Arabía er á toppi C-riðils heimsmeistaramótsins með þrjú stig. Næsti leikur liðsins er gegn Póllandi klukkan 13:00 á morgun. HM 2022 í Katar Mest lesið Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Enski boltinn Luke Littler grét eftir leik Sport Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Fótbolti Jackson komst upp fyrir Eið Smára Enski boltinn Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Enski boltinn Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Fótbolti Í beinni: Tottenham - Liverpool | Stórleikur í London Enski boltinn Versta frumraun í úrvalsdeild? Körfubolti Tapsár Tyson Fury: „Hann fékk jólagjöfina sína of snemma“ Sport Michael Schumacher verður afi Formúla 1 Fleiri fréttir Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Í beinni: Tottenham - Liverpool | Stórleikur í London Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Juric tekinn við Southampton Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Isak með þrennu í stórsigri Newcastle Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Lengi getur vont versnað hjá Man. City Hólmbert og félagar náðu ekki að vinna fallslaginn Nú verður hægt að vinna Beckenbauer bikarinn Messi með eigin treyjur upp um alla veggi á heimilinu Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH „Orð geta ekki lýst því hversu eyðilagður ég er“ Fernukonan komin heim og áritar í Smáralind í dag Englendingar syrgja mann úr heimsmeistaraliðinu frá 1966 Sjá meira
Samkvæmt útreikningum Gracenote tölfræðiveitunnar var sigur Sádí-Arabíu á Argentínu sá óvæntasti í sögu HM. Í hálfleik benti samt lítið til þess að Sádar myndu fara með sigur af hólmi enda Argentínumenn með forystuna eftir mark Lionels Messi úr vítaspyrnu. Í hálfleik hélt Renard innblásna ræðu sem kveikti svo sannarlega í hans mönnum. Renard þrumaði yfir sínum mönnum á frönsku og ensku og ræðan var svo tilfinningaþrungin að túlkurinn var líka orðinn æstur. Þrumuræðu Renards má sjá hér fyrir neðan. Arabia Saudí perdía 1-0 contra Argentina al descanso. Y apareció Hervé Renard. El resto es historia. @SaudiNT pic.twitter.com/TpZvGsQIvs— Relevo (@relevo) November 24, 2022 22 2022 # _ pic.twitter.com/qnLF2nxv48— (@SaudiNT) November 24, 2022 Sádarnir mættu útblásnir af sjálfstrausti til leiks í seinni hálfleik eftir ræðuna mögnuðu. Saleh Al-Shehri jafnaði metin á 48. mínútu og fimm mínútum síðar kom Salem Al-Dawsari Sádí-Arabíu yfir, 1-2. Þrátt fyrir að hafa um fjörutíu mínútur til að jafna varð Argentínu ekki kápan úr því klæðinu og Sádí-Arabía fagnaði fræknum sigri. Gleðin inni á vellinum og í stúkunni á Lusail leikvanginum var mikil og ekki var hún minni heima fyrir. Yfirvöld í Sádí-Arabíu gáfu svo landsmönnum frí daginn eftir leikinn gegn Argentínu til að fagna sigrinum. „Sú ákvörðun hefur verið tekin að á morgun, miðvikudag, munu allir starfsmenn fá frí frá vinnu, bæði hjá ríkinu og í einkageiranum, ásamt bæði karlkyns og kvenkyns nemendum,“ sagði í yfirlýsingu frá Mohammed bin Salman, krónprins Sádi-Arabíu. Sádí-Arabía er á toppi C-riðils heimsmeistaramótsins með þrjú stig. Næsti leikur liðsins er gegn Póllandi klukkan 13:00 á morgun.
HM 2022 í Katar Mest lesið Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Enski boltinn Luke Littler grét eftir leik Sport Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Fótbolti Jackson komst upp fyrir Eið Smára Enski boltinn Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Enski boltinn Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Fótbolti Í beinni: Tottenham - Liverpool | Stórleikur í London Enski boltinn Versta frumraun í úrvalsdeild? Körfubolti Tapsár Tyson Fury: „Hann fékk jólagjöfina sína of snemma“ Sport Michael Schumacher verður afi Formúla 1 Fleiri fréttir Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Í beinni: Tottenham - Liverpool | Stórleikur í London Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Juric tekinn við Southampton Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Isak með þrennu í stórsigri Newcastle Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Lengi getur vont versnað hjá Man. City Hólmbert og félagar náðu ekki að vinna fallslaginn Nú verður hægt að vinna Beckenbauer bikarinn Messi með eigin treyjur upp um alla veggi á heimilinu Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH „Orð geta ekki lýst því hversu eyðilagður ég er“ Fernukonan komin heim og áritar í Smáralind í dag Englendingar syrgja mann úr heimsmeistaraliðinu frá 1966 Sjá meira