Neville gapandi hissa á Thiago Silva Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 29. nóvember 2022 11:31 Brasilíska vörnin með Thiago Silva i broddi fylkingar virkar ógnarsterk. getty/Marvin Ibo Guengoer Gary Neville, sparkspekingur og fyrrverandi landsliðsmaður Englands, botnar ekkert í því hvernig brasilíski varnarmaðurinn Thiago Silva fer að því að spila jafn vel og hann gerir, 38 ára að aldri. Silva stóð vaktina í vörn Brasilíu sem vann Sviss, 1-0, í öðrum leik sínum í G-riðli á HM í Katar. Brassar sigruðu Serba, 2-0, í fyrsta leik sínum á mótinu. Í hvorugum leiknum náðu andstæðingarnar skoti á mark Brasilíu. Aðeins eitt lið hefur afrekað það síðan talningar hófust 1966. Það var Frakkland 1998 sem varð heimsmeistari. 0 - #Brazil have become in just the second nation to not face a single shot on target in their first two #WorldCup games in a single edition after France in 1998 (2 games) since 1966. Unbreakable. pic.twitter.com/wPpJWlmedh— OptaJose (@OptaJose) November 28, 2022 Eftir leikinn gegn Sviss hrósaði Neville Silva í hástert og sagðist ekki skilja hvernig hann gæti spilað eins og hann gerði kominn nálægt fertugu. „Þeir fara framarlega á völlinn. Ég skil ekki hvernig Thiago Silva gerir það á þessum aldri. Þegar ég hugsa til baka til þess þegar ég var að spila var það erfiðasta sem þú gerðir að komast fram fyrir sóknarmanninn sem þú varst að passa. Hann er enn að gera það kominn á þennan aldur. Þetta er ótrúlegt,“ sagði Neville. Brasilía er komin í sextán liða úrslit og örugg með að vinna G-riðil. Brassar mæta liðinu sem endar í 2. sæti H-riðils í sextán liða úrslitum. Það verða annað hvort Ganverjar, Úrúgvæar eða Suður-Kóreumenn. HM 2022 í Katar Mest lesið Umfjöllun: Slóvenía - Ísland 18-23 | Himneskur Viktor og íslensk vörn í lykilsigri á HM Handbolti Íslenskt stuðningsfólk varar við svindli í höllinni Handbolti Svarar Óla Stef: „Er alveg sammála honum“ Handbolti HM í dag: Forseti IHF sagður hafa beðið Þorgerði Katrínu um að afhenda verðlaunin Handbolti Stærsta blað Slóveníu: Sársaukafull kennslustund Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Slóveníu: Viktor! Gísli! Hallgrímsson! Handbolti Ísland byrjar á Egyptum og spilar tvo kvöldleiki Handbolti Harmur Egypta gæti orðið Íslendingum til happs Handbolti „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Handbolti „Það hjálpar ekki neitt“ Handbolti Fleiri fréttir Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Magnaður endurkomusigur Atlético Madríd Jón Daði skoraði í fyrsta sigurleik Burton á árinu Monaco með mikilvægan sigur á Aston Villa Ótrúleg endurkoma Börsunga Torsóttur sigur toppliðsins Grealish eftirsóttur: Færir hann sig um set í Manchester? KSÍ boðar unga varnarmenn á séræfingar Hefur skoðanir á því hvar Arnar eigi að hefjast handa með landsliðið Víkingur spilar heimaleik sinn í Helsinki Telma mætt til skosks stórveldis Meistarar City halda áfram að bæta við sig „Of snemmt að kalla Liverpool besta lið í heimi“ Spilar ekki á meðan glugginn er opinn Petit baðst afsökunar á að „drepa“ Pat Rice „Ég myndi deyja fyrir Liverpool“ Ósáttur afi Sölva skildi ekki hvernig Arnar gat rekið hann í beinni Óvænt rekinn með símtali rétt áður en Elísabet tók við Forseta FIFA boðið á innsetningu Donald Trump Solskjær: Lét mig vinna launalaust Þróttur fær aðra úr Árbænum Englandsmeistararnir festa kaup á Khusanov Varnarmennirnir björguðu Chelsea Mbappé með slæmar fréttir fyrir mótherja Real Madrid Arnar fer með Ísland til Skotlands Sölvi tekinn við Víkingum með Viktor og Aron til aðstoðar Seldu treyjur Orra á uppboði fyrir fjölskyldu Maciej Elísabet tekin við Belgum Svona hjálpaði Sara fótboltakonum að geta valið bæði fjölskyldu og fótbolta Fowler með sína kenningu um þá samningslausu hjá Liverpool Sjá meira
Silva stóð vaktina í vörn Brasilíu sem vann Sviss, 1-0, í öðrum leik sínum í G-riðli á HM í Katar. Brassar sigruðu Serba, 2-0, í fyrsta leik sínum á mótinu. Í hvorugum leiknum náðu andstæðingarnar skoti á mark Brasilíu. Aðeins eitt lið hefur afrekað það síðan talningar hófust 1966. Það var Frakkland 1998 sem varð heimsmeistari. 0 - #Brazil have become in just the second nation to not face a single shot on target in their first two #WorldCup games in a single edition after France in 1998 (2 games) since 1966. Unbreakable. pic.twitter.com/wPpJWlmedh— OptaJose (@OptaJose) November 28, 2022 Eftir leikinn gegn Sviss hrósaði Neville Silva í hástert og sagðist ekki skilja hvernig hann gæti spilað eins og hann gerði kominn nálægt fertugu. „Þeir fara framarlega á völlinn. Ég skil ekki hvernig Thiago Silva gerir það á þessum aldri. Þegar ég hugsa til baka til þess þegar ég var að spila var það erfiðasta sem þú gerðir að komast fram fyrir sóknarmanninn sem þú varst að passa. Hann er enn að gera það kominn á þennan aldur. Þetta er ótrúlegt,“ sagði Neville. Brasilía er komin í sextán liða úrslit og örugg með að vinna G-riðil. Brassar mæta liðinu sem endar í 2. sæti H-riðils í sextán liða úrslitum. Það verða annað hvort Ganverjar, Úrúgvæar eða Suður-Kóreumenn.
HM 2022 í Katar Mest lesið Umfjöllun: Slóvenía - Ísland 18-23 | Himneskur Viktor og íslensk vörn í lykilsigri á HM Handbolti Íslenskt stuðningsfólk varar við svindli í höllinni Handbolti Svarar Óla Stef: „Er alveg sammála honum“ Handbolti HM í dag: Forseti IHF sagður hafa beðið Þorgerði Katrínu um að afhenda verðlaunin Handbolti Stærsta blað Slóveníu: Sársaukafull kennslustund Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Slóveníu: Viktor! Gísli! Hallgrímsson! Handbolti Ísland byrjar á Egyptum og spilar tvo kvöldleiki Handbolti Harmur Egypta gæti orðið Íslendingum til happs Handbolti „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Handbolti „Það hjálpar ekki neitt“ Handbolti Fleiri fréttir Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Magnaður endurkomusigur Atlético Madríd Jón Daði skoraði í fyrsta sigurleik Burton á árinu Monaco með mikilvægan sigur á Aston Villa Ótrúleg endurkoma Börsunga Torsóttur sigur toppliðsins Grealish eftirsóttur: Færir hann sig um set í Manchester? KSÍ boðar unga varnarmenn á séræfingar Hefur skoðanir á því hvar Arnar eigi að hefjast handa með landsliðið Víkingur spilar heimaleik sinn í Helsinki Telma mætt til skosks stórveldis Meistarar City halda áfram að bæta við sig „Of snemmt að kalla Liverpool besta lið í heimi“ Spilar ekki á meðan glugginn er opinn Petit baðst afsökunar á að „drepa“ Pat Rice „Ég myndi deyja fyrir Liverpool“ Ósáttur afi Sölva skildi ekki hvernig Arnar gat rekið hann í beinni Óvænt rekinn með símtali rétt áður en Elísabet tók við Forseta FIFA boðið á innsetningu Donald Trump Solskjær: Lét mig vinna launalaust Þróttur fær aðra úr Árbænum Englandsmeistararnir festa kaup á Khusanov Varnarmennirnir björguðu Chelsea Mbappé með slæmar fréttir fyrir mótherja Real Madrid Arnar fer með Ísland til Skotlands Sölvi tekinn við Víkingum með Viktor og Aron til aðstoðar Seldu treyjur Orra á uppboði fyrir fjölskyldu Maciej Elísabet tekin við Belgum Svona hjálpaði Sara fótboltakonum að geta valið bæði fjölskyldu og fótbolta Fowler með sína kenningu um þá samningslausu hjá Liverpool Sjá meira
Umfjöllun: Slóvenía - Ísland 18-23 | Himneskur Viktor og íslensk vörn í lykilsigri á HM Handbolti
Umfjöllun: Slóvenía - Ísland 18-23 | Himneskur Viktor og íslensk vörn í lykilsigri á HM Handbolti