Aðstoðarþjálfarinn fær traustið og tekur við Bournemouth Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 27. nóvember 2022 11:31 Gary O'Neil fær það verkefni að halda Bournemouth í deild þeirra bestu. Charlie Crowhurst/Getty Images Gary O'Neil hefur samið við Bournemouth um að taka við sem aðalþjálfari liðsins í ensku úrvalsdeildinni til ársins 2024. Það er félagsskiptasérfræðingurinn Fabrizio Romano sem fullyrðir þetta á Twitter-síðu sinni, en O'Neil tók við sem bráðabirgðastjóri liðsins eftir að Scott Parker var látinn fara eftir aðeins fjóra leiki á tímabilinu. Gary O’Neil has agreed a permanent contract that will be valid until June 2024 — he’s gonna be Bournemouth head coach. 🚨🍒 #BournemouthO’Neil will be named as permanent manager. pic.twitter.com/DOxRGFTtWo— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) November 27, 2022 Liðið vann sinn fyrsta leik á tímabilinu undir stjórn Parker, en tapaði svo næstu þremur með markatölunni 16-0. Eftir 9-0 tap gegn Liverpool lét Parker óánægju sína varðandi innkaupastefnu félagsins í ljós og var í kjölfarið rekinn. Aðstoðarþjálfarinn O'Neil tók þá við stjórnartaumunum og hefur gengi liðsins batnað til muna eftir það. Síðan hann tók við hefur liðið unnið þrjá deildarleiki, gert fjögur jafntefli og tapað fjórum. Bournemouth situr nú í 14. sæti ensku úrvalsdeildarinnar með 16 stig eftir 15 leiki, þremur stigum fyrir ofan fallsvæðið. O'Neil var ekki sá eini sem kom til greina til að taka við starfinu. Argentínumaðurinn Marcelo Bielsa, fyrrverandi knattspyrnustjóri Leeds, var einnig sagður í viðræðum við félagið, en ef marka má Romano er O'Neil nú að landa starfinu. Uppfært Bournemouth hefur nú staðfest fregnirnar og O'Neil hefur skrifað undir 18 mánaða samning með möguleika á eins árs framlengingu. #afcb are delighted to announce the appointment of Gary O’Neil as head coach 📝— AFC Bournemouth 🍒 (@afcbournemouth) November 27, 2022 Enski boltinn Tengdar fréttir Bielsa í viðræðum við Bournemouth um að taka við liðinu Argentínski knattspyrnuþjálfarinn Marcelo Bielsa gæti tekið við enska úrvalsdeildarfélaginu Bournemouth, en hann verið án starfs síðan hann var látinn fara frá Leeds í febrúar á þessu ári. 13. nóvember 2022 08:02 Mest lesið Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Enski boltinn Eygló ætlar að vinna Ólympíugull: „Ég hlýði bara Vésteini“ Sport Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Fótbolti Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Körfubolti Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Enski boltinn Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum Íslenski boltinn „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Enski boltinn Leggja til að byggja nýjan San Siro neðanjarðar Fótbolti Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Enski boltinn „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” Íslenski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Man. City - Aston Villa | Mikilvægur leikur í Meistaradeildarbaráttunni Stutt stopp í Vesturbæ: Valor aftur til Eyja Í beinni: Fram - FH | Fyrsti heimaleikur Fram í efstu deild í 37 ár Í beinni: Stjarnan - Víkingur | Bæði lið fengu skell síðast Í beinni: Þróttur - Breiðablik | Blikar virka ógnvekjandi Leikmenn ÍBV hjálpuðu til við að færa sætin á milli valla í Eyjum United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum Leggja til að byggja nýjan San Siro neðanjarðar Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Maður leiksins fékk lifandi lamb í verðlaun Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Þjálfari Nóels Atla rekinn eftir tapið gegn Íslendingaliði Sönderjyske „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” „Við stóðum af okkur storminn“ Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham FCK tímabundið á toppinn Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur Guðrún og Katla með stoðsendingar í Íslendingaslag Lewandowski frá næstu vikurnar og missir af stórleikjum Enn eitt jafnteflið hjá Lyngby Sjá meira
Það er félagsskiptasérfræðingurinn Fabrizio Romano sem fullyrðir þetta á Twitter-síðu sinni, en O'Neil tók við sem bráðabirgðastjóri liðsins eftir að Scott Parker var látinn fara eftir aðeins fjóra leiki á tímabilinu. Gary O’Neil has agreed a permanent contract that will be valid until June 2024 — he’s gonna be Bournemouth head coach. 🚨🍒 #BournemouthO’Neil will be named as permanent manager. pic.twitter.com/DOxRGFTtWo— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) November 27, 2022 Liðið vann sinn fyrsta leik á tímabilinu undir stjórn Parker, en tapaði svo næstu þremur með markatölunni 16-0. Eftir 9-0 tap gegn Liverpool lét Parker óánægju sína varðandi innkaupastefnu félagsins í ljós og var í kjölfarið rekinn. Aðstoðarþjálfarinn O'Neil tók þá við stjórnartaumunum og hefur gengi liðsins batnað til muna eftir það. Síðan hann tók við hefur liðið unnið þrjá deildarleiki, gert fjögur jafntefli og tapað fjórum. Bournemouth situr nú í 14. sæti ensku úrvalsdeildarinnar með 16 stig eftir 15 leiki, þremur stigum fyrir ofan fallsvæðið. O'Neil var ekki sá eini sem kom til greina til að taka við starfinu. Argentínumaðurinn Marcelo Bielsa, fyrrverandi knattspyrnustjóri Leeds, var einnig sagður í viðræðum við félagið, en ef marka má Romano er O'Neil nú að landa starfinu. Uppfært Bournemouth hefur nú staðfest fregnirnar og O'Neil hefur skrifað undir 18 mánaða samning með möguleika á eins árs framlengingu. #afcb are delighted to announce the appointment of Gary O’Neil as head coach 📝— AFC Bournemouth 🍒 (@afcbournemouth) November 27, 2022
Enski boltinn Tengdar fréttir Bielsa í viðræðum við Bournemouth um að taka við liðinu Argentínski knattspyrnuþjálfarinn Marcelo Bielsa gæti tekið við enska úrvalsdeildarfélaginu Bournemouth, en hann verið án starfs síðan hann var látinn fara frá Leeds í febrúar á þessu ári. 13. nóvember 2022 08:02 Mest lesið Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Enski boltinn Eygló ætlar að vinna Ólympíugull: „Ég hlýði bara Vésteini“ Sport Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Fótbolti Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Körfubolti Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Enski boltinn Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum Íslenski boltinn „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Enski boltinn Leggja til að byggja nýjan San Siro neðanjarðar Fótbolti Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Enski boltinn „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” Íslenski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Man. City - Aston Villa | Mikilvægur leikur í Meistaradeildarbaráttunni Stutt stopp í Vesturbæ: Valor aftur til Eyja Í beinni: Fram - FH | Fyrsti heimaleikur Fram í efstu deild í 37 ár Í beinni: Stjarnan - Víkingur | Bæði lið fengu skell síðast Í beinni: Þróttur - Breiðablik | Blikar virka ógnvekjandi Leikmenn ÍBV hjálpuðu til við að færa sætin á milli valla í Eyjum United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum Leggja til að byggja nýjan San Siro neðanjarðar Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Maður leiksins fékk lifandi lamb í verðlaun Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Þjálfari Nóels Atla rekinn eftir tapið gegn Íslendingaliði Sönderjyske „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” „Við stóðum af okkur storminn“ Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham FCK tímabundið á toppinn Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur Guðrún og Katla með stoðsendingar í Íslendingaslag Lewandowski frá næstu vikurnar og missir af stórleikjum Enn eitt jafnteflið hjá Lyngby Sjá meira
Bielsa í viðræðum við Bournemouth um að taka við liðinu Argentínski knattspyrnuþjálfarinn Marcelo Bielsa gæti tekið við enska úrvalsdeildarfélaginu Bournemouth, en hann verið án starfs síðan hann var látinn fara frá Leeds í febrúar á þessu ári. 13. nóvember 2022 08:02