Aðalmarkvörður Kamerún í agabann Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 28. nóvember 2022 09:22 Andre Onana á að hafa rifist við landsliðsþjálfarann Rigobert Song. Getty/Stuart Franklin André Onana mun ekki standa í marki Kamerún í dag þegar liðið mætir Serbíu á heimsmeistaramótinu í Katar. Onan er ekki í leikbanni eða meiddur heldur er þetta innanhúss ákvörðun. Samkvæmt frétt AFP þá hefur markvörðurinn verið settur í agabann. Hann hafi spilað sinn síðasta leik á þessu heimsmeistaramóti. André Onana a été écarté du groupe du Cameroun pour affronter la Serbie. Il s agirait d une décision disciplinaire.(AFP /via @RMCsport) pic.twitter.com/9wo0Pt6bD4— Actu Foot (@ActuFoot_) November 28, 2022 Hinn 26 ára gamli Onana er einn þekktasti leikmaður kamerúnska landsliðsins en hann leikur með Internazionale á Ítalíu. Onana spilaði lengi með Ajax í Hollandi við góðan orðstír. Fréttirnar bárust aðeins nokkrum klukkutímum fyrir leikinn en ekki er alveg vitað hvað Onana gerði af sér til að vera settur í slíkt bann. Fabrizio Romano segir þó að þetta sé vegna deilna við þjálfarann um hvernig markmaðurinn spilar á vellinum. André Onana has been removed from Cameroon s squad. Been told that the reason is a discussion with head coach as he insisted for different style of goalkeeping, more traditional #Qatar2022Onana has no intention to change his style tense situation & so he s been excluded. pic.twitter.com/UuoFp3WdLz— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) November 28, 2022 Í marki Kamerún stendur því Devis Epassy sem spilar með Abha í Sádí Arabíu. Onana hefur spilað 34 landsleiki fyrir Kamerún og stóð í markinu í 1-0 tapi á móti Sviss í fyrsta leik liðsins á HM í Katar. Kamerún er úr leik tapi liðið á móti Serbíu í fyrsta leik dagsins á sama tíma og Brasilía tapar ekki á móti Sviss seinna í dag. HM 2022 í Katar Mest lesið Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Handbolti Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Íslenski boltinn Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Damir á leið til Asíu Íslenski boltinn Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri Fótbolti „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Körfubolti Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Enski boltinn Ísak hættur með ÍR Körfubolti Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Enski boltinn „Eitthvað sem maður mun muna eftir alla ævi“ Fótbolti Fleiri fréttir Bruno til bjargar Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Kristófer áfram í Kópavogi Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Damir á leið til Asíu Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni „Eitthvað sem maður mun muna eftir alla ævi“ Hlín fór á kostum og finnur fyrir áhuga: „Hef ekki tekið ákvörðun“ Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Elanga ekki í landsliðshóp Svía og neitar að svara þjálfaranum Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Pogba við það að rifta samningi sínum við Juventus Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Fékk símtal frá Arteta en bætti Ödegaard í hópinn Í þriggja og hálfs árs fangelsi fyrir að kýla dómara Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Hlín og Guðrún báðar tilnefndar: „Það er engin eins og hún“ Heimir í vandræðum með flókinn þjóðsöng: „Ég mun ná þessu“ Hlín í keppni við sjálfa sig um besta markið Frekari breytingar á landsliðshópnum Fundað um framtíð Guardiola í vikunni Sjá meira
Onan er ekki í leikbanni eða meiddur heldur er þetta innanhúss ákvörðun. Samkvæmt frétt AFP þá hefur markvörðurinn verið settur í agabann. Hann hafi spilað sinn síðasta leik á þessu heimsmeistaramóti. André Onana a été écarté du groupe du Cameroun pour affronter la Serbie. Il s agirait d une décision disciplinaire.(AFP /via @RMCsport) pic.twitter.com/9wo0Pt6bD4— Actu Foot (@ActuFoot_) November 28, 2022 Hinn 26 ára gamli Onana er einn þekktasti leikmaður kamerúnska landsliðsins en hann leikur með Internazionale á Ítalíu. Onana spilaði lengi með Ajax í Hollandi við góðan orðstír. Fréttirnar bárust aðeins nokkrum klukkutímum fyrir leikinn en ekki er alveg vitað hvað Onana gerði af sér til að vera settur í slíkt bann. Fabrizio Romano segir þó að þetta sé vegna deilna við þjálfarann um hvernig markmaðurinn spilar á vellinum. André Onana has been removed from Cameroon s squad. Been told that the reason is a discussion with head coach as he insisted for different style of goalkeeping, more traditional #Qatar2022Onana has no intention to change his style tense situation & so he s been excluded. pic.twitter.com/UuoFp3WdLz— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) November 28, 2022 Í marki Kamerún stendur því Devis Epassy sem spilar með Abha í Sádí Arabíu. Onana hefur spilað 34 landsleiki fyrir Kamerún og stóð í markinu í 1-0 tapi á móti Sviss í fyrsta leik liðsins á HM í Katar. Kamerún er úr leik tapi liðið á móti Serbíu í fyrsta leik dagsins á sama tíma og Brasilía tapar ekki á móti Sviss seinna í dag.
HM 2022 í Katar Mest lesið Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Handbolti Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Íslenski boltinn Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Damir á leið til Asíu Íslenski boltinn Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri Fótbolti „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Körfubolti Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Enski boltinn Ísak hættur með ÍR Körfubolti Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Enski boltinn „Eitthvað sem maður mun muna eftir alla ævi“ Fótbolti Fleiri fréttir Bruno til bjargar Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Kristófer áfram í Kópavogi Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Damir á leið til Asíu Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni „Eitthvað sem maður mun muna eftir alla ævi“ Hlín fór á kostum og finnur fyrir áhuga: „Hef ekki tekið ákvörðun“ Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Elanga ekki í landsliðshóp Svía og neitar að svara þjálfaranum Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Pogba við það að rifta samningi sínum við Juventus Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Fékk símtal frá Arteta en bætti Ödegaard í hópinn Í þriggja og hálfs árs fangelsi fyrir að kýla dómara Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Hlín og Guðrún báðar tilnefndar: „Það er engin eins og hún“ Heimir í vandræðum með flókinn þjóðsöng: „Ég mun ná þessu“ Hlín í keppni við sjálfa sig um besta markið Frekari breytingar á landsliðshópnum Fundað um framtíð Guardiola í vikunni Sjá meira