Tæknin sannar að Ronaldo snerti aldrei boltann Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 29. nóvember 2022 17:45 Cristiano Ronaldo var alveg viss um að hafa skorað fyrra mark Portúgal gegn Úrúgvæ en tæknin hefur nú sannað að hann snerti aldrei boltann. Salih Zeki Fazlioglu/Anadolu Agency via Getty Images Portúgalska stórstjarnan Cristiano Ronaldo fagnaði ógurlega er liðið tók 1-0 forystu gegn Úrúgvæ í leik liðanna á HM í gær. Ronaldo fullyrti að hann hafi snert boltann á leið sinni í netið eftir fyrirgjöf frá Bruno Fernandes, en tæknin hefur nú sannað að svo var ekki og það var því Bruno sem skoraði markið. Eftir að flautað var til leiksloka þar sem Potúgal vann 2-0 sigur gegn Úrúgvæ og tryggði sér um leið sæti í 16-liða úrslitum HM hélt Ronaldo því áfram fram að fyrra mark leiksins væri hans. Fyrrverandi liðsfélagi hans hjá Manchester United, Bruno Fernandes, var sjálfur ekki viss og sagði að honum hefði fundist Ronaldo snerta boltann við fyrstu sýn. Nú hefur íþróttavöruframleiðandinn Adidas hins vegar tekið allan vafa af þessu máli og birt gögn sem sýna að Ronaldo snerti aldrei boltann á leið sinni í netið. „Með því að nota Connected Ball Technology í Adidas Al Rihla boltanum getum við sýnt fram á það að Cristiano Ronaldo snerti aldrei boltann á leið sinni í netið,“ stóð í yfirlýsingu Adidas um málið. „Það mældist enginn utanaðkomandi kraftur eins og sjá má á „hjartalínuritinu“ á meðfylgjandi mynd.“ „500Hz IMU skynjarinn inni í boltanum gefur okkur mjög nákvæmar niðurstöður í greiningunni.“ Adidas have confirmed no contact was made between the World Cup matchball and Cristiano Ronaldo, thanks to a 500Hz IMU sensor and Connected Ball Technology housed in Adidas’s Al Rihla used in the tournament… 👀❌ pic.twitter.com/v9MvtFXnMT— Sky Sports Football (@SkyFootball) November 29, 2022 HM 2022 í Katar Mest lesið Blikar mættu með málningarpenslana í garðinn hjá Gylfa Íslenski boltinn Fær ekki að dæma vegna samskiptaörðugleika Körfubolti Leik lokið: Ísland - Noregur 0-0 | Skemmtilegur og skapandi sóknarleikur skilaði ekki sigri Fótbolti Ökklinn eins og IKEA húsgagn: „Boruðu gat í gegnum tvö bein“ Íslenski boltinn Veðmál á leik á Íslandi vöktu miklar grunsemdir Íslenski boltinn Hvar er Davíð? „Fólk að henda dramatískum sögum í gang um illindi“ Körfubolti Unglingur myrtur eftir deilu á frjálsíþróttamóti Sport Konurnar þurfa að mæta Íslandi á leikvangi sem er ekki nógu góður fyrir karlana Fótbolti Uppgjörið og viðtöl: Grindavík - Haukar 87-73 | Deildarmeistararnir komnir með bakið upp að veggnum Körfubolti Krossbandið hélt en „bland í poka“ af öðrum meiðslum Körfubolti Fleiri fréttir Fá allir að mæta Arsenal en þrír fengu sekt Stelpurnar hennar Betu fengu skell á Englandi Kane með mikilvægt mark í sigri Bæjara Franska liðið með fullt hús í riðli Íslands „Ískaldar í hausnum og þá kemur þetta“ „Sáttur við hugrekkið og kraftinn“ „Skil ekki hvernig hann fór ekki inn“ „Það er einfalt að segja það, en við þurfum bara að skora“ Skallaði boltann tvisvar framhjá Elíasi Rafni Leik lokið: Ísland - Noregur 0-0 | Skemmtilegur og skapandi sóknarleikur skilaði ekki sigri Einkunnir Íslands: Sveindís Jane best en liðið vantaði herslumuninn Bruno bestur í mars Jóhann Berg bjó til fimm færi en ekkert þeirra nýttist Fantasy leikur Bestu deildarinnar kominn í loftið Engin Glódís og fimm breytingar á byrjunarliðinu Grindvíkingar ætla að spila í Grindavík í sumar Þrjár kempur spila með KV í sumar Fordæma morðhótanir sem Tarkowski hafa borist Blikar mættu með málningarpenslana í garðinn hjá Gylfa Á góðar minningar frá Þróttaravellinum De Bruyne yfirgefur City eftir tímabilið „Ef það er eitthvað lið sem getur veitt Breiðabliki og Víkingi keppni er það Valur“ Besta-spáin 2025: Siglt undir radarinn Veðmál á leik á Íslandi vöktu miklar grunsemdir Sölvi Geir ekki í miðvarðaleit „Skandall“ í gær en uppselt í dag Ljóst hver stýrir Sveindísi eftir landsleikina Ökklinn eins og IKEA húsgagn: „Boruðu gat í gegnum tvö bein“ Konurnar þurfa að mæta Íslandi á leikvangi sem er ekki nógu góður fyrir karlana Húðflúr stuðningsmanns Newcastle gæti orðið algjörlega gagnslaust Sjá meira
Eftir að flautað var til leiksloka þar sem Potúgal vann 2-0 sigur gegn Úrúgvæ og tryggði sér um leið sæti í 16-liða úrslitum HM hélt Ronaldo því áfram fram að fyrra mark leiksins væri hans. Fyrrverandi liðsfélagi hans hjá Manchester United, Bruno Fernandes, var sjálfur ekki viss og sagði að honum hefði fundist Ronaldo snerta boltann við fyrstu sýn. Nú hefur íþróttavöruframleiðandinn Adidas hins vegar tekið allan vafa af þessu máli og birt gögn sem sýna að Ronaldo snerti aldrei boltann á leið sinni í netið. „Með því að nota Connected Ball Technology í Adidas Al Rihla boltanum getum við sýnt fram á það að Cristiano Ronaldo snerti aldrei boltann á leið sinni í netið,“ stóð í yfirlýsingu Adidas um málið. „Það mældist enginn utanaðkomandi kraftur eins og sjá má á „hjartalínuritinu“ á meðfylgjandi mynd.“ „500Hz IMU skynjarinn inni í boltanum gefur okkur mjög nákvæmar niðurstöður í greiningunni.“ Adidas have confirmed no contact was made between the World Cup matchball and Cristiano Ronaldo, thanks to a 500Hz IMU sensor and Connected Ball Technology housed in Adidas’s Al Rihla used in the tournament… 👀❌ pic.twitter.com/v9MvtFXnMT— Sky Sports Football (@SkyFootball) November 29, 2022
HM 2022 í Katar Mest lesið Blikar mættu með málningarpenslana í garðinn hjá Gylfa Íslenski boltinn Fær ekki að dæma vegna samskiptaörðugleika Körfubolti Leik lokið: Ísland - Noregur 0-0 | Skemmtilegur og skapandi sóknarleikur skilaði ekki sigri Fótbolti Ökklinn eins og IKEA húsgagn: „Boruðu gat í gegnum tvö bein“ Íslenski boltinn Veðmál á leik á Íslandi vöktu miklar grunsemdir Íslenski boltinn Hvar er Davíð? „Fólk að henda dramatískum sögum í gang um illindi“ Körfubolti Unglingur myrtur eftir deilu á frjálsíþróttamóti Sport Konurnar þurfa að mæta Íslandi á leikvangi sem er ekki nógu góður fyrir karlana Fótbolti Uppgjörið og viðtöl: Grindavík - Haukar 87-73 | Deildarmeistararnir komnir með bakið upp að veggnum Körfubolti Krossbandið hélt en „bland í poka“ af öðrum meiðslum Körfubolti Fleiri fréttir Fá allir að mæta Arsenal en þrír fengu sekt Stelpurnar hennar Betu fengu skell á Englandi Kane með mikilvægt mark í sigri Bæjara Franska liðið með fullt hús í riðli Íslands „Ískaldar í hausnum og þá kemur þetta“ „Sáttur við hugrekkið og kraftinn“ „Skil ekki hvernig hann fór ekki inn“ „Það er einfalt að segja það, en við þurfum bara að skora“ Skallaði boltann tvisvar framhjá Elíasi Rafni Leik lokið: Ísland - Noregur 0-0 | Skemmtilegur og skapandi sóknarleikur skilaði ekki sigri Einkunnir Íslands: Sveindís Jane best en liðið vantaði herslumuninn Bruno bestur í mars Jóhann Berg bjó til fimm færi en ekkert þeirra nýttist Fantasy leikur Bestu deildarinnar kominn í loftið Engin Glódís og fimm breytingar á byrjunarliðinu Grindvíkingar ætla að spila í Grindavík í sumar Þrjár kempur spila með KV í sumar Fordæma morðhótanir sem Tarkowski hafa borist Blikar mættu með málningarpenslana í garðinn hjá Gylfa Á góðar minningar frá Þróttaravellinum De Bruyne yfirgefur City eftir tímabilið „Ef það er eitthvað lið sem getur veitt Breiðabliki og Víkingi keppni er það Valur“ Besta-spáin 2025: Siglt undir radarinn Veðmál á leik á Íslandi vöktu miklar grunsemdir Sölvi Geir ekki í miðvarðaleit „Skandall“ í gær en uppselt í dag Ljóst hver stýrir Sveindísi eftir landsleikina Ökklinn eins og IKEA húsgagn: „Boruðu gat í gegnum tvö bein“ Konurnar þurfa að mæta Íslandi á leikvangi sem er ekki nógu góður fyrir karlana Húðflúr stuðningsmanns Newcastle gæti orðið algjörlega gagnslaust Sjá meira
Leik lokið: Ísland - Noregur 0-0 | Skemmtilegur og skapandi sóknarleikur skilaði ekki sigri Fótbolti
Uppgjörið og viðtöl: Grindavík - Haukar 87-73 | Deildarmeistararnir komnir með bakið upp að veggnum Körfubolti
Leik lokið: Ísland - Noregur 0-0 | Skemmtilegur og skapandi sóknarleikur skilaði ekki sigri Fótbolti
Uppgjörið og viðtöl: Grindavík - Haukar 87-73 | Deildarmeistararnir komnir með bakið upp að veggnum Körfubolti